Morgunblaðið - 02.07.1980, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.07.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. JULI1980 9 Lýst ef tir vitnum SLYSARANNSÓKNARDEILD lögreglunnar i Reykjavik hefur beðið blaðið að auglýsa eftir vitnum að eftirfarandi ákeyrsl- um: Þann 24. juní sl. var ekið á bifreiðina R-42161, sem er Austin Mini blár að lit, þar sem bifreiðin var við hús nr. 4 við Bolholt. Átti sér stað frá kl. 10,30 til 11,15. Skemmd er á vinstra afturaur- bretti og er svart í skemmdinni eins og eftir höggvaragúmmi. Þann 24.6. sl. var tilkynnt að ekið hefði verið á bifreiðina R-69776, sem er Fiat Polones, ljósgrænn að lit, á Þórsgötu við hús nr. 19. Framhöggvari og vinstra framaurbretti er skemmt. Þann 24.6. sl. var ekið á bifreið- ina R-63688, sem er Mazda 616, silfurgrá að lit. Átti sér stað annað hvort við Sportvöruverslun Ingólfs Óskarssonar á Klappar- stíg frá ki. 15.15 til 17.45, eða framan við bifr.verkstæði Vega- gerðar ríkisins í Borgartúni frá kl. 13.00 til 15.00. Afturhöggvari og vinstra afturaurbretti er skemmt og er ljósleitur litur í skemmdinni. Þann 24.6. sl. var ekið á bifreið- ina R-67182 sem er Mazda grá að Kyrrsettur fyrir kossalæti Rio de Janero, 30. júní. AP. BRAZILÍUMAÐUR nokkur, sem kvað þekktur í heimalandi sínu fyrir ákafleg blíðuhót við mekt- armenni, hefur verið hnepptur í varðhald fyrir að lýsa yfir þeirri ætlun sinni að kyssa Jóhannes Pál páfa II við komu hans til Brazilíu. Lögregla í Ríó hefur sagt að manninum verði sleppt um leið og páfi hefur lokið erindi sínu og horfið úr landi. AUGLÝStNGASÍMINN ER: 22480 2Morðunblabib R:@ lit, þar sem bifreiðin var í porti framan við bifr.verkstæði Bíla- borgar á Smiðshöfða. Skemmd er á vinstra framaurbretti. Þann 25.6. sl. var ekið á bifreið- ina R-62818 sem er Mazda grá- sanseruð í Hafnarstræti við Seðlabankann. Átti sér stað frá kl. 13.30 til 16.30 þann 24. júní. P 31800 - 318011 FASTEIGNAfl/IIÐLLJN Svernr Knsljánsson heimasm> 12822 HREYFILSHUSINU -FELLSMULA 26. 6 HÆD Álfheimar Til sölu 4ra herb. íbúö á 2. hæö. Laus 1.8. Suöur svalir. Ákveöíö í sölu. Gamli bærinn Til sölu nýstandsett 2ja herb. íbúö á 3. hæö. Útsýni yfir Tjörnina. íbúöin er laus. Gamli bærinn Til sölu 3ja herb. íbúö á 1. hæö í steinhúsi. íbúöin er öll ný- standsett m.a. nýtt gler, eldhús- innrétting, tæki og lagnir í og á baöi, ný teppi. íbúöin getur verið afhent mjög fljótt. Nesvegur Til sölu góö 3ja herb. ca. 90 ferm. íbúð á jaröhæö. Allt sér. Laus fljótt. Álagrandi Til sölu 3ja herb. íbúö á jarö- hæö rúmlega tilbúin undir tréverk. Til afhendingar strax. Kjarrhólmi Til sölu mjög góð 4ra herb. íbúð á 4. hæö. Vandaöar innrétt- ingar í eldhúsi. Uppþvottavél fylgir, flísalagt baö meö sturtu og. kerlaug, þvottaherb. og búr. Skipti æskileg á 2ja—3ja herb. íbúö. íbúöin er laus. Álftahólar Til sölu mjög rúmgóð 4ra herb. íbúö á 6. hæö í lyftuhúsi. Suöur svalir. Bflskúr í byggingu fylgir. Laus strax. Ljósheimar Til sölu góð 4ra herb. íbúö á 8. hæö í lyftuhúsi. Æsufell Til sölu ca. 160 ferm. íbúö á 3. hæö ásamt bflskúr. Falleg íbúö. Skipti möguleg á góöri minni eign. MALFLUTNINGSSTOFA SIGRÍOUR ÁS3EIRSDÓTTIR hdl HAFSTEINN BALDVINSSON hrl Leiguhúsnæði óskast Undirritaöur hefur veriö beöinn aö útvega 5 herb. íbúö, raöhús eöa einbýlishús til leigu í 1—2 ár. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Bergur Guönason, hdl., Langholtsvegi 115, Reykjavík. sími 82023. Hólahvarfi — Stórglmilag vlgn Stórglæsileg íbúó á tveimur etstu hæóum í lyftuhúsi alls um 170 Im. Á neöri hæð er eldhús, boröst, 3 herb. og baö Á efri hæö er stór stofa. rúmgott hjónaherb. og snyrling. Þvottahús á hæðinni. ibúðln er algjörtega fullbúin og allar innréttlngar sérstaklega vandaöar. Útsýni frá Snæfellsnesi til Reykjaness. Vesturbærinn ----------------------------------- 4 herb. 100 fm íbúö á 2. hæö nálægt Landakoti. Skemmtileg íbúö sem elnnig gætl hentaö f. vtnnustofur. Verö 42—44 mlllj. Fostvogur Mjðg góö 2 herb. Ibúö á 1. hæö. Verö aöeins 25 millj. MMborgin I nýuppgeröu stelnhúsl. Á 1. hæö 2—3 herb. 80 fm fbúö meö mjög vönduöum nýjum Innréttingum. Verö 32 millj. Á 2. hæö 2—3 herb. 80 fm fbúö sem er mtkiö endurnýjuö. Verö 28 mlllj. Hraunbaar 4 herb. Ibúö á 3. hæö. Sárstak- lega vönduö og vel meö farln. Verö ca. 40 millj. Arnamea StórglæsHegt einbýll á einni hæö, 152 fm auk bHskúrs. Ein- býti I sórftokki. Veró fokhett aöeins 52—55 miUj. Sotjahvsrft GlæsHegt raöhús alls um 230 tm. TUb. undir tréverk. Verö 56—58 millj. Saltiarnarnaa 120 fm sérhæö I prlbýll. Genglö belnt út I garö. Falleg Ibúö. Bílskúrsréttur. Verö 55 miHj. Vantar nú þagar Höfum nú þegar kaupanda aö 2 herb. Ibúö. Mættl gjarnan vera I Hraunbæ Sumarbúataöalóöir Elgum sumarbústaöalóölr I Biskups- tungum og viö Álftavatn. I mióborginnl — Atvinnuaóataóa Rúmgott húsnæöi á götuhæö. Yfir 200 fm. Hentugt til versl.reksturs. Elnnig kæml til gr heildsala, leröaskrlfstofa, hvers konar félagsstarfsemi, veltingarekstur o.s.frv. Uppl. á skrifstofunnl. ÍBÚÐA- SALAN Gegnt Gamlabíó •ími 12180. Haimaaimi 19264. Söluatjóri: Þóróur Ingimaraaon. Lögmann: Agnar Biaring, Harmann Halgason. 26600 ÁLFTAMÝRI 3ja og 4ra herb. íbúöir í blokk- um. Bflskúrsréttur. Verö 35— 45.0 mlllj. ARAHÓLAR 2ja og 4ra herb. íbúöir meö eöa án bflskúrs. Verö: 26.0 og 40.0 millj. ÁRBÆJARHVERFI Einbýlishús um 140 fm. auk 30 fm. bftskúrs. Ræktaöur garöur. Verö: 85.0 millj. ÁSBRAUT 2ja herb. lítll íbúö á 3. hæö í blokk. Verö: 21.0 millj. BLÖNDUBAKKI 3ja herb. ca. 94 fm. íbúö á 2 hæö í blokk. Þvottaherb. í íbúöinni. Tvennar svalir. Verö: 34.0 millj. BÚÐARGERÐi 4ra herb. ca. 100 fm risíbúö í steinhúsi. Verö: 35.0 mlllj. GARÐABÆR 4ra herb. ca. 100 fm. jaröhæð í tvíbýlishúsi. Sér hiti og inng. Bílskúrsréttur. Verö: 38.0 millj. HEIMAR 4ra herb. ca. 117 fm. íbúð á 1 hæö í blokk. Verð: 43.0 millj. SÖRLASKJÓL 3ja herb. ca. 90 fm. samþ. kjallaraíbúö. Verð: 31.0 millj. LOÐIR Til sölu örfáar byggingalóöir undir raöhús, einb.hús og 14 íbúóa blokk. EINBÝLI — SKIPTI Einbýlishús á tveim hæðum um 150 fm. íbúö og 30 fm. geymslukjallari. Fallegur trjá- garöur. Fæst í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. íbúö meö auka- herb. í kjallara eöa risi. EINBÝLISHÚS í vesturbæ Kópavogs. Hér er um aö ræöa nýlegt hús á tvelm hæöum. Fullgert vandaö hús. Verö: um 90.0 millj. EINBÝLISHÚS viö Dvergholt í Mosfellssveit. Húsiö er um 110 fm. auk bflskúrs. Tilboö óskast. EINBÝLISHÚS Glæsilegt einb.hús á einum fegursta útsýnisstaö í Selja- hverfi. Húsið er ekki alveg fullgert. Allar uppl. á skrjfstof- unni. Verö: 120.0 millj. SUM ARBÚST AÐ ALAND Til sölu 1 ha. lands á góöum staö í Árnessýslu ca. 10 mín. frá Laugavatni. Hitaveita á staön- um. Landiö er girt til afh. strax. Verö 4.5 millj. VIÐ HLEMM Höfum til sölu yfirbyggingar- verkstæöi og smurverkstæöi Egils Vilhjálmssonar h/f. Hér er um aö ræða 600 fm. aö grfl. iönaóarhús (yfirbyggingar- verkst.) sem er hæð og ris og stendur viö Rauöarársfig. A baklóó eru þrjú einnar hæöar hús, þ.e. smurstöó o.fl. samtals ca. 300 fm. Bygginarleyfi er á lóöinni þar sem nú er yfirb. verkst. fyrir húsi sem yröi 600 fm. götuhæö. 2x400 fm. skrifstofuhæöir og á 4 hæö 2x100 fm. íbúöir. Einnig fylgir hlutdeild í stigagangi og lyftu sem er í nýja húsi E.V. Hugsanl. aö grelöa megi kaup- veröiö meö hluta úr nýbygging- unni ef hún yröi byggö fljótlega. Allar uppl. á skrifstofunni. Einnig er til sölu hús Egils Vilhjálmssonar viö Grettisgötu 89 en þar er um aö ræöa iönaöarhús sem er kjaltari um 800 fm. og götuhæö meö geysi- mikilli loftheeö ca. 800 fm. Fasteignaþjónustan Auttmlrmti 17, í H600 Ragrtar Tömasson hdl Lokað i dag frá 1-4 vegna jarðarfarar IEk tigna markí 9 Austurttræti 6. Slmi 26933 aðurinn * & &&&&&&&&&&&&&AA&&A í smíöum í Hafnarfiröi Vorum aó fá tll sölu tvœr 150 ferm. sérhflBÓir í tvíbýlishúsi viö Suöurgötu í Hafnarfiröi. Bílskúrar fylgja. Húsiö afh. frágengiö aö utan, en íbúöirnar aö ööru leyti fokheldar í ágúst—okt. n.k. Teikn. og allar upplýsingar á skrifstofunni. í smíöum í Kópavogi 3ja herb. íbúö á 2. haBÖ í fjórbýlishúsi. Húsiö veröur m.a. frágengiö aö utan. Afhending í sept. n.k. Teikn. og allar upplýsingar á skrifstofunni. Einbýlishús í Mosfeilssveit Höfum til sölu fullbúiö vandaö 140 ferm. einbýlishús viö Arnartanga meö 40 ferm. bílskúr. Falieg ræktuö lóö. Gróö- urhús fylgir. Útb. 50 millj. í Garðabæ Vandaö 280 ferm. næstum fullbúiö hús viö Ásbúö. Möguleiki á tveimur íbúöum, í húsinu. Stórkostlegt útsýni. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Raðhús viö Stórateig Til sölu vandaö raöhús á tveimur hæöum. Uppi: 4 herb., baö o.fl. 1. hæö: saml. stofur, sjónvarpshol. eldhús, geymsla, snyrting o.fl. Bílskúr Útb. 50 millj. Húseign með 3 íbúðum Vorum aö fá til sölu húseign (steinhús) viö Bergþórugötu meö þremur 3ja herb. íbúöum. Selst í einu lagi eöa hlutum. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Sérhæö við Skólabraut 4ra herb. góö sérhæö. Tvennar svalir. Sér þvottaherb. Útb. 32 millj. Viö Fannborg 4ra herb. vönduö íbúö á 2. hæö. Laus fljótlega. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Við Ásbraut 3ja herb. 90 ferm góö endaíbúö á 2. hæö. Glæsiiegt útsýni. Útb. 23 millj. Við Rauðalæk 3ja herb. 80 ferm. góö íbúö á 1. hæö. Sér inng. og sér hiti. Útb. 27—28 millj. Við Sörlaskjól 3ja herb. 90 ferm. góö kjallaraíbúö. Sér inng. Útb. 22—23 millj. Við Laugarnesveg 3ja herb. 85 ferm. góö íbúö á 1. hæö. Laus fljótlega. Útb. 22 miMj. Nærri miðborginni Höfum til sölu 2ja og 3ja herb. íbúöir í nýstandsettu góöu steinhúsi nærri miö- borginni. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Við Reykjavíkurveg Ht. 3ja herb. ný og vönduö íbúö á 2. hæö. Útb. 22—23 millj. 4ra herb. íbúö m. bílskúr óskast Höfum kaupanda aö góöri 4ra herb. íbúö meö bílskúr eöa bílskúrsrétti í Reykjavík eöa Kópavogi. EicnnmiÐLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320 Norðurmýri 2ja herb. íb. á fyrstu hæö viö Vífilsgötu laus nú þegar. Hringbraut 2ja herb. snyrtileg íb. Sér inn- gangur. Öldugata 2ja herb. íb. á fyrstu hæð í járnklæddu timburhúsi. Verö 15—17 millj. Til afhendíngar nú þegar. Asparfell 3ja herb. mjög góö íb. í fjölbýl- ishúsi. Milkil sameign. Suöur- svalir. Getur losnaö strax. Eyjabakki 3ja herb. íb. á tyrstu hæö. íb. er í góöu ástandi. Laus nú þegar. Hólahverfi — penthouse Glæsileg íb. á 2 hæöum, mjög vandaöar innréttlngar, mikiö út- sýni. Suöursvalir. Einbýlishús á 2 hæöum viö Sogaveg. Niöri eru stofur og eldhús. Uppl 4 svefnherb. og baö. Húsiö er í góöu ástandi. Ræktuö lóö. Bíl- skúr. EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson. Eggert Elíasson. Hafnarfjörður Nýkomiö til sölu Grænakinn 3ja herb. íb. á miðhæð í þríbýl- ishúsi. Hólabraut 4ra herb. íb. á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Bflskúr. Hringbraut 2ja herb. íb. á jaröhæð í þríbýlishúsi. Suöurvangur 3ja herb. falleg íb. á annarri hæö. Breiövangur 5 herb. endíb. á annarri hæð. Bflskúr. ftrnl Gunnlaugsson, hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. sími 50764 GASLMINN KR: 22480 JW*rounbInbit> SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALOIMARS L0GM. JÓH. Þ0ROARS0N HDL Til sölu og sýnis meöal annars: Ein af vinsælu íbúöunum í Norðurbænum í Hafnarfiröi. Nánar tiltekið 3ja herb. ibúö á 1. hæö í suöurenda viö Laufvang. Teppi og parkett á gólfum, harðviður í innréttingum, stórar suöur svalir. Sér þvottahús í íbúöinni. í kjallara er stór geymsla. Góö íbúö í Vesturborginni 2ja—3ja herb. 62 ferm. Sér hitaveita, svalir, útsýni. Útb. aöeins kr. 20 millj. 4ra herb. íbúöir í Gamla bænum Við Barónsstig 4ra herb. íbúö á 3. hæö 90 ferm. Gott steinhús. Gott lán fyigir. Útb. aöeins kr. 21 millj. Við Bergstaðastræti 1. hæö um 115 ferm. þríbýlishús. Sér hiti, nýtt baö o.fl. Sér þvottahús í kjallara. Við Lindargötu 4ra herb. hæö í mjög góöu timburhúsi 85 ferm. Sér hiti, tvíbýli. Eignarhluti í kjallara. Gott vinnuhús- næði 66x2 ferm. fylgir. Útb. aöeins kr. 25 millj. Skammt frá Landspítalanum 3ja herb. íbúö á 2. hæð 99 ferm. í þríbýlishúsi. Rúmgott íbúöar- eöa föndurherb. fylgir í kjallara. Þurfum aö útvega: Góöa hæö Sund, Heimar, Hlíöar. Raöhús eóa sérhæð í Vesturborginni eöa á Nesinu. Húseign með tveim íbúöum, húsnæöi meö vinnuplássi helst í Gamla bænum. Alla daga ný söluskrá heimsend kostnaðar- laust. ALMENNA FASTEIGHASAl AH LAUGAVEG118 3ÍMAR 21150-21370

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.