Morgunblaðið - 25.07.1980, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 25.07.1980, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ 1980 27 Tveir handteknir vejgna morðs á Irana Kookville. Maryland. 23. júli. AP. LÖGREGLAN í Rockville í Mary- land handtók i dag tvo menn, sem taldir eru viðriðnir morð íranans Ali Akbar Tabatabasi. Hann var skotinn til bana þegar hann svaraði bjöiluhringingu heima hjá sér. Byssumaður, dulbúinn sem póstþjónustumaður, stóð utandyra og skaut Tabatabasi mörgum skotum í kviðinn þegar hann opnaði dyrnar. Mennirnir tveir eru grunaðir um að hafa aðstoðað morðingja Tabatabasi. Morðingjans er leitað og hafa yfirvöld lýst eftir Daoud Salahuddin nokkrum. Tabatabasi var þekktur andstæðingur núver- andi stjórnvalda í íran. Hann var formaður samtaka, sem höfðu það að markmiði að koma á borgara- legri lýðræðisstjórn í íran. Morðið á Tabatabasi kom í kjölfar bana- tilræðis sem Shaphur Bakhtiar, fyrrum forsætisráðherra, var sýnt í París í síðustu viku. Bakhtiar hefur lýst því yfir, að Khomeini sjálfur hafi skipað svo fyrir, að hann skyldi myrtur. Hætti hung- urverkfalli aðframkominn Belfast. 23. júli. AP. FANGINN írskur skæruliði, Martin Meehan, hætti i kvöld i 66 daga hungurverkfalli. Stuttu áð- ur höfðu iæknar tilkynnt að hann væri að dauða kominn. Kona Meehans sagði að hann hefði tekið ákvörðun um að hætta verkfallinu eftir að kardináli nokkur hafði gert honum það ljóst að dauði hans myndi aðeins leiða til frekara blóðbaðs. Þangað til hafði Meehan neitað öllum áskorunum um að hætta hungurverkfallinu og í gærkvöldi var honum veitt síðasta sakra- mentið. Leyniskytta myrðir fjóra Pittsburif, 22. júlí. AP. FJORIR létu iífið i dag þegar 23ja ára gamall hermaður byrj- aði að skjóta á vegfarendur úr glugga sinum i Pittsburg i Bandarikjunum. Ekki var vitað um ástæður fyrir morðunum, en leyniskyttan fór akandi niður á næstu lögreglustöð stuttu síðar og gaf sig á vald lögreglunni. Lukkudagar - ósóttir vinningar ósóttir vinningar í JANÚAR 1980 7. Hljómplötur aö eigin vali frá Fálkanum ........................ 20440 18. Kodak ektra 12 myndavéi......... 20863 23. Hljómplötur aö eigin vali fró Fálkanum ....................... 21677 25. Tesai feröaútvarp.............. 24899 30. Tesai feröaútvarp............... 14986 31. Hljómplötur aö eigin vali frá Fálkanum ......................... 1682 Óaóttir vinningar í FEBRUAR 1980 6. Sharp vasatölva CL 8145......... 7088 8. Kodak Pocket A1 myndavél ........ 5859 20. Tesai feröaútvarp................ 3205 24. Ðraun LS 35 krullujárn.......... 16389 25. Kodak EK 100 myndavél ........... 20436 28. Reiöhjól aö eigín vali frá Fálkanum.......................... 5260 UTANGARÐSMENN Glæsir og Diskótek 74. Opið í kvöld til 3. Atli snýr plötunum Z'' Betri klæðnaður. -V 1 vwT j, V Qlagsibae & .-"V Boröa- Sími , pantanir. 86220 — 85660. veitingahúsið leika kl. 10—3 ásamt rokkóteki frá Dísu. Vinsamlegast athugið að mæta tímanlega. Borð verða ekki tekin frá. _ Mætiö tímanlega. VEITINGAHUS VAGNHOFDA 11 REYKJAVIK SIMI 86080 /Xiö feynnum\ fædi og klæói úr íslenskum landbúnaðarafurðum Glæsilegur tískufatnaður, vandaður listiðnaður og úrvals matur Fjölmargir ljúffengir heitir og kaldir lambakjötsréttir Framreiddir kl. 20.00 til 21.30 I kvðld TlSKUSÝNING DANSAÐ TIL 02 Karon samtökin sýna það Hjjómsveit nýjasta frá Álafossi og Birgis Gunnlaugssonar Iðnaðardeikj Sambandsins og diskótek KYNNINGARAÐILAR Álafoiis Mjótítureamsalar fðnaðardeild Sambandsins Stéttarsamband Búvorudeild Sambandsins Osta- og smjörsí Borðapantanir í síma 20221 e. kl. 17.00 Súlnasalur Vóts?oo$e. Staður hinna vandlátu Hljómsveitin Galdrakarlar leikur fyrir dansi. DISCÓTEK Á NEDRI HÆÐ. Fjölbreyttur matseðill að venju. Borðapantanir eru í síma 23333. Áskiljum okkur rétt til aö ráöstafa Opiö 8-3. boröum eftir kl. 21.00. SpariklaBÖnaður eingörjgu leyföur. uá <& SJúbburinn \ Helgarstuðið í Klúbbnum. I Hel< Discótek og lifandi tónlist, er kjörorð okkar. Tvö discótek á tveimur hæöum og svo lifandi tónlist á þeirri fjórðu — Að þessu sinni er það hljómsveitin ■ D E M O I sem sér um lifandi tóniist við allra hæfi Vbb. Munið betri gallann og nafnskírteinin EJE]E]E]E]G]B]E]GlG]B|G]B]E]G]G]5]E]B]G]Ql 01 01 01 01 01 01 01 Sigtúft Lokað vegna sumarleyfa. Ath: Bingóin veröa áfram á sínum venjulegu dögum. 01 01 01 01 01 01 01 ETE]E]E|E]E]E|E]E]E]E)E]E]E]E]E1E1E1E1E1E] 1930 Hótel Borg 1980 Júlíieikhúsiö sýnir Flug- kabarett, kvöld kl. 22.00. Laugardagskvöld kl. 22.00. Síöustu sýningar Miöasala í gestamót- töku. Hvers vegna varst’ ekki kyrr ný hljómplata Pálma Gunnarssonar veröur kynnt í kvöld. Á plötunni skiptast á kraftmikil rokklög og fallegar „ballööur“ sem kalla fram innibyrgöar tilfinningar. Dansaö í kvöld kl. 9—03. Rokktónlist meö öllu í bland. Plötukynnir frá diskótekinu Dísu. 20 ára aldurstakmark — Spariklæðnaður. Kvöldverður frá kl. 19 alla daga. Hótelherbergi á besta staö í bænum. Hótel Borg sími 11440. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.