Morgunblaðið - 31.07.1980, Side 3

Morgunblaðið - 31.07.1980, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JÚLÍ1980 3 Þeir eru alls óvanir að viða að sér æti, svo nú er bara að vona það bezta. Ljósm.: Emilía Fálkaungarnir voru írelsinu fegnir. Hér sést. er Ævar sleppir öðrum unganum. Fálkaungimi sleppt TVEIMUR af fimm fálkaung- um, sem reynt var að smygla úr landi fyrir rúmlega mánuði siðan. var gefið frelsi í gær. Auk fálkaunganna reyndu smyglararnir að ná fimm smyr- ilsungum með sér úr landi. Einum af þessum fimm fálka- ungum varð að ióga, en hinir fjórir fóru að Keldum, þar sem reynt var að halda i þeim lifinu. Blaðamaður og ljósmyndari Morgunblaðsins fóru og fylgdust með því er ungunum var sleppt. Þegar þeir höfðu verið merktir, var ekið í Herdísarvík, þar sem Ævar Petersen hjá Náttúru- fræðistofnun íslands sleppti þeim. Hann sagði, að þeir væru líklega átta til niu vikna gamlir, og nú væri bara stóra spurningin hvort þeir lifðu þessa þolraun af. Þeir eru alls óvanir að viða að sér æti, en aðalfæða fálka er minni fuglar, s.s. rjúpa, sjófugl og lóa. Fjölskyldan er alltaf vön að fylgjast að, í það minnsta þangað til ungarnir eru orðnir fullfærir um að bjarga sér sjálf- ir. Svo nú er bara að bíða og vona það bezta, sagði Ævar að lokum. OPNAÐI í MORGON VÖRUMARKAÐ meðcdlarMstu matvörw, búsahöíd, gjafavömr, leikföngjatnað o.m.fl. SERITLBOÐ VERSUJNARMIÐSTÖD 1 i MIÐVANGUR 41 n j i Fast við Hafi iarfjarðarveginn\ Til Hafnarfjarðar ^—J J^ Til Reykjavikur Reykjavikurvegur í tilefni opnunarinnar verða ýmsar vörur á afarhagstæðu verði m.a. KJOTVÖRUR, KAFFI,ÁVEXTIR ÁVAXTASAFI OG PAPPÍRSVÖRUR Góð aðkeyrsla, næg bílastœði VERSWMRMIÐSIÖÐ MEMNGI41

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.