Morgunblaðið - 06.08.1980, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGURG 6. ÁGÚST 1980
ÞINtilIOLl
Fasteignasala — Bankastræti
SÍMAR 29680 — 29455
Tómasarhagi — 4ra til 5 herb.
120 fm. íbúð á 1. hæð í fjórbýli. Suður svalir. Fallegur garöur.
Bílskúrsréttur.
Seljavegur — 4ra herb.
Ca. 140 fm. íbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi. Nýjar innréttingar.
Suöur svalir. Góð teppi. Parket á hluta.
Grundartangi — Mosfellssveit
165 fm. timburhús, fokhelt meö bílskúr. Teikningar liggja frammi á
skrifstofunni.
Æsufell — 6 til 7 herb.
158. fm. íbúö á 4. hæð sem skiptist í stofu, borðstofu, 4 herb.,
eldhús meö búri innaf, gestasnyrtingu, flísalagt baö.
Álfaskeið — 5 herb.
125 fm. íbúö í fjölbýlishúsi. Stofa, 4 herb., eldhús og baö. Þvottahús
innaf eldhúsi.
Vesturberg — 4ra herb.
107 fm. íbúö á 4. hæð. Aöstaöa fyrir þvottavél í íbúöinni. Gott
útsýni. Nýlegar innréttingar
Rauðalækur — 3ja til 4ra herb.
100 fm. góö íbúö í kjallara í fjórbýlishúsi.
Mosfellssveit — lóð
1024 fm. Góð útsýnislóö.
Grettisgata — 3ja herb.
Ca. 90 ferm. á 3. hæö. Stofa, samliggjandi boröstofa, herb., eldhús
og baö. Geymsluris yfir allri íbúöinni. Verö 25 millj. Útb. 19 millj.
Krummahólar — 2ja herb.
Ca. 60 ferm. á 4. hæö. Mjög gott útsýni. Bílskýli. Verö 25 miUj. Útb.
20 millj.
Smáraflöt Garðabæ — einbýli
192 fm hús, stofa, samliggjandi boröstofa, eldhús, sér svefnherb.
álma með 3 svefnherb. 2 baöherb., bókaherb. Innaf holi, ”
forstofuherb. Góður garöur.
Ásbúö Garðabæ — einbýli
Ca. 270 fm einbýlishús á 2 hæðum. Efri hæö: stofa, borðstofa, baö,
gestasnyrting. Neöri hæö: 3 herb., geymsla og bílskúr. Möguleiki á
tveimur íbúöum. Ekki fullfrágengiö.
Furugrund — 3ja herb.
70 fm íbúö á 1. hæö. Verö 34 millj. Útb. 25 millj.
Asparfell — 2ja herb.
67 fm íbúö á 3. hæö. Verö 26 millj. Útb. 19—20 millj.
Vesturberg — 4ra herb.
108 fm. íbúð á 3. hæö. Verö 35—6 millj. Útb. 28 millj. Góö íbúð.
Vesturberg — 2ja herb.
65 fm. íbúö á 3. hæð. Verð 25 millj. Útb. 18 millj. Góð íbúö.
Heiðarsel — einbýli
Timburhús í byggingu, fullbúiö aö utan. Neöri hæö: stofa,
samliggjandi boröstofa, eldhús, herbergi, gestasnyrting, þvottahús
og geymsla. Ris: 3 herbergi óráöstafaö. Steyptur bílskúr. Verð 52
Seljabraut — raöhús
230 fm raöhús á tveimur hæöum, tilbúiö undir tréverk. Bdskýli og
lóð frágengin. Verð 55 millj. Teikningar liggja frammi á
skrifstofunni.
Seljabraut — 4ra—5 herb.
107 fm íbúö á 1. hæð. Stórt herbergi í kjallara með snyrtingu og
eldhúskróki. Suöur svalir. Bílskýli. Verð 46—48 millj. Útb. 34 millj.
Góö íbúð.
Flúöasel — 4ra herb.
Ca. 110 fm endaíbúö á 2. hæð. Verö 38 millj. Útb. 28—30 millj.
Suðurhólar — 4ra herb.
108 fm íbúö á annarri hæö. Suöur svalir. Góö íbúð. Verö 41 millj.
Útb. 30 millj.
Eyjabakki — 4ra herb.
110 fm íbúö á 3ju hæö. Verö 38—40 millj. Útb. 30 millj.
Ásvallagata — 4ra herb.
115. fm íbúö á 1. hæð, bílskúr fylgir. Verö 50—55 millj.
Þverholt — 3ja herb.
100 fm íbúö á jaröhæö. Verö 28—30 millj. Útb. 23 millj.
Laugateigur — 2ja—3ja herb.
80 fm. íbúö á jaröhæö í tvíbýlishúsi. íbúöin er öll nýstandsett, laus
strax. Útb. 22—23 millj.
Eyjabakki — 2ja herb.
60 ferm íb. á fyrstu hæö. Falleg íb. Verö 26—28, útb. 21 millj.
Leirubakki — 4ra herb.
115 ferm íb. á fyrstu hæð. Verö 40—42, útb. 30 millj. Bein sala.
Hraunbær — einstaklingsíb.
Ca. 47 ferm íb. sem er tilbúin undir tréverk. Verö 20 millj.
Leifsgata — 2ja herb.
Ca. 70 fm íb. á annarri hæö. Verö 28—30, útb. 20—22 millj.
Hraunbær — 3ja herb.
Ca. 90 ferm íb. á fyrstu hæö með 20 ferm herb. í kjallara. íbúð í
toppstandi. Verö 35, útb. 27 millj.
Seljavegur
4ra. herb. ca. 140 fm. ib. á 3ju hæö. Suöursvalir, nýjar innréttingar,
góö íbúö.
Seltjarnarnes — endaraöhús
Ca. 260 fm fokhelt hús á 3 pöllum. Möguleiki á sér íb. í kjallara.
Hraunteigur — 3ja herb.
Ca. 70 fm íb. á annarri hæð. íbúöin er nýstandsett, útb. 21 millj.
Kambsvegur — 2ja herb.
Ca. 75 fm íb. í kjallara. Sér inngangur. Sér hiti. Útb. 19 millj. Laus
strax.
Laugavegur — einbýli
Ca. 60 fm tlmburhús. Stofa, boröstofa, herb., eldhús og baö.
Kjallari óinnréttaöur. Útb. 23—24 millj.
Fljótasel — raðhús
Ca. 250 fm hús á 3 hæöum. Tilbúiö undir tréverk.
Vesturberg — 4 herb.
110 fm íbúð á jaröhæð. Glæsileg íb. Útb. 28—30 millj.
ffVMHI Friörik Stefánsson, viöskiptafrœöingur. Æ
81066
Leitib ekki langt yfir skammt
KLAPPARSTÍGUR
2ja herb. fokheld ibúö. Bílskýli.
VESTURBERG
2ja herb. falleg íbúð á 3. hæö.
ÁLFHEIMAR
3ja herb. falleg 90 fm. íbúö.
ÁLAGRANDI
3ja herb. íbúö á jaröhæö. Til-
búin undir tréverk.
RAUÐAGERCI
3ja herb. íbúö í tvíbýlishúsi.
HJALLABREKKA
3ja herb. 85 fm. íbúö í tvíbýlis-
húsi. Sér lóö.
EYJABAKKI
3ja herb. falleg 85 fm. íbúö á 3.
hæö.
HRAUNBÆR
3ja herb. 90 fm. íbúð. Herbergi
í kjallara.
HVERFISGATA
3ja herb. íbúö á 2. hæö.
Aukaherbergi (kjallara.
NJÁLSGATA
2ja herb. íbúö í kjallara. Innar-
lega á Njálsgötu. Lítiö niöur-
grafin.
RÁNARGATA
3ja—4ra herb. 90 fm. íbúö í
steinhúsi.
FLÚÐASEL
4ra herb. 110 fm. íbúö á 1.
hæö. Bílskýli.
LJÓSHEIMAR
4ra herb. 106 fm. íbúö. Sór
þvottaherbergi.
MÁVAHLÍÐ
5 herb. góö 110 fm. risíbúö.
RAUÐALÆKUR
5 herb. sérlega falleg 127 fm. á
2. hæö.
FLÚÐASEL
5—6 herb. 120 fm. endaíbúö.
Biiskvli.
SKOLABRAUT
5 herb. efri hæö í tvíbýlishúsi.
Fallegt útsýnl.
BÓLSTAÐAHLÍÐ
5 herb. 157 fm. íbúð á 2. hæð.
Bílskúr.
BIRKIHVAMMUR KÓP.
232 fm. einbýlishús á tveimur
hæöum. Bílskúr.
GRJÓTASEL
218 fm. einbýlishús á tveimur
hæöum. Tilbúiö undir tréverk.
ARNARNES
150 fm. fokhelt einbýlishús.
Bflskúr.
FJARÐARÁS, SELÁSI
glæsilegt fokhelt einbýlishús á
tveimur hæöum. Hver hæö er
um 170 fm. Teikningar á skrif-
stofunni.
Húsafeil
FASTEKSNASALA Langhottsmgi 115
( Bœ/arletóahústnu ) simi: B 1066
Abatsteim Pétursson
BergurGudnason hdl
Garðastræti 45
Símar 22911—19255.
Einbýlishús, fullgerð
og í smíðum
Hús á mjög góöum stöóum í Mosfells-
sveit og í Kópavogi.
Sérhæó um 170 fm.. efri hæð meó
bflskúr í Kópavogi.
Hófahverfl, 136 fm. íbúö meö bflskúr.
Mjög fagurt útsýni.
Endaíbúö í blokk viö Kaplaskjólsveg. 3
svefnherb.
Um 80 fm. fbúö í góöu óstandi nálægt
miöborginni.
Hamraborg, 8. hæö ca. 85 fm. fbúö
ásamt bílskýli.
Fjöidi annarra eigna á skrá og í
makaskiptum.
Jón Arason,
mátflutnings- og fasteignaeala,
Margrét Jónsdóttir sölustjóri,
sími sftir lokun 45809.
AUGLÝSINGASIMINN ER:
22480
JHoroimblnöib
Einbýlishús m/bílskúr í Kópavogi
Glæsilegt einbýlishús viö Kópavogsbraut ca. 190 ferm. ásamt 40
ferm. bflskúr. Vönduö eign, fallegur garöur. Verö 85 millj. Útb. 60
Hraunbraut Kóp. — Einbýli
Vandaö einbýlishús ca. 150 ferm. Stofur, 6 herb. Mjög fallegur
garöur. Bflskúrsréttur. Verö 75 millj. Útb. 52 millj.
Dalaland — 6 herb. m/bílskúr
Glæsileg 6 herb. íbúö á 1. hæö ca. 140 ferm. 4 svefnherb., suður-
svalir, vönduö íbúö. Bflskúr. Verö 65 millj. Útb. 46 millj.
Baldursgata — Parhús með bílskúr
Parhús á tveimur hæöum, samtals 90 ferm. ásamt 40 ferm. bflskúr.
Endurnýjuö og í góöu lagi. Verð 38—40 millj. Útb. 28 millj.
Hverfisgata — Járnklætt einbýli
Einbýlishús, sem er kjallari, hæö og ris samtals 120 ferm. Tvær
íbúðir eru í húsinu. Verð 32 millj. Útb. 21 millj.
Parhús — á Seltjarnarnesi
Glæsilegt parhús, kjallari og tvær hæöir ca. 230 ferm. ásamt ca. 40
ferm. bflskúr. Verö 90 millj. Mögul. á 2 íb.
Norðurmýri — efri hæð og ris m/bílskúr
Efri hæö ca. 117 ferm. ásamt 4 íb. herb. í risi. Suöursvalir, fallegur
garöur. Rúmgóður upphitaöur bílskúr. Verö 75 millj. Útb. 55 millj.
Sundlaugarvegur — 5 herb. m/bílskúr
Góö 5 herb. íbúö á 1. hæð í þríbýli. 2 stofur og 3 svefnherb. 40
ferm. bflskúr. Verö 50 millj. Útb. 38 millj.
Arnarhraun — sér hæð m/bílskúrsrétti
Falleg efri sér hæð í tvíbýli ca. 120 ferm. 2 stofur, 3 svefnherb.
ásamt 2 í kjallara. Suöursvalir. Verö 55 millj. Utb. 39 millj.
Kleppsvegur — 4ra herb.
Falleg 4ra herb. íbúö á 3. hæö í lyftuhúsi ca. 110 ferm. Suðursvalir.
Frábært útsýni. Verö 41 millj. Útb. 30 millj.
Vesturberg — 4ra herb.
Falleg 4ra herb. íbúö á 3. hæð ca. 110 ferm. Góöar innréttingar.
Verö 36 millj. Útb. 27 millj.
Flúöasel — 4ra herb. m. bílskýli
Falleg 4ra herb. íbúð á 1. hæö ca. 110 ferm. Þvottaaöstaða í
íbúöinni. Verö 38 millj. Útb. 27 millj.
Álfaskeiö — 4ra herb. m/bílskúr
Falleg 4ra herb. íbúö á 3. hæö, ca. 115 ferm. Stofa, 3 svefnherb.,
þvottaherb. og búr í íbúöinni. Suöursvalir. Bflskúr. Verö 40 millj.
Útb. 30 millj.
Blöndubakki — 4ra—5 herb.
Glæsileg 4ra herb, íbúö á 2. hæö 115 ferm. ásamt 12 ferm. herb. í
kj. Mjög vandaðar innréttingar. Verö 42 millj. Útb. 31 millj.
Lundabrekka Kóp. — 5 herb.
Falleg 5 herb. íbúö á 3. hæö (efstu) ca. 117 ferm. Stofa og 4
svefnherb. Góö sameign. Verö 45 millj. Útb. 34 millj.
írabakki — 4ra herb.
Falleg 4ra herb. íbúö á 3. hæö ca. 110 ferm. Suöursvalir. Verö
36—37 millj. Útb. 28 millj.
Eyjabakki — 4ra herb.
Falleg 4ra herb. íbúö á 1. hæð ca. 110 ferm. Vandaöar innréttingar,
ný teppi, þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Suöursvalir. Verö
39— 40 millj. Útb. 30 millj.
Kjarrhólmi — 4ra herb.
Glæsileg 4ra herb. íbúö á 4. hæö ca. 110 ferm. Vandaöar
innréttingar, suöursvalir, fallegt útsýni. Þvottaherb. í íbúöinni. Verö
40— 41 millj. Útb. 31 millj.
Fellsmúii — 4ra herb.
Falleg 4ra herb. íbúö á jaröhaeö í fjölbýli, ca. 90 ferm. Sér
inngangur og hiti. Laus fljótlega. Verö 38 millj. Útb. 28 millj.
Vesturberg — 4ra herb.
4ra herb. íbúö á 2. hæð ca. 110 ferm. í verölaunablokk. Suð-vestur-
svalir, gott útsýni. Verð 37 millj. Útb. 28 millj.
Kárastígur — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. íbúö á 1. hæö ca. 75 ferm. íbúöin er öll endurnýjuð,
nýjar innréttingar. Sér inngangur. Verö 30 millj. Útb. 23 millj.
Krummahólar — 3ja herb. m. bílskýli
Glæsileg 3ja herb. íbúö á 5. hæö ca. 93 ferm. Þvottaaðstaða í
íbúöinni. Suöursvalir. Vönduö íbúö. Verö 33 millj. Útb. 26 millj.
Hrafnhólar — 3ja herb. m/bílskúr
Falleg 3ja herb. íbúö á 7. hæö ca. 87 ferm. Frábært útsýni. Góöar
innréttingar. Bílskúr. Verö 36 millj. Útb. 27 millj.
Hraunbær — 2ja herb.
Glæsileg 2ja herb. íbúö á 1. hæö ca. 70 ferm. Vandaöar
innréttingar. Verð 27 millj. Útb. 21 millj.
Kaplaskjólsvegur — 2ja herb.
Falleg 2ja herb. íbúö í þríbýli ca. 50 ferm. í kj. Góöar innréttingar.
Verö 24 millj. Útb. 18 millj.
Fossvogur — Fallegar 2ja herb.
Glæsilegar 2ja herb. íbúöir á jaröhæö ca 65 ferm. Vandaöar
innréttingar. Suðurverönd. Verö 28 millj. Útb. 22 millj.
Eskihlíð 2ja herb.
Falleg 2ja herb. íbúö á jaröhæö ca. 70 ferm. Nokkuö endurnýjuö,
fallegur garður. Verö 27 millj. Útb. 21 millj.
10 ha. land meö veiöiróttindum viö Leirvogsó í Mosfellssveit.
Sumarbústaöir og sumarbústaöaiönd.
TEMPLARASUNDI 3(efri hæð)
(gegnt dómkirkjunni)
SÍMAR 15522,12920,15552
Óskar Mikaelsson sölustjóri Árni Stefánsson viðskfr.
Opið kl. 9—7 virka daga.