Morgunblaðið - 23.08.1980, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.08.1980, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST 1980 3 „Blaðrið í Steingrími... að verða efnahagsvandamál“ - sagði Ólafur Ragnar Grímsson um ummæli Steingríms „BLAÐRIÐ í StoinKrími Iler- mannssyni er á góðri leió með að verða efnahagsvandamál. Sífellt KengisfellinKatal hans er úr takt við þá tillöKugerð i efnahagsað- Ólafur Rajínar Grímsson Kerðum sem unnið var að á veKum stjórnarflokkanna." saiíði ólafur RaKnar Grimsson. alþinK- ismaður ÁlþýðubandalaKsins í Kær í samtali við DB um ummæli Svavar Gestsson SteinKríms Hermannssonar um vandamál fiskvinnslunnar. Þá sagði Ólafur Ragnar: „Al- þýðubandalagið mun ekki fallast á gengisfellingu sem tekin væri út úr útreikningi á kaupi. I stað gengisfellingablaðurs í sífellu og hótun á stjórnarslitum væri nær að snúa sér að umræðu um raunhæfari leiðir á grundvelii efnahagstillagnanna." Og ennfremur: „Gerbreytt af- urðalánakerfi og uppstokkun á vaxtakostnaði frystihúsanna með lækkun hans um 30—50% ásamt samræmdu skipulagi á veiðum og vinnslu væru eðlilegri skref til að bæta rekstrargrundvöll fyrstihús- anna. Hótanir formanns Fram- sóknarflokksins sýna ef til vill að flokkurinn óttast víðtækar kerfis- breytingar eins og nauðsynlegar eru.“ „Stjórnin á líf sitt undir ... að menn fari hóflega í yfirlýsingar“ - sagði Svavar Gestsson um ummæli Steingrims „STJÓRNIN á líf sitt undir mörgum þáttum og meðal annars þeim, að menn íari hóflega í yfirlýsingar," sagði Svavar Gestsson, félags- og heilbrigðis- málaráðherra i Vísi um ummæli Steingríms Hermannssonar um vandamál fiskvinnslunnar i land inu. „Auðvitað verður að tryggja rekstrargrundvöll atvinnuveg- anna og vonandi verður hægt að halda þeim ráðstöfunum utan við verðbólguna að einhverju leyti. Við leggjum mikla áherzlu á breytta vaxtastefnu í því sam- bandi, en það hefur komið í ljós, að sú vaxtastefna, sem Alþýðu- flokkurinn knúði fram í síðustu ríkisstjórn er vitleysa. Það má heldur ekki gleyma því, að hægt er að reka frystihúsin betur,“ sagði Svavar ennfremur. Gróðurskemmdir minni en ætlað var „ÞAÐ er mat okkar hjá Land- Kræðslunni að meira hafi verið gert úr gróðurskemmdum af völdum Ileklugossins en ástæða er til,“ sagði Sveinn Runólfsson Landgræðslustjóri í samtali við Mbl. í gærkvöldi,“ menn hafa verið of fljótir á sér í mati á þessu þótt það sé ekki kannað til fulls hverjar þessar skemmdir eru. Það má segja að í bili hafi tapast beitiland á framanverð- um Landmannaafrétti eins og t.d. Valafellið sem áður var hvanngrænt en er nú kolsvart. 20 þús. ha. af Landgræðslu- JNNLENT svæði skemmdust að nokkru leiti, en það er ekki tap á beitarlandi eins og er þótt 1/5 hluti þess sé nú kolsvartur. Að fenginni reynzlu er ljóst að öflugur gróður er á þessu frið- aða landgræðslusvæði og hann er betur í stakk búinn til þess að vaxa upp úr öskunni en gróður- inn á afréttarlandinu." 6% hækkun lánskjara- vísitölunnar SEÐLABANKINN hefur reiknað út lánskjaravísitölu fyrir sept- ember nk. og er hún 178 stig, sem er 6% ha kkun frá þeirri vísitölu, sem nú er í gildi. Lánskjaravísitalan var sett 100 í júnímánuði 1979. í desember 1979 var hún orðin 130 stig, eftir ár, þ.e. í júní 1980 var hún, 160 stig og í júlí sl. var hún 167 stig. 1 cn <: > FfS® Ce',d*IU au«c w«t*» E^nk.it « lf,íocltaT!weck«t6mdun- ^undl,chkeú .,7 \ aoth mo»U«* # Aul dcin 1M 1 I* AU'°t«^o»ukon','u,í""'vd,nl /«hWn>"»‘rn ,T » 1 undT»i»«h ^Au mehrWtenkon ' ausgc xrwo°s' 1,5 ”•'!.? vVrhlndunxenbuchenkonr 24,0 1 W l*'"*11* ■“ der *“■ ' . jtr \<fl 24Í l 1000 Meo- ,chr»uben. »uch. d»H „ ,\utoi Wl \ Un'*n rt'tW f »hr«u*her « 34.» \ ^4«. prth.ooovchen H”- sslwgs. •££ «\giar“; «■.-zaffSJS ^s. SaSíöSK- s-J 5-ssrSÍmÍ ^22*2 - *““*• dl .^4 000P»nnen»ul I I zsrZZy&TE- 1 •“tíJSK “ ** i fiff" ,***.„„*, , ein.ec M»rk*n- hrt bHe Voitahr en* . am h»u- > *uch rsím ; ! Sch**ch»l«l'«^ ‘ ml*e, di* itetchen J*ht<»h'*rn s’-rsseíss ísrírfrrr •tod'cb 40 000 u hoh*r» * íeter '“h,^| ^e «.«»* Zuye'U,-«ke.r JWom Un%ta Altesbcun 9'6M E^e'tmverR-**"*" ! Gctben 'inte 'V Ku0O) »on !•»»««»“" wÍXe„T«ktu NJhUcr'tke.t nWht den I "tíS.jr. *jén F»hr*eu«hef- jtíírs?*!. 2JSS.K nmtk««on,n,'^\Vr£mviíH.ch voroc'Kt. haben. n«ch T^Í^Vhöct ebenl»n* L).« » KO P.nncnur Sth4d*“ $»cben rm»i" ,mrn«r ^d NWÞwenn d 920 OOOmal wuröa yon cflLLTAF SflMfl SflGflN eru niöurstöður könnunar hins virta blaðs félags V.þýskra bifreiða- eigenda ADAC motorwelt (maí 1980), þar sem könnun er geró á bilanatíðni bifreiöa. Eins og sjá má á meöfylgjandi töflu standa bifreiöarnar frá MITSUBISHI sig best, í landi þar sem kröfurnar eru hvaö mestar, og er þar mikill munur á. Hér er um staðreynd aö ræöa þar sem könnunin er framkvæmd af hlutlausum aðilum. Mitsubishi bifreiðar eru sem sagt þar sem þær eiga aö vera, á vegun- um en ekki inni á verkstæóunum. ♦ MITSUBISHI MOTORS COLT LANCER GALANT SAPPORO Bilanatlöni mióað vió 1000 bíla. Árgerð 1979 1 Mitsubishi 3.9 2 Honda 5.4 3 Mercedes-Benz 5.6 4 Mazda 6.7 5 Toyota 7.3 6 Datsun 7.5 7 VW 8.6 8 Opel 9.6 9 Ford 10.1 10 Audi 10.2 11 BMW 10.6 12 Renault 11.4 13 Fiat 13.8 14 Talbot 14.9 15 Volvo 16.7 16 Peugeot 17.7 17 Citroen 17.9 18 Alfa Romeo 22.5 19 Porsche 22.7 20 Lada 29.9 21 Leyland 38.3 IhIHEKLAHF | Laugavegi 170-172 Sími 21240

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.