Morgunblaðið - 23.08.1980, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST 1980
Þátturinn í vikulokin klukkan 14.00 í dag
Þrír hótelstjórar
í spurningaleik
„í vikulokin” er á dagskrá
útvarpsins i da« klukkan 14.00
aA venju. Mbl. hafði samband
við I>órunni Gestsdóttur, sem
sajíði, að það væri ekki hægt að
seiíja mikið. því þátturinn yrði
að venju í beinni útsendinKU <>k
marst ákveðið jafn oðum. I>að
verða þó fastir liðir or Iler-
mann Gunnarsson verður hress
eins <>k áður.
Við munum hafa upp á nokkr-
um einstaklinKum sem hafa fet-
að í fótspor feðranna og reyna
einnig að hafa upp á þremur
hótelstjórum í spurningaleik.
Við munum svo tína til eitt-
hvað sem verður að gerast um
helgina, en annars er þetta allt
saman loðið ennþá. Eins og
venjulega mun þó vera mikið um
létta tónlist, sagði Þórunn að
lokum.
Bandarískur vestri
Klukkan 21.45 í kvold er á
dagskrá sjónvarpsins banda-
riskur „vestri" frá árinu 1955
sem nefnist Fullhugarnir.
Borgarastyrjöldinni lýkur árið
1865 í Bandaríkjunum og á
myndin að gerast ári seinna eða
árið 1866. Margir Suðurríkja-
menn áttu hvergi athvarf og
leituðu sumir hverjir til Vestur-
Þýskalands. Bræður sem hétu
Ben og Clint Allison hyggjast
ræna ríkan kaupsýslumann
40.000 dölum til að komast til
Þýskalands, en hann telur þá á
að gera félag við sig og reka naut
frá Texas til Montana með
hagnaði. Þeir lenda í ýmsum
hrakningum og lenda t.d. í hönd-
um á indjánum og stigamönnum.
Einnig hitta þeir unga og fallega
konu sem slæst með þeim í
förina og ef að líkum lætur
blossar ástin.
Með aðalhlutverk fara Clark
Gable, Jane Russell, Robert
Ryan og Cameron Mitchell, en
leikstjóri er Raoul Walsh.
Sjónvarp klukkan 21.00
Hljómsveitin
Aviator
Klukkan 21.00 í kvöld mun hljómsveitin
Aviator flytja hlustendum létta tónlist í 45.
mín
útvarp Reykjavík
L4UG/4RD4GUR
23. ágúst
MORGUNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þul-
ur velur og kynnir.
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tón-
leikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 óskalög sjúklinga. Krist-
ín Sveinbjörnsdóttir kynnir.
(10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
íregnir).
11.20 Að leika og lesa
Jónína II. Jónsdóttir stjórn-
ar barnatíma.
Efni m.a.: Jóhann Karl l>ór-
isson les dagbókina. Björn
Már Jónsson les klippusafn-
ið og segir frá ferð til
Bandaríkjanna. Geirlaug
Þorvaldsdóttir rifjar upp
sína fyrstu ferð til útlanda.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SÍPPEGIO_____________________
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
14.00 Í vikulokin
Umsjónarmenn: Guðmundur
Árni Stefánsson, Guðjón
Friðriksson, Óskar Magn-
ússon og Þórunn Gestsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Hringekjan
Stjórnendur: Ilelga Thor-
berg og Edda Björgvinsdótt-
ir.
16.50 Síðdegistónleikar
Vladimír Ashkenazy leikur á
píanó tvö Scherzo, nr. 1 í
h-moll op. 20 og nr. 2 í b-moll
op. 31/ Anna Moffo syngur
„Bachanas Brasileiras" nr. 5
eítir Heitor Villa-Lobos, og
„Vocalisu" eftir Sergej
Rakhmaninoff með hljóm-
sveit Leopolds Stokofskís/
Nicolai Ghiaurov syngur arí-
ur úr frönskum óperum með
Sinfóníuhljómsveit Lund-
úna; Edward Downes stj.
17.50 „Á heiðum og úteyjum"
Haraldur Ólafsson flytur
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
18.30 Fred Flintstone i nýjum
ævintýrum
Teiknimynd.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.55 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og
dagskrá
20.35 Shelley
Breskur gamanmynda-
flokkur.
Þýðandi Guðni Kolbeins-
son.
fyrra erindi sitt. (Áður á
dagskrá 19. þ.m.)
18.20 Söngvar í léttum dúr.
Tilkynningar.
sveitmni Aviator.
21.45 Fullhugarnir
(The Tall Men)
Bandarískur „vestri" frá
árinu 1955.
Leikstjóri Raoul Walsh.
Aðalhlutverk Clark Gable,
Jane Russell, Robert Ryan
og Cameron Mitcheli.
Bræðurnir Ben og Clint
Allison hyggjast ræna
kaupsýslumanninn Nathan
Stark, en hann telur þá á
að gera félag við sig um
rekstur nautahjarðar frá
Texas til Montana.
Þýðandi Björn Baldursson.
23.45 Dagskrárlok
LAUGARDAGUR
23. ÁGÚST
21.00 Aviator
Létt tónlist flutt af hljóm-
16.30 íþróttir
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLPIP
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 „Babbitt", saga eftir Sin-
clair Lewis. Sigurður Ein-
arsson islenzkaði. Gísli Rún-
ar Jónsson leikari les (38).
20.00 Harmonikuþáttur
Sigurður Alfonsson kynnir.
20.30 Handan um höf
Ási i Bæ spjallar við Leif
Þórarinsson tónskáld um
New York og fléttar inn í
þáttinn tónlist þaðan.
21.15 Hlöðuball
Jónatan Garðarsson kynnir
ameriska kúreka- og sveita-
söngva.
22.00 „Árekstrar", smásaga
eftir Björn Bjarman.
Hjalti Rögnvaldsson ieikari
les.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Morð er
leikur einn" eftir Agöthu
Christie. Magnús Rafnsson
les þýðingu sína (17).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.