Morgunblaðið - 23.08.1980, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST 1980
Fréttaskýring
Líkan af atöðvarhúai Hrauneyjafossvirkjunar.
Hornsteinn lagöur aö Sigölduvirkjun — fremst: Birgir isl. Gunnarsson, þá borgarstjóri,
og frú, Geir Hallgrímsson, formaöur Sjálfstæöisflokksins og frú, og fyrrv. forsetafrú,
Halldóra Eldjérn.
Heimildarlög um Hrauneyjafoss- og Sigölduvirkjun:
Andóf Alþýðubandalagsins
Tillaga um 30 M W-virkjun í Brúará
í Morgunblaðinu 19. ágúst er rakinn aðdragandi að lagasetningu um
álverið í Straumsvík 1965—66, sem gerði 210 MW Búrfellsvirkjun
mögulega. Án orkusölunnar til ISAL hefðum við orðið að virkja smærra og
jafnframt dýrara á hverja orkueiningu, en sumir gagnrýnendur samnings-
ins um álverið vildu aðeins virkja 70 MW áfanga við Búrfell. Sagan
endurtók sig 1970, er heimildarlög um tvær 170 MW virkjanir — viö
Sigöldu og Hrauneyjafoss — vóru til umræðu á Alþingi. Þá töluðu
þröngsýnni stjórnmálamenn um 30 MW virkjunarkost. Sem betur fer urðu
hinir stórtækari og framsýnni þingmenn yfirsterkari í málalyktum.
Frumkvæði þáverandi
forsætisráöherra
Þaö var Jóhann Hafstein, þá
dómsmáiaráöherra, sem mælti
áriö 1965 fyrir frumvarpi til
staöfestingar á svoköiluöum ál-
samningi, er geröi 210 MW.
Búrfellsvirkjun fjárhagslega
mögulega. Án þessa samnings
heföi ekki veriö hægt aö virkja
jafn stórt og jafn ódýrt pr.
orkueiningu og gert var. Ef slík
stórvirkjun heföi dregizt fram á
áttunda áratuginn heföi sá
dráttur ekki einungis oröiö al-
varlegur dragbítur í orkubú-
skap okkar, heldur og dýr-
keyptur, því hvert misseriö í
framkvæmdatöfum slikra
mannvirkja kostar verulega
fjármuni í íslenzkri veröþróun.
Þaö var einnig Jóhann Hafstein,
þá forsætisráöherra, sem
mælti fyrir frumvarpi um heim-
ild til handa Landsvirkjun, í
októbermánuöi 1970, til aö
reisa tvö orkuver í Tungnaá, viö
Sigöldu og Hrauneyjafoss,
hvort um sig allt aö 170 MW aö
stærö. í framsögu sinni lagði
hann áherzlu á nauösyn þess
aö horfa fram á viö í íslenzkum
þjóöarbúskap, nýta þær nátt-
úruauölindir, er forsjónin heföi
lagt okkur í hendur; tryggja
viöbótarorku til aö mæta á
hagkvæman hátt vaxandi þörf-
um hins almenna orkumark-
aöar — en huga jafnframt aö
möguleikum nýrra atvinnu-
greina og „þá væntanlega stór-
iöju, orkufrekum iðnaöi, og
ódýrari orkuframleiðslu í þágu
hins almenna notanda um leiö."
Þá — eins og þegar Búrfellsvirkj-
un var á dagskrá — gætti
tregöu hjá nokkrum þingmönn-
um — einkum úr Alþýöubanda-
lagi — gagnvart stórum virkj-
unarkostum. Ef þessar virkjan-
ir, Sigölduvirkjun, sem komin
er í gagniö, og Hrauneyjafoss-
virkjun, sem nú er aö unniö,
heföu dregizt um 5 til 10 ár, —
hver heföi þá staöan orðiö í
orku- og þjóöarbúskap okkar?
Þá væri ekki búiö aö reisa
járnblendiverksmiöju né koma
annarri áþekktri verömæta-
sköpun af staö. Einsýnt er,
hvaða áhrif slíkur dráttur heföi
haft á framkvæmdakostnaö
virkjananna. Og veröþróun síö-
ustu tveggja ára á olíuvörum
hefði, án Sigölduvirkjunar,
komiö mun verr við þjóöar-
búskap okkar og raunar al-
menning, sem reyndin varö og
sá vandi þó ærinn. Sem betur
fer réðu hinir framsýnni ferö er
umrædd heimildarlög vóru
samþykkt voriö 1971.
Heimild til
minni virkjunar
Eins og aö framan greinir komu
fram raddir á Alþingi, er heim-
ildarlögin um tvær 170 MW
virkjanir vóru til umræöu, sem
vildu gera ráö fyrir smærri
möguleikum í orkubúskap
okkar. — Magnús Kjartansson,
þingmaöur Alþýöubandalags,
sagöi m.a. í þingræðu:
„Þess vegna mundi ég einn-
ig telja skynsamlegt, aö inn í
þessa heimildargrein yröi
bætt heimild til minni virkjun-
ar, ef skynsamlegt þœtti aö
ráöast í þaö til bráöabirgöa, á
meðan verið vseri aö athuga
aöra hluti. Þar er um ýmsa
möguleika aö ræöa. Ég get t.d.
minnt á mjög álitlega virkjun í
Brúará; þaö er 30 MW virkjun.
Hún myndi endast okkur ís-
lendingum í svo sem 2—3 ár,
eftir þeirri notkun sem nú
tíökast, og ef í Ijós kemur, að
erfitt væri aö tengja þessar
stórvirkjanir viö eölilega not-
kun í landinu.“
Magnús Kjartansson og Lúðvík
Jósepsson flúttu breytingartil-
lögu viö frumvarpiö þess efnis
aö bæta þessum minni virkj-
unarkosti inn í heimildarlögin
en drógu þá tillögu, ásamt
annarri breytingartillögu, til
baka viö lokaafgreiöslu máls-
ins, enda haföi hún hlotiö litlar
Jóhann Hafstein, sem mælti
fyrir álsamningi/Búrvellsvirkjun
1965 og heimildarlögum aö Sig-
öldu- og Hrauneyjafossvirkjun-
um 1970.
undirtektir utan þingliös Al-
þýöubandalagsins.
Minni virkjun,
dýrari valkostur
Geir Hallgrímsson, þingmaöur
Sjálfstæöisflokks, sagöi m.a. í
þingræöu um framangreinda
breytingartillögu Alþýöubanda-
lagslns:
„í því sambandi vitna ég til
éætlana, sem légu fyrir Al-
þingi, þegar ékveöiö var aö
réöast í Búrfellsvirkjun. Ef
þær kostnaöaráætlanir eru
færöar til verðlags í dag, þá
má gera ráö fyrir því, aö slík
virkjun í Brúará viö Efstadal
myndi veröa 50—70% dýrari á
orkueiningu heldur en gert er
ráö fyrir í Tungnaárvirkjunum.
Auk þess var þá ekki miðað
viö 30 MW virkjun í Brúará ...
heldur er þar aöeins miöaö viö
22 MW virkjun ...“
Lagfæringar I Laui
• Þessa ds«sna er unsiö viö frá-
(aa( lóösr umhverfis mad
Isucsrnar i l.aussrdal F.r vrr
iö sö malblha hiltolnAi **
latösr veröa ranr*»r"'T
le Er ráölfert nð fullf«i.:iö öi
fri Vóöinni i vor. aö S‘.«<-
an« Kristjátmsonar iÞrótta-
fulltnia. Hann saföi aö asm-
þykkt heföi veriö aö le*»a
skokktorautir frá sundlaufinm
oc «n Laucardalmn - verthir
afl líkindum hsfirt handa ^
þetta vrrk i eumar Sa«öl St*d-
án aö mikU þörf væn é þvi aö
Miðvikudaqur 2« marz 1971 — 3jJrga;w-_69_lblubUa_
Nýjar stórvirkjanir verSur að tengja innlendri orkuþorf
VERÐUR LANDSVIRKJUN LEYFT
AÐ DREKKJA ÞJÓRSÁRVERUM?
m ® . . #n ber v»«i I innfluttrer otiu. MinnU Mi
HÁKUR
fluttur upp
að Búrfelli?
Veröur dýpkunanrkipiö
Hákur flutt upp aö Bur-
fetll til þe*» *« dæla ssnðt
o« vikn úr uppistóöulóni
þar? þrtta er ‘pummt
stsrfsmenn Vita- <* hafn-
armálaakrtfirtofunnar «ru
afl velta fyrir afr þ«sa
dnfia Lónlö t r »rynnkaö
mikiö o« er oröin þörf *
afkastemikilli sanddælu
^*Dýpk«nar»kipiö Hákur
hefur viðe fanö m*ö
_ strondum fram o« veriö
I_____«>taöur sem afkasumikil
^inddæla viö harfnarceröi
H«fur Hakur <rft veri
fluttur lanse' khötr o_
^lcki alltæf naft verfh*
verkefnl á *f:m*a*ta0
Tvær v«ar eru um bord
f Hák Onmir er 74? he*
ofl •* hin «7 heetrtfl E
erefdypl «1H »ö 10 metrum
niöur meö fwsmi vétarafh.
Hákur er 22 netrar á lenjd
r metrer A breKJd
Myndi Skipiö verða tekiö
fl
□ SMnkykkir aiþingi ik,d,i morgun
ild til Landsvirkjunar, sem m.a. felur 1 ser J „w (L™
drekkia megi Þjórsárverum? Magnús Kjartans- ^ ,kyni i .««« rtnaýrr-*- -----1
son taldi i umræðum i alþingi um breytingu á — ------;
Landsvirkjunarlögunum a« rangt væri ef alþingit^
samþykki nú slika heimild. Mili# hef»i vakl«(| -
i . lar deilur, og iofað hefði verið umfangsmikl-1
um lannsóknum sem treysU yíði u* framkvæmd-
ar verði.
n Magnús og Lúðvík Jósepsson flytja breytinga-
tillögúr vi« heimildir Þ*r til stórvirkjana I
Tungnaá sem i frumvarþinu eru. a« þær virkj-
anir skulí tengdar Innlendri orkuþörf. ___, -
waavih.nn h-u, asv, ú-vr. ggw | h
irá stjómarfru/nvarpinu ^ me»i ai ortmnnl fra a
mIi -U. "»< ‘
virkjun. þnr sein Lsndsvinuu ^ (|| hli„ Ennfremur
!|;||..|.lHimUH,
ii
er heimiiao a«. ...’ „_.r , brevtiniært‘llö«um þeirra: ,
anir i Tunfcnaá. við Hraun/y' N næ«ile«a snecnma
f«« o« Sipoldu ■* Uallar fru^ ^ eölile*. -tamhend mtlli 1
-Ii* " ' .^7 mtí M _hvirt.,vn- |
rikisatjómerlnnar um 3Ö0 orkunotkunar. o« er 1
. _ laet veröi fram imi <>• k_._ii* uft b
............. — ,llTi oaf orkunotkunar. -• - ■
Kr. lén la«t JJ* ,an<hVirkiun h" he.mllt aö |
aem hdfuöæóll til I-andavlrkJu J 1 ^ aft M Kr forkuver , J
ar ancn )**"’ f.ml'Híl , Brú,ra I Ef'tadel |
Reykjavikurbor* , _ »
■«... « «a Tr.,,.1 via inkubiií* I
jflaepsaon flytj* breytin«atl1lo<|u , IThnRF -
viö flruanvarp'ö- og er aönlefni «
hennsr .ö ten*ja hmar nyju ,
ncaniur , La»dapitaUnn
ORKt'Þð**'
Við 2 umræöu máhiins á fundi i