Morgunblaðið - 05.09.1980, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 05.09.1980, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hveragerði Umboðsmaöur óskast tit aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Hvera- gerði. Uppl. hjá umboösmanni í síma 4389 og hjá afgr. í Reykjavík sími 83033. fttagmultibifcUÞ II. vélstjóra vantar á 1400 tonna loönuskip. Full réttindi og starfsreynsla skilyröi. Upplýsingar í síma 13903. Blönduós Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Blönduósi. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 4430 eöa á afgr. í Reykjavík, sími 83033. Laust starf Opinber stofnun óskar aö ráöa nú þegar mann til starfa viö tölvuskráningu (götun). Starfsreynsla æskileg. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaö- inu fyrir 9. september n.k., merkt: „Fast starf — 587“. Patreksfjörður Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Patreks- firöi. Uppl. hjá umboösmanni í síma 1280 og hjá afgr. í Reykjavík, sími 83033. |Wí>r0iimMW>í$> Starfsfólk Starfsfólk vantar í fiskvinnu. Unniö eftir bón- uskerfi. Uppl. í símum 94-2110 94-2116 og 94-2128. Fiskvinnslan á Bíldudal. Eldhússtörf Stúlka óskast til starfa viö mötuneyti Skál- holtsskóla. Nánari uppl. í síma 99-6872. Skálholtsskóli. Starfsmenn óskast Okkur vantar starfsmenn í járniönaöardeild og zinkhúöunardeild. Upplýsingar veita verkstjórar í síma 83444. fpB STÁLVER HF fgggÆm FUNH.ÖFOA 17 ÍfifiP REYKJAVÍK SÍMI 83444. Heimilishjálp Mig vantar stúlku nú þegar frá kl. 9—2. Þarf aö geta búiö til daglegan mat. Ragnheiður Thorarensen, Sóleyjargötu 11, sími 13005. Verkamenn og gröfumenn Óskum aö ráöa nokkra verkamenn og gröfumenn strax. Uppl. í síma 50877. Loftorka sf. Eftirtaldar kennara- stöður við Grunn- skólann í Bol- ungarvík eru auglýstar lausar til umsóknar: íþróttakennarastaöa, staða kennara í stærö- fræöi og raungreinum. Uppl. hjá skólastjóra í síma 91-27353. Umsóknarfrestur er til 12. sept. 1980. Bifreiðastjori Óskum eftir aö ráða bifreiðastjóra meö meiraprófsréttindum. Nánari upplýsingar í síma 20680. Landssmiðjan. Kennarar — kennarar Gunnskóla Bolungarvíkur vantar kennara í: a) íþróttum b) almennri kennslu c) stæröfræði og eölisfræöi. Skólastjóri gefur upplýsingar í síma 91-27353. Skólastjóri. Húshjálp Hreinleg og myndarleg kona óskast 1 dag í viku til að þrífa hús og strauja tau hjá 4ra manna fjölskyldu í Garöabæ. Engin smábörn í heimili. Vinnutími frá 9—5 fimmtudaga eöa föstudaga. Góö laun. Tilboö, er greini aldur og fyrri störf, sendist augld. Mbl. fyrir þriöjudaginn 9. september nk. merkt: „H — 4369“. Innflutnings- fyrirtæki óskar eftir aö ráöa bílstjóra. Fjölbreytt og líflegt starf. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Tilboö meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, sendist augld. Mbl. fyrir 10/9 merkt: „Innflutningur — 4266“. VANTAR ÞIG VINNU (n) VANTAR ÞIG FÓLK í t> ÞÚ Al'GLÝSIR I M ALLT LAND ÞEGAR ÞL Al'G- LÝSIR I MORGLNBLAÐIM smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Keflavík Höfum til sölu raöhús ásamt bílskúr í smíöum sem skilaö veröur um næstu áramót í fok- heldu ástandi og fullfrágengiö aö utan Sandgeröi ril sölu gamalt einbýlishús sem Darfnast viögeröar, m)ög hag- stætt verö og skílmálar -asteignasalan Hafnargötu 27, <eflavlk, sími 1420. Keflavík Til sölu nýlegt 135 fm. raðhús á einni hæð ásamt bílskúr. Fasteignasala Vilhjálms Þórhallssonar, Vatnsnesvegi 20, sími 1263, sölumaöur heima 2411. | 'y-yy -»y —w~~~l [ ýmislegt 1 Innflytjendur Qet tekið aö mér aö leysa út vörur. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Trúnaöur — 4085". Féiagar Skíöadeildar K.R. eru beönlr aö mæta á svæöi félagsins laugardaginn 6. sept. og sunnudag 7. sept. til hreins- unar á svæölnu. Skorum á alla félaga aö mæta. Stjórnin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SMAR 11798 og 19533. Helgarferðir 5.—7. september: 1. Þórsmörk gist í húsi. 2. Landmannalaugar — Rauð- fossatjöll. Gist í húsi. 3. Óvissuferö. Gist í húsum. Fararstjóri: Sveinn Jakobsson Brottför í allar feröirnar kl. 20 föstud. frá Umferöarmiöstööinni aö austanveröu. Allar upplýsingar og farmiöasala á skrlfstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag islands. Beckstein-flygill 185 cm til sölu. Uppl. í síma 14115 á skrifstofu- tíma. Kópavogur Skrifstofustarf óskast hálfan daginn. Sími 40452. Dagmamma Dagmamma óskast fyrir 4ra mán- aöa barn hálfan daginn, fyrir hádegi í nágrenni Fellsmúla. Uppl. í síma 81829. Kvöld- og helgarvinna óskast til framtíöar. Allt kemur til greina, er vanur afgreiöslustörf- um. Upplýslngar í síma 44892. Eftir kl. 7. AUGI.VSINGASIMINN ER: 22480 JHergnnbtatiiO I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.