Morgunblaðið - 05.09.1980, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 05.09.1980, Blaðsíða 32
^SÍminn á afgreiðslunni er 83033 ]M«r0unblflbto FOSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1980 Síminn á afgreiðslunni er 83033 Ekkert starf hjá Leikf élagi Ak- ureyrar i vetur Öllum starfsmönnum sagt upp frá 1. sept. sl. Akureyri. 1. M*ptemh4*r. I.KIKFKLAG Akureyrar á í miklum fjárhaKserfiðleikum um þessar mundir ok það svo alvarleKum. að ÓKerleKt er að hefja leikstarf á þessu hausti <>k aiger óvissa ríkir um framtíð þessa eina atvinnuleikhúss utan Keykjavikur. í vor var skipuð samstarfsnefnd ríkis, Akureyrarha'jar og leikfélaKsins til að reyna að finna lausn á vanda félaKsins, en nefndin hefur ekki fenKÍst kölluð saman i fjóra mánuði. Fatlaðir héldu á fund forseta íslands. frú VÍKdísar FinnboKadóttur, í gær, og óskuðu þar eftir stuðninKÍ hennar við haráttu fatlaðra, en eins ok kunnuKt er, verður Ar fatlaðra á næsta ári. Theódór Jónsson, formaður SjálfsbjarKar, landsamhands fatlaðra, sagði i samtali við Mbl„ að þeir hefðu farið fram á það við forsetann, að hann heitti sér fyrir því, að aðkomu yrði þannÍK háttað við bústað hans ok skrifstofu, að fatlaðir ættu þar Kreiðan aðKanK að. — „Þótt litið sé á forsetaembættið sem valdalaust embætti, Kcrum við það ekki. Við höfum trú á því, að þau mál sem forseti íslands beiti sér fyrir, nái fram að KanKa.“ saKði Theódór. Þessa mynd tók Kristján Ijósmyndari Mbl„ þegar Magnús Kjartansson. fyrrum heilbrÍKÖisráðherra, kom til fundarins. Álagning opinberra gjalda á fyrirtæki: HeUdargjöld hækka um 83.5% á Austurlandi Gjöldin áætluð á um helming fyrirtækjanna Að söRn Þóreyjar Aðalsteins- dóttur, sem sæti á í stjórn LA, nema skuldir þess nú um 35 milljónum króna og eru þar eink- um ÓKreidd launatenKd Kjöld og söluskattur til ríkissjóðs annars ve^ar ok félaKSRjöld ok iðKjöId til lífeyrissjóðs FélaKs íslenzkra leik- ara hins veKar. Rekstrarstyrkur frá ríkissjóði er á þessu ári 25.2 milljónir króna ok frá Akureyrar- bæ 42.2 milljónir króna ok hafa styrkir þessa almannaksárs þegar verið Kr®>ddir félaginu svo það hefur getað staðið í skilum um launagreiðslur til starfsfólks. Á hinn bóginn hefur þurft að segja öllu starfsliðinu, tólf manns, upp störfum frá og með 1. september sl., þar af átta fastráðnum leikur- um. Þórey kvað ljóst, að rekstrar- styrkir til LA hefðu verið alltof lágir, einkum frá ríkinu, þannig að skuldirnar hefðu hlaðizt upp síð- ustu árin. Óhugsandi væri, að hefja starf á þessu hausti með þennan skuldhala í eftirdragi. Aðsókn væri hlutfallslega betri Suðurgata 7 ekki flutt að sinni Á FIJNDI borKarstjórnar Reykjavíkur í Kærkvöldi, var samþykkt að tillogu Davíðs Oddssonar, eins borgarfulltrúa sjálfsta-ðismanna. að fresta ákvörðun um að flytja hið gamla hús SuðurKötu 7 í Ár- bajarsafn. Davíð kvað nauðsynlegt að kanna málið mjög vel áður en ákvörðun yrði tekin í málinu, enda virtist alls ekki sjálfgefið að rétt væri að húsið hyrfi úr miðbænum í Árbæ. Það hlyti að vera neyðarúrræði, og yrði að íhuga málið vel áður en til þess kæmi. Tillaga Davíðs var sam- þykkt samhljóða með atkvæðum borgarfulltrúa allra flokka. SAMKVÆMT upplýsingum Þjóð- hagsstofnunar voru viðskipta- kjor á fyrstu mánuðum þessa árs 18 til 19/í lakari en að meðaltali á árinu 1978. Líkur benda til. að viðskiptakjorin verði um 6% lak- ari en á síðasta ári, en slík rýrnun viðskiptakjara veldur því, að þjoðartekjur draKast sam- hér, en t.d. í Reykjavík, en áhorf- endur væru vitanlega miklu færri, og þéss vegna væri alls ekki hægt, að setja traust sitt á aðgangseyr- inn. Þórey sagði, að stjórn LA hefði í sumar staðið í miklum bréfa- skriftum til menntamála- og fjár- málaráðuneytanna, með beiðni um ásjá. Þessi ráðuneyti hefðu í vor tilnefnt menn í samstarfsnefnd ásamt fulltrúum Akureyrarbæjar og LA og hefði þessi nefnd átt að reyna að finna einhverja framtíð- arlausn á vanda félagsins, en hún hefði ekki komið saman síðan í maí, þrátt fyrir ítrekaðar óskir um fund. Meðan þessi óvissa ríkir verður ekkert leiklistarstarf hafið á veg- um LA. Sýnt er, að ekkert verður starfað meira á þessu ári, en hvað verður eftir áramót, verður reynslan og tíminn að leiða í ljós. Ekki er að efa, að mörgum þykir menningarhnekkir og sjónarsvipt- ir að þessum dapurlegum afleið- ingum fjárhagskreppu Leikfélags Akureyrar. vegar er því spáð, að þjóðar- framleiðsla vaxi um l-D/2%. Sam- kvæmt spá Þjóðhagsstofnunar gati viðskiptahalli þjóðarbúsins á þessu ári numið 40 milljórðum króna á verðlagi þessa árs, eða um 3% af þjóðarframleiðslu. I spánni er gert ráð fyrir, að ÞRÁTT fyrir að álagningu skatta á fyrirtæki víðs vegar um land sé nú lokið. ríkir ennþá vöxtur þjóðarframleiðslu verði minni á þessu ári en hann var árin 1976 til 1979, en samdráttur þjóð- artekna er heldur minni en í fyrra. Þjóðarframleiðsla á mann verður óbreytt frá árinu 1979, en þjóðar- tekjur á mann verða svipaðar og á árinu 1977. Þá jukust þær um 8,1% frá fyrra ári, en nú benda mikil óvissa um hverjar verða niðurstöður hennar. í morgum skattaumdæmum hefur þurft líkur til að þær rýrni um l'/i%. Þá er því spáð að kaupmáttur ráð- stöfunartekna muni minnka um 4%, en á árinu 1979 minnkaði hann um %%. Á árinu 1978 jókst hann hins vegar um 8% og á árinu 1977 um 12%%. Um mitt ár var árshraði verð- breytinga á flesta mælikvarða yfir 50%. í skýrslu Þjóðhagsstofnunar, sem út kom í júlí síðastliðnum segir: „Án sérstakra aðhaldsað- gerða virðast litlar líkur til, að úr verðbólgu dragi á næstunni." að áætla skatta á allt að helm- ing fyrirtækja, eins og t.d. á Austurlandi. Bjarni Björgvinsson, skatt- stjóri á Austurlandi, sagði í samtali við Mbl., að fyrirtæki hefðu í mörgum tilfellum hrein- lega ekki komizt yfir að gera skattaframtöl sín á réttum tíma vegna hinna breyttu reglna, sem nú gilda. Á Austurlandi hækkaði heild- arálagning á fyrirtæki um lið- lega 83,5%, en alls voru lagðar 2.651.939.000 króna á fyrirtæki. Eignaskattur hækkaði mest eða um liðlega 180% og nam álagn- ingin alls 466.417.000 króna. Tekjuskattur hækkaði um 90,38% og nam álagningin alls 812.286.000 króna. Aðstöðugjald hækkaði um 41,96% og nam álagningin þar 447.929.000 króna. Bjarni sagðist búast við, að gjöldin myndu eitthvað lækka við lokauppgjör. Að sögn Halls Sigurbjörnsson- ar, skattstjóra í Norðurlands- kjördæmi eystra, þurfti að áætla gjöld á um þriðjung fyrirtækja í umdæminu, en heildarálagning- in hækkaði um 72% á fyrra ári, eða úr 2.251.787.000 króna í 3.853.835.000 króna. Tekjuskatt- ur hækkaði um 73%, eignaskatt- ur um 50% og aðstöðugjöld um 66%. Sex með síld Vestmannacyjum. 1. septembor. SÍLDARBÁTARNIR fcngu sæmilegan afla í nótt eða 30—70 tunnur. Sex bátar hafa nú lagt lagnet sin hér rétt við Heimaey og má seKja að um samfellda netagirð- inKU sé að ræða. Bátarnir, sem reyna nú þennan veiði- skap eru, ÓfeÍKur III, Dala- Rafn. Árni í Görðum, Danski-Pétur, Kúpur og Frið- rik SÍKurðsson. - Sv. P. FÉLAGAR í BSRB greiddu í K»>r atkvæði um samkomulag bandalagsins og ríkisins og vcrður atkvæðagreiðslunni framhaldið víða í dag. Að sögn Harðar Zophaníassonar. yfir- kjörstjórn. gekk kosningin ágætlcga í gær og þar sem kosningu lauk úti á landi var þátttaka víða um 50%. í Reykja- vík var þátttakan rúmlega 20% í gærkvöldi þegar síðast fréttist. Þá greiddu starfsmenn þriggja ha'jarstarfsmannafélaga at- kvæði um sérsamninga sína við viðkomandi bæjarfélög, en þeir samningar eru í flestu sam- hljóða samningi BSRB og ríkis- ins. Á Neskaupstað voru 47 á kjörskrá. 34 greiddu atkvæði og 33 sögðu já. Einn var á móti. I Vestmannaeyjum sögðu 34 já og 3 nei. í Hafnarfirði mættu 65 á fund og 57 sögðu já. 6 sögðu nei og tveir seðlar voru auðir. Viðskiptakjör 18—19% lakari en að meðaltali á árinu 1978 Samkvæmt spá Þjóðhagsstofnunar verður kaup- máttur ráðstöfunartekna 4% rýrari í ár en 1979 an um %-l% á þessu ári. Hins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.