Morgunblaðið - 14.09.1980, Síða 7

Morgunblaðið - 14.09.1980, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1980 7 í dag ætla ég að hafa lítið fyrir lífinu og birta bréf sem Magnús Óskarsson í Reykjavík sendi mér. Það bréf er merkilegt og fróðlegt, og fer meginefni þess hér á eftir: „Sendi þér til gamans „auglýsingu um tugamæli og tugavog“, útgefna af Stjórnarráði íslands 30. des. 1909. Fyrir utan skemmtiiegan orðafróðieik, vekur það helzt athygli mina, að öli virðast mæliorð auglýsingarinnar steindauð, nema eitt. Þessi einstæðingur er orðið lest, sem enn tistir i geirfuglabúri Rikisútvarpsins. Aðrir segja tonn. Heppnir vorum við, að útvarpið skyldi ekki binda trúss sitt við orðið læfð, örtog eða smámet svo dæmi séu nefnd úr auglýsingu ísafoidar — Björns frá 1909. Auglýsing um tugamæli og tugavog Samkvæmt 3. gr. í lögum nr. 33,16. nóv. 1907, er hér með fyrirskipað á þessa leið: l.gr. I mæli og vog skal hafa frumeiningar þær og skiftinefni, er hér segir: Lengdarmál skamst. Frumeining lengdarmáls er stika (metri) st (m). 1 læfð (desímetri) er 1/10 stiku lfð (dm). 1 skor (sentimetri) er 1/100 stiku skr (cm). 1 rönd (millimetri) er 1/1000 stiku rd (mm). 1 spölur (dekametri) er 10 stikur spl (dam). 1 skeið (hektómetri) er 100 stikur skð (hm). 1 röst (kílómetri) er 1000 stikur rst (km). 10 rastir er frönsk míla (metramíla) m (fr.) (mrm). Flatarmál Frumeining flatarmáls er ferstika (fermetri) 1 reitur (ari) er 100 ferstikur 1 teigur (hektari) er 100 reitir 1 flatarröst (ferkílómetri) er 100 teigar Rúmmál Frumeining rúmmáls er rúmstika (teningsm)skamst. rmst (m3) 1 rúmlæfð (teningsdesim) er 1/1000 rúmstiku skamst. rlfð (dm3) Lagarmál Frumeining lagarmáls er rúmlæfð (teningsdesimetri) og nefnist mælir (lítri) ml (1). skamst. 1 bikar (desilítri) er 1/10 mælis bk (dl). 1 spónn (sentilítri) er 1/100 mælir sp (cl). 1 seytill (millilítri) er 1/1000 mælis stl (ml). skamst. fst. (m2). rt (a). tg (ha). flr (kmz). 1 skjóla (dekalítri) er 10 mælar 1 ker (hektólítri) er 100 mælar 1 áma (kílólítri) er 1000 mælar sk (dal). k (hl). á (kl). Þungamál Frumeining þungamáls er þungi 1 mælis af eimdu vatni í loftleysu við 4° C hita og nefnist vog (kílógramm), skamst. vg (kg). skamst. mt (g). smt (dg). þv (cg). ö (mg). 1 vog (kílógramm) er 1000 met (grömm) 1 smámet (desigramm) er 1/10 úr meti 1 þveiti (sentigramm) er 1/100 úr meti 1 ögn (milligramm) er 1/1000 úr meti 1 örtog (dekagramm) er 10 met (1/100 úr vog) ört (dag). 1 hnot (hektógramm) er 100 met (1/10 úr vog) hn (hg). 1 lest (tonn) er 1000 vogir lst (t). 2gr. Hlutfall milli núgildandi mælis og vogar og tugamæl- is og tugavogar má telja svo sem nú skal greina, bæði í opinberum erindum og einstakra manna skiptum nema öðru vísi um semji: 1 míla á landi 7,5 rastar 1 sjómíla (1 vika sjávar 7,4 rst). 1,9 rastar 1 faðmur 1 alin 1 fet 1 þumlungur 1 lína 1 fermíla 1 vallardagslátta 1 engjadagslátta 1,9 stiku 0,63 stiku 0,31 stiku 2,6 skorar 2,2 randar 56,7 flatarrastar 0,32 teigs 0,57 teigs 1 ferfaðmur 1 feralin 1 ferfet 1 ferþumlungur 3,55 ferstiku 0,4 ferstiku 0,1 ferstiku 6,8 flatarskorar 1 teningsfet 1 brennifaðmur 1 pottur 0,03 rúmstiku 2,2 rúmstiku 0,97 mælis 1 almenn tunna (lýsistunna, 120 pt.) 1.16 kers 1 öltunna (136 pt.) 1,3 kers 1 korntunna (144 pt.) 1,4 kers 1 kornskeppa 17,4 mælis 1 anker (39 pt.) 37,7 mælis 1 skippund 160 vogir 1 pund 0,5 vogar 1 tunna smjörs (224 pd.) 112 vogir Milli heillar tölu og tugabrots skal hafa punkt að aðgreiningarmerki: ella hvergi aðgreiningarmerki í tölum. Skammstafanir standi þétt aftan við töluna, sem þær eiga við t.d. 12st, lOOrst, 15vg, 201mt. Stjórnarráð íslands, 30 desember 1909. Björn Jónsson. Jón Qermannsson. [Varanleg álklœðning á allt húsið Samkvæmt rannsóknum sem Rannsóknastofnun byggingariðna&arins hefur gert á steypuskemmdum og sprungumyndunum á húsum, hefur komið í Ijós að eina varanlega lausnin, til a& koma i veg fyrir leka og áframhaldandi skemmdir, er að klæ&a þau alveg til dæmis með álklæ&ningu. A/klæðning er seltuvarin, hrindir frá sér óhreinindum, og þolir vel íslenska ve&ráttu. A/klæðning er fáanleg i mörgum litum sem eru innbrenndir og þarf aldrei að mála. Leitið nánari upplýsinga og kynnist möguleikum A/klæðningar. Sendið teikningar og við munum reikna út efnisþörf og gera verðtilboö y&ur a& kostnaðarlausu. FULLKOMIÐ KERFI TIL SÍOASTA NAGLA MSBT' INNKAUP HE ÆGISGÖTU 7, REYKJAVÍK - SÍMI 22000 - PÓSTHÓLF 1012. TELEX 2025 - SÖLUSTJÓRI: HEIMASÍMI 71400. NAMSKEIÐ Hvernig má verjast streitu Andleg og innri spenna eru meö alvarlegri vandamálum nútímans. Streitu fylgir vanlíöan og hún dregur úr afköstum manna og er þjóðfólag- inu í heild afar dýr. Á liðnu ári hefur Stjórnunarfélag íslands efnt til sjö námskeiða þar sem kenndar hafa veriö aðferðir til aö draga úr áhrifum streitu á daglega líðan manna. Þátttakendurnir á námskeiðum þessum eru orðnir um 300 og hafa námskeiðin þótt sérstaklega vinsæl og hagnýt. Leiðbeinandi á námskeiðunum er dr. Pétur Guðjónsson forstöðumaður Syn- thesis Institute í New York, en það er stofnun sem sér um fræðslu á þessu sviði, og hefur dr. Pétur haldið námskeið sem þessi víða í fyrirtækjum vestanhafs. Dr. Pétur mun nú leiðbeina á síöustu námskeiöum sínum hér á landi um langt skeiö, þar sem hann er á förum í fyrirlestrarferðalag til Asíu og Suður-Ameríku. Vegna fjölmargra óska veröa því nú haldin tvö námskeið að Hótel Esju um hvernig verjast má streitu. Hið fyrra verður dagana 16. og 17. september, en hið síöara 18. og 19. september og standa bæði námskeiöin frá kl. 13.30—18.30. Þátttökutilkynningar og nánari upplýsingar má fá hjá Stjórnunar- félagi íslands, Siðumúla 23, sími 82930. STiÚRNUNARFÉlAG ISIANDS Síöumúla 23 — Sfmi 82930 Dr. Pétur Guðjónsson. I þarf enginn að fara í hurðalaust... Inni- og útihurðir i úrvali, frá kr. 64.900.- fullbúnar dyr með karmalistum og handföngum Vönduð vara við vægu verði. H BÚSTOFN Aðalstræti 9 (Miðbæjarmarkaði) Simar 29977 og 29979 Höfum kaupendur að eftirtöldum verðbréfum: VERÐTRYGGÐ SPARISKIRTEINI RIKISSJOÐS: Innlausnarverð 14. september 1980 Seðlabankans Kaupgengi m.v. 1 árs Yfir- pr. kr. 100- tímabil frá: gengi 1968 1. flokkur 6.361,09 25/1 '80 4.711.25 35,0% 1968 2. flokkur 5.742,35 25/2 '80 4.455,83 28,9% 1969 1. flokkur 4.593,04 20/2 '80 3.303,02 39,1% 1970 1. flokkur 4.205,91 15/9 '80 3.878,48 8,4% 1970 2. flokkur 3.034,52 5/2 80 2.163,32 40,3% 1971 1. flokkur 2.792,32 15/9 '80 2.565,68 8,8% 1972 1. flokkur 2.434,49 25/1 '80 1.758,15 38,5% 1972 2. flokkur 2.083,24 15/9 '80 1.914,22 8.8% 1973 1. flokkur A 1.560,60 15/9'80 1.431.15 9,1% 1973 2. flokkur 1.437,73 25/1 '80 1.042,73 37,9% 1974 1. flokkur 992,29 15/9 '80 910,11 9,0% 1975 1. flokkur 809,66 10/1 '80 585,35 38,3% 1975 2. flokkur 609,40 1976 1. flokkur 578,04 1976 2. flokkur 469,44 1977 1. flokkur 435,98 1977 2. flokkur 365,19 1978 1. flokkur 297,58 1978 2. flokkur 234,89 1979 1. flokkur 198,63 1979 2. flokkur 154,12 1980 1. flokkur 117,65 VEÐSKULDA- Kaupgengi m.v. nafnvexti BRÉF:* «% 14% 16% 18% 20% 38% 1 ár 65 66 67 69 70 81 2 ár 54 56 57 59 60 75 3 ár 46 48 49 51 53 70 4 ár 40 42 43 45 47 66 5 ár 35 37 39 41 43 63 *) Miðað or við auðseljanlega fasteign. MnKrriAGMréM ísumds hp. VERÐBRÉFAMARKAÐUR, LÆKJARGÖTU 12 R. lönaðarbankahúsinu. Sími 2 05 80. 3pM alla virka daga fri kl. 9.30—16.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.