Morgunblaðið - 14.09.1980, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1980
19
Las Dhure flóttamannabúðirnar í Norðvestur-Sómalíu. Kofar sem
þessi eru einu skýli 37 þúsund manns.
N
i stríðsins
um Araba, 100.000 hermenn
Eþíópíu og sovézka leiðbeinend-
ur þeirra. í suðvestri hefur
Alþýðufrelsisfylking Tigre-
héraðs (TPLF) í suðvestri lýst
yfir síauknum sigrum. Fylking-
in segist hafa drepið nokkur
hundruð Eþíópíuhermenn á síð-
ustu vikum og einnig segjist
hún hafa komizt yfir mikinn
fjölda fullkominna sovézkra
stórskotavopna og jafnvel
skriðdreka.
sem eru eindregið á móti að-
gerðum Sómalíu í Ogaden."
Sómalíusamningurinn setur
því utanríkisráðuneytið í mik-
inn vanda. Ef samningnum
verður rift kemur til meiri
háttar samdráttar í liðsafla
Bandaríkjanna á Indlandshafi.
Síðan þær fréttir bárust nýlega,
að Eþíópíumenn hefðu ráðizt
yfir landamærin og að Sómalíu-
her hefði tekið sér stöðu í
Ogaden, getur bein íhlutun
Bandaríkjamanna í Sómalíu
valdið þeirri hættu að til raun-
verulegra styrjaldarátaka komi
milli staðgengla austurs og
vesturs.
Ogaden er þó aðeins eitt af
þremur átakasvæðum á austur-
homi Afríku, sem hefur mikla
hernaðarlega þýðingu fyrir
austur og vestur, vegna stöðu
þess við suðurinnsiglinguna inn
í Rauðahafið og á jaðri Ind-
landshafs. Eþíópía, þar sem
Sovétríkin ráða lögum og lofum
horfir fram á hryðjuverkahern-
að á tveimur öðrum vígstöðvum
— á báðum, þótt háðulegt sé —
gegn skæruliðum marxista. í
norðri, í Eritreu, binda 40.000
menn Alþýðufrelsisfylkinga
Eritreu (EPLF), studdir af ríkj-
Fleiri flóttamenn —
meira hungur
Leyniþjónustufréttir herma,
að Rússum standi á sama um
þessar dreifiárásir skæruliða,
því þær afsaki ekki aðeins að
þeir skuli halda Eþíópíu vel
vopnum búna, heldur varðveiti
þær einnig hagsmuni Rússa á
þessum slóðum og útþenslu-
áform þeirra í Afríku.
En heildarniðurstaðan er
fleiri flóttamenn og meira
hungur. Nærri 500.000 manns,
sem flúið hafa frá Eritreu,
svelta í Sudan, þannig að þar
eru um tvær milljónir hungr-
aðra.
Sífellt eiga sér stað einstakir
hörmungaatburðir á meðan á
þessu stendur. I Saba’ad búðun-
um er 13 ára berklaveikri stúlku
hjálpað af Oxfam-lækni og sóm-
alískum hjálparmanni. Hún
hefur varla nógu mikið hold
utan á sér til að hægt sé að
sprauta meðulum í hana. Eins
og svo margir á undan henni á
hörmungasvæðunum á austur-
horni Afríku — og e.t.v. enn
fleiri í framtíðinni — mun hún
deyja.
(Now!)
Viö höfum gert sérlega hagstæöan samning við Talbot verksmiöj-
urnar í Frakklandi um ótrúlega gott verð á þessum þrautreyndu
bílum. Árgerð 1980 fæst nú fyrir verö sem gilti 1979,
sumir selja litla, þrönga bíla á þokkalegu
veröi, — við bjóöum stærri bíla og
mun rúmbetri á lægra verði.
Nú
sýnum viö
þessa 2 frábæru
Frakka
JALBOT Horizon
og
TALBOT
1100
|i|
Wi
o
r *•. 1
mi
Talbot Horizon
er stærri og íburðarmeiri bíll en Talbot 1100.
Horizon sést nú víða á götum Evrópu og vekur
mikla athygli enda var hann valinn bíll ársins
1978—1979 af 53 af fremstu bílagagnrýnend-
um 16 landa. Það útaf fyrir sig er stórmál og
óhætt að fullyrða að árgerð 1980, er sannar-
lega ekki verri en þá. Horizon er auðvitað
framhjóladrifinn og fimm dyra bíll, sem kostar
aðeins frá kr. 7.500.000.-
Sýnum einnig gæöa vagninn
OMNI
frá Chrysier.
Ameríka í alls-
herjar orkustríöi
Talbot 1100
er 5 dyra bíll með framhjóladrifi, kraft-
mikill en sparneytinni vél og virkilega
skemmtilegum aksturseiginleikum. Tal-
bot 1100 er bíll sem framleiddur hefur
verið í áraraðir og því hlotið mikla reynslu
og gert margan ökumanninn ánægðan.
Verö frá aöeins kr. 5.500.000.-
Sýningin er opin,
sunnudag kl. 1—6
Komið og kynnist betri bíl
á Bílasölu Guðfinns,
Armúla 7.