Morgunblaðið - 14.10.1980, Page 4

Morgunblaðið - 14.10.1980, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. OKTÓBER 1980 „Man ég það, sem löngu leið44 kl. 11.00.: Lesin ferðasaga eftir Magn- ús Björnsson á Syðra-Hóli Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.00 er þátturinn „Man ég það, sem löngu leið“ í umsjá Ragnheiðar Viggósdóttur, lesin ferðasaga eftir Magnús Björnsson á Syðra-Hóli. Magnús Björnsson — Þessi ferðasaga segir frá ferð Magnúsar til Akureyrar og erindið var að setjast. að í Akur- eyrarskóla sem þá var kallaður, en heitir nú Menntaskólinn á Akur- eyri. Þar sat hann í tvo vetur en fór eftir það að búa að Syðra-Hóli á Skagaströnd, þar sem hann var fæddur og uppalinn. Þar bjó hann til æviloka, en stundaði jafnframt búskapnum fræðimannsstörf alla tíð, skrifaði fallegt mál og var merkur rithöfundur og fræðimað- ur. Þrjár bækur hafa komið út eftir Magnús Björnsson, allar gefnar út af forlagi Odds Björns- sonar á Akureyri: Mannaferðir og fornar slóðir (1957), sem lesið verður úr í þessum þætti, Hrak- hólar og höfuðból (1959) og Feðra- spor og fjörusprek (1966). Auk þess átti Magnús margar greinar í bókum og ritum. Hann lést 20. júlí 1963. Sjávarútvegur og siglingar kl. 10.25: Fiskverðsákvörðunin Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.25 er þátturinn Sjávarútvegur og siglingar í umsjá Guðmundar Hallvarðssonar. Rætt verður um nýákveðið fiskverð. — Ég fæ þá Kristján Ragnars- son og Ingólf Ingólfsson, fulltrúa fiskseljenda í nefndinni sem ákvað verðið, til þess að spjalla við mig um þessa fiskverðsákvörðun, sagði Guðmundur Hallvarðsson, — en það gerðist nú í fyrsta sinn í langan tíma, að fulltrúar sjó- manna og útgerðarmanna voru ekki sammála um hana og greiddu atkvæði með og á móti. Vegna þess hve tíminn er naumur sem við höfum til ráðstöfunar í þættin- um, reyndist ókleift að ræða einnig við fulltrúa fiskkaupenda, en að viku liðinni kemur Ingólfur Arnarson til mín í þáttinn og gerir grein fyrir sjónarmiðum þeirra. Sjónvarp kl. 20.40: LIFIÐ Á JÖRÐINNI A dagskrá sjónvarps kl. 20.40 er 1. þáttur í nýjum fræðslu- myndaflokki er nefnist Lífið á jörðinni og er í þrettán þáttum, gerður af BBC í samvinnu við bandarísk og þýsk kvikmynda- fyrirtæki. I þáttum þessum, sem kvik- myndaðir eru víða um heim, m.a. á Islandi, er lýst þróun lífsins á jörðinni frá því er fyrstu lífverur urðu til fyrir um þremur og hálfum milljarði ára. Hinn kunni sjónvarpsmaður, David Attenborough, hafði umsjón með gerð myndaflokksins. Fyrsti þátturinn nefnist óendanleg fjölbreytni. Þýðandi er Óskar Ingimarsson. — Það er byrjað á því að staldra við á Galapagos-eyjum, sagði Óskar, og fetað í fótspor Darwins. Eyjar þessar eru um 1000 km frá ströndum Equador í S-Ameríku og þar finnast eðlur og skjaldbökur sem sýna það glögglega hvernig tegundirnar hafa breyst eftir unihverfinu og aðlagast því. Þá fer David Att- enborough með okkur niður í Grand Canion-gljúfrið og sýnir okkur steingervinga og fleira merkilegt. Og síðan greinir hann frá því hvernig lífið hófst hér á jörðinni, segir frá efnabreyting- um sem menn hugsa sér að hafi verið undanfari þess að líf kviknaði og lýsir hinu allra frumstæðasta lífi, sem sé ein- frumungum. Smám saman rekur hann sig upp á við og talar í þessum þætti aðallega um hol- dýr, svampa og hveljur (mar- glittur). Við fáum að sjá frum- stætt líf og steingervinga í Ástralíu, skoða smásjármyndir í rafeindasmásjá o.fl. Útvarp Reykjavík ÞRIÐiUDKGUR 14. október kiORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjón Páll lleiðar Jónsson og Erna Indriðadóttir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Dagiegt mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttormssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Vilborg Dagbjartsdóttir les þýðingu sina á sögunni „Húgó“ eftir Maríu Gripe (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Sjávarútvegur og sigling- ar. Guðmundur Hallvarðsson sér um þáttinn. 10.40 Fiðlukonsert í C-dúr eftir Joseph Haydn. Yehudi Menuhin leikur og stjórnar jafnframt Bach- hátiðarhljómsveitinni. 11.00 „Man ég það sem löngu Ieið“. Itagnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. Lesin ferðasaga eftir Magnús Björnsson á Syðra-Hóli. 11.30 Morguntónleikar. Ragnheiður Guðmundsdóttir syngur lög eftir Magnús Bl. Jóhannsson, Björgvin Guð- mundsson, Árna Thor- steinsson. Sigurð Þórðarson og Sigfús Einarsson; ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍDDEGIP 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Jtinas Jónasson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 F'réttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. lti.20 Síðdcgistónleikar. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur „Tjlbreytni“, tónverk eftir Herbert H. Ágústsson; Páll P. Pálsson stj./ Charles Jongen og Sinfóníuhljóm- sveitin i Liége leika „Fanta- síu appassionata“ fyrir fiðlu og hljómsveit op. 35 eftir Ilenri Vieuxtemps; Gérard Cartigny stj./ Konunglega filharmoniusveitin i Lundún- um leikur Sinfóniu nr. 5 i Es-dúr op. 83 eftir Jean Sibelius; Loris Tjeknavorjan stj. 17.20 Sagan „Paradís“ eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýð- ingu sina (5). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. ÞRIÐJUDAGUR 14. október . 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Lífið á jörðinni (Life on Earth) Nýr fræðslumyndaflokkur í þrettán þáttum, gerður af BBC i samvinnu við banda- rísk og þýsk kvikmynda- fyrirtæki. í þáttum þessum, sem kvik- myndaður eru víða um heim, m.a. á íslandi, er lýst þróun lífsins á jörðinni frá því er fyrstu lifverur urðu Stjórnandi Sigmar B. Hauks- son. Samstarfsmaður Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 20.00 Poppmúsik. 21.20 Sumarvaka. a. Kórsöngur: Stúlknakór Gagnfra'ðaskólans á Selfossi syngur. Söngstjóri Jón Ingi Sigurmundsson. Pianóleik- ari Gísli Magnússon. b. Smalinn frá Hvituhlið. Frásöguþáttur af Daða Ní- elssyni fróða eftir Jóhann Hjaltason kennara og fræði- til fyrir um þremur og hálfum milljarði ára. Ilinn kunni sjónvarpsmað- ur, David Attenborough, haíði umsjón með gerð myndaflokksins. Fyrsti þáttur: Óendanleg fjölbreytni Þýðandi óskar Ingimars- son. 21.35 Sýkn eða sekur? Lokaþáttur. Þýðandi Ragna Ragnars. 22.20 Þingsjá Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmaður Ingvi Hrafn Jónsson. 23.10 Dagskrárlok mann. Hjalti Jóhannsson les annan hluta. c. Fjögur kvæði eítir fjögur skáld. Úlfar Þorsteinsson les. d. Tveir heimar. Elísabet Helgadóttir segir frá dvöl sinni á Ströndum og nokkrum fyrirbærum varð- andi lát eiginmanns sins. e. Minnisverður réttardagur. Guðlaugur Guðmundsson segir frá viðdvöl sinni í Biskupstungnarétt. f. Kvaéðalög. Félagar í Kvæðamannafélag- inu |ðunni kveða ástarvísur. 21.45 Útvarpssagan: „Holly“ eftir Truman Cap- ote. Atli Magnússon les eigin þýðingu (5). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Nú er hann enn á norð- an“. Þáttur um menn og málefni á Norðurlandi. Umsjón Guð- brandur Magnússon. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónarmaður Björn Th. Björnsson listfræðingur. „Glerdýrin“ — The Glass Menagerie — eftir Tenness- ee Williams; — fyrri hluti. Með hlutverkin fara Mont- gomery Cliít. Julie Ilarris, Jessica Tandy og David Wayne. Leikstjóri Howard 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.