Morgunblaðið - 14.10.1980, Side 7

Morgunblaðið - 14.10.1980, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. OKTÓBER 1980 Veröur vélritun aö iöngrein? Jónas Kristjánsson, skrifar forystugrein í Oagblaóið í gær, þar sem fjallar um þá nýju tækni, sem rutt hefur sér til rúms viö blaöafram- leióslu og bókageró og vióhorf í þeim málum nú, en þau hafa sem kunnugt er mjög verið til umræóu milli fulltrúa prentara og prentiónaöarins. Full- trúar verzlunarmanna og blaóamanna hafa bland- ast inn í þær umræóur. Jónas Kristjánsson segir: „Ritvélin er penni nú- tímans, enda er farió aó kenna vélritun í grunn- skólum og framhalds- skólum. Samtök verzlun- armanna hafa ekki krafizt einkaréttar eóa forgangs aó öllum hinum margvís- legu störfum, sem fela í sér vélritun. Þannig hafa verzlunar- menn t.d. ekki heimtað, aó blaðamenn hættu vél- ritun og færu aó lesa verzlunarlæróu fólki efni sitt fyrir til vélritunar. Verzlunarmenn hafa ekki heldur krafizt forgangs aó tölvuritvélum prentsmiójanna. Samtök prentara hafa aftur á móti krafizt aó- gangs aó núverandi störfum félagsmanna Blaöamannafélags ís- lands og Landssam- bands íslenzkra verzlun- armanna. Þeir vilja for- gang aó skermaritvélum á ritstjórnum og auglýs- ingadeildum. Skermaritvélar eru komnar í notkun í blaða- mennsku og kunna síðar aó veróa teknar í notkun hjá starfsfólki auglýs- ingadeilda. Samkvæmt gildandi kjarasamningi bókagerðarmanna má utanstéttarfólk nota þessi tæki. Nú vilja samtök bóka- geróarmanna hins vegar ná forgangi aö þessum tækjum, einkum þó í auglýsingadeildum. Um þaó stendur mesti styr- inn í kjarasamningunum. Allt sáttastarf á vinnu- markaónum strandar á þessu atriöi. Rafmagnsþræðir flytja hió vélritaða efni skema- ritvélanna inn í tölvu- minni. Þaöan er hægt að kalla efnið og vióbótar- upplýsingar tölvunnar til skermaritvéla verkstjóra, handritalesara og hönn- uóa til breytinga og full- vinnslu. Hönnuöir velja efninu letur og mál á skermarit- vélum, senda þaó síðan aftur til tölvunnar og láta hana skrifa efnið í formi, sem er tilbúió til um- brots. Þannig hverfur úr sögunni eiginleg setning í gömlum stíl. í auglýsingadeildum gegna þessar tölvur víö- tækara hlutverki. Þær eru bókhaldsvélar og ganga frá auglýsingareikning- um. Þær höggva ekki aóeins á setningu, heldur einnig á bókhaldsvinnu og vélritun reikninga." Skermarit- vélar og bóka- geröarmenn Síóan segir Jónas Kristjánsson: „Talsmenn prentara hafa haldið því fram, aó meöferð skermaritvéla sé flóknari en meóferó venjulegra ritvéla og sé á þeirra verksviöi. Samt eru lærðir bókageróar- menn ófáanlegir til að vinna vió tölvuritvélar prentsmiöjanna. Formaöur Blaða- mannafélags islands hef- ur sagt, að vinnan vió skermaritvélarnar geri starf blaóamanna mun auðveldara en áóur var. Byggir hann þar á þeirri reynslu, sem þegar hefur náóst hjá blaóamönnum hér á landi. Þá hefur formaður Verzlunarmannafélags Reykjavíkur lýst undrun sinni yfir, aö samtök bókageröarmanna skuli seilast til starfa, sem hingaó til hafa verió unn- in af félagsmönnum í samtökum verzlunar- manna. Í Ijósi þessara ummæla er ekki auóvelt að sjá, hvernig samtök prentiön- aóarins geta staðió í viö- ræóum viö samtök bóka- geróamanna um störf blaóamanna og verzlun- armanna, um vélritun, sem bókagerðarmenn hafa ekki viljaö læra hingaö til. í gildandí kjarasamn- ingum um þessa tækni, sem þýddir eru úr nor- rænum samningum, eru ákvæöi um atvinnuöryggi bókageróarmanna og endurhæfingu, þeim að kostnaöarlausu. Þessi ákvæói eiga að hindra atvinnuskort bókagerð- armanna. Hingaó til hefur ófag- lært fólk oröið að taka að sér störf vió tölvuritvélar prentsmiója vegna skorts á vilja læröra bókagerö- armanna. Það er því mik- ió spé, ef gera á vélritun að löggiltri iðngrein hinna áhugalausu.11 Rafgeymar eru ekki allir eins ★ Tudor — já þessir meö 9 líf. ★ Tudor rafgeymar í allar geröir farartækja. ★ Judor rafgeymar eru á hagkvæmu veröi. ★ ísetning á staönum. Skipholt 35. — Sími: 37033 TUDOR rafgeymar fá hæstu einkunn tæknitímaritanna. Komiö og fáiö ókeypis eintak af niöurstööum óháöra rannsóknarstofnana. Nýtt íTopp Class aö Laugavegi 51. Gullhúdadir amerískir skartgripir: ökklakeðjur — hálsmen — armbönd — klemmdir eyrnalokkar — árspenna + eyrnalokkar — Chanel ilmvötn og baö- vörur — hárskrautiö aldrei fjölbreyttara en nú. Innilega þakka ég öllum, sem glöddu mig með höfðinglegum gjöfum, blómum og skeytum á 85 ára afmœli mínu þann 3. október. MARGRJET HALLDÓRSDÓTTIR Furu & grenipanell. Gólfparkett — Gólfborö — Furulistar — Loftaplötur — Furuhúsgögn — Loftabitar — Flarðviöarklæöningar — Inni- og eldhúshuröir Plast og spónalagöar spónaplötur HARÐVIÐARVAL HF Skemmuvegi 40 Kópavogi 74111. Grensásveg 5 Reykjavík 84727. Kassettur beztu kaup landsins \ .( r' 1 spóto 5 spólur 60 mínútur kr. 1000 kr. 4500 90 mínútur kr. 1400 kr. 6500 Heildsölu birgöir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.