Morgunblaðið - 18.10.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.10.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ.LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1980 Islands ferma skipin sem hér segir: AMERÍKA j PORTSMOUTH o Goöafoss 29 okt <; Berglind 31. okt. Q Ðakkafoss 10 nóv. Berglind 21. nóv. N— Bakkafoss 1. des NEWYORK s Bakkafoss 12. nóv. s Ðakkafoss 3. des. f-r . HALIFAX Goöafoss Hofsjökull 3. nóv. 24. nóv. BRETLAND/ MEGINLAND — <; ANTWERPEN Eyrarfoss 20. okt. ‘Ji Álafoss 27 okt. Eyrarfoss 3. nóv. Álafoss 10. nóv. < Eyrarfoss 17. nóv. w Álafoss 24. nóv. FELIXSTOWE Eyrarfoss 21. okt. w Álafoss 28. okt. cs Eyrarfoss 4. nóv. . 1 Álafoss 11. nóv. N-4 Eyrarfoss 18. nóv H Álafoss 25. nóv. ROTTERDAM a Eyrarfoss 22. okt. Álafoss 29. okt. w cs Eyrarfoss 5. nóv. Álafoss 12. nóv. Eyrarfoss 19. nóv. w Álafoss 26. nóv. w HAMBORG Eyrarfoss 23. okt. Álafoss 30. okt. Eyrarfoss 6. nóv. Om Álafoss 13. nóv. NH Eyrarfoss 20. nóv. . Álafoss 27. nóv. < WESTON POINT d Bifröst 22. okt. < Urriöafoss 5. nóv. Q Urriöafoss 19. nóv. w NORÐURLOND/ EYSTRASALT BERGEN Mánafoss 27. okt. Mánafoss 10. nóv. Mánafoss 24. nóv. KRISTIANSAND Dettifoss 20. okt. Dettifoss 3. nóv. Dettifoss 18. nóv. MOSS Dettifoss 21. okt. Mánafoss 28. okt. Dettifoss 4. nóv. Mánafoss 11.nóv. GAUTABORG Dettifoss 22. okt. Mánafoss 30. okt. Dettifoss 5. nóv. Mánafoss 12. nóv. KAUPMANNAHÖFN Dettifoss 22. okt. Mánafoss 29. okt. Dettifoss 6. nóv. Mánafoss 13. nóv. HELSINGBORG Dettifoss 24. okt. Mánafoss 31. okt. Dettifoss 7. nóv. Mánafoss 14. nóv. HELSINKI írafoss 28. okt. Múlafoss 6. nóv. Skeiösfoss 20. nóv. VALKOM írafoss 29. okt. Múlafoss 7. nóv. Skeiösfoss 21. nóv. RIGA írafoss 31. okt. Múlafoss 10. nóv. Skeiösfoss 24. nóv. GDYNIA ÍTafoss 1. nóv. Múlafoss 11. nóv. Skeiösfoss 25. nóv. A < — — <5 P < |“s >- W « O O K < cz < a as p a <; a H a <! C/2 es a Frá REYKJAVÍK: £ á mánudögumtil Z AKUREYRAR ÍSAFJAROAR EIMSKIP Sígaunar haf a átt erfiða sögu Ási i Bæ spjallar við Sigriði Dúnu Kristmundsdóttur mannfræðing Edda Rjoricvinsdóttir Heltca Thorberjí Hringekjan á síð asta snúningi Á dagskrá hljóóvarps kl. 17.20 er þátturinn HRINGEKJAN. hlandaóur þáttur fyrir born á óllum aldri í umsjá Eddu Björg- vinsdóttur ok IIel)cu Thorber)?. Þetta er 10. ok síðasti þátturinn. — Við komumst þarna í tæri við bíræfinn prakkara sem segir okkur frá skammarstrikum sín- um, sagði Helga Thorberg, og það er ekki að heyra að hann skamm- ist sín hætis hót. Pétur, sem er 9 ára gamall, segir frá kærustunni sinni og við hlýðum á Ingu, 11 ára gamla, sem hefur ákveðnar hug- myndir um hjónabands- og jafn- réttismál. Hrekkjusvínið í Þing- holtunum kemur við sögu. Óli, sex ára gamall, minnist landnáms- mannsins í gegnum sögur og ljóð og er með ýmsar hugrenningar, segir m.a. frá ömmu sinni sem kann að búa til marmelaði. Þá er draugasaga fyrir þessa með sterku taugarnar, tveir drengir segja álit sitt á fegurðarsamkeppni, Regína flytur frumsamið ljóð um flöskur. Spurt er: Er gaman að bursta tennurnar? Og öllu saman skolum við niður á síðasta snúningi Hringekjunnar með uppskrift vik- unnar: appelsínudrykk. Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.30 er þátturinn „Handan um höf“ í umsjá Ása í Bæ rithöfundar sem spjallar við Sigríði Dúnu Krist- mundsdóttur um sigauna og fléttar inn i þáttinn tónlist þeirra. Ási í Bæ sagði: Sigríður Dúna er mannfræðingur, stúderaði í Frans og Bandaríkjunum og er með góð próf þaðan. Hún er vel að sér í sígaunum og leiðir okkur í gegnum sögu þeirra. Sígaunar tóku sig upp frá Indlandi fyrir um 1000 árum og fóru á flakk. Tungumál þeirra er náskylt mál- lýskum á N-Indlandi og atvinnu- greinar sem þeir stunda bera svip af því sem þekkist þar, t.d. pottasmíði og körfugerð, og svo eru þeir miklir skemmtikraftar. Sígaunar eru komnir um allan heim, nema til Austur-Asíu og lifa við misjöfn kjör eftir því hvar þeir búa. Þeir hafa átt erfiða sögu, þótt þeir séu rómaðir í óperum og slíku fyrir að vera rómantískir; heita líka róm á sinni eigin tungu. Það er hægt að sjá það á fjölda tökuorða í tungu- máli þeirra hvað þeir hafa verið lengi í hverju landi, þvi fleiri tökuorð sem þeir hafa verið leng- ur. Þeir lugu því að Evrópu- mönnum að þeir væru frá Egypta- landi og kölluðu sig gypsies. Þeir eru nú fjölmennastir í Ungverja- landi og Rúmeníu og hafa það eftir atvikum gott þar. Ási i Bæ Á höttunum eftir ríku mannsefni Á dagskrá sjónvarps kl. 22.05 er bandarísk dans- og söngva- mynd frá árinu 1953. Karlmenn kjósa helst ljóskur (Gentlemen I’refer Blondes). Leikstjóri er Howard Ilawks. Aðalhlutverk: Jane Russeli og Marilyn Monroe. Þýðandi er Þrándur Thoroddsen. Myndin fjallar um tvær vin- stúlkur á siglingu með farþega- skipi austur um haf til Evrópu. Önnur þeirra gerir sér far um að ganga í augun á ríkismönnum um borð og hin útilokar þá ekkert heldur, þótt trúlofuð sé. Þær vinkonurnar lenda í alls kyns basli en allt fer vel um síðir. — Hún er ekkert af verra taginu af slíkum myndum að vera, sagði Þrándur Thoroddsen. Úr bandarísku dans- og söngva- myndinni Karlar kjósa helst Ijóskur sem sjónvarpið sýnir kl. 22.05: Charles Coburn. Marilyn Monroe, Jane Russell og Dirk Bogarde. Útvarp Reykjavfk L4UG4RD4GUR 18. október MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Að leika og lesa. Jónína H. Jónsdóttir stjórn- ar barnatíma. Elísabet B. Mikaelsdóttir (11 ára) les daghókina. Stella María Guðmunddóttir (10 ára) les úr klippusafninu og segir frá sjálfri sér. Baidvin Ilalldórsson les frásögn Hall- freðs Guðmundssonar af minnisstæðu atviki úr bernsku hans. SÍDDEGID 13.45 íþróttir. Hermann Gunnarsson frétta- maður segir frá. 14.00 Rússneskar þjóðsögur og þjóðleg tónlist úr sömu átt. Jón Gunnarsson leikari les nokkrar sögur i þýðingu Þorvarðs Magnússonar og Baldur Pálmason velur lög og kynnir þau. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb; — II. Atli Heimir Sveinsson talar um „endurtekningartónlist“ og kynnir verk eftir Steve Reich og John Cage. 17.20 Hringekjan. Blandaður þáttur fyrir börn á öllum aldri. Stjórnendur: Edda Björg- vinsdóttir og Helga Thor- berg. LAUGARDAGUR lS.október 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Lassie Nýr, bandariskur mynda- flokkur um tíkina Lassie og félaga hennar. Fyrsti þáttur. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löður Bandariskur gaman- myndaflökkur. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. 21.00 Sopot '80 Dagskrá frá söngvakeppni. sem haldin er árlega i Póllandi. í ár tóku ísjend- ingar i fyrsta sinn þátt i keppninni, Helga Möller og Jóhann Helgason, og þau syngja tvö lög í þættinum. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. (Intervision — Pólska sjón- varpið) 22.05 Karlmenn kjósa helst Ijóskur (Gentlemen Prefer Blond- es) Bandarisk dans- og söngva- mynd frá árinu 1953. Leikstjóri Howard Hawks. Aðalhlutverk Jane Russell og Marlyn Monroe. Fönguleg stúlka er á hött- unum eftir ríku mannsefni og tekur sér far ásamt vinstúlku sinni með far- þegaskipi austur um haf til Evrópu, og ætlar hún að um borð muni bera vel i veiði. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 23.35 Dagskrárlok 17.60 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Heimur i hnotskurn“, saga eftir Giovanni Guar- eschi. Andrés Björnsson íslenzk- aði. Gunnar Eyjólfsson leik- ari les (4). 20.00 Hlöðuball. Jónatan Garðarsson kynnir ameriska kúreka- og sveita- söngva. 20.30 „Handan um höf“ Ási i Bæ rithöfundur talar við Sigriði Dúnu Krist- mundsdóttur um sigena og fléttar inn i þáttinn tónlist þeirra. 21.15 „Lísa“, smásaga eftir William Somerset Maugham. Karl ísfeld islenzkaði. Auð- ur Jónsdóttir leikkona les. 21.35 Fjórir piltar frá Liver- pool. Þorgeir Ástvaldsson rckur feril Bitlanna — „The Beat- les“, — fyrsti þáttur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan. „Hetjur á dauðastund“ eftir Dagfinn Hauge. Ástráður Sigur- steindórsson les þýðingu sina (2). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.