Morgunblaðið - 18.10.1980, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 18.10.1980, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ.LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1980 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Glæsilegt úrval af teppum, mottum, rétthyrning- um úr 100*4 ull, bómull, nylon og acryl. Teppasalan s.f. Hverfisgötu 49. simi 19692. Ljósritun meöan þér bíðiö. Laufásveg 58 — Sími 23520. •---. — Hey til sölu Uppl. í síma 99-5325. □ Akur 5980101814 = 2 O Glmli 598010207 = 2 O Helgafell 5980*0182 — IV/V IOOF 11 = 16210182’A = 31G.H. Heímatrúboöió Óöinsgötu 6A Almenn samkoma á morgun kl. 20.30. Allir velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Dagsferöir sunnu- daginn 19. okt.: 1. kl. 10. —'Gönguferö á Hengil (Skeggl 803 m) Fararstjóri: Sig- urbjörg Þorsteinsdóttir. Verö kr. 4.000- 2. kl. 13. — Innsti-dalur — Húsmúli. Fararstjóri: Hjálmar Guömundsson. Verö kr. 4.000,- Fariö frá Umferöarmiöstööinni austanmegin. Farmiöar v/bi). Feröafélag íslands. UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 19.10 kl. 13 Hetgafell meö Kristjáni M Bald- urssyni eöa létt ganga um Búr- fellagjá, upptök Hafnarfjaröar- hrauna. Verð 3000 kr. Fariö frá BSÍ vestanveröu, í Hafnarf. v. kirkjugaröinn. Veturnáttaferö um næstu helgi. Útivist. Elím Grettisgötu 62 Laugardag 18/10 kl. 15 sýnir Bogi Pétursson frá Akureyri myndir og segir frá drengja- starfinu viö Ástjörn. Ástjarnar- drengir eru sérstaklega vel- komnir. Sunnudagur 19/10: Sunnudaga- skóli kl. 11. Almenn samkoma kl. 17-. Bogi Pétursson frá Akur- eyri talar. Allir eru velkomnir. Skíöadeild Ármanns Almennur félagsfundur veröur haldinn í Akóges-salnum, Braut- arholti 6, sunnudaginn 19. okt. kl. 20.30. Rætt veröur um vetr- arstarfiö og fyrirhugaöa skála- byggingu. Bláfjallasveitin sér um veitingar. Félagar eru hvattir til þess aö mæta. 'Knattspymudeild Old Boys Breyttur æfingatími, laugardaga kl. 14.50. Fíladelfía Biblíunámskeiöinu lýkur kl. 20.30. Jónas Kristenson talar. Fíladelfía Sunnudagaskólar Fíladelfíu byrja kl. 10.30 á sunnudag. öll börn velkomin. Sunnudagskóla- stjóri Siguröur Wiium. radauglýsingar radauglýsingar raöauglýsingar tilkynningar Frá Vélstjórafélagi íslands Framvegis veröa ekki gefnar umsagnir um undanþágu til vélstjórastarfa nema Ijóst sé, aö áöur hafi veriö auglýst eftir réttinda- mönnum, þar sem komi fram 1. skipsheiti, 2. staöa vélstjóra. Auglýsa skal a.m.k. 2svar í útvarpi eöa í 2 víðlesnum dagblööum, minnst 10 dögum áöur en viökomandi starf losnar. Ef upp kemur nauösyn á skyndiráöningu t.d. vegna veikinda mun féiagiö taka tillit til þess. Einnig vill félagið minna á, aö undanþágu- beiðnir skulu berast á þar til gerðum eyöublööum, sem fást hjá skráningarstjórum um land allt. Stjórnin. HJÁIWC IUMDUM Merkjasala Blindravina- félags íslands Sunnudaginn 19. okt. bjóöum viö ykkur happdrættismerki Blindravinafélagsins. Verðir þú sá heppni hlýtur þú litsjónvarp. Blindravinafélag íslands. fundir — mannfagnaöir Háteigskirkja Aðalfundur Háteigssóknar veröur haldinn í Háteigskirkju, miövikudaginn 22. október kl. 10.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefnd, Háteigssóknar. tilboö — útboö Utboð Sveitarstjóri Súöavíkurhrepps óskar eftir tilboöum í að grafa afrennslisskurö ofan viö byggöina í Súöavík. Tilboðum skal skilaö til sveitarstjóra Súöavíkurhrepps, eigi síöar en mánudaginn 3. nóv. 1980 kl. 17.00 og veröa þau þá opnuð í viöurvist þeirra umbjóöenda, er viöstaddir munu veröa. Tilboðsgögn veröa afhent á skrifstofu Súöavíkurhrepps, Verk- fræöistofu Siguröar Thoroddsen, Armúla 4, Reykjavík og Fjaröarstræti 11, ísafiröi, gegn 10 þús. kr. skilatryggingu. Sveitarstjóri Súöarvíkurhrepps. Félag Sjálfslæöismanna i vestur og miöbæjarhverfi Aðalfundur lélagsins veröur haldinn, þriöjudaginn 21. okt í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstört. Ræöumaöur: Markús Örn Antonsson. Akranes Fulltrúaráö Sjálfstæöisfélaganna á Akranesi boöar til almenns stjórnmálafundar í Sjálf- stæöishúsinu, Heiöargeröi 20. mánudaginn 20. október kl. 20.30. Fundarefni: Kjördæmamáliö og kosningalöggjöfin. Framsögumenn: Matthías Bjarnason alþingismaöur og Árni Grétar Finnsson hrl. Félagar fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Stjórnin. Kópavogur — Kópavogur Miðar á afmælishátíö Sjálfstæöisfélagsins veröa afhentir á skrifstof- unni, Hamraborg 1, 3. hæö í dag kl. 2—4. Boröapantanir á sama tíma. Stjórnin. Fulltrúaráð Sjálfstæðis- félaganna í Rangárvalla- sýslu heldur fund sunnudaginn 19. október kl. 16 í Verkalýöshúsinu Hellu. Formaður Sjálfstæö- isflokksins Geir Hallgrimsson ræöir um hvaö efst er á baugi í þingbyrjun. Fyrirspurnir og frjálsar umræöur. Allt sjálf- stæöisfólk velkomið. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði - Hafnarfjörður Aöalfundur Vorboöans veröur haldinn mánu- daginn 20. október nk. í Sjálfstæöishúsinu og hefst kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf. Einar Þ. Mathiesen bæjarfulltrúi rasðir bæj- armálin í Hafnarfiröi og aö lokinni framsögu svarar hann fyrirspurnum. Kafflveitingar. Vorboöakonur, mætum vel og stundvíslega. Stjómln Félag sjálfstæðismanna í Bakka- og Stekkjahverfi Aöalfundur félagsins veröur haldinn laugar- daginn 18. október aö Seljabraut 54. Fundurinn hefst kl. 17.00. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Ræöu- maöur Davíö Oddsson. Stjórnin. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU Tvær 14 ára sænskar stúlkur óska eftir að skrifast á við 14—16 ára stúlkur og stráka Þær geta skrifað á ensku: Ulrika Arweson, Hagavágen 65, 81700 Norrsundet, Sverige. Karin Goodc, Humlevágen 12, 81700 Norrsundet, Sverige. Svissneskur frímerkjasafnari vill skiptast á íslenzkum og svissneskum frímerkjum: Willy Tanner, Wilenhalde 14, 9100 Herisan, Schweiz. Sextán ára sænsk stúlka með margvísleg áhugamál vil helzt skrifast á við 16—18 ára stráka: Gun Löfgren, Smassensvág 5A, S-81151 Sandviken, Sverige. Sextán ára Japani sem hefur áhuga á Islandi: Toshihiro Mimura. 241-1 Irino, Kamioka, Tatsuno, Hyogo, 679-41 Japan. Hálfþrítugur Nígeríubúi sem hefur áhuga á íþróttum og lestri góðra bóka og póstkortaskiptum: Richmond Joe Appiah. P.O. Box 341, Apapa-Lagos, Nigeria. Átján ára skólapiltur í Ghana hefur áhuga á bréfasambandi við íslenzka jafnaldra sína með frímerkja- og minjagripaskipti í huga: Joseph Kingsford-Eshun. St. Augustines Sec. School, P.O. Box 98, Cape Coast, Ghana Miss E. Annette Davis, Upper Feat 37, Keresforth Road Gilroyd, Barnsley South Yorkshire, England S75-3NX. 19 ára gömul, áhugamál mjög margvísleg, t.d. frímerkjasöfn- un, póstkortasöfnun og ferðalög. Mrs. Sue O’Neill 21 Cummings St. Apt.3, Montperier Vermont 05602 USA 28 ára gömul, 3ja barna móðir, safnar póstkortum, landabréfum og dagblöðum. Áhugamál eru m.a. tónlist allskonar frá rokk til óperumusik. Mr. Stirling C. Spooner. 1626 Eisenhower St., Tallahassee, Fiorida 32304 USA 45 ára gamall, áhugamál ljósmyndun, garðrækt og lestur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.