Morgunblaðið - 18.10.1980, Síða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ.LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1980
Af heilbrigðisþingi:
Ástæðan fyrir þessu umræðu-
efni hér á heilbrigðisþingi hlýtur
að vera sú, að margir telja, að
fjármögnun sjúkrahúsa geti í
sjálfu sér haft áhrif á rekstrar-
kostnað þeirra. Þeir hinir sömu
hafa áhyggjur af stöðugt vaxandi
kostnaði við rekstur þesssara
stofnana og í viðleitni til að leita
leiða tii sparnaðar, hefur verið
gerð tilraun með fjármögnunar-
leiðir. Daggjaldakerfi sjúkrahúsa
hefur verið við lýði síðan 1969 og
þrátt fyrir háværa gagnrýni á
kerfið tel ég að það sé hreint ekki
svo slæmt. Hins vegar hefur
framkvæmdin stundum orkað tvi-
mælis og vil ég strax taka fram, að
hér er ég ekki að gagnrýna störf
daggjaldanefndar heldur þann
starfsgrundvöll sem nefndinni
hefur verið ætlaður.
Árið 1977 voru ríkisspítalar
teknir út úr þessu kerfi og settir á
SJÁ MYND I
Á þessari mynd sjáum við, að í
daggjaldakerfi er rekstrarreikn-
ingur næstliðins árs lagður til
grundvallar daggjaldaákvörðun
yfirstandandi árs. Reiknað er inn í
dæmið hverjar breytingar eru
hugsanlegar á starfseminni, fækk-
un eða fjölgun sjúkrarúma, hugs-
anlegar lokanir á sjúkradeildum
vegna viðhalds, sem gæti haft
áhrif á legudagafjölda o.s.frv.
Síðan er deilt í þessa áætluðu
upphæð með áætluðum fjölda
legudaga og þannig kemur út
daggjald, sem síðan er greitt
mánaðarlega. Upphæðin er síðan
endurskoðuð í samræmi við verð-
lagsþróun með vissu miliibili og
komi fram halli, er hann ýmist
greiddur á sama ári með svoköll-
uðum jöfnunardaggjöldum eða á
meðal annars beinst að eftirfar-
andi atriði:
„Þar sem fjöldi legudaga er
höfuðatriði á ákvörðun þess fjár-
magns sem viðkomandi stofnun
fái, hafi það leitt til þess að
sjúklingar liggi lengur inni á
stofnunum en þörf krefur."
29. maí siðastliðinn, skrifaði
sami höfundur í Morgunblaðið og
sagði: „Þegar árabilið 1977 til 1979
er athugað sérstaklega, það er,
eftir að Landspítalinn fer á svo-
nefnd föst fjárlög, kemur í ljós að
melal legutími styttist tvöfalt
meira hjá honum en hinum
sjúkrahúsunum". Þá vaknar sú
spurning, á hvern hátt hefur
fjármögnun spítala áhrif á legu-
tíma sjúklingsins. Legutími sjúkl-
ings ákvarðast eingöngu af lækn-
isfræðilegum ástæðum, aldri,
sjúkdómi, aðgerðum, hugsan-
legum aukakvillum o.s.frv. Félags-
Ólafur Örn Arnarson yfírlæknir á Landakoti:
Áhrif fjármögnunar á legu-
tíma er nákvæmlega engin
Spurningin er, á hvern hátt
virka föst fjárlög á rekstur spítal-
ans til sparnaðar? Talað er um
sparnað upp á hundruð milljóna
— jafnvel l'k milljarð. Hvar
hefur þetta sparast? Um það bil
65—70% af reksturskostnaði spít-
ala er launakostnaður. Samkvæmt
ofangreindum tölum hefði þurft
að fækka starfsfólki um sem
nemur ca. 100 til 150 stöðum
hjúkrunarfræðinga eða annarra
sambærilegra stétta í fullu starfi.
Sannleikurinn er sá að launa-
kostnaður hefur hækkað á milli
áranna 1977 og 1979 um 894,7
miiljónir miðað við verðlag ársins
1979.
Hefur þá verið sparað í rekstri
að öðru leyti — t.d. í lyfjakostnaði,
matarkostnaði, hreingerninga- og
þvottakostnaði o.s.frv. Þar stend-
ur upphæðin nánast í stað, svo
ekki er um sparnað að ræða þar.
í október árið 1975 var opnuð
fyrsta legudeildin í Hátúni. í apríl
1976 var önnur deild opnuð og sú
þriðja í nóvember sama ár. Þannig
er árið 1977 fyrsta heila árið sem
allar deildirnar starfa, en það er
einmitt þá, sem kerfi fastra fjár-
laga er tekið upp. I mars 1979 er
síðan opnuð dagvistunardeild i
Hátúni.
Rekstur þessarar stofnunar er
tekinn með sem hluti af rekstri
Landspítalans. I túlkin á niður-
stöðum af tilrauninni með föst
fjárlög, er brotið grundvallarlög-
mál um siíkar tilraunir, en það er
að modelið sem tilraunin er gerð
á, má ekki verða fyrir öðrum
kerfi fastra fjárlaga. Nokkur
reynsla hefur því fengist fyrir
þessu nýja kerfi og ummæli for-
ráðamanna ríkisspítala hafa bent
til þess, að þarna væri vissulega
eftir einhverju að slægjast.
Ég mun einskorða mig við
athugun á rekstri sjúkrahúsanna
þriggja hér í Reykjavík þ.e.a.s.
Borgarspítala, Landakotsspítala
og Landspítala. Tveir hinir fyrst-
nefndu þ.e.a.s. Borgarspítali og
Landakotsspítali hafa í mörg ár
gefið út skýrslu um starfsemina
bæði faglega og rekstrarlega.
Upplýsingar um Landspítalann
eru af mjög skornum skammti og
varla vansalaust að þetta stærsta
sjúkrahús landsins skuli ekki gefa
út ársskýrslu. Það skal þó tekið
fram, að ég hef fengið áætlun
ríkisspítalanna til afnota og ekki
hefur staðið á að fá þær upplýs-
ingar, sem leitað hefur verið eftir.
En reynum nú að gera okkur
grein fyrir þeim mun sem er á
daggjaldakerfinu og kerfi hinna
föstu fjárlaga og lítum á hvernig
hvort kerfi um sig er í grundvall-
aratriðum byggt upp.
næsta ári með svokölluðum halla-
daggjöldum.
I fastri fjárhagsáætlun er
rekstrarreikningur næstliðins árs
lagður fyrir til grundvallar. Síðan
er fjárhagsáætlunin að sjálfsögðu
gerð með tilliti til sömu atriða og
ég nefndi áðan með daggjalda-
kerfið. Hér er hins vegar ekki
notuð sú aðferð að deila í þessa
tölu með legudagafjöldanum,
heldur er upphæðinni skipt á árið
þannig, að við getum talað hér um
nokkurs konar árgjald. Halli er
síðan greiddur með viðbótarfjár-
veitingu síöari hluta ársins en
raunin mun hafa orðið sú, að
áætluð fjárveiting hefur aldrei
dugað fyrir rekstrinum.
Ymislegt hefur verið sagt um
daggjaldakerfið og ætla ég ekki að
rekja nánar kosti þess og galla
hér. Því hefur hins vegar verið
haldið fram, að hvort tveggja
daggjaldakerfið og fasta fjár-
hagsáætlunin hafi áhrif á legu-
tíma sjúklinganna. Sigurður Þórð-
arson ritaði í Morgunblaðið þann
13. mars síðastliðinn og segir, að
gagnrýni á daggjaldakerfið hafi
legar ástæður hafa þar einnig
mjög mikil áhrif. Við vitum það
öll, að skortur er á hjúkrunarrými
fyrir aldraða og allmargir slíkir
sjúklingar liggja inni á þessum
spítölum. Skýringin á styttingu
legutíma Landspítalans á þessum
tíma mætti vafalaust miklu frekar
rekja til þess, að spítalinn hefur
komið sér upp langlegudeild í
Hátúni og þar með létt langlegu-
sjúklingum af sjálfum Landspítal-
anum. Stytting legutíma Landa-
kotsspítala úr 20,3 dögum árið
1969 við byrjun daggjaldakerfis í
13,4 daga árið 1979, ætti að vera
næg sönnun þess, að fyrrgreind
fullyrðing er röng. Áhrif fjár-
mögnunar á legutíma sjúklinga
eru nákvæmlega engin.
Lítum þá á kostnaðarhliðina. í
áætlun ríkisspítala fyrir árið 1981
stendur á bls. 1: „Á árinu 1977
voru ríkisspítalar fluttir í kerfi
hinna svokölluðu föstu fjárlaga.
Eins og komið hefur fram í
umræðum, virðist sú breyting
hafa haft veruleg aðhaldsáhrif í
rekstri." í sömu skýrslu á bls. 15
stendur: „Af framansögðu sést
augljóslega hver samdráttar- og/
eða aðhaldsáhrif breytingin til
fastra fjárlaga hefur haft“. Davíð
Gunnarsson segir í viðtali við
Morgunblaðið 18. mars síðastlið-
inn: „Kerfi fastra fjárlaga virðist
hafa gefið góða raun stjórnunar-
lega þrátt fyrir mikla erfiðleika
vegna vanáætlunar á fjárlögum
undanfarinna ára. Hraði kostnað-
araukningarinnar á Landspítalan-
um hefur orðið minni en á hinum
tveimur spítölunum, Borgarspít-
ala og Landakotsspítala, sem enn
búa við daggjaldakerfi". í sömu
grein í Morgunblaðinu þann 18.
mars sl. stendur undir mynd no 4:
„Rekstrarafkoma Landspítalans,
og eins ef hann hefði notið sömu
daggjalda og Borgarspítalinn. Þá
hefði rekstrarafgangur hans orðið
467,6 milljónir króna". Sigurður
Þórðarson segir síðan í grein í
Morgunblaðinu 29. marz sl.:
„Kostnaður á hvern legudag hefur
hækkað minnst hjá Landspítalan-
um að raungildi eða 13,8%, hjá
Borgarspítalanum um 34,3%, og
hjá Landakotsspítala um 54,3%“.
Hann segir ennfremur í sömu
grein: „Kostnaður á legudag milli
áranna 1977 og '79 hækkar nánast
ekkert eða um 1,4% en á sama
tíma hækkar legudagskostnaður
hjá Borgarspítalanum um 14% og
hjá Landakotsspítala um 24,8%.
Ef Landspítalinn hefur haft sömu
hlutfallshækkun á legudagskostn-
aði frá árinu 1977 og hinir spítal-
arnir myndu rekstrarútgjöld
Landspítalans á árinu 1979 hafa
numið 0,9—1,5 milljörðum króna
hærri fjárhæð en raun varð á.“
H Y W D I
DAGSJALDAKERFI
REKSTRARREIKNINGUR NfSTLIílINS ARS
DEILT I UPPHAÐINA HEÐ AÆTLUÐUM FJOLDA LEGUDAGA - DAGGJALD
HALLl GREIDDUR MEO JOFNUNAR/HALLADAGGJALD!
F 0 S T FJÁRHAGSA4TLUN
REKSTRARREIKNINGUR NÍSTLIÐINS ARS
ARGJALD
HALLI GREIDDUR MED VIÐBOTARFJÁRVEITINGU SIÐARI HLUTA ÁRS
V ' N |t II
LANDSPITAL N N
19 7 9
1 MILLJÓNUM KRÓNA
G J Ö L D T E K J U R
8,107.5 677,0 SÉRTEKJUR
7,808.1 daggjöld (137.127 x 56.941)
(SAMA DAGGJALD OG Á
borgarspítalá)
8.017.5 8.485,1
REKSTRARAFG. 467.6
8,485,1 8,485.1
M Y N D III
L A N D S P í T A L I N N
19 7 9
I MILLJÓNUM KRONA
G J Ö L D T E K J U R
8.017.5 677,0 SÉRTEKJUR
SKRIFSTOFA 112.0 528.1 HATUN 23.389 X 22.578 kr
(40X) 31.1 " 4.710 x 6.600
6,208.2 lsp 109.023 x 56.941
8,129.5 7,444,4
685.1 REKSTRARHALLI
8.129,5 8.129.5
MISMUNUR 1152.7
ÐAGGJALD LSP 1979 kr, 63.225
M Y N D IV
LANDSP. BORGARSP. LANDAKOT
SJlÍKLINGAFJÖLD! '72 5777 5581 4010
'77 7399 5790 4580
'79 8653 6498 4744
meðallegudagar '72 17.6 13.3 16.0
'77 14.2 12.7 13.7
'79 12.6 12.0 13.1
KOSTNADUR PR '72 51.4 50.4 35.3
LEGUDAG
VERÐLAG '79 '77 57.7 59.4 44.0
DUS.KR.
'79 58.5 67,7 ‘54.9
M V N D V
LANDSPItali LANDSPITALI BSP i LKOT
M, HATUNI AN HATUNS —
SJUKLINGAFJÓLDI '72 5777 5777 5581 4010
'77 8048 7899 5790 4580
'79 9209 8673 6498 4744
MEDALLEGUDAGAR '72 17.6 17.6 13.8 16.0
'77 16.0 14,2 12.7 13,7
'79 14.9 12,6 12.0 13.1
KOSTNADUR PR
LEGUDAG '72 51.4 51.4 50.4 35,8
VERÐLAG ,79 'l'l 57.7 59.4 59.4 44.0
ÞUS.KR. '79 58.5 69.4 67.7 54.9