Morgunblaðið - 11.11.1980, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. NÓVEMBER 1980
5
Dregið í happ-
drætti Sjálf-
stæðisflokks-
ins á laugardag
MIKIÐ annríki cr þessa dagana
á skriístoíu Sjálfstæðisflokks-
ins i Valhöli við Iláaleitisbraut.
Fjöldi sjálfboðaliða er þar við
störf vegna happdrættis flokks-
ins, en það er ein aðalfjáröflun-
arleið hans. Dregið verður í
happdrættinu nk. laugardaK.
15. nóv.
Sala happdrættismiðanna
gengur vel að sögn Kjartans
Gunnarssonar framkvæmda-
stjóra flokksins, enda til mikils.
að vinna, því aðalvinningur er
Toyota-bifreið að verðmæti 7,7
millj. kr. Þá er einnig Sony-
myndsegulbandstæki í vinning
og er það að verðmæti 1,6 millj.
kr.
Skrifstofa Sjálfstæðisflokks-
ins verður opin fram að helgi frá
kl. 9 árdegis til ki. 10 á kvöldin.
Þá eru miðar einnig sendir og
greiðslur sóttar. Sími skrifstof-
unnar er 82900.
Annríki hjá björgunar- og
hjálparsveitum um helgina:
Leitað að rjúpnaskytt-
um í Esju og Bláf jöllum
VÍÐTÆK leit var gerð að rjúpna-
skyttu. sem saknað var um kvöld-
matarleytið á laugardagskvöld,
en tveir félagar höfðu haidið upp
úr Kollafirði við Kistufell í Esju
til rjúpnaveiða þá fyrr um dag-
inn.
Annar mannanna kom til
byggða á tilsettum tíma og eftir
nokkra bið tók hann að lengja
eftir félaga sínum og var þá kallað
eftir aðstoð. Félagar úr Flugbjörg-
unarsveitinni, hjálparsveitum
skáta og sveitum Slysavarnarfé-
lagsins héldu þegar á fjallið.
Um 250 björgunarmenn tóku
þátt í leitinni þegar flestir voru en
hún stóð fram eftir nóttu. Sam-
hliða leitaði sporhundur Hjálpar-
sveitar skáta í Hafnarfirði í fjall-
inu. Hann fann slóð mannsins
fljótlega og manninn síðan heilan
á húfi.
Björgunar- og hjálparsveitir
fengu síðan kall á nýjan leik á
sunnudag, en þá var þriggja pilta
saknað, en þeir höfðu haldið til
veiða í Bláfjöllum.
Leitin að þeim var þó afturköll-
uð um þann mund, sem fyrstu
sveitirnar voru að halda af stað.
Sendi ykkur öllum innilegar þakkir, sem
minntust mín á áttræöisafmæli mínu 2.
nóvember sl. og glödduö mig meö hiýju og
vinarhug. Félagi austfirzkra kvenna og Aust-
firöingafélaginu í Reykjavík sendi ég ekki sízt
kveöjur og þakkir fyrir hlýhug og vinsemd fyrr
og síðar.
Heill og hamingja fylgi ykkur öllum.
Anna Johannessen
Höfum opnað
snyrtistofu að Garðastræti 4
V* J
&
Sothy/x
Bjóðum upp á andlitsböð - húðhreinsun - litun -
handsnyrtingu - jótsnyrtingu - nudd - háreyðingu með
rajstraumi - vax í andlit - vax á jeetur -Jólsk augnhár (sett
á eitt og eitt) - dag- og kvöldjorðun (Make-up).
ATH.: Pessa viku bjóðum við 15% ajslátt í tilejni
opnunar ej tekið er saman handsnyrting (eða jótsnyrting),
andlitsbað og litun. Vinnum með hinar pekktu jrönsku
snyrtivörur SOTHYS sérhœfðar vörur jyrir stojur, en eru nú einnig komnar t
neytendaumbúðir. Athugið að SOTHYS hejur sérstaka línu Jyrir húð með
háreðaslit, meðjerð sem gejið hejurJrábæran árangur. SOTHYS er ojruemis-
prófað. Verið velkomin.
snprtistðkm
Garðastrœti 4
Sími 29669
M
Hmcmdi Moggi ú
i'V
<S<< tx i v7t'ixs (Sytriss
Mi%!
Spring season
Printanier
motboröió
Maggi súpur eru svissnesk gœðaframleidsla
—þær eru Ijúffengar og hollar, enda framleiddar úr úrvals
hráefnum, eftir uppskriftum færustu matreiðslumanna.
Maggi súpurfást í fjölbreyttu úrvali og þú
getur valið um 15 ólíkar tegundir.
Maggi súpur eru alltaf vinsælar á matborðið
—þess vegna mælum við með Maggi.
Maggi