Morgunblaðið - 11.11.1980, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. NÓVEMBER 1980
7
Já, útlitiö er bara gott
og ekki skemma gæöin eöa verðiö. Frá
Víkurvögnum Hf., 5 tonna, 7,5 tonna og 10
tonna sturtuvagnar.
Þessir vagnar eru nú framleiddir á íslandi meö
þeim árangri aö erlendir eru ekki lengur fluttir
inn, líklega vegna verðs og gæöa íslenzku
framleiöslunnar.
Já, þaö væri kannski rétt aö hafa samband viö
þá í Vélaborg, síminn er: 86655.
VtlABCCe
Sundaborg 10. Sími 8-66-80 og 8-66-55
NUER
TÆKIFÆRIÐ
AÐ EIGNAST ELDHÚSÁ
HAGKVÆMUM KJÖRUM
Nú er tækifærið að eignast glæsilegar
innréttingar á sérstöku kynningarverði
og greiðslukjörum.
Komið á Smiðjuveg 44 og skoðið og
kynnið ykkur eldhúsinnréttingar - bað-
innréttingar og fataskápa í stórum og
björtum sýningarsal.
Ráðgjafaþjónusta á staðnum.
Sendum litprentadan hii'klinu-
UUKKUHÚSIÐ
„Framsóknarmenn” í niöurtalningu og baráttu gegn veröbólgu
Fjármálaráðherra boöar krukk í vísitölu
Ef ríkisstjórnin hyggst standa viö þau veröbólgumarkmið, sem
sett eru fram í fjárlagafrumvarpi og þjóöhagsáætlun fyrir árið 1981,
verður hún að skerða verðbætur á laun. Þetta staöfestir Ragnar
Arnalds, fjármálaráðherra, í Þjóöviljanum sl. laugardag. Spurningin
er því sú, hvort ráögert ASÍ-þing í þessum mánuði verði
„samráðsþing“ í samræmi við fyrirheit í stjórnarsáttmála, stefnu-
ræðu og „Ólafslögum“.
„Það sem
helzt
hann varast
vann...“
VerðhólKuhvatar í ís-
len/kum þjóAarhúskap
eru fjolskrúóuKÍr. EnK-
um dylst aó óraunha'fir
kjarasamninKar koma
þar ríkuloKa við sóku. Ef
skipshofn þjóóarskút-
unnar kemur sér saman
um að skipta fleiri fisk-
um en heildarafla nem-
ur. verður raunin sú. að
húta þarf fiskinn til aó
fá fleiri (<>k smærri)
skiptaeininKar. ÞannÍK
er sifellt samið um
smækkun krónunnar. þó
allir. eða flestir, bölvi
rýrnandi kaupmætti
hennar.
t Reykjavíkurbréfi
MorKunhlaðsins, 2.
nóember sl„ er fjallað
ítarleKa um samspil
kjarasamninKa. af fram-
anKreindu taKÍ. <>K K»Kn-
verkandi mótleikja
stjórnvalda um alllanKt
árabil. Þar er vitnað til
þess að „ráðherrar í rík-
isstjórn. sem ekkert hafi
aðhafst i baráttunni
KeKn verðbolKunni, láti
nú i það skína (eftir
nýKerða kjarasamn-
inKa). að þeir telji nauð-
synleKt að skerða verð-
bætur á laun." Menn
ólöKleKra verkfalla <>k
útflutninKsbanns árið
1978 standa nú með hnif
i hendi staðráðnir i að
framkvæma það. sem
þeir háværast mótmæltu
á þeirri tið. „Það sem
helzt hann varast vann.
varð þ<> að koma yfir
hann“.
Víxlhækkan-
ir þá og nú
Eftir stúðuKleika í ís-
lenzku efnahaKslífi <>K
ha’Ka verðþróun allan
sjöunda áratuKÍnn (viö-
reisn). kom <>ðavcrðb<'>lK-
an 1971 —1973 (vinstri
stjórn). Verðþróun rauk
úr innan við 10% að
meðaltali á ári upp í
54%. Með andófi næstu
ára tókst að ná þessari
verðþróun niður í 2fi% á
miðju ári 1977. Þá komu
nýir kjarasamninKar
með nýtt verðbólKU-
stökk. Viðnámshemlar.
sem settir vóru á með
febrúar- <>k maíloKum
1978 ma'ttu síðan þeim
darraðardansi i þjoðfé-
laKÍnu. sem setti víxl-
hækkanahjólið á snar-
snúninK. Én hvað seKÍr
RaKnar Arnalds. fjár-
málaráðherra. nú? Ilann
staðfestir það sem saKði
í Reykjavikurbréfinu
með þessum orðum í
Sun n udaKs- Þ jóð'vi 1 ja:
„Að óbreyttu kerfi er
hætta á ferðum. Þess
veKna mun rikisstjórnin
leita samráðs við aðila
vinnumarkaðarins á
næstu vikum <>k freista
þess að ná sem víðtæk-
ustu samkomulaKÍ um
efnahaKsaðKerðir sem
hljóta að miða að þvi að
draKa úr vixlha-kkunum
<>K sjálfvirkni efna-
haKskerfisins..."
Hér staðfrstir RaKnar
Arnalds það. sem Fram-
sóknarráðherrar hafa
vcrið að tæpa á, að til
standi að krukka í visi-
tölukerfið. Ilann bendir
meira að seKja á það
„íhalsúrræði" að vernda
kaupmátt launafólks
með skattlækkunum.
Orðrétt seKÍr hann: „í
tenKslum við væntan-
leKar efnahaKsráðstaf-
anir koma hæöi til
Kreina skattalakkanir
<>K fjölskyldubætur.
Hvað eÍKnaskattinn
varðar kemur til álita.
að skatturinn verði í
tveimur þrepum ... “. f
ÞjóðviljaKrcin hans örl-
ar hverKÍ á orðum eins
ok: „kaupránsstjórn".
„samninKana í Kildi".
„kosninKar eru kjara-
barátta“. að ekki sé tal-
að um óIökIok verkf<>II
eða útflutninKshann.
ASÍ-þing
og samrað við
launafólk.
í Reykjavíkurbrefi,
sem fyr er vitnað til.
stendur: „Ætli ríkis-
stjórnin að standa við
þau veröhólKumarkmiö.
sem hún setur sér í
fjárlaKHfrumvarpi <>k
þjóðhaKsáa'tlun fyrir
næsta ár. VERÐUR hún
að skerða verðba-tur á
laun.“ f ÞjMviljaKrein-
inni staðfestir RaKnar
Arnalds. fjármálaráð-
herra. þessa staðhæf-
inKu svo rækileKa að
hetur verður ekki Kert.
1 stjórnarsáttmála <>k
stefnuræðu forsætisráð-
herra. að ÓKleymdum
ÓlafslöKum. eru samráð
við launþcKa um efna-
haKsráðstafanir hundin
í heit ok Iök. Ok nú cr
framundan ASf-þinK-
Hvort heldur sem ríkis-
stjórnin hyKKst fylKja
eftir „holskeflunni" 1.
desember nk. með vænt-
anleKum efnahaKsráð-
stöfunum. eða tenKja
þa'r Kjaldmiðilshreyt-
inKU um áramót. her
hcnni. í samnemi við orð
<>K eyða. að leKKja áa'tl-
anir sínar fram til kynn-
inKar á ASÍ-þinKÍ-
VerkalýðsforinKjarnir,
sem hlupu til af svo
mikilli skerpu 1978, láta
varla bjoða sér annað.
vilji þeir halda andlitinu
KaKnvart umhjoðendum
sínum.
f stjórnarsáttmálan-
um stendur: „Ríkis-
stjórnin mun leita eftlr
samkomulaKÍ við aöila
vinnumarkaðarins um
niðurstöður i kjara-
samninKum, sem Keta
samrýmst baráttu KCKn
verðb<'>lKU ... mun hins-
veKar ekki sctja Iök um
almenn laun nema allir
aðilar að ríkisstjórninni
séu um það sammála.
enda sé haft samráð við
samtök launafólks."
Þessi orð virðast stiluð
upp á ASf-þintdð.
Smiðjuvegi 44, 200 Kópavogi, sími 71100
ILAUGAVEG 66 SÍMI 25999