Morgunblaðið - 11.11.1980, Side 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. NÓVEMBER 1980
Tímaritinu Stefni
Ný hljómsveit á SATT-kvöldi
Þessi mynd var tekin á fundinum á laugardag. í ræðustól er Matthias Bjarnason. Ljósm. Mbl. RAX.
SATT-kvöld verður haldið nk.
miðvikudagskvöld í tilefni ársaf-
mælis SATT. Verður það í veit-
ingahúsinu Klúbbnum og koma
fram hljómsveitirnar Brimkló-
Geimsteinn og ný hljómsveit, sem
nefnist Fimm.
Hljómsveitina Fimm skipa
Sævar Sverrisson, söngur, Jóhann
Kristinsson, hljómborð, Örn
Hjálmarsson, gítar, Birgir Braga-
son, bassi og Halldór Hauksson,
trommur. Þá koma einnig fram
Magnús og Jóhann og fulltrúar frá
Vísnavinum. í diskóteki á neðstu
hæð verður leikin íslensk tónlist.
RITSTJÓRASKIPTI haía nú
orðið við tímaritið Stefni, sem
Samhand ungra sjálfstaiV
Einar G. Einarsson.
ismanna gefur út. Anders
Hansen blaðamaður, sem ver-
ið hefur ritstjóri Stefnis frá
því árið 1977, lætur nú af
störfum að eigin ósk. í stað
hans hefur verið ráðinn Ein-
ar Gunnar Einarsson laga-
nemi, sem áður hefur meðal
annars starfað við ljósmynd-
un hjá dagblaðinu Vísi og
Helgarpóstinum.
Tímaritið Stefnir hefur
komið út nokkuð reglulega frá
því árið 1950, er ungir sjálf-
stæðismenn hófu útgáfu þess.
Kemur það nú út fimm til sex
sinnum á ári, og dreift er til
lesenda um allt land. Stefnir í
sinni núverandi mynd er arf-
taki tímaritsins Stefnis, sem
Magnús Jónsson prófessor gaf
út á árunum í kringum 1930.
Einar Gunnar Einarsson,
sem nú hefur verið ráðinn
ritstjóri tímaritsins, mun
jafnframt taka við starfi
framkvæmdastjóra Sambands
ungra sjálfstæðismanna, en
Stefán H. Stefánsson sem
gegnt hefur því starfi undan-
farin ár, hefur nýlega látið af
störfum fyrir SUS.
Frá fundi hluthafa Hafskips er haldinn var i síðustu viku.
Hafskip:
Kannar möguleika á
farþegaflutningum
SKIPAFÉLAGIÐ Ilafskip kann-
ar nú möguleika á rekstri far-
Fyrirlestur hjá SVS:
Atburðimir í Póllandi
og verkalýðsmál
Anders Hansen
ÍIÉR á landi er staddur í boði
Samtaka um vestræna sam-
vinnu Edward J. McIIale, sem
aðalráðgjafi bandarísku
Kjördæmisráð Sjálfstæðisfl, á Reykjanesi:
Ellert Eiríksson einróma
endurkjörinn formaður
AÐALFUNDUR kjördæmisráðs
Sjálfstæðisflokksins i Reykja-
neskjördæmi var haldinn sl. laug-
ardag. Formaður kjördæmisráðs-
ins, Ellert Eiríksson, var ein-
róma endurkjörinn sem formað-
ur.
Þá flutti Matthías Á. Mathie-
sen alþingismaður framsögu um
stjórnmálaviðhorfið og Arni
Grétar Finnsson hrl. og Matthías
Bjarnason alþingismaður fluttu
framsögu um kjördæmamálið. Þá
voru almcnnar umra>ður. Fjöl-
menni var á fundinum.
Úr stjórn ráðsins gekk að eigin
ósk Ásthildur Pétursdóttir, en í
stjórn voru kjörin Páll Ólafsson,
Ólína Ragnarsdóttir, Guðmar
Magnússon og Erna Mathiesen. I
varastjórn Kristján Einarsson,
Ársæll Hauksson, Benedikt
Sveinsson, Páll Daníelsson og
Óskar Guðjónsson. Þá voru kjörn-
ir 10 fulltrúar í flokksráð og 10 til
vara.
upplýsinga- og menningar-
málastofnunarinnar í verka-
lýðsmálum.
Jafnframt sér hann um tengsl
stofnunarinnar við bandaríska
utanríkisráðuneytið í verka-
lýðsmálum, svo og við vinnu-
málaráðuneytið og verkalýðs-
hreyfinguna í Bandaríkjunum.
Hann hefur langa starfsreynslu
að baki sem virkur þátttakandi í
bandarískri verkalýðsbaráttu,
áður en hann gekk í opinbera
þjónustu.
Edward J. McHale flytur er-
indi og svarar fyrirspurnum um
alþjóðleg verkalýðsmál með sér-
stöku tilliti til þess, sem er að
gerast í Póllandi í Þingholti
(suðurenda Hótel Holts við
Bergstaðastræti 37) miðviku-
daginn 12. nóvember kl. 17.30.
Allir áhugamenn eru vel-
komnir á fundinn.
þcgaskips. Björgúlfur Guð-
mundsson forstjóri Hafskips
tjáði Mbl., að forráðamönnum
félagsins fyndist nauðsynlegt að
kanna hvort rekstur, t.d. ferju er
sigldi milli íslands og Evrópu
með bila og farþega, væri hag-
kvæmur. Hér væri um að ræða
þjónustu er íslendingar þyrftu á
að halda i meira mæli en verið
hefði.
Björgúlfur Guðmundsson sagði,
að könnun þessi væri skammt á
veg komin og enn of snemmt að
segja til um hvort Hafskip myndi
hefja slíkan rekstur næsta sumar,
hugmyndin væri aðeins að kanna
til hlítar hvort félagið ætti og
gæti boðið upp á þessa þjónustu.
Hluthöfum Hafskips hefur á
einu og hálfu ári fjölgað úr 140 í
400 og hlutaféð áttfaldast. Er það
nú um 800 milljónir. Félagið hefur
tekið upp þá nýbreytni að boða til
hluthafakynninga og var slíkur
fundur sl. fimmtudag. Sóttu hann
rúmlega 100 manns og sátu fyrir
svörum framkvæmdastjórar fé-
lagsins og deildarstjórar ásamt
fulltrúum stjórnar. Var lögð
áhersla á að miðla upplýsingum og
fundarmönnum gefinn kostur á að
spyrjast fyrir um reksturinn.
Telja forráðamenn félagsins slík-
ar kynningar tilvalinn vettvang til
að tryggja heilbrigða og eðlilega
umræðu.
Afhenti
Honecker
trúnaðar-
bréf sitt
HARALDUR Kröyer, sendiherra,
afhenti Erich Honecker, forseta
þýska alþýðulýðveldisins, trúnað-
arbréf sitt sem sendiherra Islands
í Þýska alþýðulýðveldinu 23.
október sl.
Ritstjóraskipti á