Morgunblaðið - 11.11.1980, Side 21

Morgunblaðið - 11.11.1980, Side 21
 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. NÓVEMBER 1980 21 JNorjjunblntuíi Kaiserslautern tók Bayern í kennslu — Atli og félagar töpuöu fyrir Niirnberg BAYERN Miinchrn féll óvænt úr efsta sæti 1. deildarinnar í Vestur-Þýskalandi, er liðið fékk Ijótan skell í Kaiserslautern. Bayern lék ún Paul Breitner «k kom það berlega í Ijós hversu mikils virði hann er liði sinu. Kaiserslautern skoraði að visu ekki sigurmörk sin fyrr en seint í leiknum. en vörn Bayern var þó i vandra'ðum strax í upphafi. Geye lék í gegn á 13. mínútu «g sendi á Bongartz sem skoraði fyrsta markið. Niedermayer og Dicter Ilöness svöruðu fyrir Bayern. en þeir skoruðu gegn gangi leiksins og þess var ekki langt að bíða að Kaiserslautern jafnaði með marki Funkel. Ifans Peter Briegel skoraði síðan á 65. minútu með þrumufleyg af 25 metra færi og tiu mínútum síðar trylltust hinir 35.000 áhorfendur gersamlega af ánægju, er Ricdle skoraði fjórða mark heimaliðsins. Við þessi úrslit féll Baycrn niður i annað sætið, Hamburger SV tók við efsta sætinu eftir 2—0 sigur gegn Leverkusen. Fclix Magath og Horst Hrubesch skoruðu mörk liðsins. En úrslit leikja urðu sem hér segir: Nurnberg — Dortmund 2—0 Karlsruhe — Stuttgart 0—0 Frankfurt — Bor. Mönchengl. 2—1 1860 Munchen — Arm. Bielef. 2—1 Kaiserslautern — Bayern 4—2 Köln — Uerdingen 3—0 Hamb. SV — B. Leverkusen 2—0 Atla Eðvaldssyni og félögum hans hjá Dortmund gekk ekkert gegn Niirnberg, sem er meðal neðstu liðanna í deildinni. Ntirn- berg sigraði með mörkum Briinner og Oberacher í síðari hálfleik, en eftir ósigurinn er Dortmund í 5. sæti deildarinnar. Frankfurt vann mikinn heppnissigur á heimavelli sínum gegn Borussia Mönchenglad- bach, Lotterman og Borchers skoruðu snemma leiks fyrir Frankfurt, gegn gangi ieiksins og það var ekki fyrr en seint í leiknum að Carsten Nielsen tókst að minnka muninn fyrir BMG. Köln virðist vera að koma til, liðið sigraði Barcelona 4—0 á útivelli í síðustu viku og hélt síðan áfram á sömu braut er liðið fékk Uerdingen í heimsókn. Sigur Kölnar hefði hæglega get- að orðið mun stærri. Re'ne Bott- eron, Pierre Littbarski og Engels skoruðu mörk liðsins. Loks má geta leiks 1860 og botnliðsins Bielefeldt. 1860 sigraði með mörkum Wohlers og Herberts, eftir að Schock hafði skorað snemma léiks fyrir Bielefeldt. KnaHspyrna Staðan er nú sem hér ! segir: IlamburKcr SV 10 2 i 33- 14 22 Bayern 11 0 2 35- IS 22 Kaiserslautern 8 2 3 27- 15 18 Frankfurt 8 1 4 27- 24 17 Dortmund 7 2 4 31- 22 M StuttKart 5 4 4 2fi- 21 14 Kóln 5 3 5 28- 25 13 Leverkusen 1 4 5 22- 19 12 Mónchengl. 5 2 6 20- 25 12 Karlsruhe 3 6 4 15- 23 12 Bochum 2 7 3 14- 15 II DuisburK 3 4 5 17- 20 10 DUsseldorf 4 2 6 22- 27 10 NUrnben? 4 2 7 23- 2fi 10 1860 MUnchen 4 2 7 Ifi- 2fi 10 Schalke 3 2 7 19- 36 8 llerdinjfen 2 4 7 lfi- 26 8 Bielefeld 1 3 9 16- 30 5 Þróttarar fagna innilega góðum sigri gegn Val á Islandsmótinu i handknattleik um helgina. Þeir eru f.v. Sigurður Sveinsson. Sigurður Ragnarsson. Olafur II. Jónsson og Sveinlaugur Krist- jánsson. Ljósm. Mbl. GB. Landsliðið gegn Þjóðverjum valið HILMAR Björnsson landsliðs- þjálfari í handknattleik, hefur valið 16 manna landsliðshóp fyrir komandi landsleiki við heimsmeistara Vestur-Þjóð- verja í Laugardalshöllinni um næstu helgi. Þrír leikmenn eru nú i hópnum scm ekki léku með á NM í Noregi, þeir Páll Björgvinsson Víkingi, Atli Ililmarsson Fram og Stefán Halldórsson Val. Tveir eru hins vegar komnir út í kuldann eftir þátttöku á NM, þeir Gunnar Lúðvíksson Val og Steinar Birgisson Víkingi. Að öðru leyti er hér um sama kjarna leik- manna að ræða. en hópurinn er skipaður eftirtöldum leik- mönnum: HanðKnatllelKur] Ólafur Benediktsson Val, Kristján Sigmundsson Víkingi og Pétur Hjálmarsson KR eru markverðir eins og áður. Aðrir leikmenn eru Bjarni Guð- mundsson Val, Ólafur Jónsson Víkingi, Páll Ólafsson Þrótti, Sigurður Sveinsson Þrótti, Ólaf- ur H. Jónsson Þrótti, Viggó Sigurðsson Bayer Leverkusen, Stefán Halldórsson Val, Atli Hilmarsson Fram, Þorbergur Aðalsteinsson Víkingi, Páll Björgvinsson Víkingi, Alfreð Gíslason KR, Steindór Gunn- arsson Val og Björgvin Björg- vinsson Fram. Gróska í badminton hjá unga fólkinu Þórður Sveinsson varð þrefaldur Reykjavikurmeistari I sveina- flokki. Þórður er í TBR. NÚ UM helgina lauk Ungl- ingameistaramóti Reykjavíkur i badminton. Mótið var haldið i húsi TBR og voru þátttakcndur milli 60 og 70 frá KR. Val. Vikingi og TBR. Úrslit urðu sem hér segir: Hnokkar — tátur (12 ára og yngri): Pétur Lentz TBR sigraði Njál Eysteinsson TBR, 11/5 og 11/0. Guðrún Júlíusdóttir TBR sigraði Kristínu Magnúsd. TBR 11/3 og 11/0. Pétur Lentz og Jón Örvar Kristinsson TBR sigruðu Njál Eysteinsson TBR og Garðar Adolfson TRR 15/9 og 15/3. Helga Þórisdóttir TBR og Guð- rún Júlíusdóttir TBR ■ sigruðu Laufeyju Guðjónsdóttur TBR og Sigríði Guðmundsdóttur TBR 15/3 og 17/7. Pétur Lentz TBR og Guðrún Júlíusdóttir TBR sigruðu Njál Eysteinsson TBR og Helgu Þórisdóttur TBR 15/7 og 15/5. Svcinar — meyjar (12—14 ára): Þórður Sveinsson TBR sigraði Snorra Ingvarsson TBR 12/10 og 11/1. Þórdís Edwald TBR sigraði Lindu Jóhansen TBR 11/1 og 11/9. Snorri Ingv- arsson og Þórður Sveinsson TBR sigruðu Boga Arnason og Val- geir Magnússon Víkingi 15/3 og 15/8. Linda Jóhansen og Þórdís Klara Bridde sigruðu Hafdísi Harðardóttur og Guðrúnu Gunnarsdóttur TBR 15/2 og 15/ 5. Þórður Sveinsson TBR og Þórdís Klara Bridde TBR sigr- uðu Snorra Ingvarsson TBR og Lindu Jóhansen TBR 4/14, 15/7 og 15/4. Drengir — telpur (14 — 16 ára): Þorsteinn Páll Hængsson TBR sigraði Pétur Hjálmtýss. TBR 15/11 og 15/7. Elísabet Þórðardóttir TBR sigraði Ingu Kjartansd. TBR 5/11, 11/5 og 12/11. Ari Edwald TBR og Þor- steinn Páll Hængsson TBR sigr- uðu Pétur Hjálmtýsson TBR og Indriða Björnsson TBR 15/10 og 17/16. Þórdís Edwald TBR og Inga Kjartansdóttir TBR sigr- uðu Elísabetu Þórðardóttur TBR og Elínu Helenu Bjarnad. TBR 15/4 og 15/4. Indriði Björnsson TBR og Þórdís Edwald TBR sigruðu Ara Edwald TBR og Þórunni Óskarsdóttur KR 15/12, 14/17 og 18/14. Piltur (16—18 ára): Skarp- héðinn Garðarsson TBR sigraði Svein Muller TBR 15/3 og 15/8. Sveinn Muller og Guðjón Sverr- isson TBR sigruðu Skarphéðin Garðarsson TBR og Garðar Skaftfells TBR 16/17, 15/8 og 15/13. Mótið sýndi að æskufólk Reykjavíkur er í mikilli sókn í badminton. Margir þeir sem spiluðu í mótinu eiga vafalaust eftir að láta ljós sitt skína síðar í fullorðinsmótum, og má geta þess að nú þegar eru margir þessara ungu leikmanna farnir að velgja þeim „gömlu" undir uggum. Staðan í körfunni Staðan í úrvalsdeildinni í körfuknattleik er nú þessi: Njarðvík 4 4 0 393-320 8 KR 54 1 452-401 8 ÍR 5 3 2 425-425 6 Valur 5 2 3 444-446 4 ÍS 4 1 3 339-349 2 Ármann 5 0 5 388—500 0 Næsti leikur er ekki fyrr en á fimmtudag og þá mætast IS og Njarðvík í Kennarahá- skólanum kl. 20. Sjá bls. 23. Fram sigraði FRAM sigraði Skallagrím í 1. deild í körfubolta um helgina með 93 stigum gegn 84 í Borgarnesi. Staðan í hálfleik var 46—45 fyrir Fram. Símon ólafsson átti bestan leik Framara. En Gunnar Jónsson var bestur hjá Skallagrim og skoraði 30 stig. Dregið í UEFA DREGID hefur verið til þriðju umferðarinnar í UEFA-keppninni í knatt- spyrnu. en leikirnir fara fram 26. nóvember og 10. desember. Tveir íslenskir landsliðsmenn eiga þarna hiut að máli sem kunnugt er. þeir Ásgeir Sigurvinsson og Arnór Guðjohnsen, sem lcika með helgisku félögun- um Standard og Lokeren. Er óhætt að segja að Iweði liðin haíi fengið erfiða mótherja i þriðju umferðinni. en baeði félögin ættu þó að eiga möguleika á að skriða áfram, ekki síður en mót- her jarnir. Standard fékk austur-þýska liðið Dinamo Dresden og á heimaieikinn á undan. en Lokercn mætir spænska félaginu Real Sociedad og leikur einnig á heimavelli í fyrri Ieiknum. Annars var drátturinn i heild sem hér segir: Hamburg. SV — St. Etienne Iladnicki — AZ '67 Alkmaar Ipswich — Widzew Lodz Grasshoppers — AC Torino Standard — Din. Dresden Frankfurt — Sochaux Lokeren — Real Sociedad Stuttgart — Köln Til átta liða úrslita verður síðan dregið 18. janúar og verður þá einnig dregið til sömu úrsiita í Evrópukeppni meistaraliða og Evrópu keppni bikarhafa. Urslit í Belaíu I.H) IslrndinKanna i ItrlKiu aÍKruAu i Irikjum slnum i BcIkíu um hrÍKÍna llrr á rftir rru úrslit í óllum lrikjum <>K staAan i I. drild. Kfstu liA: Andrrlrcht—Molrnbrrk Watrrsrhri—Courtrai W'arrKrm—Lirrsr (irnt—WintrrslaK Brvrrrn - Brrrhrn Antwrrprn — IlerinKcn KC BrúKKr— Brrrsrhot f-0 0- 1- 3- 2-0 2 1 StaAan rr nú þannix: Andrrlrcht Brvrrcn Standard Lokeren Molrhbrrk Courtrai I.irrsr KC BrtlKKe Brrrhrm WintrrslaK 11 9 h r> 11 5 11 I 11 s 1 1 30- 2 2 21- 3 2 27- 1 3 20- 2 3 lfi- 1 1 19- 3 3 22- 2 1 20- 3 4 11- 0 fi lfi- 9 19 9 lfi 15 15 9 15 15 11 15 13 lfi 13 lfi 12 IS 11 18 10

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.