Morgunblaðið - 11.11.1980, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 11.11.1980, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIOJUDAGUR 11. NÓVEMBER 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sandgerði Blaðburðarfólk óskast í Suöurbæ. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 7609. Atvinna Óskum eftir að ráöa laghentan mann til samsetninga á verkstæði okkar. Uppl. gefur verkstjóri á staðnum. Tréval hf., Nýbýlavegi 4. Blaðburðarfólk Félög — Skátar — Skólafólk um allt land Óskum eftir aö komast í samband viö aðila, sem geta tekið að sér að dreifa bæklingum í öll hús. Þeir, sem áhuga hafa á að sinna þessu, hafi samband við okkur í síma 82733 og 39510. » iir, r*TrrÁr*jiít i Wk'ifék'j0*j m t\ I Mosfellssveit Umboðsmaður óskast til að annast inn- heimtu og dreifingu fyrir Morgunblaöið, í Reykjabyggð og nágrenni. Uppl. á afgreiðslu Morgunblaösins, sími 83033. Járniðnaðarmenn Óskum eftir að ráða vélvirkja, plötusmiði, rafsuðumenn og nema í plötusmíði. Upplýs- ingar gefur yfirverkstjóri í síma 20680. Landssmiöjan Framtíðarstarf Óskum eftir að ráöa stúlku til starfa í herbergjum og fl. nú þegar. Uppl. á staðnum í dag frá kl. 16.00—19.00. City Hótel, Ránargötu 4. Hálfsdags starf Óskum að ráða ritara til starfa á skrifstofu vorri sem fyrst. Viðkomandi umsækjandi þarf að hafa Verslunarskóla- eða hliðstæða menntun, svo og góöa vélritunar og mála- kunnáttu. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma 27577. Útflutningsmiöstöö iönaðarins. Sveitarstjóri Hreppsnefnd Ölfushrepps óskar eftir að ráða sveitarstjóra. Umsóknum skulu fylgja upplýsingar um menntun og fyrri störf, umsóknarfrestur er til 15. nóv. nk. Nánari upplýsingar veita oddviti, eða sveitar- stjóri í síma 99-3800, eða 3726. Hreppsnefnd Ölfushrepps. Byggingaverkafólk vantar nú þegar viö nýbyggingu Rafmagns- veitu Reykjavíkur að Suðurlandsbraut 34. Uppl. í síma 27815 eða á byggingastað. Böövar S. Bjarnason s.f. Húsvarðarstaða í fjölbýlishúsi í Kópavogi. Um er aö ræða a.m.k. hálfs dags starf við daglega umhirðu og viöhald hússins. Umsóknir sendist undirrituöum fyrir 20. nóv. nk. Húsf. Engihjalla 9, 200 Kópavogur. Sími 45850. EFÞAÐERFRÉTT- <NÆMTÞÁERÞAÐÍ li^MORGUNBLAÐINU \l (.l,YSI\(.A SI.V1INN KR: 22480 radauglýsingar — radauglýsingar — radauglýsingar Leiötogamenntun í Skálholti Leiötogamenntun fyrir ungt fólk á öllum aldri fer fram í Skálholti fyrstu tvo mánuði næsta árs. Markmiö þjálfunarinnar er aö efla menn til forystu í safnaöar- og félagsstarfi. Nánari upplýsingar í símum 91-12236, 91- 12445 og 99-6870. Æskulýösstarf Þjóökirkjunnar, Skálholtsskóli. Tilkynning til launa- skattsgreiöenda Athygli launaskattsgreiöenda skal vakin á því, að 25% dráttarvexir falla á launaskatt fyrir 3. ársfjórðung 1980 sé hann ekki greiddur í síðasta lagi 17. nóvember. Fjármálaráðuneytið. Sendiráð Bandaríkjanna Laufásvegi 21 og Menn- ingarstofnun Bandaríkj- anna Neshaga 16 verða lokuð í dag, þriðjudaginn 11. nóvem- ber vegna Veteran’s Day (amerískur frídag- ur). Umsóknarfrestur námslána Næsti umsóknarfrestur um lán veturinn 1980—1981 rennur úr 15. nóv. næstkom- andi. Umsóknir sem berast sjóönum fyrir 15. nóv. verða afgreiddar þannig: 1. febr. 1981 veröur afgreitt lán fyrir tímabiliö 1. júní 1980 til 31. mars 1981. Það greiðist síðan námsmönnum erlendis 15. apríl en námsmönnum á íslandi 15. apríl og 15. maí. Ath. Þeir sem þegar hafa sótt um lán fyrir veturinn 1980—1981 þurfa ekki að endur- nýja umsókn sína. Á námsárinu 1980—1981 hafa útborganir á námslánum breyst á eftirfarandi hátt: Náms- lán til námsmanna erlendis verða greidd út á þriggja mánaða fresti eöa 15. okt. 1980, 15. jan. og 15. apríl 1981. Og fara tvær síöari greiöslurnar beint inn á viðskiptareikning viökomandi námsmanns. Aftur á móti verða greiöslur námslána til námsmanna á íslandi mánaöarlegar og þeir hlutar lánanna sem ekki eru afhendir viö undirritun skuldabréfs verða lagöir beint inn á viðskiptareikning viðkomandi lántakanda 15. hvers mánaðar. Námsmenn eöa umboðsmenn þeirra þurfa að undirrita skuldabréf tvisvar á lánstímabil- inu aö hausti og aö vori. Afgreiðsla sjóðsins er opin frá 1—4 eftir hádegi. Reykjavík 6.11. 1980. LÁNASJÓÐUR ÍSLENSKRA NÁMSMANNA LAUGAVEGI 77 — 101 REYKJAVÍK — SÍMI 25011. Erum fluttir með skrifstofur okkar að Bíldshöföa 16. Gevafoto hf., umboös- og heildverzlun, Bíldshöföa 16, sími 82611. Kópavogur — Kópavogur Skrifstofa Happdræffis Sjálfstæöisflokksins er í Sjálfstæöishúsinu, Hamraborg 1, 3. hæö. Skritstotan veröur opin í dag kl. 2—5 og mánudag til föstudags frá kl. 5—7. Seriö skil. MannHrmtli Aiálfstæöisfinkksins. Kóoavooi Hvöt FAIeg Sjáltstæöiskvenna í Rsykjavik Aðalfundur veröur haldinn mánudaginn 17. nóv. nk. í Valhöll, SjálfstaBöishúsinu, Háaleitisbraut 1 og hefst kl. 20.30 Stjórnin Landsmálafélagiö Vöröur Aðalfundur Aöalfundur Landsmálafélagsins Varöar verö- ur haldinn miövikudaglnn 12. nóvember n.k. Fundurinn veröur I Valböll. Háaleitisbraut 1 og hefst hann kl. 20:30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Geir Hallgrímsson. tormaöur Sjáltstæölsflokksins flytur ræöu. Varöarfálagar eru hvattir til aö fjölmenna. Stfórnln.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.