Morgunblaðið - 11.11.1980, Page 33

Morgunblaðið - 11.11.1980, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. NÓVEMBER 1980 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ódýrir skrautfiskar 10 slk. kr. 5.000,- — Sími 53835. Ljósritun meðan þér bíöið Lauf- ásvegi 58. — Sími 23520. Húsgagnaviögerðir Tek aö mér alls konar viögeröir á húsgögnum. Einnig lakk og póleringar. Hef líka svefnbekki fil sölu. Uppl. í síma 35614. Er stíflað? Fjarlagi ttíflur úr vöskum. WC-rörum og baökerum. Góö tæki, vanir menn. Valur Helgason, s. 77028. Arinhleðsla Magnús Aöalsteinn, sími 84736. Keflavík Til sölu lítiö einbýlishús á góöum staö. Hagstætt verö og greiöslu- skilmálar. Rúmgóö 2ja—3ja herb. íbúö meö bílskúr f góöu ástandi. Losnar fljótlega. Njarðvík Til sölu nýstandsett 3ja herb. íbúö viö Borgarveg meö sér inngangi. Laus strax. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. Hafnir Til sölu eldra einbýlishús f góöu ástandi. Húsiö er kjallari. hæö og ris, ásamt bílskúr. Góö lóö. Skipti á 3ja herb. íbúö f Keflavík kemur til greina. Eignamiölun Suöurnesja, Hafnargötu 57, sími 3868. húsnæöi óskast Húsnæöi Óska eftir aö taka á leigu herb. eöa litla fbúö. Uppl. í sfma 50299. Atvinna 23 ára stúdent óskar eftir at- vinnu. Uppl. í sfma 50299. □ Edda 598011117 — 1. □ Edda 598011117 = 2. I.O.O.F. Rb 1 = 13011118Vá — Sk. Frá Sálarrannsóknarfó- laginu í Hafnarfirði Fundur verður í Góötemplara- húsinu, miövikudaginn 12. nóv. kl. 20.30. Dagskrá: Ræöa, séra Siguröur Haukur Guöjónsson. Guömundur Jörundsson flytur frásagnir og þær Jóhanna Guö- ríöur Linnet og Ingveldur Ólafs- dóttir syngja tvísöng. Stjórnin K.F.U.K. Ad Amtmannstíg 2b, í kvöld kl. 20.30 er kvöidvaka. .Úr heimi bænarinnar'. hugleiöing: Jónas Gíslason dósent. Kaffi. Allar konur velkomnar. Nefndin Jólaföndurnámskeið Enn komast nokkrir aö á jóla- föndurnámskeiöum. Þeir, sem ekki hafa staöfest innritun, eru beönir um aö gera þaö strax. Uppl. í síma 17800. Filadelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. RaBöumaður Daniel Glad. K.R.-konur Aöalfundur veröur haldinn í fé- lagsheimilinu miövikudaginn 12. nóv. kl. 8.30. Dagskrá fundarins. Aöalfund- arstörf. Jóiaföndur. Nýjar konur velkomnar. Stjórnin Opinn fundur um úrræöi vegna mál- og tal- galla barna innan skólaaldurs. Féiag ísienskra sérkennara boö- ar til fundar f Kristalsal Hótel Loftleiöa fimmtudaginn 13. nóv- ember kl. 20:30. Foreldrar, fóstrur, kennarar, sálfræöingar og aörir áhugamenn eru hvattir til aö mæta. Stjórnin. FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Miövikudaginn 12. nóv. kl. 20.30 veröur myndakvöld aö Hótel Heklu Rauöarárstíg 19. Tryggvi Halldórsson sýnir myndir úr at- hyglisveröum feröum um landiö. Aögangur ókeypis. Veitingar seldar f hléi á kr. 2.300. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Feröafélag ístands. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi i boöi Húsnæði Til leigu húsnæöi fyrir verzlun eða skrifstofu um 35 fm. Tilboð óskast send á augl.deild Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: „Húsnæði — Rekstur — 3400“. ýmislegt Fiskverkun — frystihús Óskum eftir að kaupa frystihús og/eða fiskverkun. Farið verður með allar upplýs- ingar sem trúnaðarmál. Uppl. sendist augld. Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „Trúnaðarmál — 3291“. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð 2. og síðasta á Hólavangi 7, Hellu, þinglesin eign Sveins Jónssonar, en talin eign Lárusar Svanssonar, fer fram eftir kröfu Kristins Sigurjónssonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtu- daginn 13. nóvember 1980 kl. 16.00. Sýslumaður Rangárvallasýslu. uppboö Opinbert uppboð Eftir beiöni Hestamannafél. Fáks hér í borg, fer fram opinbert uppboö miövikudaginn 12. nóv. 1980, viö neöri hesthús Fáks og hefst þaö kl. 17.15. Seld veröa 2 óskila hross (stóöhestar), ca. 2ja vetra brúnn, og ca. 4ra vetra rauöur. Hrossin veröa seld meö 12 vikna innlausnar- fresti sbr. 56. gr. laga nr. 42/1969. Greiösla viö hamarshögg. Uppboóshaldarinn í Reykjavík Skip til sölu 230 — 88 — 70 — 65 — 64 — 62 — 53 — 49 — 38 — 30 — 29 — 20 — 17 — 16 15 — 14—12—11—10 — 9 — 8 — 7 — 6 — 5 tn. Opnir bátar af öllum stærðum. Adalskipasalan. Sími 28888 og 51119. Bátar í viðskipti Óskum nú þegar eftir bátum í viðskipti. Lína og beita fyrir hendi. Búlandstindur h/f Sími 97-8890. Minning: Þórður Bjarna- son - bifreiðastjóri I dag verður til moldar borinn frá Hafnarfjarðarkirkju Þórður Bjarnason bifreiðastjóri, en hann lézt að St. Jósepsspítala hinn 3. nóv. sl. 83 ára að aldri. Þórður Bjarnason var fæddur að Móakoti á Vatnsleysuströnd 11. sept. 1897, sonur Bjarna Sigurðs- sonar útvejísbónda þar og konu- hans, Kristínar Jónsdóttur. Að Móakoti ólst Þórður upp í hópi fjögurra systkina og uppeld- isbróður en eins og þá tíðkaðist hófst starfsdagurinn æði snemma og fram yfir tvítugsaldur starfaði hann hjá föður sínum við búskap og sjómennsku. Árið 1923 bregða foreldrar Þorðar hui og flytjast með honum og fóstursyninum, Helga Guð- laugssyni, til Hafnarfjarðar, þar sem starfsvettvangur Þórðar og heimili varð upp frá því. Þórður Bjarnason var í hópi þeirra ungu manna, sem fyrstir gerðu vörubifreiðaakstur að at- vinnu sinni. Hann hafði tekið bifreiðarpróf árið 1919 og skömmu eftir að hann kom til Hafnarfjarð- ar festi hann kaup á sinni fyrstu vörubifreið. Bifreiðaakstur stund- aði hann síðan í hálfa öld, eða þar til 1975 að hann, nær áttræður, lét af störfum. Það var ekki heiglum hent að gerast hrautryðjendur í nýrri at- vinnugrein eins og voruhifreiða akstri. Þa eins og reyndar enn í dag var um að rapða dýr atvinnu- tæki, en tæknin ekki hin sama Bifreiðastjórarnir urðu því að leggja mikið á sig og óspart taka til hendi auk þess sem vinnudag- urinn var oft æðilangur, þegar vinnu var að fá. Því kom sér vel árvekni og samvizkusemi, en ein- mitt þeirn kostum var Þórður Bjarnason gæddur i ríkum mæli, enda eftirsóttur til starfa alla sína tíð. Þórður var einn af stofnendum Vörubílastöðvarinnar í Hafnar- firði og stundaði lengst af akstur hjá hafnfirzkum fyrirtækjum, en um 10 ára skeið annaðist hanrt akstur fyrir embætti Húsameist- ara ríkisins og naut þar sem annars stöar viröingar og trausts. Árið 1933 kvæntist Þórður eftir- lifandi eiginkonu sinni, Sigríði Ketilsdóttur Greipssonar frá Haukadal í Biskupstungum. Hún hafði ung komið til fósturs til hjónanna í Skuld í Hafnarfirði, Guðlaugar og Magnúsar Sigurðs- sonar, og hjá þeim ólst hún upp. Þau Sigríður og Þórður hófu húskap sinn í tiýhyggðu myndar- legu húsi er Þórður hafði byggt ásamt mági sínum og systur að Hverfisgötu 37 og búiö með for- eldrum sínum eftir að þau fluttu til Hafnarfjarðar. Þegar fjöl- skyldan svo stækkaði og börnin voru orðin þrjú, Kristín, Sigurður og Guðlaug Greta, sem öll eru nú búsett fjölskyldufólk i Hafnar- firði, fluttu þau Sigriður og Þórð- ur í nvtt húsnæði aö Strantlgotu 81. Þar fékk vinur minn Þórður notið ævikvöldsins umvafinn um- hyggju fjölskyldu sinnar, ekki sízt eiginkonu og dóttursonar Þórðar Bjarna, sem þau hjón höfðu aliÖ upp. Þegar nú leiðir skiljast er Þórð- ur Bjarnason kvaddur af vinum og kunningjum. Við biðjum honum guðs blessunar og sendum eigin- konu hans og fjölskyldu samúð- arkveðjur. Matthías Á. Mathiesen Afmælis- og minningargreimir ATHYGLI skal vakin á því, að afmæli og minningargreinar værða að berast blaðinu með : im fyrir vara. bunnij' verður grein, sem birta-' a í miðvikudagsbla<M, að berast í síðasta lagi fyrir : gi á mánudag og hliðstætt með greinar aðra ,ga. Greinar mega ekki vera í sendibréfsformi. Þes- skal einnig getið af marggefnu tilefni að frumort Ijóð um hinn látna eru ekki birt á minningarorðasíðum Morgunblaðsins. Handrit þurfa að vera vélrituð og með góðu línubili. + Útför STEFÁNS GUDMUNDAR BRYNJOLFSSONAR fré Flateyri fer fram frá Neskirk|u fimmtuclaginn 13 nóvember kl 1 30 e h Guöfinrta Arnfinnsdóttir, Brynhilrtur fítefánsdóttir, Magnúa Bjarnason, Kjartan Stefar.saon, Anna Sigmundsdóttir IngibfOrg Stelansdóttir, Knatmn Magnússon. Hallur Stefánsson, Fjóla Haraldsdóttir. Lóa Stefánsdóttir, Guðmundur H. Þórðarson, og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.