Morgunblaðið - 11.11.1980, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 11.11.1980, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. NÓVEMBER 1980 S(mi 11475 Spennandi og framúrskarandl vel leikin. ný. bandarísk úrvalskvik- mynd. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Aðalhlutverk: Jon Voight, Faye Dunaway, Ricky Schroder. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.1S. Hmkkað verð. TÓMABÍÓ Sími31182 Barist til síóasta manns Spennandi, raunsönn og hrottaleg mynd um Víetnamstríðið, en áður en þaö komst í algleyming. Aöalhlutverk: Burt Lancaster, Craig Wesson. Leikstjóri: Ted Post. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20. Bönnuö börnum innan 16 ára. Nýjasta „Trinlty-myndin“: Ég elska flóóhesta (l’m for the Hippos) Terence Hill Bud Spencer sprenghlægileg og hressileg, ný, ítölsk-bandarísk gamanmynd f litum. íel. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Haekkað verð. Ný bandarfsk stórmynd frá Fox, mynd er allsstaöar hefur hlotið frábæra dóma og mikla aösókn. Því hefur veriö haldið fram að myndin sé samin upp úr síöustu ævidögum í hinu stormæama lífi rokkstjörnunn- ar frægu Jenis Joplin. Aðalhlutverk: Bette Midler og Alan Betes. BÖnnuö börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verð. aÆJARBié -1 Q ím ■ Kflll Sími50184 Caligula Þar sem brjálæöið ■ fagnar sigrum nefnir sagan mörg nöfn. Eitt af þeim er Caligula. Mynd þessi er alls ekki fyrir við- kvæmt og hneykslunargjarnt fólk. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Stranglega bönnuð innan 16 árs. Nafnskírteini. Hnkkað verð. InnldmsvlAskipti leiA (il IAnNvið«kip(a BUNAÐARBANKI ' ISLANDS ^ÞJÓÐLEIKHÍISIfl Allt á fullu Bráðskemmtileg amerísk gaman- mynd í litum með hinum heimsfrægu leikurum Jane Fonda og Qeorge Segal. Endursýnd kl. 7 og 9. Hættustörf lögreglunnar Hörkuspennandi sakamálamynd. Aöalhlutverk George Scott. Endursýnd kl. 5 og 11. Bðnnuð innsn 12 ára. AKII.YSINt.ASIMINN KR: 2248D J«orgunI)lal>jþ Hópferðabílar 8—50 farþega Kjartan Ingimarsson sími 86155, 32716. Curt Olsson, forseti hæstaréttar Finnlands heldur fyrirlestur í Norræna húsinu þriðjudaginn 11. nóv. kl. 20:30 og nefnir: „Finlands domstolsvásende, i gár, i dag, i morgon“. Verið velkomin. NORRíNA HUSID POHJOLAN TAIO NORDENS HUS LAUQARAS B I O Arfurinn Ný mjög spennandi bresk mynd um frumburöarrétt þeirra lifandi dauöu. Mynd um skelfingu og ótta. fsl. texti. Aöalhlutverk: Katherine Ross, Sam Elllott og Roger Daltrey (The Who). Leikstjóri: Richard Marquand. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Haakkaö verö SMALASTÚLKAN OG UTLAGARNIR í kvöld kl. 20 föstudag kl. 20 KÖNNUSTEYPIRINN PÓLITÍSKI 8. sýning miðvikudag kl. 20 laugardag kl. 20 SNJÓR fimmtudag kl. 20 Næst síðasta sinn Litla sviðtð: DAGS HRÍÐAR SPOR Frumsýning miðvikudag kl. 20.30 Uppselt 2. sýning þriöjudag 18/11 kl. 20.30 Miöasala 13.15—20. Sími 1-1200. Stálstóllinn Vadina Hannaður af Marcel Breu- er 1927. „Bauhaus“. Fjað- urmagnaður, stílhreinn. cSj Nýborg? O Armúla 23 — Sfml i 86755 Sími50249 Maður er manns gaman (Funny People) Bráöfyndin ný gamanmynd. Sýnd kl. 9. LEIKFtLAL. REYKlAVlKUR OFVITINN í kvöld kl. 20.30 laugardacj kl. 20.30 ROMMI miövikudag uppselt föstudag kl. 20.30 AD SJÁ TIL ÞÍN MAÐURI fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir Miöasala í lönó kl. 14—20.30. Sími 16620. SÖNGLEIKUR eftir Egil Ólafsson, Ólaf Hauk Símonarson, Þórarin Eldjárn. FRUMSÝNING í AUSTURBÆJARBÍÓI FÖSTUDAG KL. 21.00 Miöasala í Austurbaeiarbíói kl. 16—21. Sími 11384. BENCO 01-600A 2x40 rásir, AM/FM. Fullur styrkur. Sérsmíðuð fyrir ís- land. Verð kr. 138.600. Toppurinn í CB Talstöðvum í dag BENCO, Bolholti 4, sími 2.1945 Stórbingó til styrktar vangefnum! Stórbinyó til styrktar Skálatúnsheimilinu Mosfellssveit veróur haldiö í Sigtúni mióvikudagskvöldiö 12. nóv. nk. kl. 8.30. Húsið opnað kl. 7.30. Stórkostlegir vinningar. AÖal- vinningur utanlandsferð fyrir 2 með Samvinnuferðum- Landsýn. Hittumst i Sigtúni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.