Morgunblaðið - 16.11.1980, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.11.1980, Blaðsíða 2
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1980 „Geturdu ekki komiö þegar þú ert búin aö vinnaT" „Þaö veröur ekki fyrr en um eöa eftir miðnætti, ég fer ekki aö gera þér rúmrusk þé.“ „Þú getur þaö ekki, ég verð ekki farin í rúmið. Þetta er vinnutíminn minn. Eg vinn yfirleitt frá ellefu til fjögur, fyrr er ekki friöur fyrir síma og börnum, aöallega símanum. Ég skal gefa þér kaffi svo þú sofnir ekki.“ Þessi orðaskipti fóru fram milli undirritaðrar og Auðar Haralds, er undirrituö fór fram á frestun ó eftirmiödagsviötali. Auöur er þekktust fyrir framlag sitt á jólabókamarkaðinum fyrir ári síðan. Þaö var bókin „Hvunndagshetjan“, en efni bókarinnar hristi og skók siöferðiskennd fólks á öllum aldri og olli snörpum umræóum. Nú hefur Auður sent frá sér nýja bók, „Læknamafíuna, litla pena bók“ og er hún tilefni viötalsins sem hér fer á eftir. Það varð úr að upp úr miónætti í miöri viku heimsótti undirrituð Auði Haralds á heimili hennar á Skólavörðuholtinu. „Þú gengur bara inn, dyrabjallan er biluð," sagói hún og bætti viö að þaö ætti ekki vió hvern sem er, t.d. rukkara og rafmagnslokunarmenn. „Ég tók ekki til fyrir þig, hef ekki tíma til þess,“ sagöi hún og rýmdi til á borðinu. „Þú ert að því.“ „Nei, ég er bara að taka pappírs- rusliö. Það getur kviknaö í því,“ svaraði hún og veifaöi vindlingi. „Það var líka alveg óþarfi..." „Það finnst mér líka. Viltu kaffi eða kók?“ „Ja, ef þú ert með heitt á könnunni. . .“ MA EG ÞAI SLETTAN OGMJUKAN FROSK „Hér er ekki geymt gamalt kaffi á könnum. Ég bý til svona nýtt, ferskt, þú veizt ." Kókiö var þegiö, síðan gátum við snúið okkur að bókum og bókaút- komum. „Mér finnst alltof mikið tilstand í kringum þetta. Verst eru þó kokteil- partýin. Ég uppgötvaði mér til óþæginda, að ég tilheyröi allt í einu þessum glitrandi fallega heimi þar sem maöur getur átt á hættu eitt kokteilpartý í viku. Klukkan fjögur á miövikudegi sló öll met um daginn. Mér finnst ekki ná nokkurri átt að vera að dæla brennivíni í fólk fyrir kvöldmat. Það lengir drykkjuna, nóg var af henni fyrir og hver hefur heyrt um að það sé hægt að fara heim og hætta um kvöldmatarleytiö? Fyrir utan, hver er upplagður að fara heim, hálfslompaöur aö búa til mat fyrir börnin? Ég vil láta leggja þetta niöur, held að þetta henti okkur ekki. Viö hættum ekki við hálfnað verk." Bókin opin — ég svo kjaftstór — En hvernig líkaði Auði við frægðina í kjölfar útkomu „Hvunn- dagshetjunnar", þá frægð sem sumir vilja nefna af endemum? „Þegar ég var tíu ára dreymdi mig um að verða fræg. En þegar ég svo varð það, sem kom mér gasalega á óvart, þá var draumurinn löngu dottinn. Að dreyma um frægð er að dreyma um að vera einhver, fá viöurkenningu annarra á að maður sé stórfenglegur. Á mínum háa aldri hefur maður fengið þann þroska og sjálfsöryggi að maöur þarf ekki frægö til að styðja viö bakiö á sér, heldur stendur undir sér sjálfur. Það var annað sem var stórkost- evonor 165 fyllir og þéttir á frábæran hátt Evonor 165 - potyúreþan sem fyllir og þéttir milli veggeininga, viö glugga- karma, huröarkarma, kringum rör, rafmagnsleiöslur o.fl. o.fl. Einstakt efni, sem einangrar ótrúlega vel. Evonor 165 er sprautað í fljótandi formi, en þenst út og harðnar á skömmum tima. Polyúreþanið rotnar hvorki né myglar, brennur ekki við eigin loga og þolir flest tæringarefni auk vatns, bensíns, oliu, hreingerningarefna og sýra. Úreþanið binst flestum efnum, s.s. steypu, pússningu, tré, spónaplötum og plastefnum. Fjöldi annarra þéttiefna og áhalda til þéttingar GLERBORG HF DALSHPAUNI 5 - HAFNARFIROI - SIMI 53333 DELMA QUARTZ Stórkostleg verðlækkun Verö aöeins Verö áöur 74.900 Delma verksmiðjan bauð okkur þetta frábæra verð á þessum tveim gerðum vegna 5 ára viðskipta við okkur. Bestu úrin koma frá Sviss HERRAÚR DÖMUÚR □ Svissnesk gæði □ Svissnesk reynsla □ Eins árs árbyrgð □ Rafhlaða endist í 3 ár. Herraúrið er fáanlegt gyllt m. ól eða stál m. keöju, skífa blá, grá eða hvít. Dömuúrið er gyllt m. gylltri eða svartri skífu. Verkin í Delma úrunum eru framleidd af stærstu og fullkomnustu úraverksmiðju Sviss. 100% vatnsþétt. Högg. Þolir 3 sinnum þyngra högg enn sjálftrekkt úr. Tilboö þetta stendur aðeins meðan birgðir endast. Mjög góö varahlutaþjónusta. Kaupin eru best, þar sem þjónustan er mest. Úr og skartgripir Laugavegi 70, sími 24910 Jón og Óskar Póstsendum Úrin fést einnig hjé: Helgí Guömundsson. úrsmiöur, Laugavegi 96, sími 22750. Vióar Hauksson, úrsmiöur, Hamraborg 1, Kóp., sími 44320. Georg V. Hannah, úramióur Hafnargötu 49, Ksflavík, sími 92-1557. Karl Guðmundsson, úrsmióur, Selfossi, simi 99-1318.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.