Morgunblaðið - 16.11.1980, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 16.11.1980, Blaðsíða 12
60 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1980 Kari Cantell stærsti framleiðandi interferons í heimi. En heimsframleiðslan er ekki nema 2 gr. í Finnlandi notar Kari Cantell þúsundir hænueggja sem ræktunarvökva fyrir veirurnar. Eftir að þeim hefur fjölgað þar, eru þær notaðar til að sýkja hvít blóðkorn úr manni, sem svara árásinni með því að búa til interferon. Interferon .Sc'kíO þaO umfram allt. Inter- ferun er ckkert töfralyf geKn krahhameini.“ Hvar sem rann- sóknir fara fram á þessu dular- fulla efni hvort sem í rannsókna- stofnunum í Bandaríkjunum eða Evrópu þá faar maöur alltaf somu tilmælin frá visindamönnunum. Þeim er sýnileKa órótt ok maóur finnur hve huKsandi þcir eru ok varkárir. rétt ein's ok Karðyrkju- maður. sem er að vernda dýr- mætan litinn sprota. í marga mánuði hefur þetta interferon verið á hvers manns vörum. Alltof fljótt, að dómi vís- indamanna. SöKusaKnir, sem æsi- fréttablöðin lyfta undir, hafa Kert úr því hið sÍKursæla vopn KeKn krabbameini. Þúsundir krabba- meinssjúklinKa demba sér yfir rannsóknarstofnanirnar, sannfærð- ir um að visindin Keti læknað sjúkdóm þeirra, ef þær bara fái fé til þess. „Á okkur dynja úr öllum áttum áköll sjúklinKa um interfer- on,“ seRja menn þessu til staðfest- inKar i Rannsóknamiðstöðinni í meinafræði í Stanford í Kaliforníu. Svo furðuleKt sem það kann að virðast, kastar almenninKur sér, ær af voninni, yfir eitthvert töfraduft sem trúðar setja á markaðinn. Samt er hér um að ræða hnitmiðaðar rannsóknir. VissuleKa vandasamar í meðförum, en samt er vísindaleKt Kiidi þeirra óumdeilanleKt. í öllum heiminum eru aðeins nokkrir tuRÍr krabbameinssjúkl- inRa, sem fá interferon ok það einKonKu í tilraunaskyni. Vísinda- menn hafa enn sem komið er mjöK litla vitneskju um áhrif þess á líffærin, því þeir hafa ekki nema hlæKÍIeKa lítið maKn af því til umráða. Heimsframleiðslan fer ekki fram úr 2 Krömmum! Samt sem áður eÍKum við öll í okkur það sem til þarf til fram- leiðslu þessarar eftirsóttu sameind- ar. Interferon er í rauninni náttúru- prótein sem skilst út úr frumunum í líkamanum, þegar þær verða fyrir árás veira. Það fannst 1957, fyrir árvekni tveKKja enskra bakteríu- fræðinKa með þann dýrmæta eÍRÍn- leika að spyrja sík barnaleKra spurninKa. Alick Isaats ok Jean Lindemann í Rannsóknastofnun í meinafræði í Dmdon, vissu — svo sem allir samstarfsbræður þeirra síðan 1937 — að maðurinn verður aldrei fyrir árás tveKKja veira í einu. En þessir tveir rannsóknarmenn tóku bara að spyrja. Mvers veKna hindrar nær- vera einnar veiru í líffærunum Hvílíkar vonir eru við það bundnar innrás keppinautar? Hvers veRna ver veiran sitt umráðasvæði? Svarið kom að vísu mörKum tilraunum seinna úr nokkuð sér- ræktuðum ræktunarvökva. Isaacs ok Lindemann sýktu nokkur kjúkl- inKafóstur í tilraunaKlasi með inflú- ensuveiru. DaKÍnn eftir tóku þeir svolítið af upplausninni, sem inflú- ensusýkillinn var í ok dembdu þar í öðrum fóstrum. Undur ok stór- merki! Nú höfnuðu frumurnar inn- rásaraðilanum. Kyrir millÍKönKu ræktunarvökvans höfðu fvrstu fóstrin flutt yfir í hin síðari eitt- hvað, sem Kat varið þau. Eitthvert efni sem „interferaði" eða Kreip inn í hvers konar veiruinnrás. ÞannÍK kom þetta nafn: Interferon. Þessi uppKötvun vakti Keysi- áhuKa. Nú mundi maður Keta fram- leitt lyf KeKn inflúensu, KeKn kvefi ok KeKn öðrum veirusjúkdómum, sem láta öll lyf sem vind um eyrun þjóta. Á sama hátt ok antibíotisku lyfin vinna á bakteríunum, þá skyldi interféron nú herja á veirurnar! Teiknarinn Flash Gordon birti 1960 eina af sínum fræKu ok Ijóðrænu myndaseríum, þar sem interferon bjar^ar vesalinKs fórnarlambi frá bakteríu utan úr Keimnum ... En því miður! TuttuKu árum síðar er þessi töframeðferð enn lítið annað en framtíðarlausn. Jafnvel þótt um sé að ræða alKenKustu veirur. Vísindamennirnir höfðu rek- ið sík á nýjan vanda, varðandi framleiðslu á efninu. Interferon er sérhæft fyrir hverja tenund. Inter- feron úr músum verkar ekki nema á músafrumur, interferon úr manni — ok þar er um margar teKundir að ræða — hefur enKÍn áhrif á annað en manneskju. Fyrir hendi verða því að vera mannsfrumur. Kari Cantell, sem nú er stærsti interferonframleiðandi í heimi, eyddi í Finnlandi 10 árum í að þróa framleiðslutækni sína. Þúsundir hænueKKja eru í rannsóknarstofu hans notuð sem ræktunarvökvi fyrir veirurnar. Þegar þeim hefur fjölRað þar, eru þær teknar ok notaðar til að sýkja hvít blóðkorn úr manni. Þau svara þessari árás með því að búa til interferon. Önnur teKund er tekin úr fósturvísisfrumum ok úr umskornu barni. Enn ein fæst úr æxlisfrumum, ræktuðum með mik- illi elju í áburðarvökva. En allar þessar tilfærinKar geta þó ekki útveKað nema óendanleKa lítið magn af efninu, ok það mjög veika upplausn. Hreint interferon er því í Frakklandi virt á 180 milljón franka hvert gramm! (Yfir 22,6 þúsund milljónir króna). Það er því auðskilið hvers vegna svo erfitt er að rannsaka það. Protein gegn nefkvefi Þrátt fyrir þessa erfiðleika, hafa vísindamennirnir samt skilið með árunum, að þetta prótein, eitt það dýrasta í heiminum, hefur margs- konar mátt. Interferon berst ekki aðeins gegn veirum. Það veitir sér einnig á ónæmiskerfið og styrkir verulega vissar græðandi frumur, svo sem „morðingjana" sem eyða með náttúrulegum aðferðum æxl- um. Og það sem meira er, þetta fjölhæfa protein hægir vöxt frjó- semisfrumanna. Getur interferon þá læknað veiru- sjúkdóma og vissar tegundir af krahbameini? Það vona að sjálf- sököu allir vísindamenn, úr hvaða grein sem þeir koma. En það eru ekki nema nokkur ár síðan ráðist var í að gera tilraunir á mönnum með því litla interferoni, sem þeir hafa yfir að ráða. Allt frá fyrstu tilraunum hefur interferon barist stórkostlega gegn innrásarveirunum. Til dæmis tekst nokkrum dropum af mjög þunnri upplausn að ráða við veirusmit í auga, svokallað keratite herpetique. í Stanford í Kaliforníu hefur handa- ríska sérfræðingnum Thomas Mer- igan jafnvel tekist að ráða við króniska lifrarbólgu. „Interferon ræður við mikinn fjölda af veirusýkingum, þar á meðal lifrarbólgu og margvíslega húðsjúkdóma,“ segir Merigan. Þar með er ekki allt sagt. Margar bandarískar og sænskar tilraunir hafa sannað hæfni efnisins gegn æxlum. Sænski læknirinn Hans Strander í Stokkhólmi hefur síðan 1973 getað á fáum mánuðum stöðv- að vöxt vissra krabbameina í bein- um. I Houston hefur krabba- meinssérfræðingurinn Jordan Gutt- erman getað merkt hvernig brjóstkrabbi lætur undan síga eftir mánaðarmeðferð. I Dallas hefur tekist að draga úr bráða-blóðkrabba með endurtekinni innspýtingu. Merkilegasta árangurinn mátti þó bókstaflega sjá á góðkynjuðu en ákaflega sjaldgæfu æxli í barni, þ.e. nabba á úfnum. Það „bráðnaði" bókstaflega undan interferoninu fyrir augunum á þeim. Af öllum þessum dreifðu tilraun- um hafa varkárir vísindamenn þó ekki dregið nema nokkrar almennar sannanir! Efnið er áhrifarikara sé það notað fyrir innrás veiranna. Það verkar jafn misjafnlega og menn- irnir eru margir, þar sem hvert okkar hefur vafalaust persónulega, arfgenga svörun við því. Svörunin fer líka eftir því hvaða efni er notað. Líffærin þola vel þessa meðferð. Sé hún langvinn, getur hún haft í för með sér missi á hári, en henni fylgja engin eituráhrif, eins og af hinum þekktu krabbameðulum. „Okkur vantar mikið magn af interferon til að geta aflað sannana um árangur,“ segir veirufræðingur- inn Ernesto Falcoff i Curie-stofnun- inni í París. Þessi fyrsti árangur hefur uppörvað nokkrar þjóðir svo, að þær hafa ákveðið að veita fé í þessar rannsóknir. A árinu 1978 lét bandariska krabbameinsfélagið 2 milljónir dala í þær. Það nægði til að kaupa í Finnlandi nokkur milli- grömm af efninu, sem skipt var milli helstu séfræðinga Bandaríkj- anna. Þeir eru nú að kanna áhrif þess á 150 krabbameinssjúklinga. Ábyrgðarmenn Amerísku krabba- meinssamtakanna hafa þegar tekið afstöðu til og skráð árangur á vissar tegundir krabbameins í brjósti, í beinum og í húð. Um þessar mundir eru að fara í gang í Bretlandi klínískar tilraunir á 100 sjúklingum. Rannsóknirnar eru nú farnar að ganga hraðar, þar seni líffræðingar geta nú loksins farið að hefja fjöldaframleiðslu á cfninu. „Á hálfu ári hefur okkur tekist að gera það, sem tók áður 20 ár,“ segir Edward de Maeyer í Orsey. Þar hafa efna- fræðingarnir komið fa'randi hendi. Samstarfshópur þeirra í Tækni- stofnuninni í Kaliforníu hefur leyst upp interferonmolekul, lið fyrir lið, og þar með kynnt efnasambönd amínósýranna. Því er hægt að gera sér hugmynd um samtengingu prót- einsins — eins ok maður þræðir perlur í rétta röð — og ef til vill að framleiða það í miklu magni á iðnaðargrundvelli. • Eftir að hafa skilið þetta, þá má á sama hátt finna genin, sem stjórna framleiðsl- unni í okkar eigin líkama. Erfðafræðingarnir bjuggust ekki við því að þessar kenningar reynd- ust svo vel. Síðan í janúarmánuði sl. hafa þeir getað framleitt interferon með því að möndla með genin. Þar koma þau aftur! Charles Weismann hjá alþjóðafyrirtækinu Biogen hef- ur tekist að innleiða interferongen úr manni í bakteríur, sem hlýða kalli og fara að framleiða próteinið í miklum mæli. I Kaliforníu og Japan hafa aðrir hópar gripið þetta og hert slíkar rannsóknir. Sá tími er því að líða hjá, að skortur á efninu hamli. Hvarvetna herða menn róðurinn, taka upp hanskann, reyna nýjar framleiðslu- aðferðir, annað hvort með erfða- fræðilegum aðferðum eða sígildum aðferðum. Bandaríska fyrirtækið Searle hefur til dæmis komið upp í Bretlandi framleiðslueiningu og gengið þar í félag við japönsku lyfjaframleiðendurna Michita. Austur-Evrópulöndin eru líka komin í kapphlaupið um lyf áratug- arins. TASS-fréttastofan tilkynnti fyrir nokkru, að interferon væri til sölu í öllum góðum sovéskum lyfja- búðum fyrir 56 kopeka sprautan, þ.e. 26 franka 88! En þar er raunar um að ræða of útþynnta upplausn til að koma að gagni. Fjöldi landa reynir að ná sér í mola af þessu stórkostlega brauði. Heimsmarkaðurinn fyrir interferon er áætlaður upp á 2 milljarða dollara (1130 milljarða króna). Útkjálkastöð í Frakklandi er uppi urmull af hugmyndum, enda eiga Frakkar á að skipa heimsþekktum sérfræðing- um á þessu sviði. Bernard Fauconn- ier i Rennes hefur til dæmis fundið nýja leið til að ná út efninu, en ekki getað fullkomnað tilraunir sakir fjárskorts. Pasteur-stofnunin ein framleiðir Iítið magn af interferon til notkunar við tilraunir. En franski iðnaðurinn hefur ekki fylgt því eftir. Ekki af því að þörfin sé ekki fyrir hendi. Ernesto Flavoff hefur gert sína útreikninga: „Fyrir hvern krabbameinssjúkling, sem fær þessa meðferð í tilraunaskyni í eitt ár, þurfa þúsund menn að gefa hálfan lítra af blóði hver.“ Rétt er það, að franskir vísinda- menn þykja kvartsárir um aðstöðu- leysi. En í þetta sinn hlýtur vissu- lega að vera bragð að, ef sumir þeirra a.m.k. eru að hugsa um að gefast upp. Edward de Maeyer, einn af brauðryðjendum interferons, hef- ur unnið að þessum rannsóknum ásamt konu sinni í 22 ár. Hann segist oft hugsa til þess að fara heldur í aðrar rannsóknir. „Okkur finnst við sitja á biðstöð á einhverj- um útkjálkanum og horfa á banda- risku hraðlestina fara hjá,“ segir hann í hálfkæringi. Á meðan ... „Við erum varla byrjaðir að raða saman bitunum í interferon-púslu- spilinu, segir Thomas Mergian í Stanford. En ef tilraunirnar reynast hagstæðar, þá getur þetta orðið undralyf eða hreint náttúruundur! Hvenær? Ernesto Falcoff er var- kárnin sjálf. „Fram að þessu hafa tilraunirnar verið gerðar á alltof fáum sjúklingum, með of veikum lyfjum ok í of skamman tíma til þess að maður geti spáð nokkru um það! Enn verður að bíða í nokkur ár áður en hægt er að meta raunveru- lega hvers virði interferon er. Þann 9. nóvember var efnt til alþjóðlegrar ráðstefnu „interferonista" í Wash- ington og önnur ráðstefna er ráð- gerð í Stokkhólmi í aprílmánuði 1981. Interferon er enn á tilrauna- stigi. Vísindamennirnir tala ekki um það nema skilyrt, til að vekja ekki falskar vonir. I Bandaríkjunum er interferon kallað í styttingu „If“. Það er á islenzku „Ef ...“ Þýtt úr transka blaðinu Express. Eftir Dominique Simmonet. Fyrir nokkur grömm af interferoni dreymir heiminn um aö sigrast megi á krabbameini. En, segja vísindamennirnir, vid erum rétt aö byrja aö raða saman púsluspilinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.