Morgunblaðið - 16.11.1980, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 16.11.1980, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1980 77 Þessir hringdu Alls ekki lög- brot að nota haglabyssur Á.H. hringdi og langaði til að fræða Sigríði G. um smáhlut sem hún þættist hafa vit á: — Þessi málflutningur hepnar sýnir vel, hvaða vit þessir málsvarar rjúp- unnar hafa yfirleitt á rjúpnaveið- um. I fyrsta lagi segir hún orðrétt: „Og sumir veiðimenn eru svo blindaðir af drápsgirni, að þeir gerast lögbrjótar og nota hagla- byssur.“ I fyrsta legi er það alls ekki lögbrot að nota haglabyssur og í öðru lagi fara menn ekki til rjúpna af drápsgirni. Sömuleiðis mætti banna notkun riffla á rjúpnaveiðum, þar sem minnsta kúla úr riffli er hættuleg á allt að 2 km færi, en högl falla eftir u.þ.b. 100 m. Einnig vil ég benda Sigríði G. á að lesa greinar og kynna sér álit fuglafræðinga um rjúpuna og stsjrð stofnsins eftir árum. Ann- ars vil ég benda henni á að eyða kröftum í eitthvert málefni sem hún hefur meiri þekkingu á. Heyrist illa á þingpöllum Sv.Sv. hringdi og kvaðst hafa brugðið sér á þingpalla fyrir skömmu, en hefði átt í erfiðleikum með að heyra til sumra ræðu- ekki t.d. hænufóstri í byrjun? Og eru þá ekki allir þeir menn sem „falsa" slíkar teikningar útsendar- ar djöfulsins? Sjálfur er ég viss um að Sóley gæti ekki þekkt þessi tvö fóstur í sundur á frumstigi, því sannleikurinn er að vísindamenn eiga sjálfir í vandræðum með að sjá muninn. Svo íremi að menn trúi á hið góða Ég ætla nú að víkja aðeins að trúmálum. Sjálfur tel ég það mun göfugra að lifa „kristilegu líferni" fremur en að vera með ódrepandi trú á Guð og lifa svo alls ekki eftir kenningum þeim er við hann eru kenndar. Allir vita nú að margur glæpurinn hefur verið framinn í nafni Guðs og kristninnar og er enn. Ég held að fólk verði að vara sig á trúarofstopa og öllu því sem honum fylgir. Svo fremi að menn trúi á hið góða tel ég ekki máli skipta hvort þeir dýrka Guð, Búdda, stjörnurnar eða stein í garðinum sínum. Loks ætla ég að fara fáum orðum um kenningu þá er „Þróun- arkenningarmaðurinn Apapabbi" setur fram í sama blaði. Hún fellur í rauninni alveg um sjálfa sig því að hún segir ekkert annað en að apar hafi þróast af afbrigðilegum mönnum. Nú, nema þá að apar séu ekkert annað en menn?! Ég vil að endingu benda á að þó að þróunarkenningin sé ekki sönn- uð þá styðst hún við ýmis bein og óbein rök. Ennfremur hefur engin kenning enn komið fram sem getur skýrt betur allar þær staðreyndir sem til eru í líffræðinni nú á dögum. Virðingarfyllst. „E.S.: Það er skoðun mín að þeir sem trúa á gildi þróunarkenningarinn- ar geti verið alveg jafn guðræknir og annað fólk.“ ^m9? VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100 KL 10—11 FRÁ MÁNUDEGI ^unujqrwaa'u u manna. — Ég er með nokkuð skerta heyrn, en sumir ræðu- mannanna töluðu svo skýrt að það kom alls ekki að sök og heyrði ég ágætlega til þeirra. Það þarf að gera eitthvað til þess að heyrn- arskert fólk geti notfært sér þau borgaralegu réttindi að hlýða á mál alþingismanna á réttum vett- vangi. Skýrast fannst mér Alex- ander Stefánsson frá Ólafsvík mæla, ég heyrði hvert hans orð. Albert Guðmundsson var einnig röggsamur í ræðuflutningi, talaði stutt en sagði mikið. Það finnst mér alitaf ákjósanlegra en hafa það á hinn veginn. Tímabær boðskapur Kr.G. hringdi og kvaðst ekki geta orða bundist vegna aðfinnslu í símaþætti Velvakanda út af hugvekju í sjónvarpinu á sunnu- daginn. — Mér og minni fjöl- skyldu hefur eki liðið úr minni hinn tímabæri boðskapur séra Birgis Ásgeirssonar, hvernig hann heimfærði upp á okkar samtíð, Séra Birgir Ásgeirsson Jflðrjr*unX>Iaí>:ií> fyrir 50 árum f vetur verða samtals 246 ísl. stúdentar heima og er- lendis. Er það talsvert hærri tala en undanfarin ár. 1928—29 voru þeir 217, í fyrra 208. Stúdendarnir, sem útskrifuðust í vor voru og fleiri en nokkru sinni áður, 51 frá Menntaskólanum i Reykjavík, 16 frá Akureyri. Hafa þeir allflestir byrjað nám annaðhvort hjer við Há- skólann eða erlendis. Innritaðir voru til náms við Háskólann 155 stúdentar. þar af 3 útlendingar. tveir Þjóðverjar og einn Færeying- ur. Innritaðir við erlenda stjórnmál og fjölskyldulíf orð Krists um að gjalda keisaranum það sem keisarans er og Guði það sem Guðs er, og sýndi okkur á einfaldan hátt hvernig boðskapur Krists kemur okkur við í daglega lífinu. skóia eru samtals 90 isl. stúdentar á þessu ári. Sennilegt er, að aldrei hafi jafnmargir isl. stúdentar ver- ið við nám erlendis og í ár. Skiftast þeir svo eftir lönd- um: í Þýskaiandi 47, i Dan- mörku 24, i Frakklandi 5, i Englandi 3, i Noregi, Tjekkó- slóvakíu. Canada og Banda- rikjunum 2 i hverju landi, i Svíþjóð, Austurriki og á Spáni einn í hverju landi. Eru nú núiega helmingi fleiri isl. stúdentar við nám í Þýska- landi en i Danmorku og er það mikil breyting frá þvi, sem áður var, og vafalaust til batnaðar. 1928—29 voru 28 isl. stúdentar við nám i Dan- mörku, 19 i Þýskalandi, i fyrra 23 i Danmörku en 28 i Þýskalandi.. Harðar umrgður á fiimn. - *,MIC1,,i,l«""- IIIDV'IÍITO<;i„i1 m».: ^nsinn ráðherra gat* svaraðfyrir Tómls i Getur enginn ykkar svarað — ja eða nei, spurði Halldór Biöndal , IIAHIIAH ____ | «11* hrldur „mtMn ■ sia.Æz.níS: raVkmni. rn m.kkuð var lióirt hnna un» vlrtskipt.rárt. Alþingi á rétt tll vitneskju um væntan l«*g«t rartsiafanir ‘ælr llalliiriinssain <S> nsgSi hvarT “PUm f>T,r fyHrk*”k v*r' f~... h«fl mviri gró»lu ,n 4 4n hílr er . f ',A,kll>'ai-*rthrrra Jk «1,™. ■* Vísa vikunnar SlGGA WöGA £ ÁHVtflAW Tómas er í tali hreinn, telst því nokkurs virði. Hann má líka axla einn orða sinna byrði. Hákur. Sinfóníuhljómsveit Islands Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 20. nóv- ember 1980 kl. 20.30. Efnisskrá: Olav Kielland — tveir þættir úr concerto Grosso. R. Strauss — Vier Letzte Lieder. Mozart — sinfónía nr. 41 í C-dúr, KV 551. Stjórnandi: Karsten Andersen. Einsöngvari: Sieglinde Kahmann. Aögöngumiöar í bókaverzlunum Sigfúsar Eymundssonar og Lárusar Blöndals og viö innganginn. Sinfóníuhljómsveit Islands. Dragtir, ný sending í stæröum 36—48. Dragtin, Kiapparstíg 37, sími 12990. SETJUM UPP HATIÐAR- SVIPINN ítækatfð Nýr lltur á stofuvegg, eöa skálann. setur nýjan svip á heimiliö EFNI Hin viðurkenda VITRETEX plastmálning. Glært lakk á tréverkló friskar þaö upp og viðartitaö lakk gef ur því nýjan svip. EFNt cuprinol GOOOWOOD*polYurethanelakk Slippfélagið Málningarverksmidja Sími 33433 , « 'oteM 49 M4MN yí W L\m 5A///.lAV&Otf 49 1AK4 W WL MW4 49 WAm VM SKK/ AWA/49 £N ÚlýfóW W/'ÝRftV^ Á 94ó r/f. 49 Á4' OR Wf ' 'V I—/TN^dLLA \ < wr/íKofi ^lamuW 'QviWðymZ wr- otmowt i WVAZ öR YlAtW öWÖLl 'QEtihl WbM- Lí64 NmHteltíóÖ 0K9, óvmWl’ WAm OK9T£v<0« /íWótftotíKótftoiA $>Aom WrtÁmm \ ubQomw

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.