Morgunblaðið - 16.11.1980, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 16.11.1980, Blaðsíða 24
72 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1980 Haruldur, Þórhallur, Jörundur, Ingibjörg, Guórún og Birgitta ásamt hinum bráöskemmtilegu Galdrakörlum flytja hinn nýja Þórskabarett — sunnudagskvöld. Borðapantanír í dag frá kl. 16.00. Stefán Hjaltested yfir- matreiðslumaðurinn snjalli mun eldsteikja rétt kvöldsins í salnum ásamt veiöimönnum sem vinna undir stjórn „Custers hershöfö- . ingja." Verð með lystauka og 2ja rétta máltíö. aðeins kr. 12.000.- Húsið 19.00. opnar kl. Komið og kíkiö á nýjan kabarett. Nýr Þórskabarett í Þórscafé — í kvöld Hamraborg4 sími 41024 í dag: Rjómalöguö spergil- súpa Gljáöur hamborg- arahryggur meö gulrótum, spergilkáli og ofnbökuöum kartöflum. Rjómaís hússins. Verö: 12.000.- Nemendaleikhús Leik- listarskóla íslands íslandsklukkan eftir Halldór Laxness 14. sýning sunnudag kl. 20. Uppselt. 15. sýning þriöjudag kl. 20. 16. sýning miövikudag kl. 20. Uppl. og miöasala í Lindarbæ alla daga nema laugardaga frá kl. 16—19, sími 21971. Meistarakeppnin SJúbburinn Undanúrslit Meistarakeppninnar halda áfram í kvöld... Meðal skemmtiatriða er frábær sýning Módelsamtakanna, en þau munu sýna nýjustu tískuna frá versluninni Bon Bon. Einnig verður Heimsmeistarakeppnin 1979 sýnd í videoi í kjallaranum hjá Rabba. Mætið tímanlega - síðast var troðfullt. Fálkinn og Emi kynna: í tilefni af því að vinsældir Cliff Richard hafa ekki verið jafnmiklar í tæpa tvo áratugi verða FÁLKINN og EMI með Cliff kvöld hjá okkur. Nýjasta L.P. plata hans I‘m no Hero verður á fóninum og kappinn mætir í videoið og syngur hið geysivinsæla lag sitt Dreaming. Aldurstakrnark 18 ár. Sunnudagur í hádeginu bjóðum við: Spergilsúpu — Roast Beef Bearnaise og pönnukökur með ávöxtum fyrir 10.500.- Sérstakur matseöill fyrir börnin, sem fá auövitað allt frítt. Um kvöldið skemmtir Magnús Kjartansson. Verið velkomin í En til að öllum líði vel, og foreldrar geti slappað af eftir matinn, sýnum við teiknimyndir fyrir börnin. Eða eins og einn gesturinn sagöi á síðasta sunnudag: „Hvað er eiginlega hægt aö hafa þetta betra?“ Sjáumst í hádeginu. \ \^e. f Allt frá töff galla uppí klassa kvöldklæðnað I Spakmaeli I “agsins: í "^eir ta/a sem hugsa Sl' winnst." oaga ; JJ / 'JSRM s Halldór Árni gleður eyru manna í diskótekinu meö fjöl- breyttri tónlist Sjáumst heil

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.