Morgunblaðið - 18.11.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.11.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 1980 Peninga- markadurinn GENGISSKRÁNING Nr. 220. — 17. nóvember 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 570,20 571,50 1 Starlingspund 1361,90 1365,00 1 Kanadadollar 479,50 480,60 100 Danskar krónur 9621,60 9643,50 100 Norskar krónur 11341,60 11367,50 I 100 Saanskar krónur 13203,65 13233,75 100 Finnsk mörk 15058,80 15093,10 100 Franskir frankar 12751,15 12780,25 100 Balg. frank' r 1839,95 1844,15 100 Svissn. frankar 32963,35 33038,55 100 Gyllini 27288,85 27351,05 100 V.-þýzk mörk 29582,40 29649,80 100 Lírur 62,39 62,53 100 Austurr. Sch. 4169,65 4179,15 100 Escudos 1090,25 1092,75 100 Pesetar 741,95 743,65 100 Yen 267,64 268,25 1 írskt pund SDR (sérstök 1104,35 1106,85 dréttarr.) 14/11 731,94 733,62 V GENGISSKRANING FEROAMANNAGJALDEYRIS 17. nóvember 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 627,22 628,65 1 Sterlingspund 1498,09 1501,50 1 Kanadadollar 527,45 528,66 100 Danskar krónur 10583,76 10607,85 100 Norskar krónur 12475,76 12604,25 100 Ssenskar krónur 14524,02 14557,13 100 Finnsk mörk 16564,68 16602,41 100 Franskir frankar 14026,27 14058,28 100 Belg. frankar 2023,95 2028,57 100 Svissn. frankar 36259,69 36342,41 100 Gyllini 30017,74 30086,16 100 V.-þýzk mörk 32540,64 32614,78 100 Lírur 68,63 68,78 100 Austurr. Sch. 4586,62 4597,07 100 Escudos 1199,28 1202,03 100 Pesetar 816,15 818,02 100 Yen 294,40 295,08 1 írskt pund 1214,79 1217,54 V v Vextir: INNLÁNSVEXTIR:. (ársvextir) 1. Almennar sparisjóðsbækur.....35,0% 2. 6 mán. sparisjóðsbækur.......38,0% 3.12 mán. og 10 ára sparisjóðsb.37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.....40,5% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán....46,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningur..19,0% 7. Vísitölubundnir sparifjárreikn. 1,0% ÚTLÁNSVEXTIR: (ársvextir) 1. Víxlar, forvextir ...........34,0% 2. Hlaupareikningar.............36,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa.... 8,5% 4. Önnur endurseljanleg afurðalán ... 29,0% 5. Lán með ríkisábyrgð..........37,0% 6. Almenn skuldabréf............38,0% 7. Vaxtaaukalán.................45,0% 8. Vísitölubundin skuldabréf.... 2,5% 9. Vanskilavextir á mán.........4,75% Þess ber að geta, aö lán vegna útflutningsafurða eru verötryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæö er nú 6,5 milljónir króna og er lánið vísitölubundið meö lánskjaravísítölu, en ársvextir eu 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, pá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild að lífeyrissjóönum 4.320.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 360 þúsund krónur, unz sjóösfélagi hefur náð 5 ára aöild að sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast viö höfuöstól leyfilegrar lánsupphæðar 180 þúsund krónur á hverjum árs- fjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 10.800.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 90 þúsund krónur fyrir hvern árs- fjóröung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lónskjaravísitala var hinn 1. nóvember síðastliöinn 191 stig og er þá miöað viö 100 1. júní ’79. Byggingavísitala var hinn 1. október síöastliöinn 539 stig og er þá miðað við 100 í október 1975. Handhafaskuldabróf ( fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. „Áður fyrr á árunum“ kl. 11.00: Svipmyndir frá sumrinu 1955 Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.00 er þátturinn „Aður fyrr á árun- um“ í umsjá Ájjústu Björnsdótt- ur. Brugðið er upp nokkrum svipmyndum frá sumrinu 1955. — Efnið í þennan þátt hef ég að mestu leyti tekið saman upp úr ýmsum da(?blöðum frá sumr- inu 1955, sagði Ágústa, — sem sagt fyrir réttum aldarfjórðungi. Eg byrja á að rifja upp hvað Reykvíkingar skemmtu sér við á sumardaginn fyrsta og enda á því er Halldór K. Laxness hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels. I því efni syndga ég að vísu eilítið upp á náðina því það skeði ekki fyrr en í fyrstu viku vetrar. Sumarið 1955 mun mörgum minnisstætt — og oft til þess vitnað — vegna feikilegra óþurrka á Suðvesturlandi, mátti heita að þar þornaði vart á steini fyrr en eftir miðjan september og horfði um skeið uggvænlega um afkomu bænda á óþurrka- svæðinu. Á sama tíma voru samfelldir hitar og sólskin á Norður- og Austurlandi. í lista- og menningarmálum var sitthvað á döfinni þetta sumar og því helsta gerð ofurlítil skil í þættinum. Þá var rafvæð- ing byggða landsins mjög á dagskrá og síldin kom þó nokkuð við sögu. M.a. mátti sjá þessa fyrirsögn í einu dagblaðanna: Bændum af Fljótsdalshéraði smalað til síldarvinnu. Efnið er BLINDSKÁK KL. 21.50: Ráðlagt að gleyma öllu Á dagskrá sjónvarps kl. 21.50 er fimmti þáttur njósnamyndaflokksins Blindskákar. Þýðandi er Kristmann Eiðsson. Smiley fer að finna Jim Prideaux í skólann þar sem hann kennir. í fyrstu er Prideaux ósamvinnuþýður og tortrygginn en Smiley fær hann með hægðinni til að rifja upp atburðarásina, Testify-áætlunina, skotárás- ina og yfirheyrslurnar sem á eftir fylgdu. Jim segist hafa verið fluttur úr einum staðn- um á annan, Rússarnir hafi þegar vitað allt sem máli skipti um grunsemdir Stjóra. Hann segist hafa verið neyddur til að segja þeim allt, jafnvel um Tinker, Tail- or, Soldier ... Loks kveður hann mann nokkurn hafa tekið yfirheyrslurnar alveg í sínar hendur og þykist Smil- ey þar kenna Karla. Jim segir lítið hafa verið um yfirheyrslur er hann kom heim til Englands. Toby Est- erhase hafi að vísu litið til hans, fengið honum peninga og ráðlagt honum að gleyma öllu saman. Smiley finnst það merkilegt hvað lítið hafi verið um eftirgrennslan eftir að Jim sneri aftur og að Bill Haydon, náinn og gamall vinur Prideaux, skuli ekki hafa heimsótt hann. Og hvernig gat Toby Esterhase vitað um Tinker, Tailor, Soldier ...? Næst gengur Smiley á fund Jerry Westerbys sem Ágústa Björnsdóttir. allt í stuttum póstum sem Guðni Kolbeinsson les með umsjón- armanni þáttarins — og eru þeir tengdir saman með stefjum úr þekktum lögum. var við blaðamannastörf í Tékkóslóvakíu nóttina sem framkvæma átti áætlunina. Honum var einnig ráðlagt að gleyma öllu þegar hann kom heim. Og það gerði Toby Esterhase. Peter Guillam, aðstoðar- maður Smileys, ginnir Ester- hase á afvikinn stað og þar les Smiley honum pistilinn. Smiley spyr Esterhase um Polyakov og smátt og smátt rennur það upp fyrir honum að hann er rækilega flæktur í málið. Hann býður Smiley alla þá aðstoð sem hann geti veitt honum og upplýsir hvar fundirnir með Polyakov fari fram. En nú er Jim Prideaux horfinn og Smiley verður þess var að honum er veitt eftirför. Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDKGUR 18. nóvember MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Guðna Kolbeinssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna: Guðmundur Magnússon les soguna „Vini vorsins“ eftir Stcfán Jónsson (7). 9.20 Lcikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Sjávarútvegur og sigling- ar. Umsjónarmaður: GuÁ mundur Hallvarðsson. 10.40 Fiðlusónata í A-dúr op. 100 eftir Johannes Brahms Arthur Grumiaux leikur bæði á fiðlu og píanó. 11.00 -„Áður fyrr áárunum“ Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Brugðið upp nokkr- um svipmyndum frá sumr- inu 1955. 11.30 Hljómskálamúsík Guðmundur Gilsson kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Jónas Jónasson. SÍDDEGID 15.50 Tilkynningar. X 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar: Tón- list eftir Beethoven Jan Panenka og Sinfóníu- hljómsveitin í Prag leika Píanókonsert nr. 5 í Es-dúr op. 73; Vaclav Smetácek stj. / Martti Tavela, Theo Adams, James King o.fl. syngja atriði úr óperunni „FideIio“ með kór útvarpsins í Leipzig og hljómsveit Ríkis- óperunnar í Dfesden; Karl Böhm stj. 17.20 Útvarpssaga harnanna: ÞRIÐJUDAGUR 18. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.45 Lífið á jörðunni. Sjötti þáttur. Landgangan mikla. Froskdýr eru komin af fiskum. sem tóku upp á því að ganga á land. Uppruni þeirra leynir sér ekki, því að enn eru þau háð vatni á ýmsan hátt. En salamöndr- ur, og þó einkum froskar, hafa tileinkað sér lifnaðar- hætti, sem eru mjög nýstár- legir, svo ekki sé meira sagt. Þýðandi óskar Ingimars- son. Þulur Guðmundur Ingi Kristjánsson. 21.50 Blindskák. Fimmti þáttur. Efni fjórða þáttar: Smiley „Krakkarnir við Kastaniu- götu“ eftir Philip Newth Heimir Pálsson les þýðingu sína (4). 17.40 Litli barnatíminn Stjórnandi: Þorgerður Sig- urðardóttir. KVÖLPID_____________________ 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sig- mar B. Hauksson. Samstarfs- kemst smám saman á þá skoðun. að rússneski njósn- arinn Karla láti Alleline í té falskar upplýsingar. Smiley hittir að máli Sam Collins. en hann var varð- stjóri kvöldið sem Jim Pri- deaux var handtekinn í Tékkóslóvakiu. Collins lýs- ir viðbrögðum „stjóra“ við tiðindunum þetta kvöid. Hann segir, að Bill Ilaydn hafi komið á vcttvang og þóttst hafa frétt um at- hurðinn i klúbbnum. en það sé bersýnilega ósatt. þvi að þetta kvöld hafi hann átt ástarfund með ciginkonu Smileys. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.45 Er raunverulegur mun- ur á islenskum stjórnmála- flokkum? Umræðuþáttur. Stjórnandi Jón Steinar Gunníaugsson lögfræðingur. 23.35 Dagskrárlok. maður: Asta Kagnheiður Jó- hannesdóttir. 20.00 Poppmúsik 20.20 Kvöldvaka a. Einsöngur: Jóhann Kon- ráðsson syngur lög eftir Jó- hann ó. Haraldsson. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. b. Ilraungerði og Hraun- gerðishreppur. Jón Gíslason póstfulltrúi flytur annað er- indi sitt. c. „Gamla konan raular“. Árni Helgason les þrjú kvæði eftir Guðrúnu Guð- mundsdóttur fr.'i Melgerði. d. Ur minning ikeppni aldr- aðra. Auður Gi ðmundsdóttir les bernskum nningar eftir Guðmund Gæ mundsson frá ófeigsfirði á' tröndum. e. Ingunn s' yggna Davíðs- dóttir. Rósa Gísladóttir frá krossgerði les úr þjóðsagna- safni Sigfúsar Sigfússonar. 21.45 útvarpssagan: Egils saga Skalla-Grímssonar Stefán Karlsson handrita- fræðingur les (11). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Svipast um á Suðurlandi Jón R. Hjálmarsson fræðslu- stjóri talar við Markús Jónsson söðlasmið og hag- yrðing á Borgareyrum í Rangárþingi. 23.00 „I Bláfjöllum“, píano- svíta eftir Agathe Backer- Gröndahl Liv Gláser leikur. 23.15 Á hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson listfra>ðingur. Lj<>ðma‘li eftir Wordsworth. Sir Cedric Hardwicke les. Á undan verður flutt lýsing á skáld- inu eftir samtíðarmann hans. William Hazlitt. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.