Morgunblaðið - 18.11.1980, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 18.11.1980, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 1980 lira-Our cÍKast við. Fremst á myndinni tefla Úlfhéðin SÍKmundsson frá Selfossi ok ÁsKeir b. Árnason ok við hliðina Jón L. Árnason. I.róðir AsKeirs. ok InKÍmundur SÍKmundsson. bróðir Úlfhéðins. Árnasynirnir unnu þessa viðureÍKn. Ljósm. Mhl.: SÍKurKeir. Helgi vann á heimavelli Fjolmennt skákmót fór fram í Vestmannaeyjum um helKÍna. Þar voru tímaritið Skák ok Skák- samhandið á ferðinni mcð sjounda helKarmótið ok tókst mótið með miklum áKa'tum svo sem hin fyrri. Þrátt fyrir að stórmeistarana vantaði var stór OK fríður hópur skákmanna ma ttur til keppni. alls 51. ok ef þeir hefðu verið með hefði hér óumdeilanleKa vcrið um ófluK- asta skákmót að ra-ða sem haldið hefur verið með íslenskri þátt- töku einni saman. Það þa-tti víst öruKKlcKa ekki dónaleKur lands- liðsflokkur á SkákþinKÍ Islands sem va'ri skipaður þremur alþj<>ð- h'Kum meisturum. Jóhanni Iljart- arsyni. InKvari Ásmundssyni. Sa>- vari Bjarnasyni. Gunnari Gunn- arssyni, ÁsKCÍri Þ. Árnasyni, I)an Hanssyni, Hilmari Karls- syni, Elvari Guðmundssyni <>k siðast en ekki síst Benóný Bene- diktssyni. en allir þessir <>k raun- ar marKÍr fleiri sterkir skák- menn voru á mcðal þátttakenda. I fyrstu umferðinni tefldi sterkari helmingur mótsins við þann veikari þannig að fá úrslit IIcIkí Ólafsson komu á óvart. í annarri umferð vakti það helst athygli að Margeiri Péturssyni tókst ekki að vinna á Kára Sólmundarsyni, en skák þeirra lauk með jafntefli eftir mikinn tímahraksbarninK. í þriðju umferð voru síðan högKvin fleiri skörð í raðir toppmannanna, er þeir Jón L. Árnason og Hilmar Karlsson svo og Sævar Bjarnason ok Ingvar Ásmundsson gerðu jafn- tefli. Eftir þrjár umferðir hofðu aðeíns fjórir skákmenn fullt hús vinninga, þeir Helgi Ólafsson, Jóhann Hjartarson, Ásgeir Þ. Árnason og Dan Hansson. Gangur mótsins upp frá því varð í stórum dráttum þessi: 3. umferð: Ásgeir — Jóliann 0—1 Helgi — Dan 1—0 Sævar — Margeir 0—1 Benóný — Jón L. 0—1 Helgi vann ðrugglega, en þeir Jón og Jóhann þurftu að sitja í löngum endatöflum áður en sigur- inn varð þeirra. Sævar stóð miklu betur framan af, en lék mörgum veikum leikjum í röð í endatafli og tapaði. eftir MARGEIR PÉTURSSON 5. umferó: Jóhann — Helgi l/z—l/z Margeir — Jón L. 1—0 Ingvar — Ásgeir l/z—l/z Dan — Benedikt Jónasson 0—1 Kári Sólm.son — (Junnar Gunnarsson 1—0 Guðm. Búason — Klvar (Juðm.son 1—0 Umferðin var tefld klukkan hálf níu á sunnudagsmorguninn og menn voru þvi margir hverjir hálf framlágir, enda teflt lengi bæði föstudaginn og laugardaginn. Jó- hann og Helgi sömdu fljótt, en Margeiri tókst að ná þeim með því aö vinna Jón L., sem valdi vafa- sama byrjun. Þetta var mjög góð umferð fyrir heimamenn, því þeir Kári og Guðmundur Búason eru báðir búsettir í Vestmannaeyjum, þótt þeir hafi hafið skákferil sinn annars staðar. 6. umfrrA ffelKÍ — Marxeir 1—0 Ingvar — Jóhann 1—0 Guðm. Búason — Benedikt 0—1 Jón U — Kári 1—0 Hilmar — ÁsKeir 0—1 Óli Valdimarsson — Sævar 0—1 Dan — Ólafur Hermannsson 0—1 Nú var komið að Margeiri að beita lélegri byrjun, eins og Jón fyrr um daginn og sannfærandi taflmcnnska Helga kom í veg fyrir það að hann gæti nokkurn tíma byrjað að tefla. Efsta sætið kom þar með í hlut Helga, því Jóhann Hjartarson tefldi illa gegn Ingvari og tapaði. Ingvar skipti síðan öðrum og þriðju verðlaunum með Benedikt Jónassyni, sem tefldi mjög vel undir lok mótsins. Lokastaðan í mótinu varð ann- ars þessi: 1. Helgi Ólafsson 5'A v. 2.-3. Ingvar Ásmundsson og Benedikt Jónasson 5 v. 4.-8. Jóhann Hjartarson, Margeir Pét- ursson, Jón L. Árnason, Ásgeir Þ. Árnason og Sævar Bjarnason 4V4 v. 9,—15. Kári Sólmundarson, Gunnar Gunnarsson, Guðmundur Búason, Sturla Pétursson, Sigur- laug Friðþjófsdóttir, Elvar Guð- mundsson og Ólafur Hermanns- son 4 v. 16.—20. Óli Valdimarsson, Benóný Benediktsson, Páll Árna- son, SÍKmundur Andrésson ok Guðmundur Halldórsson 3V4 v. HelKÍ var mjög vel að sigrinum kominn og átti eitt sitt bezta helgarmót og það segir ekki svo lítið. Það má raunar segja að hann hafi verið á heimavelli, því hann hóf skákferi! sinn í Eyjum. Sigur- laug Friðþjófsdóttir hreppti kvennaverðlaunin og náði frábær- um árangri, þeim langhezta sem kona hefur náð á helgarmótunum til þessa. Ingimundur Sigur- mundsson hreppti unglingaverð- launin, en hann hlaut 3 vinninga. Mótinu var síðan slitið með kvöld- verði í boði bæjarstjórnarinnar. Nokkuð erfiðlega gekk að kom- ast til höfuðborgarinnar um kvöldið, en Jóhann Þ. Jónsson, mótsstjóri leysti það vandamál fljótt og vel, svo sem önnur sem hafa komið upp á mótunum. Heyfengur góður og dilkar vænir í Breiðavíkurhreppi FRÉTTARITARI Mbl. í Breiða- víkurhreppi sendi hlaðinu þenn- an fréttapistil 5. nóvember sl. Landbúnaður hefur verið góður þótt október væri kaldur. Dálítið snjóaði um miðjan október, og festi þar snjó á láglendi, jafnfall- inn, og var sums staðar heldur slæmt á jörð fyrir sauðfé. Voru lömb víða tekin á hús. Þessi snjór hélst óbreyttur fram undir mán- aðamótin síðustu. Stöðug hægviðri voru seinnihluta október og oft bjartviðri, en dálítið frost. Hjólaði fyr- ir bíl og tvíbrotnaði TÓLF ára drengur, Einar Valur Oddsson, Sléttuvegi 3, Selfossi, fótbrotnaði og handleggsbrotnaði, er hann hjólaði í veg fyrir bíl á Eyrarvegi á Selfossi á mánudag. Drengurinn var fyrst fluttur í sjúkrahúsið á Selfossi og síðan til Reykjavíkur; á barnadeild Land- spítalans. Slysið varð með þeim hætti, að Einar Valur var að hjóla eftir Eyrarvegi. Bifreið, sem hafði verið kyrr, var ekið af stað í þann mund sem drengurinn hjólaði fram hjá og skipti það engum togum, að hann sveigði hjólið frá, en lenti þá beint fyrir bíl, sem kom úr hinni áttinni. Hækkanir í gær: Útseld vinna, flugfargjöld og möl og sandur FARGJÖLD Flugleiða í inn- anlandsflugi hækkuðu í gær um 8%, sandur og möl hækk- uðu um 9% og útseld vinna hækkaði til samræmis við nýja taxta og 9% hækkun álagningarliðs, eins og Mbl. hafði skvrt frá að yrði. Aðrar hækkanir, sem Mbl. skýrði frá fyrir helgi að Verð- lagsráð hefði heimilað, koma til afgreiðslu á ríkisstjórnar- fundi í dag, en þar er um að ræða 20% hækkun fargjalda Landleiða hf., 4,7—18% hækk- un á brauðum, 10,3% hækkun bíómiða fyrir fullorðna og 14,3% hækkun barnamiða og 9% hækkun á gosdrykkjum. Þrjár sölur í Englandi ÞRJÚ fiskiskip seldu i Englandi í gær; Sigurey SI í IIull, Ólafur hekkur i Grimsby og Þórunn Sveinsdóttir í Fleetwood. IJppi- staðan í aflanum voru þorskur <>g ýsa. Sigurey seldi 60,8 tonn fyrir 50,9 milljónir króna og var meðalverð á kíló 836 krónur. Ólafur bekkur seldi 120,8 tonn fyrir 87,2 milljónir króna; meðalverð 722 krónur hvert kíló. Þórunn Sveinsdóttir seldi 52,5 tonn fyrir 41,9 milljónir króna; meðaiverð 799 krónur hvert kíló. í dag á Sigurður Þorleifsson að selja í Þýzkalandi; í Cuxhaven, en á morgun og fimmtudag selja í Englandi Fylkir, Sporður, Valdi- mar Sveinsson. Jón Þórðarson og Skafti. Nú er alauð jörð allt til háfjalla sem á sumri væri. Eg hef nú lokið við heyskoðun hjá bændum á þessu hausti og er heyfengur bæði mikill og góður og enginn bóndi tæpur með hey fyrir búpening sinn. Man ég ekki eftir, að það hafi skeð áður, að enginn bóndi í sveitinni væri knappur með fóður síðan ég byrjaði að hafa á hendi forðagæslu, sem er hátt á þriðja áratug. Dilkar voru hér vænir í haust.v með allra vænsta móti, 14 til 16 kg að meðaltali, samkvæmt því sem bændur hafa sagt mér og jafnvel meira hjá einstaka bændum. Sum- ir bændur hafa ekki áður fengið eins væn lömb og í haust. Á síðastliðnu vori var mun minna tvílembt hjá mörgum en áður. Kvótinn og fóðurbætisskatturinn kemur að vonum illa við bændur og er ekki séð fyrir endann á því, en ekki þýðir annað en að vera NÝLEGA barst Krabbameinsfé- lagi Islands höfðingleg gjöf að fjárhæð 100 þúsund krónur frá systkinunum Áslaugu og Torfa Ásgeirssyni í tilefni af að 100 ár eru liðin frá fæðingu móður þeirra, Önnu Lovísu Ásmunds- dóttur, 2. nóvember 1980. I gjafabréfi segir m.a. að Anna heitin hafi látist úr þeim sjúkdómi sem félagið berst svo ötullega SÉRA Árni Bergur Sigurbjörns- son messaði í ga-r í síöasta sinn í ólafsvíkurkirkju sem prestur safnaðarins. Ilúsfyllir var við þessa kveðjuguðsþjónustu. Að lokinni messu ávarpaði Hrefna Bjarnadóttir, formaður safnaðarnefndar, séra Árna Berg og þakkaði honum og fjölskyldu hans fyrir hönd sóknarbarna 8 ára þjónustu og önnur samskipti, sem aldrei hefði borið skugga á. Einnig tilkynnti Hrefna gjöf, sem söfnuð- bjartsýnn á framtíðina og vona það besta. íslenskir bændur hafa sýnt það og sannað, að þeir gefast ekki upp þó á móti hafi blásið. Byggingar Þau íbúðarhús, sem ég hef áður getið um í fréttum, eru nú orðin fokheld. Á fyrra sunnudag fékk ég óvænta heimsókn. Þá komu til mín 16 guðfræðinemar úr Reykja- vík, þá langaði að sjá Hellnakirkju og fór ég með þeim í kirkjuna. Eg sýndi þeim hana og sagði þeim í stórum dráttum sögu kirkjunnar. Mesta athygli þeirra vakti altar- istaflan, sem er sannkallað lista- verk. Þetta var glæsilegur og alúðleg- ur guðfræðinemahópur og kann ég þeim bestu þakkir með góðum óskum fyrir komuna. Finnbogi G. Lárusson (fréttaritari) gegn. Einnig er þess getið að Anna, ásamt Guðmundi heitnum Finnbogasyni þ.v. landsbókaverði, hafi byggt húsið að Suðurgötu 22, þar sem Krabbameinsfélagið hef- ur nú aðsetur. Félagið er að sjálfsögðu afar þakklátt fyrir þessa góðu og höfð- inglegu gjöf. (Frétt írá Krahba- meinsfélaKÍ íslands.) urinn færir séra Arna, en paó er stór litmynd af Ólafsvík með áletruðum silfurskildi. Ungur drengur færði svo prestsfrúnni blóm í kirkjuanddyri. Sóknarnefnd og kirkjukórinn héldu svo prestsfjölskyldunni kaffisamsæti í safnaðarheimilinu. Séra Árni Bergur mun brátt hefja störf sem sóknarprestur í Ás- prestakalii í Reykjavík. Honum og fjölskyldu hans fylgja héðan beztu árnaðaróskir þakklátra sóknar- barna. Helgi. LjÚNmynd Arlnbjorn. Frá 3. undanúrslitakvöldi „discó“-danskeppninnar sem hljómplötufyrirtækið EMI stendur fyrir. Á myndinni má sjá þau þrjú, sem komust áfram í keppninni, þau Margréti HelRadóttur, Sigurð Gretti Erlendsson og Ilörð Ilarðarson. Krabbameinsfélagi íslands berst höfð- ingleg gjöf Kveðjuguðsþjónusta séra Árna Bergs Sigurbjörns- sonar í Ólafsvíkurkirkju Ólafsvík. 17. nóvember.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.