Morgunblaðið - 18.11.1980, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 18.11.1980, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 1980 25 Júhann Konráðsson oK Fanney Oddxoirs dóttir. Heil fjölskylda á hljómplötu: „Hin ljúfa sönglist“ ÚT ER komin ný hljómplata ok bor hún nafió „Hin ljúfa sönK- list“, en útKefandi er Mifa-tón- bond á Akureyri. Platan er hljóð- rituð í Studio Bimbó á Akureyri. ok fór hljóðupptakan að mestu fram i septembermánuði siðast- liðnum. Hljómplata þessi er allsérstæð að því leyti, að á henni koma fram sex meðlimir úr sömu fjölskyldu, en það eru hjónin Jóhann Kon- ráðsson og Fanney Oddgeirsdóttir og fjögur börn þeirra, Kristján Jóhannsson, Anna María Jó- hannsdóttir, Jóhann Már Jó- Kristján Anna Marta Júhannsson Júhannsdúttir Júhann Már Svavar llákon Júhannsson Júhannsson hannsson og Svavar Hákon Jó- hannsson. Líklega eru þeir feðgar Jóhann og Kristján kunnastir, en þeir hafa lengi getið sér gott orð fyrir söng sinn, og Kristján er nú í söngnámi í sunnanverðri Evrópu. Fullyrða má að hljómplata af þessu tagi hafi aldrei áður komið út hér á landi, þó trúlega þekkist það úti í hinum stóra heimi að fjölskyldur komi saman fram á hljómplötum. A plötunni eru 16 lög, ýmist einsöngs- eða tvísöngs- lög, innlend og erlend, flest við ljóð þekktra íslenskra skálda. Undirleikarar á plötunni eru þau Guðrún Kristinsdóttir, Dýr- leif Bjarnadóttir og Kári Gests- son. Ljósmyndir á kápuopu eru frá Norðurmynd á Akureyri, en plötu- slíður er prentað hjá Prentverki Odds Björnssonar. Tilraunaútsend- ingar í stereo í næsta mánuði AÐ SÖGN Harðar Vilhjálmssonar fjármálstjóra Ríkisútvarpsins munu tilraunaútsendingar í stereo hefjast í byrjun næsta mánaðar. Tilheyrandi tæki hafa þegar verið keypt og eru væntanleg hingað til lands frá Noregi á fimmtudag. Vegna hraðs gengissigs hefur verð útbúnaðarins hækkað nokkuð frá því sem áætlað var og mun hann nú kosta um 80 til 90 milljónir. Tillaga á Alþingi: Hraðað verði fram- kvæmdum í Helg'uvík Mengunarhætta fyrir vatnsból og höf nina Ólafur Björnsson, þing- maður Alþýðuflokks, legg- ur fram á Alþingi svo- hljóðandi tillögu: „Alþingi ályktar að fcla utanríkis- ráðherra að hraða svo sem verða má byggingu olíu- hafnar í Helguvík á grundvelli þess samkomu- lags, sem undirritað var af Þannig hljóðar frumvarp til breytinga á lögum um Húsnæð- ismálastofnun ríkisins, sem Sigur- geir Sigurðsson (S) lagði fram á Alþingi í gær. í greinargerð segir: Mikil hreyfing er nú um land allt í þá átt að leysa húsnæðismál aldraðra. Sú staðreynd, að íbúða- eign landsmanna er mjög almenn, á að geta létt verulega undir við lausn þessara mála. Athugun hefur sýnt að aldraðir vilja gjarnan eiga sitt eigið hús- næði, en brúa þarf bilið meðan á byggingu stendur, þar til væntan- legur notandi getur selt sitt eldra húsnæði og þá fyrst greitt (keypt) íbúð í vernduðu elliumhverfi. Öt- borgun í fyrra húsnæði, sem nefnd skipaðri af utanrík- isráðherra og fulltrúum varnarliðsins í umboði NATO, þann 23. maí sl. I greinargerð er vikið að skyndiframkvæmd, er leiðsla var lögð frá höfninni við Vatnsnes upp að olíutönkum upp af Njarðvíkum, sunnan landamerkja Keflavíkur, yfirleitt er verulega stærra, nægir í flestum tilfellum til fullnaðar- greiðslu nýrrar smáíbúðar. Samþykkt þessarar breytingar hefði margþættan tilgang. Með byggingu verndaðra elliíbúða dregur að sama skapi úr bygg- ingaþörf á almennum markaði og kostnaði sveitarfélagsins við framboð lóða. Eignir ellilífeyris- þega halda verðgildi sínu þar sem endurkaupaskylda (réttur) hvílir á sveitarfélagi/féiagasamtökum, kostnaðarverð auk verðbóta. Framkvæmdafé sveitarfélaga yrði ekki eins bundið í byggingum, og síðast en ekki síst yrðu hinir öldruðu þátttakendur í uppbygg- ingu eigin umhverfis. snemma á sjötta áratugnum. Ekkert tillit var þá tekið til skipulags né mengunarvarna. Þessi bráðabirgðamannvirki hafa nú staðið í nærri 30 ár, á sama tíma og byggð hefur þanist út, bæði í Njarðvík og Keflavík. Tankarnir standa nú í vegi fyrir skipulagi, auk þess sem „þetta löngu úrelta tanka- safn“, í næsta nágrenni við vatnsból beggja byggðarlag- anna, veldur yfirvofandi mengunarhættu. Báðar sveit- arstjórnirnar hafa lengi kraf- ist úrbóta, enda myndi skap- ast vandræðaástand, ef olía rynni í stórum stíl í höfnina, sem oftar en einu sinni hefur legið við. Þá eru næstu tankar innan við 200 metra frá hús- um, en olíuleiðslan liggur óvarin ofanjarðar þegar kem- ur upp fyrir Reykjanesbraut. Þá er vitnað til þeirrar hættu, sem stafar af því að flytja flugvélabensín frá olíubirgða- stöðvum í Reykjavík um þétta HMna Verndaðar íbúðir aldraðra: 75% byggingarlán Heimilt er að veita sveitarfélögum eða félagasamtökum einstakl- inga framkvamdalán til byggingar verndaðra sölu/leiguíhúða aldraðra er nemi 75% byggingarkostnaðar. Framkvæmdalánið endurgreiðist við sölu ibúða til notenda. Gert er ráð fyrir að 25% íbúða í hverjum áfanga verði í eigu sveitarfélags eða félagasamtaka og haldi þeir aðilar lánum samkvæmt 2. tl. í reglugerð verði sett ákvæði um endursölu og/eða erfðarétt slíkra söluibúða svo og skilgreiningu á vernduðum íbúðum. Tólf ára framkvæmdaáætlun: Bundið slitlag á hring veg og þéttbýlisvegi Tillaga 19 sjálfstæðismanna „ALÞINGI ályktar að fella að nýrri vegaáætlun sérstaka 12 ára áætlun um lagningu hringvegar og vega til allra þéttbýlisstaða í landinu með bundnu slitlagi, svo og fjölförn- ustu dreifbýlisvega.“ Þannig hljóðar upphaf þingsályktun- artillögu sem Sverrir Her- mannsson og 18 aðrir þing- menn Sjálfstæðisflokks hafa lagt fram á Alþingi. Samkvæmt tillögunni skal skipta þessu 12 ára fram- kvæmdatímabili í 3 áfanga: 1981-1984, 1985-1988 og 1989—1992. í fyrsta áfanga er gert ráð fyrir að setja varanlegt slitlag á 1200 km., í öðrum áfanga á 1150 km. og í þriðja áfanga á 1075 km. í fyrsta áfanga eru þessi verkefni tilgreind (ekki for- gangsröðun); a) Reykjavík — Akureyri — Húsavík (um Vík- urskarð og Leirur), b) Mosfells- dalur — Þingvellir, c) Stykkis- hólmur — Olafsvík — Hellis- sandur, d) Patreksfjörður — flugvöllur — Tálknafjörður — Bíldudalur, e) ísafjörður — Sverrir Hermannsson Þingeyri, f) Súðavík — Isafjörð- ur — Bolungarvík, g) Egilsstaðir — Eskifjörður — Fáskrúðsfjörð- ur, h) Egilsstaðir — Seyðisfjörð- ur, i) Höfn Hornafirði — Mána- garður — Almannaskarð, k) Fljótshlíðarvegur, 1) Skeiðarveg- ur frá Suðurlandsvegi að Þjór- sárdalsvegi, m) Biskupstungna- braut frá Suðurlandsyegi að Laugarvatnsvegi, n) Þykkvabæj- arvegur og loks o) Tenging við Akranes, Flateyri, Suðureyri, Hvammstanga, Skagaströnd, Sauðárkrók, Dalvík, Ólafsfjörð, Hauganes, Litla-Árskógssand og Þorlákshöfn (bæði um Ölfus og Þrengsli). Alls 1201 km. Áætlaður heildarkostnaður við 1. áfanga er rúmlega 24 milljarðar króna á ári, á verðlagi eins og það er áætlað í ágúst 1981. Árlegar framkvæmdir verði fjármagnaðar þannig: Úr vega- sjóði 10 milljarðar króna, úr byggðasjóði 3 milljarðar, happ- drættislán 5 milljarðar, af inn- flutningsgjaldi af bifreiðum 5 milljarðar, eða samtals 23 millj- arðar króna. Allar framan- greindar fjárhæðir haldi raun- gildi frá ári til árs, en erlend lán skulu tekin, ef þurfa þykir, til sérstakra verkefna, innan ramma lánsfjáráætlana hverju sinni. byggð og fjölfarna leið til Keflavíkurflugvallar. Þessi framkvæmd í Helgu- vík yrði íslendingum að kostn- aðarlausu, segir í greinargerð, en framkvæmdatími sex ár. — Það er glæfraspil að ætla þessum tönkum að endast lengur en sem nemur þessum framkvæmdatíma. Þess vegna verður að vænta þess að Al- þingi bægi þessari hættu frá íbúum Keflavíkur og Njarð- víkur, en þjark út af málum þessum hefur staðið allar göt- ur síðan 1963. Alþingi: Þéttsetinn varamanna- bekkur (•uómundur Ilaraldur (■íslason Olafsson Olafur Hjornsson Markús Einarsson VIkíús B. Raxnhildur Jónsson Helicadóttir Níu varaþingmenn á Alþingi. — I dag sitja níu varaþingmenn á Alþingi í fjarveru aðalmanna: Guðmundur Gíslason.í fjarveru Tómasar Árnasonar, Haraldur Ólafsson í fjarveru Guðmundar G. Þórarinssonar, Ólafur Björnsson í fjarveru Kjartans Jóhannssonar, Gunnar R. Pétursson í fjarveru Sighvatar Björgvinssonar, Markús Einarsson í fjarveru Jóhanns Ein- varðssonar, Vigfús B. Jónsson í fjarveru Lárusar Jónssonar, Ragnhildur Helgadóttir í fjarveru Birgis ísl. Gunnarssonar, Sigur- geir Sigurðsson í fjarveru Ólafs G. Einarssonar og Valdimar Indriða- son í fjarveru Friðjóns Þórðarson- ar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.