Morgunblaðið - 18.11.1980, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.11.1980, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 1980 2ja herb. íbúöir við Hraunbæ, Laugarnesveg, Arahóla, Gaukshóla, Öldugötu, Furugrund í Kópavogi, Fálka- götu, Krummahóla, Grenimel, Asparfell og víðar. 3ja herb. íbúðir við Hrafnhóla, írabakka, Gaukshóla, Dvergabakka, Hjallabraut í Hafnarfiröi, Leiru- bakka, Siéttahraun Hafnarfirði, Hraunbæ, Austurberg m/bíl- skúr, Hamraborg Kópavogi og víðar. 4ra herbergja íbúðir viö Jörfabakka, Stelkshóla m/bílskúr, Kóngsbakka, Ás- braut í Kópav. m/bílskúr, Laug- arnesveg, Álfheima, Stóragerði, Álfaskeið í Hafnarf., Fífusel, Arnarhraun Hafnarfiröi og víð- ar. 5 herbergja íbúðir við Móabarð í Hafnarfirði m/bílskúr, Breiðvang í Hafnar- firði m/bílskúr og víöar. Raöhús — Einbýli við Holtsbúð Garðabæ, Kjalar- land Fossvogi, Kambasel, Brekkubæ Seláshverfi, Unufell, Markholt Mosfellssveit og víöar. Sérhæð Höfum til sölu 6 herb. sérhæð við Kársnesbraut í Kópavogi, 150 fm. Bilskúr. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. mmm tnmiGNiB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sími 24850 og 21970. Heimasími 38157 Fasteignasalan Hátúni Nóatúni 17, s: 21870, 20998 Viö Laugaveg Einstaklingsíbúö 25 fm. á 1. hæö. Við Unnarbraut 2ja herb. 65 fm. íbúö á jaröhæö. Sér inngangur. Viö Kóngsbakka 2ja herb. íbúö á 1. hæö. Viö Eskihlíð Snotur 3ja herb. 70 ferm. risíbúö. Við Hringbraut Falleg 3ja herb. 90 fm. íbúö á 2. hæö. Aukaherb. í risi. Viö írabakka 3ja herb. 85 fm. íbúö á 3. hæö meö aukaherb. í risi. Við Stýrimannastíg Sérhæö í timburhúsi. Viö Vesturgötu Lítiö einbýlishús (timburhús). Við Stelkshóla 4ra herb. 100 fm. íbúö á 3. hæö meö bílskúr. Við Blikahóla 4ra herb. 100 ferm. íbúö á 6. hæö. meö bílskúr. Við Fellsmúla Falleg 4ra herb. 117 ferm. íbúö á 2. hæö. meö bílskúr. Við Spóahóla Glæsileg 5 herb. 130 ferm. íbúö á 2. hæö meö bílskúr. Skipti á minni íbúö koma til greina. Við Flúðasel 4ra herb. 115 fm. íbúö á 1. hæö. Hllmar Valdimarsson. Fasteignaviöskipti Jón Bjarnason hrl. Brynjar Fransson sölustj. Heimasími 53803. •U'fil.VSINIiASIMIN'N' KR: - 22480 P1»roiinbU«t)iö 'MhÐBORG fasteignasalan í Nýja bíóhúsinu Reykjavik Símar 25590,21682 Ásgarður Raðhús sem er kjallari og 2 hæðir samtals ca. 110 ferm. Á efri hæð eru 3 svefnherb. og bað. Á aöalhæð stofa og eldhús. Getur losnað fljótlega. Verð 47 millj., útb. 33 millj. Miðvangur Raðhús á 2 hæðum með innbyggðum bílskúr, samtals ca. 190 ferm. 4 svefnherb. eru á efri hæð hússins, bað og fataherb. Niðri eru stofur, eldhús, snyrtiherb. o.fl. Verð 75—77 millj., útb. 53—54 millj. Skipti möguleg á 4ra herb. íbúð í Hafnarfirði. Laus nú þegar. Álfaskeið 5—6 herb. ca. 127 ferm íbúð í fjölbýlishúsi. 3 svefnherb., sér þvottahús inn af eldhúsi, bílskúr fylgir. Skipti möguleg á minni íbúð. Verð 47 millj., útb. 34 millj. Strandgata Hf. 4ra herb. ca. 120 ferm. sérhæð í fjórbýlishúsi. Laus 1. des. Verð 45—46 millj., útb. 32 millj. Smyrlahraun 3ja herb. ca. 75 ferm. neðri hæð í tvíbýlishúsi. Allt sér. Verð 30 millj., útb. 21 miHj. Miðvangur 2ja herb. ca. 65 ferm. íbúð í háhýsi. Sér þvottahús. Verð 26 millj., útb. 21 millj. Vitasígur Hf. 2ja herb. neðri hæð í tvíbýlishúsi. 2 stór herb., sér inngangur, ósamþykkt. Verð 23—24 millj., útb. 17 millj. Vesturbær Hf. 2ja herb. risíbúö á rólegum stað auk geymslna o.fl. í kjallara. Ósamþ. Verð 21 millj., útb. 15 millj. Grindavík Viðlagasjóðshús ca. 135 ferm. 3 svefnherb., stofa og o.fl. Verð 35—36 millj. Skipti möguleg á 3ja—4ra herb. íbúð í Hafnarfiröi. Selfoss 3ja—4ra herb. ca. 95 ferm. íbúð í fjölbýlishúsi. Laus fljótlega. Verð 24 millj., útb. 17 millj. Kaupendur athugið að allar ofangreindar eignir eru ákveðið í aðlu. Nú er rétti tíminn til að kaupa fasteign. 28850 Hverfisgata 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Sér hiti. Steinhús. Hagstætt verö. Laus strax. Heiðargerði Einbýli á tveim hæðum úm 112 fm. Góður bílskúr. Möguleiki á tveim íbúðum. Kríuhólar 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Góö íbúð. Verð 34 millj. Skipti möguleg á 4ra—6 herb. íbúð í Breiöholti. Óskum eftir öllum teg- undum fasteigna á sölu- skrá. Höfum kaupendur aö 2ja og 3ja herb. íbúöum. Höfum kaupendur aö einbýlishúsi á einni hæö, helst á Flötunum. Gott verzlunarhúsnæöi óskast. Skipti möguleg á einbýlishúsi í Breiöholti. Eignahöllin Hverfisgötu 76. Símar 28850 og 28233. Theodór Ottósson viðskiptafr. Haukur Pétursson sölustj. Heimas.: 35070. 1% Slysavarnafélag ís- lands minnir á notkun endurskinsmerkja ÞEGAR svartasta skammdejdð fer nú í hönd vill Slysavarnafélaj? íslands minna á notkun endur- skinsmcrkja með því að sýna hér mynd, þar sem nokkrir unjdinjrar eru á Kanj?i í myrkri og eru með ok án endurskinsmerkja. Á mynd- Til sölu ÍÍUi.-fcV^U Leifsgata 4ra herbergja íbúð á hæð í 4ra FLÓKAGÖTU 1 íbúóa húsi. Laus um áramót. Góöur staöur í borginni. SÍMI24647 Hrafnhólar Bergþórugata 3ja herbergja íbúð á 5. hæð í 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Laus húsi við Hrafnhóla. Góðar inn- strax. Skiptanleg útborgun. réttingar. Lagt fyrir þvottavél á Sérhæö baði. við Drápuhlíö 4ra herb. Svalir. Barmahlíð Sér hiti, sér inngangur. Bíl- Stór og björt 3ja herbergja skúrsréttur. kjallaraíbúö ofarlega viö Sérhæð Barmahiíö. íbúðin er öll ný- við . Austurbrún 6—7 herb. standsett. Tvöfalt gler. Dan- Bílskúr. 2 svalir. Sér hiti, sér foss-hitakerfi. Laus strax. inngangur. Sér þvottahús á Jörfabakki hæöinni. Skiþti á 4ra herb. íbúö Rúmgóð 4ra herbergja íbúð á 3. æskileg. hæö. Herbergi í kjallara fylgir. Sérhæö Sér þvottahús á hæöinni. íbúö- við Nýbýlaveg 6 herb. Svalir, in er í óvenjulega góöu standi sér hiti, sér inngangur. Sér Vogahverfi þvottahús á hæöinni. Nýleg, Rúmgóð og björt 3ja herbergja falleg og vönduö íbúð. kjallaraíbúð í húsi í Vogahverfi Hringbraut Lítið niðurgrafin, góðir gluggar. 3ja herb. nýstandsett íbúð á 2. Nýlegar innréttingar. hæð. Raðhús Breiðholt í Seljahverfi 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöir. Raöhús á 2 hæöum á góðum Vesturgata staö í Seljahverfi. íbúðin er 2 4ra herb. íbúð á 2. hæð í samliggjandi stofur, 6 svefnher- steinhúsi. Svalir. bergi, eldhús með borðkrók, Einbýlishús rúmgott baö, snyrting ofl. Húsið er ekki fullgert, en íbúðarhæft við Nýlendugötu, 5—6 herb. Mjög stórar svalir. Rúmgóður Einbýlishús innbyggður bílskúr mcð mikilli við Álfhólsveg, 7 herb. Bílskúr. lofthæö. Teikning til sýnis á Ræktuð lóð. Skiþti á sérhæö í skrifstofunni. vesturborginni kemur til greina. Árnl Stelðnsson. hrl. Helgi Ólafsson, Suðurgötu 4. Sími 14314 Kvöldsími: 34231. löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. Jón Rafnar sölustjóri iiimiiimuiL IJ MleiOM Guðmundur Þórðarson hdl . T Allir þurfa híbýli "1 'ik Nýleg 2ja herb. ★ 4ra—5 herb. ^ íb — Vesturborginni íb. — Breiðholti Falleg 2ja herb. íbúð á 3. hæð Falleg 4ra—5 herb. íb. á 7. hæð við Flyðrugranda. Mjög fallegar innréttingar og teppi. Stórar m/ bílskúr. Fallegt útsýni. svalir. ★ 4ra herb. ★ Nýleg 3ja herb. — sérhæðir íb. — Flyðrugrandi við Barmahlíö m/ bílskúr og Falleg 3ja herb. íbúö á 2. hæð Reynigrund 1. hæö, 3 svefn- viö Flyðrugranda. Sér inngang- herb., baö. W.C. 2. hæð stofa, ur. Innréttingar í algjörum sér- flokki og teppi. Stórar svalir. herb. og eldhús. ★ Nýleg 3ja herb. ★ Sérhæðir óskast íb. — Kópavogur Hef fjársterkan kaupanda aö Falleg 3ja herb. íbúð á 2. hæö sérhæð í Safamýri, Álfheima- við Engihjalla. Fallegar innrétt- hverfi, Lækjunum eða Hlíðun- ingar. um. HÍBÝU & SKIP Garðastræti 38 Simi 26277 sölustj. Gísli Ólafsson 20178 lögm. Jón Ólafsson. inni eru fjórir gangandi og tveir á hjóli ásamt bU, sem kemur á móti. Þetta sýnir hvernig þeir sem eru með endurskinsmcrki sjást betur. því mcrkin eru það eina sem sést. Þá er vert að veita athygli deplinum, sem virðist vera utan við hjólið, en það er viðvörunar- stöng, sem skyldi vera á öllum hjólum, hún er til þess ætluð að bílar færi sig fjær þegar þeir aka fram úr hjólum. Þá er ekki hvað minnst um vert, að á viðvörunar- stönginni er hvítt glitauga, sem vísar fram og rautt er vísar aftur. Þegar borin eru endurskins- merki, sézt sá, sem þau ber í um 125 m fjarlægð úr bíl, sem ekur með lágum ökuljósum, en án endurskinsmerkja sést hann að- eins í 25—30 metra fjarlægð, sem er engan veginn nægileg vegalengd til að stöðva bifreið, sem ekur á 40—50 km hraða. Þó þarf að hafa í huga hvernig best er að bera merkin. Þau þurfa að vera sem neðst og sjást hvort sem bíllinn kemur aftan að þeim gangandi eða að framan. Því er nauðsyn að hafa merkin sem neðst og bæði að aftan og framan saumuð eða límd ellegar hangandi við hægri vasa. Það er ekki nóg að börn og gamalt fólk beri endurskinsmerki, heldur þurfa allir að bera þau. Því skorar Slysavarnafélagið á alla að bera endurskinsmerki. (Fréttatilkynninx frá SlysavarnafóIaKÍnu.) Skákmót TR með nýju sniði TAFLFELAG Keykjavíkur mun efna til skákmóta með nýju sniði og munu þau fyrst um sinn fara íram á miðvikudagskvöldum og hcfjast kl. 20. Er fyrirkomulag þeirra þannig að tefldar verða sjö umferðir eftir Monrad kerfi og er umhugsunartími 10 mínút- ur á hverja skák. Veitt verða peningaverðlaun. Fyrstu verðlaun eru 60% af inn- komnum þátttökugjöldum og munu síðan 15% renna í sérstakan verðlaunasjóð. Fellur hann þeim í skaut, sem fyrstur verður til að vinna skákmót af þessu tagi með því að vinna alla andstæðinga sína og hljóta sjö vinninga. Þátttöku- gjöld fyrir fullorðna verða kr. 2.500. Ólafsfjarðar- prestakall laust til umsóknar AUGLÝST hefur verið laust til • umsóknar Ólafsfjarðarprestakall í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Er um- sóknarfrestur til 15. desember nk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.