Morgunblaðið - 18.11.1980, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 18.11.1980, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 1980 raö^nu- 3PÁ HRÚTURINN 21 MARZ—19.APRIL DaKurinn byrjar ekki vel en þaA mun ratast úr honum þeKar liður A kvoldið. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAl lleimiliserjur munu eÍKa huK þinn allan I daK. reyndu þó að láta það ekki telja þÍK (rá vinnunni. tvIburarnir 21. maI—20. JÍINl Vertu ekki að hafa óþarfa áhyKKjur. mundu að enKar fréttir eru Koðar fréttir. KRABBINN <9* 21. JÚNl —22. JOlI Taktu það róleKa i daK. Ka'ttu þess að láta smámuni ekki koma þér úr jafnva'KÍ. UÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁfiílST Gaettu þess að vera ekki of dómharður. það hafa allir sina Kalla. fffif MÆRIN W3/I 23. ÁfiÚST-22. SEPT. Ástandid í fjármálunum rr ekki sem best um þessar mundir en þaA mun væntan- le^a lavjast von hráöar. vogin W/J^á 23. SEPT.-22. OKT. Vertu á verði í daK. einhver mun reyna að plata þÍK út i vafasamt ævintýri. DREKINN 23. OKT.-2I .N0V. Þú munt að óllum líkindum þurfa að taka mikilvæKa ákvörðun i daK. Kefðu þér na'Kan tíma til að hiiKsa málið. t>ú munt fá óvæntar ok ánæKjuleKar fréttir I daK. WZjá STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Fremur leiöinle^ur dagur en kvoldiÖ mun ha ta þaö upp. IU'I' VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. Reyndu að leiðrétta misskiln- ÍK sem hefur orsakað leiðin- leKt rifrildi. cgjí FISKARNIR ‘jSS 19. FEB.-20. MARZ Reyndu að hressa svolitið upp á útlitið. farðu i hæinn ok keyptu þér ný föt. OFURMENNIN 'fó 6er \za&ía 7ZÍW/STPAKN4 //V/J5 '4// ÞESSAÐ HAFA áróPA 'asTÆDc/ v/k4Z> EB SSÓ - - OFCPHty'Ats/ stÍH tsee/fvD/ HL7ÓÞ HÉPAÐ LJOSKA TOMMI OG JENNI FERDINAND ——-------------- SMAFOLK Y0U KNOW WHAT I THINK, LITTLE BIRP? I THINK Y0U 5H0ULP FLV0FFINT0THE AlK, ANP m TO FlNP 5N00PV BH Y0UR5ELF... BÉTm H'ET, JU5T SAH/R&TS!" HE'LL UNPER5TANP.' ? 7--------! Veistu hvaö ég held, litli Ég heid aö þú ættir að hefja Segöu honum aö óg hafi fugl? þig til flugs, og reyna sjálf- gert mitt bezta I Segöu ur aö finna Snata ... honum aö ég sé villturl Segöu honum aö mér þyki fyrir þvíl Kannski enn betra, segöu bara „Fjandinn“l Hann skil- ur þaöl BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Þú situr í vestur og ert í vörn gegn 3 gröndum and- stæðinganna. Norður gaf spilið. Norður S. K42 H. KD74 T. 853 L. Á72 Vestur S. Á98753 H. 83 T. D92 L. K3 N-s nota Vínar-sagnkerf- ið og sögðu þannig: N A s V 11 P lg p 2h P 31 p 3g P P P Þú spilaðir út spaða í upphafi og sagnhafi fékk þann slag heima á D. Næst spilaði suður laufi á Á og svo litlu laufi af hendinni. Eftir nokkurt hik setti hann lauf-D og þú átt slaginn á K. Hvað nú? Það er greinilegt af hiki sagnhafa að félagi á lauf-G, vörnin á því nú þegar ör- ugga tvo slagi á lauf og spaða-Á. Sagnhafi hefur aðeins sýnt 4 punkta í svörtu litunum og á því að öllum líkindum hjarta-Á og a.m.k. annað háspilið í tígli. Það þýðir að ef hann fær næði til þess getur hann fengið 3 slagi á lauf, 2 á spaða, 3 á hjarta og 1 á tígul, lágmark. Það er því greinilega vonlaust að brjóta spaðann og bíða eftir að komast inn á tígul-D, sagnhafi verður á undan að ná í 9 slagi. Eina vonin liggur í tíglinum. Félagi verður að eiga eitthvað af þessu: Á G, K G, K 10, Á x. Allt spilið: Norður S. K42 H. KD74 T. 853 L. Á72 Vestur S. Á98753 H. 83 T. D92 L. K3 Suður S. DG H. ÁG2 T. ÁG4 L. D10985 SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á skákmóti í Sovétríkj- unum í ár kom þessi staða upp í skák þeirra Vinok- urovs, sem hafði hvítt og átti leik, og Fedorovs. I fljótu bragði virðist svartur eiga alls kostar við hvíta frípeðið á e6, en þegar betur er að gáð getur hvítur hagnýtt sér óheppilega stöðu svarta biskupsins. Austur S. 106 H.10965 T. K1076 L. G64 38. e7! — Kf7 (Nú fellur peðið eða hvað?) 29. Rf6! — Kxe7, 40. Rd5+ og hvítur vann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.