Morgunblaðið - 18.11.1980, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.11.1980, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 1980 7 ÚRVALS BÆKUR eftir Dominic Cooper í þýöingu Franziscu Gunnarsdóttur Bók þessi kom út í Bretlandi áriö 1978 og hlaut þar mjög góöar viötökur jafnt hjá lesendum sem gagnrýnendum. Hún fjallar um hiö einstæöa sakamál, Sunnefumál, sem geröist á íslandi á átjándu öld. Höfundurinn dvaldi hérlendis um skeiö, er hann vann aö ritun bókarinnar, og bregöur upp mjög trúveröugri mynd af aldarháttum og hinni geysihöröu lífsbaráttu íslendinga í kjölfar móöuharöindanna. Hvað segja bændur nú? Stríðandi eftir Stefán Júlíusson Stefán Júlíusson er löngu landskunnur rithöfundur. í bókinni Stríðandi öfl, lætur Stefán aöalsöguhetju sína líta yfir farinn veg og segja frá átökum og atburöum sem áttu sér staö í ört vaxandi byggöarlagi á yngri árum hans. Lesendur þessarar sögu munu vafalaust velta því fyrir sér hvort hún sé sannsöguleg og hve mikla stoö persónur og atburöir eigi í veruleikanum. Auövelt mun aö benda á aö uppistaöan, staöir og staöreyndir, er sönn og söguleg, en ívafiö, einstök atvik, frásagnir og persónur eru skáldskapur aö meira eöa minna leyti. Eftir Jón S. Bjarnason frá Garðsvík Jón S. Bjarnason frá Garðsvík lætur gamminn geysa í bók sinni HVAÖ SEGJA BÆNDUR NÚ? Leiftrandi frásagnargleöi höfundar- ins og kímni hans ná tökum á lesandanum og fylgja honum frá fyrstu síöu til hinnar síöustu, auk þess sem bókin hefur aö geyma mikinn fróöleik um mannlífiö á þeim tíma sem höfundurinn var aö komast til fulloröinsára. í bókinni segir m.a. frá eyöibyggöinni í Fjöröum og fólkinu sem þar bjó síöast, bændum og burgeisum, göngum og eftirleitum, skammvinnri skólagöngu, kviöristu og A kvennamálum, spéfuglum og spaklegum andans mönnum. Frásögn sínar kryddar Jón meö fjölmörgum smellnum ferskeytlum, eftir sjálfan sig og aöra. Þessi bók er þjóöleg, fróðleg og skemmtileg. Sunnefumálin I dag verður alþjóð að eyrum SpurninK Þorvaldar GarAars Kristjánssonar um frcstun myntbreyt- initar, ef stjórnvöld hefðu ekki handharar hlióarráðstafanir til aö treysta stöðu nýkrón- unnar. kailaói fram mikinn olduKanK í stjórnarliðinu. ÞinK- menn kröfðust þess. að ráðherrar svöruðu því afdráttarlaust: hvena'r þinKheimur fenKÍ vitn- eskju um samræmdar ef nahaKsráðstaf anir: fyrir 1. desemher. þeKar ný verðlxilKuholskefla ríður yfir, að söKn verð- laKsmálaráðherrans. eða fyrir áramót. þexar myntbreytinK KenKur í Karð? EnKÍnn ráðherra fékkst til að svara þess- um spurninKum. þótt eftir væri KcnKÍð. Loks bað ólafur Jóhannesson þinKheim sýna hiðlund fram til daKsins i daK. þriðjudaKs. er Tómas Arnason. heimkominn utan úr hinum stóra heimi. myndi „svara frá fyrstu hendi“ spurninK- um varðandi ráðstafan- ir rikisstjórnarinnar. I daK verður alþjM að eyrum. enda leidd inn i stórasannleika efna- haKsmáladæmis þjóðar- búskaparins. Sáuð þið hvern veg ég lagði hann, piltar? Liðleskja. sem varð undir i átökum. saKði eitt sinn: Sáuð þið hvern vck ck laKð'ann. piltar? Þessi sömu orð berKmál- uðu í fréttatilkynninKU frá ríkisstjórninni á döK- unum. þar sem saKði BIAffW frjúlsf, ahað daghlað Óverðskuldad sjilfshól Ríkisstjórnin stærir sig af því að hafa komið verðbólgunni niður. Það sjálfs- hól er óverðskuldað. „Verðbólgan var um 61 prósent frá upphaft til loka árs í fyrra og um eða yfir 60 prósent á þeim tíma, er núverandi ríkisstjórn var að Lhefja störf. Verðbólgan hefur þann Svar aldarinnar á Alþingi í dag Sáuö þiö hvernig viö lögðum hana, piltar?, spyr ríkisstjórnin í fréttatilkynningu um sigur sinn yfir veröbólgunni. Búizt er viö, aö verölagsmólaráöherra ríkisstjórnarinnar, Tómas Arnason, „svari frá fyrstu hendi“ á Alþingi í dag, hverjar verði „samræmdar efnahagsráö- stafanir" ríkisstjórnarinnar fyrir eöa eftir áramótin. Margur mun leggja eyra viö oröum hans. efnisleKa: Sáuð þið. KÚð- ir íslendinKar. hvern veK éK laKði verðbólK- una að velli? En jafnvel aðalmáÍKaKn rikis- stjórnarinnar. DaKhlað- ið. „frjálst ok óháð", sá ekki þessa niðurlaKn- inKU. I leiðara þcss á lauKardaK seKÍr: „Skyldi verðbolKan vera á undanhaldi? Því fer víðs fjarri. Sjálfshól rikisstjórnarinnar er harla kynduKt í Ijósi þess. að yfir vofir hol- skefla verðbólKU ok ann- ars efnahaKsvanda. EnK- inn hefur borið hrÍKður á útreikninKa Verzlun- arráðs. sem komst að þeirri niðurstöðu. að nú stefndi í. ekki 51 eða 61 prósent. heldur 81 prú- sent verðbólKU á næsta ári!" Ok lokadómur IlaKblaðsins yfir sÍKur- tilkynninKU stjórnvalda er ekki sá. að verðbólKan Iíkkí helsærð i valnum: ^Þegar betur er skoðað. sést. að hér hefur entrinn áranKur náðst. Holskefl- an vofir yfir ... Verð- holKan er ekki á undan- haldi. heldur i sókn." Þjóðviljinn sá, en Dag- blaðið og Tíminn ekki Þj«>ðviljinn sá. ekki óljóst. heldur KreinileKa. þeKar rikisstjórnin laKði verðhtilKuna að velli. Dynkurinn. þeKar skess- an féll. herKmálaði hasM í feiknastórri forsíðu- frétt <>K forystUKrein. sem bar yfirskriftina: „Undanhald verðbólK- unnar" <>k fjallaði um „áranKur. sem enKÍnn skyldi vanmeta". AðalmálKaKnið. I)aK- blaðið. hvorki sá né heyrði. samanher fram- anritað. Ok Tíminn sá ekki heldur. er Klimu- kónKar á ráðherrastól Iokóu verðlxilKUskess- una. Orðrétt sejrir Tím- inn sl. sunnudaK: „Það verður hinsveK- ar að viðurkenna. að við frumvarpið (fjárlaKa- frumvarp ríkisstjórnar- innar) er eitt stórt spurninKarmerki. Það er hyKKt á þeirri undir- stöðu. „að verðlaKsha'kk- anir frá miðju ári 1980 til miðs árs 1981. verði um i2%“. en það er mun minni verðbúlKa en verið hefur um skeið. Takist ekki að ná þessu marki. mun fjárlaKaKerðin reynast byKKð á sandi. — „Það má heita auK- ljóst" seKÍr Tíminn áfram. „að þessu tak- marki verður ekki náð að úbreyttri stefnu." Ok það er meira blóð í Tímakúnni: „ella mun ekki aðeins Krundvóllur fjárlaKaKerðarinnar hrynja. heldur Krund- völlurinn. sem atvinnu- reksturinn hvílir á". hvorki meira né minna. Ljótt er. cf satt er. hvað Timinn seKÍr um stjórnarstefnuna <>k ár- anKurinn. sem við hlasir. að henni óbreyttri. En það seKÍr sína söku. hvað sem lýsinKU DaKhlaðsins <>k Tímans líður. að Þj<>ðviljinn ba>ði sá <>k heyrði. er verðbólKan var Iökö að velli. Það er ekki amaleKt að ei^a sér raunsæi <>k róttækni af þeirri Kerð. sem Þjóðvilj- inn kla'ðist anno 1980. NYJAR VORUR Fyrir herra: Ullarfrakkar og rykfrakkar, úlpur og buxur í úrvali. Fyrir dömur: « Ullarkápur, dragtir og pils, jakkar, margar síddir. Buxur í úrvali. Fyrir börn: Drengjaföt og úlpur. Flannels-, flauels- og denimbuxur í úrvali. Spariö og geriö góö kaup á 1. flokks vöru á verksmiöjuveröi. Opiö virka daga kl. 9—18 laugardaga kl. 9—12. Elgnr hf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.