Morgunblaðið - 18.11.1980, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 18.11.1980, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sandgerði Blaðburðarfólk óskast í Suðurbæ. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 7609. fHarjgtisifrlfiMfe Ljósmóðir óskast til starfa á sjúkraskýli í Bolungarvík. Umsóknarfrestur er til 1. desember. Nánari uppl. eru gefnar á bæjarskrifstofunni í síma 94-7113 og hjá forstöðukonu sjúkra- skýlis í síma 94-7147. Bæjarstjórinn Bolungarvík. Fóstra óskast á dagheimilið Sunnuborg nú pegar. Uppl. hjá forstöðumanni í síma 36385. Okkur vantar mann til starfa í hænsnabú í Mosfellssveit, helst búsettan í Mosfellssveit. Upplýsingar í síma 66130, milli kl. 5—7. Skrifstofumaður óskast á skrifstofu í miðbænum. Góð vélritunarkunnátta nauösynleg, enskukunn- átta æskileg. Skriflegt tilboð óskast sent augld. Mbl. fyrir 21. þ.m. merkt: „M — 3298“. Bakarar — hótel Bakari óskast aö hóteli úti á landi meö sameign á rekstri í huga. íbúð fylgir. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. des. n.k. merkt: „Hótel — 3022.“ Lausar stöður Fóstru og aðstoðarstúlku vantar að Barna- heimilinu. Upplýsingar gefa fóstrur heimilis- ins í síma 66200 á milli kl. 10 og 12 á starfsdögum. Vinnuheimilið að Reykjalundi. VANTAR ÞIG VINNU (n VANTAR ÞIG FÓLK Í ÞL' Al'GLYSIR LM ALLT LAND ÞEGAR Þl ALG- LYSIR I MORGLNBLAÐINl raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar Frá Vélstjórafélagi íslands Framvegis verða ekki gefnar umsagnir um undanþágu til vélstjórastarfa nema Ijóst sé, að áður hafi verið auglýst eftir réttinda- mönnum, þar sem komi fram 1. skipsheiti, 2. staða vélstjóra. Auslýsa skal a.m.k. 2svar í útvarpi eða í 2 víðlesnum dagblööum, minnst 10 dögum áður en viðkomandi starf losnar. Ef upp kemur nauðsyn á skyndiráðningu t.d. vegna veikinda mun félagið taka tillit til þess. Einnig vill félagiö minna á, aö undanþágu- beiðnir skulu berast á þar til gerðum eyðublööum, sem fást hjá skráningarstjórum um land allt. Stjórnin. Söluskattur Hér með úrskurðast lögtak fyrir vangreiddum söluskatti III. ársfjóröungs 1980 svo og viöbótum söluskatts vegna fyrri tímabila, sem á hafa verið lagðar í Kópavogskaupstað. Fer lögtakið fram aö liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Jafnframt úrskurðast stöðvun atvinnurekstr- ar þeirra söluskattsgreiðenda sem eigi hafa greitt ofangreindan söluskatt III. ársfjóröungs 1980 eða vegna eldri tímabila. Verður stöövun framkvæmd aö liðnum 8 dögum frá birtingu úrskuröar þessa. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 15. nóvember 1980. húsnæöi i boöi Til leigu að Borgartúni 22, 248 ferm. verslunarhús- næöi ásamt jafnstórri geymslu í kjallara. Hentugt fyrir verslun eöa heildsölu Upplýsingar í síma 81699. Hilda hf. Til leigu 310 fm atvinnuhúsnæði, jarðhæð, að Borgar- túni 24, Reykjavík. Kristján G. Gíslason hf., Hverfisgötu 6, Reykjavík. húsnæöi öskast íbúö óskast 3ja herb. íbúð óskast til leigu. Fyrirfram- greiðsla í boði. Uppl. gefur Agnar Gústafsson hrl. Hafnarstræti 11, símar 12600 og 21750, utan skrifstofutíma 41028. Húsnæði óskast Óska eftir að taka á leigu sem fyrst til 2ja ára einbýlishús, raöhús eða stóra sérhæð í Reykjavík eða á Seltjarnarnesi. Uppl. á daginn í símum 16468 eöa 96-61234, á kvöldin og um helgar 37778 eða 96-61186. Ingólfur Lilliendahl apótekari, Dalvík. tilboö — útboö L LANDSVIRKJUN Útboð Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboöum í byggingu undirstaða o.fl. fyrir hluta af 220 kV háspennulínu, Hrauneyjafoss — Brennimelur (Hrauneyjafosslína 1), í samræmi við útboðs- gögn 423A. Verkinu er skipt í tvo hluta sem samtals ná yfir 61 km meö 177 turnstæðum. Verklok fyrir báða hlutana er 1. nóvember 1981. Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar Háaleitisbraut 68, 108 Reykjavík, frá og með 17 nóv. 1980, gegn óafturkræfu gjaldi að fjárhæð kr. 30.000. Tilboöum skal skilað á skrifstofu Landsvirkj- unar fyrir kl. 11.00 föstudaginn 19. desember 1980, en þá verða þau opnuð í viöurvist bjóöenda. Kópavogur Kópavogur Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður í kvöld í Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1, 3. hæö kl. 21.00. Mætum öll stundvíslega. Stjórnin. Flokksráös- og formannaráðstefna Sjálfstæöisflokksins 29—30. nóvember 1980 Hér meö er boöaö til: Flokksráðs- og formannaráöstelnu Sjálfstœðisflokksins að Hótal Esju, 29.—30. nóvember 1980. Dagskrá fundarins sr á þessa leiö: Laugardagur 29. nóvember: Kl. 10.00—12.00 Flokksráös- og formannaráöslefnan sett. Ræöa Geirs Hallgrtmssonar formanns Sjálfstæöisflokksins. Kosning stjórnmálanefndar. Kl. 13.30—18.00 Ræöur Malthíasar Bjarnasonar alþm. og Matthíasar Á. Mathiesen alþm. um kjördæmaskipan og kosningalög. Ræöa Kjartans Gunnarssonar tramkvæmdastjóra um val frambjóöendaprófkjör. Greinargerö starfshóps um álitsgeröina ísland til aldamóta. Dr. Gunnar G. Schram. Almennar umræöur. Sunnudagur 30. nóvember: Kl. 10.00—12.00 Starfshópar starfa um: a. stjórnmálaályktun. b. kosningalög — kjördæmaskipan — val frambjóöenda. c. álitsgerö starfshóps um ísland til aldamóta. Kl. 13.30 Almennar umræöur. Afgreiösla nefndarálita. Afgreiösla stjórnmálayfirlýsingar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.