Morgunblaðið - 09.12.1980, Page 28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1980
28
Liverpool hefur leikift vel að
undanförnu og liðið er nú efst í
1. deild. Hér fagna nokkrir
leikmanna liðsins enn einu
marki.
sínum og það var Andy Ritchie
sem skoraði sigurmark Brighton
á 65. mínútu. Áður hafði Mick
Robinson náð forystunni fyrir
liðið í fyrri hálfleik, en Gordon
Chisholm jafnað.
Leicester vanmnjög eftirtekt-
arverðan sigur gegn Birming-
ham, sem lék arinars ömurlega.
Jim Melrose, sem Leicester
keypti frá Partick Thistle síð-
asta sumar, skoraði bæði mörk
Leicester, nánar tiltekið á átt-
undu og þrettándu mínútu.
Komu mörkin eins og köld
vatnsgusa framan í leikmenn og
áhangendur heimaliðsins, sem
náði sér aldrei á strik. Þó tókst
liðinu að minnka muninn seint í
leiknum og var þar á ferðinni
bakvörðurinn Geoff Scott.
Og Leeds vann einnig athygl-
Liverpool er komið á
toppinn a nýjan leik
— Botnliðin sýndu tennurnar
LIVERPOOL náði forystunni í cnsku deildarkeppninni í knatt-
spyrnu á laugardaginn, er liðið lagði Tottenham að vclli á Anficld
Road. Aston Villa. sem hefur leitt deildina um nokkurra vikna
skeið, tapaði fyrir Middlesbrough og hefur aðeins hreppt 5 stig í
siðustu sex lcikjum sinum. Ekki beinlínis meistarataktar þar á
ferðinni. En Ipswich stendur liklega best að vígi, Iiðið hefur aðeins
tveimur stigum minna en Liverpool og Villa, cn hefur leikið
þremur leikjum minna. Með hundrað prósent nýtingu í þeim
leikjum gæti Ipswich náð fjögurra stiga forskoti 4 deildinni.
Annars urðu ýmis óvænt úrslit á laugardaginn og na-gir að benda á
sigur Leicester á útivelli gegn Birmingham. einnig útisigur Leeds
gegn WBA. Þá reif Brighton sig upp og sigraði Sunderland. En
lítum á úrslit leikja áður en lengra er haldið.
Arsenal — Wolves 1—1
Birmingham — Leicester 1—2
Brighton — Sunderland 2—1
Liverpool — Tottenham 2—1
Man. City — Ipswich 1—1
Middlesbr. — Aston Villa 2—1
Norwich — Man. Utd 2—2
Nott. Forest — Cr. Palace 3—0
Southampton — Coventry 1—0
Stoke — Everton 2—2
WBA - Leeds 1-2
1. DEILD
Liverpool 21 10 9 2 44 2G 29
Aston Vilia 21 12 5 4 30 20 29
Ipswich 18 10 7 1 30 13 27
Arsenal 21 9 8 4 32 22 20
WBA 21 9 8 4 28 20 2fi
Man. United 21 6 13 2 29 16 25
Everton 21 9 6 6 31 25 24
Nott. Forest 21 9 6 6 31 22 24
Southampton 21 8 5 8 35 32 21
BirminKham 20 7 7 6 27 2 4 21
Stoke 21 6 9 6 24 29 21
Tottenham 20 7 6 7 35 33 20
Middlesbroagh20 8 4 8 30 30 20
Wolves 21 7 5 9 21 27 19
Man. City 21 0 6 9 28 31 18
Coventry 21 7 4 10 23 33 18
Leeds 21 7 4 10 20 33 18
Sunderland 21 6 5 10 27 29 17
Norwich 21 6 5 10 20 39 17
llrÍKhton 21 5 4 12 23 37 14 1
Leicester 21 5 2 14 17 36 12 1
| Crystal Palace 21 4 2 15 33 43 10 1
2. DEILD
West Ilam 21 13 5 3 3fi 16 31
Chelsea 21 11 7 3 38 19 29
Notts County 21 10 8 3 25 19 28
Swannea 20 8 8 1 27 18 24
Derby 21 8 8 5 30 27 24
Sheffield Wed. 21 10 4 7 27 25 24
Blackburn 20 9 5 6 25 19 33
C'ambridKe 21 11 1 9 28 30 23
Orient 21 8 6 7 30 35 22
Bolton 21 7 fi 8 35 30 20
Luton 21 7 fi 8 20 20 20
Grimsby 21 5 10 0 17 20 20
Newcastle 20 7 fi 7 17 27 20
Shrewsbury 21 5 9 7 22 22 19
Wrexham 21 7 5 9 19 33 19
Cardiff 21 8 3 10 23 29 19
QPR 21 fi 6 9 27 22 18
Preston 21 5 8 8 19 30 18
Watford 20 7 3 10 24 27 17
Oldham 21 4 8 9 13 20 16
Bristol City 21 3 7 11 15 .32 13
BrLstol Rov. 21 1 9 11 16 33 11
Ekki unnið í 08 ár
Tottenham sótti Liverpool
heim, en síðast vann Tottenham
á Arifield árið 1912. Það voru því
fastir liðir eins og venjulega, er
Liverpool sigraði í líflegum og
spennandi leik. Liverpool náði
forystunni á 19. mínútu, er Dave
Johnson skoraði fallega, eftir
sóknarlotu sem fimm leikmenn
Liverpool stóðu að. Var Totten-
ham-vörnin steinrunnin meðan
á þessu stóð. En leikmenn Tott-
enham neituðu að gefa sig og
liðið jafnaði áður en leikhlé rann
upp. Var þar á ferðinni Skotinn
Steve Archibald. Liverpool hélt
áfram uppteknum hætti í síðari
hálfleik, sótti mun meira og
hafði betri tök á leiknum. Á 59.
mínútu skoraði Ray Kennedy
síðan glæsilegt mark og reyndist
það vera sigurmarkið.
Villa í basli
Aston Villa hefur hrakáð mik-
ið síðustu vikurnar og á laugar-
daginn fékk liðið skell í Middles-
brough. Boro er mjög sterkt lið
heim að sækja og það fengu
Ieikmenn Villa að reyna. Ekkert
var þó skorað fyrr en á síðustu
mínútunum. Þá tókst Ástralíu-
manninum Craig Johnstone að
pota knettinum í netið hjá Villa.
Voru þá sex mínútur til leiks-
loka. En aðeins mínútu síðar
jafnaði Villa og var þar á
ferðinni Gary Shaw. En Boro
hafði ekki sagt sitt síðasta orð, á
síðustu sekúndum leiksins barst
knötturinn fyrir mark Villa og
David Shearer sendi hann rétta
boðleið, 2—1. Er þetta annar
tapleikur Villa á skömmum
tíma, þar sem sigurmark and-
stæðinganna hefur komið á síð-
ustu sekúndunum.
Gekk upp ok ofan
Öðrum toppliðum gekk upp og
ofan. Ipswich fékk það erfiða
hlutverk að sækja Manchester
City heim, en City hefur leikið
framúrskarandi vel síðustu vik-
urnar. En Ipswich er ekkert
slorlið og á 13. mínútu náði liðið
forystunni með glæsilegu marki
Hollendingsins Arnold Muhren.
City sótti sig hins vegar og á 63.
mínútu jafnaði liðið verðskuldað
með marki Gerry Gow, fjórða
mark hans í jafn mörgum leikj-
um.
Arsenal fékk Úlfana í heim-
sókn og sótti sleitulaust frá
upphafi til enda. Voru Úlfarnir
oft grátt leiknir, nema hvað
framherjar Arsenal voru hroða-
legir klaufar og nýttu sér alls
ekki yfirburði sína. Þó tókst
Frank Stapleton að skora
snemma í leiknum, en Úlfarnir
svöruðu umsvifalaust með marki
John Richards. Þar við sat þrátt
fyrir mýmörg góð marktækifæri.
Áhorfendur bauluðu undir lokin
á leikmenn Arsenal, en klöppuðu
Úlfunum lof í lófa.
Manchester Utd sýndi Nor-
wich hvar Davíð keypti ölið í
fyrri hálfleik og lék liðið þá við
hvern sinn fingur. Kevin Bond
byrjaði á því að skora sjálfs-
mark, en Steve Coppell bætti
öðru marki við fyrir hlé. Hins
vegar hrundi leikur liðsins í
síðari hálfleik og kom það veru-
lega á óvart. Síðari hálfleikurinn
byrjaði ekki gæfulega fyrir Un-
ited, þar sem Nikki Jovanowic
sendi knöttinn í eigið net. Og það
var ekki langt til leiksloka, er
Justin Fashanu jafnaði með lag-
legu skallamarki, 15. mark hans
á þessu keppnistímabili.
Crystal Palace byrjaði frísk-
lega gegn Forest og tókst hvor-
ugu liði að skora í fyrri hálfleik.
En ekki byrjar Palace gæfulega
undir stjórn Malcolm Allisons,
því í seinni hálfleik hrundi liðið
eins og spilaborg. Frank Gray
skoraði fyrst úr víti, en síðan
bætti ungur nýliði, Colin Walsh,
öðru marki við. Lokaorðið átti
Peter Ward, er hann skoraði
þriðja mark Forest á 78. mínútu.
SlaRurinn á
botninum æsist
Ljóst er, að spennan í botnbar-
áttunni verður mikil áður en yfir
lýkur. Leeds, Brighton og Leic-
ester unnu góða sigra um helg-
ina og Sunderland er að sogast í
slaginn, eftir mjög góða byrjun í
haust. Hefur liðið dalað verulega
síðustu vikurnar. Brighton lagði
Sunderland að velli á heimavelli
isverðan útisigur. Sótti liðið
WBA heim og hafði á brott með
sér bæði stigin. Remi Moses náði
forystunni fyrir WBA með góðu
skoti af 20 metra færi. Það stóð
ekki lengi, Carl Harris jafnaði
með skalla aðeins mínútu síðar.
Meira var ekki skorað í fyrri
hálfleik, en í þeim síðari skoraði
Arthur Graham sigurmark
Leeds, vippaði laglega yfir
markvörðinn, sem hafði hætt sér
of framarlega.
Aðrir loikir
Southampton og Coventry
áttu með sér hörkuleik. South-
ampton tókst að knýja fram
sigur með marki Nick Holmes á
44. mínútu leiksins. En Coventry
var ekki lakara liðið á vellinum
og jafntefli hefði verið sann-
gjarnt. Mick Channon, framherji
Southampton, fór illa með víta-
spyrnu í síðari hálfleik, sendi
þrumufleyg mikinn hátt upp í
áhorfendastæðin.
Loks má geta leiks Stoke og
Everton, sem þótti hörkuspenn-
andi. Joe McBride náði foryst-
unni fyrir Everton á 12. mínútu,
en Lee Chapman jafnaði metin
tíu mínútum síðar. Síðan var
ekkert skorað fyrr en á 62.
mínútu, er Imre Varadi skoraði
fyrsta mark sitt fyrir Everton.
Piltur þessi mun vera enskur, en
greinilega af ungversku bergi
brotinn. Stoke sótti mjög loka-
kaflann og reyndi að fá eitthvað
fyrir sinn snúð. Það virtist ætla
að takast, er liðið fékk víti þegar
skammt var til leiksloka. En Ray
Evans brenndi af. Engu að síður
tókst Stoke að jafna, markið
skoraði Brendan Ó’Callaghan.
2. deild:
Bolton 3 (Whatmore, Kidd 2) —
Orient 1 (Taylor)
Bristol Rov. 0 — Wrexham 1
(Edwards)
Cambridge 1 (Taylor) — QPR 0
Cardiff 1 (Kitchen) — Grimsby 1
(Waters)
Chelsea 0 — Swansea 0
Newcastle — Blackburn fr.
Oldham — Luton 0—0
Preston 0 — Derby 3 (Hector,
Swindlehurst, Biley)
Shrewsbury 4 (Biggins, Tong,
Atkins, Edwards) — Bristol City
0
Watford 2 (Callagham, Jenkins)
— N. County 0
West Ham 2 (Brooking, Holland)
— Sheffield Wed. 1 (Mirocevic).
Knatt-
spyrnu-
úrslit
England. 3. deild:
Blackpool — Exetcr 0—0
Brentíord — Swindon 1 —t
('arlisle — Colchester 4—0
Chester — Walsall I —0
Chesterfield — Millwall 3—0
Fulham — Huddersfieid 2—2
Gillingrham — Charlton 0—1
Hull - Kradins? 2-0
Newport — Barnsley 0—0
Oxford — Burnley 0—2
Plymouth — Rotherham 3—1
Sheffield lítd — Portsmouth 1 —0
England. 4. deild:
Aldemhot — Hallfax 2—1
Bournrmouth — Doncaster 1 — 2
Hradford — York 1—1
I.inroln — Bury 2—1
Manxfield — Stockport 1 —0
I’eterhrouiíh — Hereford 3—0
liochdalc — Southend 0—2
Torquay — Northampton 3—3
Wigan — Scunthorpe 1—1
Wimbledon — Darlington 1 — 1
Skotland, úrvalsdeild:
Airdrie — St. Mirren 1—2
Hearta — Kilmarnoek 2—0
Morton — Aberdeen 1—0
Partick — Celtic 0—1
Dundee — Dundee Utd 0—3
Slðaxt nefndi lelkurinn var úrslita
leikurinn i skooku deildarbikarkeppn-
inni. þar áttust vlð Dundee-liðin og
sigraði United OruKKlega. Aberdeen
hefur enn 3 stiga forystu, þar sem
nœsta llð, Rangers. átti fri um helg-
ina.
Jansen fékk grýlukerti i
augað.
Wim Jansen var lykilmaður i liði
Feyenoord í Ilollandi i 15 ár. Á siðasta
keppnistimahili fór hann að leika með
handarisku félattl. en gekk siðan
óva-nt tfl liðs við Ajax fyrir skömmu.
Átti Jansen að leika sinn fyrsta leik
fyrir Ajax á sunnudaKÍnn ok fyrir
einkennileKa tilviljun átti Ajax ein-
mitt að mæta Keyentsird. Ýmslr
áhanKrnda Feyenoord virðast ekki
betur innrættir en svo, að hótunar-
slmtölum ok bréfum Ilnnti ekki til
Jansens siðustu daxanna fyrir leikinn
ok um þverhak keyrði. er einn þeirra
kastaði Krýlukerti i ntiKuð á honum
meðan á upphitun stóð. Var Jansen
fluttur á sjúkrahus ok lék þvi ekki
með hinu nýja liði sinu.
Ajax fékk skell Kegn Feyenoord.
Kichard Budding (2), Jan Peters ok
Pierre Vermaulen skoruðu mörk
Feyenoord, sem komst i 4 — 1. Pict
IlamberK skoraði fyrir Ajax á siðustu
stundu. áður hafði Willem Kleft skor-
að fyrir liðið. Annars var flestum
leikjunum i úrvaLsdeiIdinni hollcnsku
frestað vegna snjókomu ok frost-
kulda. Úrslit annara lelkja urðu sem
hér seKÍr:
PSV Kindhoven — Sparta 0—0
Nac Breda — Excelsior 1 — 1
Willem 2. — Nec NljmeKen 1—1
Alkmaar átti að mæta Go Ahead
Eaglcs Deventer á sunnudaainn. en
leiknum var frestað. Alkmaar er enn
efst með 27 atÍK- Feyenoord er i öðru
sa'ti sem áður með 24 stÍK. Alkmaar
hefur leikið 14 leiki. Feyenoord 15
lelki. t>au skera sík verulega úr I
hollensku deildinni. hafa þar mikla
yfirburði. Til raarks um það má benda
á. að liðið i þriðja stetinu, Phiilips
Sportverein Eindhoven, hefur aðeins
18 stÍK að 15 leikjum loknum.
Spánn:
Úrslitin i 1. deild á Spáni
um helgina urðu þcssi:
Rcal Zarag. - Atl. Madrid 0-1
R. Madrid - Salamanca 2-0
Valladolid - Barcel. 1-1
Almeria - Ilercules 0-3
Atl. Bilbao - Real Betis 2-0
Sevilla - Rcal Socied. 0-0
Murcia - Las Palmas 1-2
Espanol - Osasuna 0-0
Sport. Gijon - Valencia 0-0
Belgía:
Úrslit í Belgiu:
Anderl. - Beringen 2-1
Gent - Beerschot 1-1
Beveren - Molenh. 3-0
Watcrschei - Lokeren 1-1
Waregem - FC Licge 1-1
Standard - Courtrai 1-1
CS Brúgge - Wintersl. 0-1
Berchem - Lierse frestað
Antwerp. - FC Brtigge fr.