Morgunblaðið - 24.01.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.01.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 1981 I DAG er laugardagur 24. janúar. 14. vika vetrar, 24. dagur ársins 1981. Árdeg- isflóö í Reykjavík kl. 09.01 og síödegisflóö kl. 21.25. Sólarupprás kl. 10.31 og sólarlag kl. 16.49. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.40 og tungliö í suöri kl. 04.44. (Almanak Háskól- ans). Þá skal eg þó gleöjast í Drotni, fagna yfir Guöi hjálpraaöia mína. (Habak. 3,18.). |KROSSGÁTA 1 2 1— ■ • ■ s 6 ■ ■ ■ 8 9 10 ■ 11 ■ ' 14 15 ■ 16 LÁRÉTT — 1. slydduveður. 5. Kranni. 6. klafinn. 7. samtenif in«. 8. skomm, 11. Kreinir, 12. knæpa, 14. bleyta, 16. hestamenn. LÓÐRÉTT — 1. óvandvirk, 2. vafinn, 3. timi, 4. sÍKra. 7.málm- ur, 9. skelin, 10. bátur. 13. forfeður. 15. félaK- LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT — 1. syfjar, 5. ró, 6. áræðið, 9. laK. 10. ði, 11. dn, 12. man, 13. inna. 15. arK, 17. unitr- ar. LÓÐRÉTT - 1. skáldinu, 2. fræK. 3. jóð, 4. ræðinn, 7. rann, 8. iða. 12. marr, 14. naK, 16. GA. Arnað heilla Hjónaband. Gefin hafa verið saman í hjónaband í Hafnar- fjarðarkirkju Stcinunn Guð- rún Jónsdóttir og Björtrvin Jens Guðbjórnsson. — Heim- ili þeirra er að Sléttahrauni 27 Hafnarfirði. (MATS- ljósmyndaþjónusta). | FRÉTTIR ~| t g»r, er Þorri gekk i garð, en um þetta leyti árs er venjulega kaldasti tími árs- ins, var hverKÍ mikið frost á landinu. t fyrrinótt hafði það mest orðið 8 stÍK á HveravOllum en á láKÍendi mínus fimm stÍK. t.d. Horni, i Grimsey ok á Raufarhöfn. Hér i Reykjavik fór hitastÍK- ið niður að frostmarki. Mest úrkoma i fyrrinótt var 2 millim á Galtarvita. — t veðurspárinnKanKÍ saKði Veðurstofan að búast mætti við enn einum hrinKnum: Veður færi hlýnandi i Kær- daK, en myndi svo fara kóln- andi með kvöldinu ok aðfara- nótt lauKardaKsins. Á Vopnafirði. — í tilk. í nýju LögbirtinKablaði frá sveitar- stjóra Vopnafjarðar og skipu- lagsstjóra ríkisins, segir að lögð hafi verið fram til sýnis í skrifstofu sveitarstjóra og hjá embætti skipulagsstjóra hér í Reykjavík- tillaga að aðalskipulagi Vopnafjarðar fyrir árin 1980—2000. Verði uppdrátturinn til sýnis. At- hugasemdum við hann skuli skilað til sveitarstjórans und- ir lok marsmánaðar. Tryggingastofnun rikisins. — Heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytið tilk. í Lögbirtingablaðinu að Flem- ing Hólm viðskiptafræðingur hafi verið skipaður deildar- stjóri bókhaldsdeildar Trygg- ingastofnunar ríkisins frá miðjum þessum mánuði. Kvenfélag Neskirkju heldur fyrsta fundinn á nýbyrjuðu ári nk. mánudagskvöld kl. 20.30. Þetta verður handa- vinnufundur. í Kópavogi. í dag, laugardag, fær félagsstarf aldraðra í Kópavogi heimsókn. Klukkan 15 koma aldraðir úr Nessókn í heimsókn í Hamraborg 1. Skemmtanir fyrir þroska- hefta „Opið hús“ verður sem hér segir: í Þróttheimum við Sæviðarsund (Félagsmiðstöð Æskulýðsráðs) til vors 1981: Laugardaginn 31. janúar kl. 15—18. Laugardaginn 21. febrúar kl. 20—23.30 Grímu- ball. Laugardaginn 14. mars kl. 15—18. Laugardaginn 4. apríl kl. 15—18. Mánudaginn 20. apríl kl. 15-18. (Fréttatilk. frá Fél. vangefinna). I FRÁ höfninni | í fyrrinótt fór Hvassafell úr Reykjavíkurhöfn á ströndina. í gærmorgun kom Berglind frá útlöndum. í gærkvöldi var Esja væntanleg úr strand- ferð. Leiguskip var væntan- legt til SIS að utan í gær. Þá munu togararnir Jón Bald- vinsson og Ásbjorn hafa far- ið aftur til veiða í gærkvöldi. | BLðO OO TlMARIT Siglingamál, rit Siglingamálastofnunar ríkis- ins, desemberheftið 1980, er nýlega komið út. í inngangs- orðum segir siglingamála- stjóri að ritið sé að þessu sinni helgað gúmmíbjörgun- arbátum, og þá einkanlega nýjum tilraunum, breyting- um og prófunum þeirra. — Eru í ritinu raktar þær til- raunir sem gerðar voru hér við land, sem og árangur þeirra, m.a. nýjar kröfur um gerð og búnað gúmmíbjörg- unarbáta, sem viðurkenna skal til notkunar í ísl. skip- um. Síðan segir í inngangs- orðum siglingamálastjóra, Hjálmars Bárðarsonar: „Þegar þessar nýju gerðir gúmmíbjörgunarbáta verða fáanlegar, mun endurnýjun eldri gerða gúmmíbáta verða af þessum nýju gerðum en eldri gerðir verða í notkun áfram, þótt sumum af nýrri núverandi gerðunum verði hægt að breyta." Fjöldi mynda fylgir, sem teknar voru meðan á tilraun- unum stóð. Ritstjóri Siglinga- mála er Gunnar H. Ágústs- son verkfr. Úttekt Þjóðhagsstofnunar: Kaupmáttur jafn- vel meiri en án KvMd-, natur- og Iwlgirþjónuata apótekanna í Reykja- vik dagana 23. janúar tll 29. janúar. aó báöum dögum meötöldum. veröur sem hér segir: í Laugavegs Apóteki. En auk þess er Hotta Apótak opiö tH kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Slyaavaröatotan í Borgarspítalanum, slmi 81200. Allan sólarhringinn. ÓnaamiaaógerMr tyrir tulloröna gegn mænusótt tara tram ! iKjaratöö Reykjavíkur á mánudogum KI. 16.30—17.30. Fólk hafl með sér ónæmisskírteini. Laaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og béigidögum. en hægt er aö ná sambandl viö twkni i Góngudeild Landapítalans alla virka daga kj. 20—21 og á le.ugardög- um frá kl. 14—1? SiTni 21230. Göngudeild, er lokuö á hel?líI5úúm. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandl viö læknl I síma LæknViélaga Reykjavfkur 11510, en því aöeins aö ekki náis>, j heimilislæknl. Eftir kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á fðstudðgum til klukkafi 8 árd. Á mánudögum er laeknavakt í síma 21230. Nánarl upplýslngar um lytjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóar- vafct Tannlæknafél. islands er í Heilauverndaratöóinni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri: Vaktþjónusla apótekanna dagana 19. janúar til 25. janúar. aö báöum dögum meötöldum. er í Apóteki Akureyrar. Uppl. um lækna og apóteksvakt I sfmsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hatnarfjóróur og Garðabær: Apótekin f Hafnarflröi. Hafnarfjaróar Apótak og Noröurbæjar Apótak eru opin vlrka daga tH kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthatandl læknl og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í sfmsvara 51600 eftir lokunartfma apótekanna. Keftavík: Keftavíkur Apótek er opiö virka daga tll kl. 19 Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvarl Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. SeHoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftlr kl 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. j Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er oplö vlrka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SjLÁ. Samtðk áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsfml alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foretdraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræölleg ráögjöf fyrlr foreldra og böm. — Uppl. í síma 11795. Hjálparstöó dýra (Dýraspftalanum) f VW^ m4nu. k' 14~ 'au9arda9a »0 sunnudaga ^sinnn 76620. ORÐ DAGSINS Reykjavik síml 10000. Akureyri siml 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Helmsóknartímar, Landspftalinn: alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30 tll kl. 20. Bamaspftali Hrlngalna: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudðgum kl. 13.30 tll kl. 14.30 og kl. 18.30 tll kl. 19. Hafnarbúófr: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Oranaáadaikf: Mánudaga tll föstudaga kl. 18—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hoflau- vamdarstöMn: Kl. 14 tll kl. 19. — FæMngarhsfmili Raykjavfkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klappsspftafí: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgldögum. — Vffilestaófr Daglega kl. 15.15 tll kl. 16.15 og kl. 19.30 tll kl. 20. — Sólvangur Hafnarfirðl: Mánudaga tH laugardaga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20. 81. Jóaefsepftalinn Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daj(a vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Lendsbókesefn Islandt Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — fðstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. HéskólabókaMfn: Aöalbyggingu Háskóla ísiands Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19. — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafn’., sími 25088. bjóöminíaMfnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. BorgarbókaMfn Reykjavíkur AÐALSAFN - ÚTLÁNSDF|‘_- plngho)tsstrœt( 29a, sími 27155 oplö ~rtnudaga __ föstudaga kl. 9—21. Laugar- aaga 13—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstrætl 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, slml 36814. Opið mánudaga — fðstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. siml 83780. Helmsend- Ingarþjónusta á prentuöum bókum vlð tatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. síml 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju. síml 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABlLAR — Bækistöö ( Bústaöasafnl. slml 36270. Viökomustaöir víðsvegar um borgina. Bókasafn Saltjarnarnaaa: Oplö mánudðgum og mlövlku- dögum kl. 14—22. Þrtöjudaga, timmtudaga og föstudaga kl. 14—19. Amerfska bókaaafnió, Neshaga 16: Oplö mánudag til löstudags kl. 11.30—17.30. Þýxka bókasafniö, Mávahllö 23: Opiö þrlöjudaga og föstudaga kl. 16—19. Arbæjarsafn: Oplö samkvæmt umtali. Upplýsingar I síma 84412 mllll kl. 9—10 árdegls. Ásgrfmtsafn Bergstaöastræti 74. er opiö sunnudaga, þrlöjudaga og flmmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypis. Sædýraaafnió er opió alla daga kl. 10—19. Tæknibókaaafnló, Skipholtl 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liatasafn Einars Jónssonar: Lokaö ( desember og Janúar. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin er opin mánudan — röstudag kl. 7.20 tll kl. 19 ^ laugardögum er oplö frá kl. 7.20 tll kl. 17.30. Á sunnudögum er oplö frá kl. 8 til kl. 13.30. SundhðfUn er opln mánudaga III föstudaga (rá kl. 7.20 til 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 tll 17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 tll k|. 13.30. — Kvennatiminn er á flmmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt að komast í bööin alla daga frá opnun tll lokunartíma Veeturbæjarlaugin er opln alla vlrka daga kl. 7.20—19.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaölö I Vesturbæjarlauglnni: Opnun- artfma sklpt milll kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmártaug I Mosfellssveit er opln mánudaga—töstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatíml á fimmtudðg- um kl. 19—21 (saunabaöiö oplö). Laugardaga oplö 14—17.30 (saunabaö f. karla oplö). Sunnudagar opiö kl. 10—12 (saunabaölö almennur tfmi). Slml er 66254. SundhMI Keffavfkur er opln mánudaga — Hmmtudaga: 7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tfma. tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatlmar þrlöjudaga og ftmmtudaga 20—21.30. Gutubaölö oplö frá kl. 16 mánudaga—töstudaga. trá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Sfmlnn 1145. Sundleug Kópavoga er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19 Laugardaga er oplö 8—9 og 14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatfmar eru þrtöjudaga 19—20 og mlövikudaga 19—21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hefnarfiaróerer opln mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööln og heltukerln opln alla vlrka daga trá morgnl tll kvölds. Sfml 50088. Sundlaug Akureyrar. Opln mánudaga—föstudaga kl 7_8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstoíns.l^ ?varar alla vlrka daga frá kl. 17 sfödegls tll kl. 8 árdegls og á helgldögum er svarað allan sólarhringinn. Símlnn er 27311. Tekiö er v{* tHkynningum um bllanlr á "iVúiíéni borgarinnar og á þelm IHfóllijm ijrum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarsfarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.