Morgunblaðið - 24.01.1981, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 24.01.1981, Blaðsíða 28
2 8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna Atvinna óskast Tæplega þrítugur fjölskyldumaöur óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. til hádegis og eftir kl. 6 á daginn í síma 54224. Sjúkrahús Kefla- víkurlæknishéraðs E'in staöa röntgenmyndara (aöstoð á Rönt- gendeild) er nú þegar laus viö Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs. Til greina gæti kom- iö aö starfinu yröi skipt í tvær hálfar stööur. Skriflegar umsóknir berist forstöðumanni fyrir miövikudaginn 28. janúar 1981. Forstöðumaður. Opinber stofnun óskar aö ráöa matsvein til aö sjá um rekstur mötuneytis í Reykjavík. Upplýsingar um aldur, menntun og starfs- reynslu, berist afgreiöslu Morgunblaðsins fyrir 27. janúar merkt: „Matsveinn — 3150“. Vélritun / Innskrift Óskum aö ráöa starfskraft á innskriftarborð. Góð vélritunar- og íslenskukunnátta nauö- synleg. Upplýsingar veitir verkstjóri á staðnum, (ekki í síma). Ríkisprentsmiöjan Gutenberg, Síðumúla 16—18. Rafmagnsveitur ríkisins óska aö ráöa byggingar- verkfræðing eöa tæknifræðing í línudeild og rafmagns- verkfræöing eöa tæknifræðing í rafmagns- deild. Umsóknir sendist til Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, Reykjavík fyrir 10. febrúar nk. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118, Reykjavík. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar uppboö Lausafjáruppboð Aö kröfu bæjarstjórans í Garðakaupstað verða eftirtalin hross seld á opinberu upp- boöi, laugardaginn 31. janúar 1981, kl. 14.00 e.h., aö Bala, Garðahverfi, Garðakaupstaö. Brún hryssa, 5—6 vetra, ómörkuð, og brún hryssa, talin á öðrum vetri, ómörkuð. Greiðsla fari fram viö hamarshögg. Upp- boösskilmálar liggja frammi' á skrifstofu bæjarfógetaembættisins aö Strandgötu 31, Hafnarfiröi. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð á v/s Gullfaxa SH 125, þinglýstri eign Kristins Arnbergs Sigurössonar, sem auglýst var í 101., 106. og 110. tbl. Lögbirtingablaðsins 1980, fer fram í skrifstofu embættisins í Stykkishólmi eftir kröfu Fiskveiöasjóös ís- lands o.fl., föstudaginn 30. janúar 1981 kl. 15.00. Stykkishólmi, 23. janúar 1981. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. tilkynningar Byggung Reykjavík Framkvæmdir viö 4. áfanga félagsins eru aö hefjast viö Eiösgranda. Þeir félagsmenn, er greitt hafa í stofnsjóð, hafa forgangsrétt til úthlutunar samkv. lögum um byggingarsam- vinnufélög. Byggung Reykjavík, Boðagranda 1. Hafnarfjörður Sameiginlegur fundur fulltrúaráðs og Sjálfstœðlsfélaganna veröur haldinn f Sjálfstæöishúsinu mánudaginn 26. jan., nk. og hefst kl. 20.30. Fundarefnl: 1. Fjárhagsáætlun Hafnarfjaröar. Frummælandl: Árni Grétar Finnsson, bæjarfuHtrúl. 2. önnur mál. Fulltrúaráö Sjálfstæöisfélaganna, Sjálfstæöisfélögin Fram, Stefnir, Vorboöinn og Þór. Félög sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi og Vestur- og Miðbæjarhverfi boöa til fundar meö umdæmafulltrúum þriöjudaginn 27. jan. kl. 20.30 f Valhöll, Háaleltisbraut 1. Á fundinn mæta Guömundur H. Garöarsson, Gunnlaugur B. Daníelsson og Sveinn H. Skúlason. Umdæmafulltrúar eru hvattir til aö mæta stundvíslega. Sljórnlr félaganna. Framtíð ungs fólks á íslandi Þór FUS Breiöholtl, heldur fund aö Selja- braut 54, mánudaginn 26. janúar kl. 20.30. Gestur fundarins Erlendur Kristjánsson. Félagar fjölmenniö. Stjórnln. Hvöt, félag sjálfstæðis- kvenna í Reykjavík Almennur félagsfundur veröur mánudaginn 26. janúar nk. í Sjálfstæölshúslnu Valhöll, Háaleitisbraut 1, 1. hSBÖ, vestursal og hefst kl. 20.30. Fundarefni: Framtfö Sjálfstæöisflokksins og staöa rfkis- stjórnarinnar. Framsögumann: Styrmir Gunnarsson, ristjöri og Friörik Soph- usson, alþingismaöur. Almsnnar umrasður — vaitingar. Fundarstjóri: Ásdís J. Rafnar, fréttamaöur. Fundarritari: Anna Arinbjarnardóttir, fulltrúi. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar húsnæöi óskast Franska sendiráðið Rltari óskar eftir aö leigja 2ja til 3ja herb. íbúö án húsgagna f Reykjavík frá og meö febrúar. Uppl. í síma 17621 — 17122 mllli 9—12 og 2—5. húsnædi ; / boði I Keflavík Til sölu glæsilegt raöhús viö Mlögarö f Garöahverfi. Bestl staöurinn f bænum. 3ja herb. góö íbúö viö Máva- braut, sér inngangur. Til sölu raöhús f smföum, skllast fokhelt aö innan og fullbúiö aö utan. Málaö og lóö grasilögö. Eignamiölun Suöurnaaja. Hafnargötu 57, sfmi 3868. til sölu Ofáþuhíiðargrjót /hellur) til Sölu. Uppl. I SirTTa í1061 • Arinhleðsla Magnús Aöalsteinn Ólafsson, siml 84736. □ Gimli 59811267=1 Heimatrúboöið Oðinsgötu 6a Almenn samkoma á morgun kl. 20.30. Allir velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferðir 25. janúar kl. 13: 1. Gengiö á Skálafell (774 m) á Mosfellsheiöi Fararstjórl: Sigur- björg Þorsteinsdóttir. 2. Skföaganga á Mosfellsheiöl. Fararstjóri: Páll Steinþórsson \/atA nwlr r Afí _ ’*,w "J"" Fariö frá Umferöarmlöstöölnni austanmegin. Farm. v/bil. Fsröafélag íalanda. Krossinn Æskulýössamkoma í kvöld kl. 8.30 aö Auöbrekku 34, Kópa- vogi. Allir hjartanlega velkomnir. Ffladelfía laugardagur Samelginlegar guösþjónustur bænavikunnar kl. 20.30 meö fjötbreyttrl dagskrá. Sextett frá Vestmannaeyjum syngur Full- trúar safnaöanna flytja ávörp. lyj Sunnud. 25.1. kl. 12 Hraunsandur — Faatarfjall, létt- ar göngur austan Grindavíkur. Getur orölö stórfenglegt ef brim ■' k J QqM. er. Fararstj. Krlstjan i*,.__ ursson. Verö 50 kr. frítt f. börn meö fullorönum. Farið frá B.S.f. vestanveröu (f Hafnarf. v. klrkju- garöinn). Flúðir, þorraferö, um næstu helgl. Farseölar á skrlfst. Útiviat, sfmi 14806. Félag kaþólskra leikmanna heldur fund f Stigahlfö 63, mánu- daginn 26. jan. kl. 8.30 síödegis. Séra Ágúst K. Eyjólfsson flytur erindl um .sakramenti sjúkra". Alllr velkomnir. Stjórn F.K.L. AKil.VSIM, \ SÍMINN KR: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.