Morgunblaðið - 24.01.1981, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 24.01.1981, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 1981 xjomu' ípá HRÚTURINN |V|« 21 MAKZ—lB.AI'Kfl. óvœnt atvik á vinnustað fyrripart daxsins Kerir da« inn eftirminnilegan. NAUTIÐ a'WI 20. APRlL—20. MAl Þinn andletti kraftur Kefur öðru fólki innbiástur. tvíburarnir iWS 21. MAl—20. jíinI Einhver þór nákominn kem- ur þór i uppnám i daK. Hafðu það rólettt i kvold. KRABBINN 21 JÚNf—22 JIII.I Deilumál eru i aðsitti. rasidu málin ok þú munt finna lausn á vandanum. S®8 IJÓNIÐ 23. JÚLl—22. ÁGÚST Ef þú Kerir KÓða áætlun fyrirfram þá munt þú koma miklu i verk. (ffií mærin 23. ÁGÚST-22. SEPT. Upp kemur vandamál sem þér tekst aA leysa ad fullu. VOGIN W/lTTd 23. SEPT.-22. OKT. Rómantikin á ekki upp á pallborðið þessa daKana. Flýttu þér hætrt. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú munt eÍKa i einhverjum veikindum. leitaðu þér að- stoðar læknis. BOT.MAÐURINN -V*,i 22. NÓV.-21, DES. Ef þú ert i einhverjum breyt- inKahuKleiðinKum. skaltu at- huKa þinn KanK vel áður en þú ferð I að framkvæma. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þetta mun verða sannkallað- ur happadaKur. sjáðu til. VATNSBERINN 20. JAN.-IR. FEB. Einhver vandamál koma upp I sambandi við fjármál fjol- skyldunnar. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Farðu varlega ef þú lendir i ástarævintýrum i kvöld. OFURMENNIN BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Spilið í dag er frá sveita- keppni TBK sem nú stendur yfir. Samningurinn var sá sami á báðum borðum, 4 hjörtu dobluð í suður, en vannst aðeins á öðru borðinu. Austur gefur, A-V á hættu. Norður S. Á72 H. K1043 T. DG95 L. K2 CONAN VILLIMAÐUR I EF eiNHVEK ER FÆK UM A0 HEMXd V<U-Í- L ru M i—-— ---------* M TOMMI OG JENNI LJÓSKA FERDINAND Vestur S. 1094 H. ÁG62 T. K43 L. 754 Austur S. KD8 H. 8 T. Á10876 L. 9863 Suður S. G653 H. D975 T. 2 L. ÁDG10 í opna salnum gengu sagn- ir þannig: Vestur Norður Austur Suöur _ — pass Pass pass 1 lauf 1 tígull 2 tíglar dobl pass pass 2 hjötu pass 3 hjörtu pass 4 hjörtu dobl pass pass pass Dobl vesturs er vanhugsað. Tromp hans er ekki nógu gott. Andstæðingarnir eru komnir í hart game og doblið gerir ekki annað en að auð- velda sagnhafa að fara rétt í spilið. Vestur spilaði út smá- um tígli sem austur tók á ás, og spilaði spaða-K til baka. Sagnhafi — Sigurður Stein- grímsson — tók á ás, tromp- aði tígul og spilaði síðan fjórum sinnum laufi. I þriðja laufið lét hann spaða úr blindum og þegar vestur trompaði síðasta laufið með smátrompi (sem hann verður að gera) kastaði hann síðasta spaðanum. Vestur spilaði spaða, trompaði í blindum, tígull trompaður heima, spaði trompaður í blindum, og í þriggja spila endastöðu átti norður K10 í hjarta og tígul-D; Suður spaða-G og D9 í hjarta; Vestur AG2 í hjarta. Nú var spilað úr blindum og trompað með drottningu. Það er sama hvað vestur gerir, hann fær aðeins á tromp-Ás. GPA. SMÁFÓLK Það getur verið að þú sért _Kanadagæs“ Hefur þér nokkurn tima dottið það i hug? Þú yrðir ágæt „Kanada- gæs“ Þér finnst gaman að spila isknattleik og berjast við skógarbirni, er það ekki? SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á Evrópumóti unglinga í Groningen í Hollandi um áramótin kom þessi staða upp í skák þeirra Andria- novs, Sovétríkjunum, sem hafði hvítt og átti leik, og Söderbergs frá Finnlandi 20. Hxd5! - exd5, 21. Red6 (hótar 21. Dh6 — Hg8, 22. Rxf7 mát) — Re5, 22. Hel — Rd3? Flýtir fyrir endinum, en hvítur hótaði 23. Hxe5 — fxe5, 24. Dh6) 23. Rxf7+! og svartur gafst upp, enda óverjandi mát.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.