Morgunblaðið - 15.03.1981, Side 6

Morgunblaðið - 15.03.1981, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MARZ 1981 6 í DAG er sunnudagur 15. mars, sem er 3. sd. í föstu, 74. dagur ársins 1981. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 02.05 og síðdegisflóð kl. 14.56. Sólarupprás í Reykjavík kl. 07.46 og sól- arlag kl. 19.29. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.37 og tunglið í suöri kl. 22.04 (Almanak Háskól- ans). Meira að segja, ef óvin þinn hungrar þá gef honum að eta, ef hann þyrstír þá gef honum að drekka, því aö meö því að gjöra þetta, safnar þú glóðum elda á höfuð honum. (Róm. 12, 20.) IKROSSGATA 1 2 3 ■ ‘ ■ 1 6 ■ 1 ■ 8 9 10 ■ 11 ■ ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: 1 tlna. 5 snomma. 6 vegg. 7 hvað, 8 hinn, 11 ellefu, 12 verkfœri, 14 Ktarf, 16 þrenglngln. LÓÐRÉTT: 1 lítil, 2 benin, 3 hagnað. 4 skott, 7 ósoðin, 9 hreyfaat, 10 hermt eftir, 13 happ, 15 ósamsta'ðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 knappa, 5 Pá, 6 agaleg, 9 kar, 10 GA, 11 ku, 12 agn. 13 akur, 15 gaf, 17 angrar. LÓÐRÉTT: 1 krakkana. 2 apar, 3 pál, 4 auganu. 7 gauk. 8 egg, 12 arar, 14 ugg, 16 fa. Arnað HEILLA Afmæli. Áttræður verður á morgun, mánudaginn 16. mars, Guðmundur Guð- mundsson frá Bjargi í Sand- gerði. — Hann ætlar að taka á móti afmæiisgestum sínum í dag, sunnudag, að Borgar- vegi 52 í Njarðvík. Afmæli. 1 dag, 15. mars, er 85 ára Aldís Sigurgeirsdóttir frá Grímsstöðum á Fjöllum, nú til heimiiis að Skipasundi 2, Rvík. — Hún ætlar að taka á móti afmælisgestum sínum í dag milli kl. 16—19 að Lágmúla 5 hér í bænum, fjórðu hæð. Hjónaband. í Aðventkirkj- unni voru gefin saman í hjónaband fyrir nokkru Sól- veig Iijördis Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur og Stef- án Stefánsson vélstjóri. — Heimili þeirra er að Greni- mel 30, Rvík. | FRÁ HÖFNINNI | í fyrrinótt kom Arnarfell frá útlöndum til Reykjavíkur- hafnar. í gær var Coaster Emmy væntanlegt úr strand- ferð og þá fór Esja í strand- ferð. I gærkvöldi mun Ljósa- foss hafa farið á ströndina, en Úðafoss komið af strönd. Á morgun, mánudag, eru tveir togarar væntanlegir af veiðum, til löndunar hér: Snorri Sturluson og ögri. Svanur er væntanlegur að utan á morgun, mánudag. í dag, sunnudag, er Kyndiil væntanlegur úr ferð og hann mun fara í ferð á ströndina samdægurs. | fréttTr | Á Reykjalundi. — í tilk. í nýju Lögbirtingablaði frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu segir að Þengill Oddsson, heilsu- gæslulæknir á Vopnafirði, hafi verið skipaður til þess að vera heilsugæslulæknir á Reykjalundi í Mosfellssveit frá 1. mai næstkomandi að telja. Kvenfél. Seftjörn á Seltjarn- arnesi heldur fund nk. þriðju- dagskvöld í félagsheimilinu þar í bænum. — Hefst hann kl. 20.30. Á fundinn kemur snyrtisérfræðingur og leið- beinir um snyrtingu. Akraborg: Skipið fer nú fjór- um sinnum á dag milli Reykjavíkur og Akraness. Áætlunin er þessi: Frá Ak.: frá Rvík: Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 Afgr. Akraborgar Akra- nesi, sími 2275. Símar í afgr. í Reykjavík 16050 og 16420. | HEIMILISOVR | Hundur, sem fannst í Kópa- vogi, í Snælandshverfi, mun það kallað, er í óskilum í Hjálparstöð dýra. Hann er gulur, hvítbotnaður og með hvítar hosur á fótum. Hann er á að giska 6 mánaða. Hann er með ól um hálsinn, en þar er ekki að finna uppl. um heimili hvutta. Síminn í Hjálparstöð dýra er 76620. | ÁHEIT OQ QJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju, afhent Mbl.: G.W. 100. Ó.P. 100. Erla 100. G.I. 100. Sjómaftur 100. Sveitó 100. R.J. 100. K.Í. 100, G.B.J. 100, D.G. 100, B.Ö. 100. G.S. 150. G.G. 150, Ó.Þ.- LCH. 200, H. 200, S.G. 200. S.S. 250, Ebbi 300. M.E.K. 300, Guftrún Jóns- dóttir. 300, Sóley, 500, irá Noregi, 12. K.Þ. 10, Gömul kona, 75, Rafn, 100. A.E. 100. G. 100, N. 100. E.E. 200. | MINNINQAR8PJÖLD Minningarspjöld Líknarsjóðs Dómkirkjunnar eru seld á eftirtöldum stöðum: í Dómkirkjunni hjá kirkju- verði (Helga Angantýssyni). í ritfangaverslun B.K., Vestur- götu 3 (Pétri Haraldssyni). Hjá Bókaforlaginu „Iðunn", Bræðraborgarstíg 4 (Ingunn Ásgeirsdóttir). I Tösku- og hanskabúðinni, Skólavörðu- stíg 3 (Ingibjörg Jónsdóttir). Hjá Valgerði Hjörleifsdóttur, Grundarstíg 6 (sími 13498). Hjá prestskonunum: Dag- nýju Auðuns, sími 16406. El- ísabetu Árnadóttur, sími 18690. Dagbjörtu Stephensen, sími 33687. Salome Eggerts- dóttur, sími 14926. Minningarkort Barnaspit- alasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bóka- verzl. Snæbjarnar, Hafn- arstr. 4 og 9, Bókabúð Glæsi- bæjar, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, Bókaút- gáfunni Iðunni, Bræðraborg- arstíg 16, Vérzl. Geysi, Aðal- stræti, Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Laugavegi og Hverfisg., Verzl. Ó. Ellingsen, Granda- garði, Lyfjabúð Breiðholts, Háaleitisapóteki, Garðs- apóteki, Vesturbæjarapóteki, Apóteki Kópavogs, Landspít- alanum hjá forstöðukonu og Geðdeild Barnaspítala Hringsins v/Dalbraut. KvMd-, natur- og holgarþjónutts apótekanna í Reykja- vik dagana 13. mars tll 19. mars, aft báöum dögum meötöldum veröur sem hér seglr: f Qarös Apótski, en auk þess er Lyfjabúóin lóunn opln tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Slysavarftstofan f Borgarspftalanum. síml 81200. Allan sófarhrlnglnn Ónaamisaftgerftir fyrlr fulloróna gegn mænusótt fara fram f Heilsuvemdarstöft Raykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmlsskírtelnl. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgldögum, en hægt er aö ná sambandl vlö læknl á Göngudsild Landspftalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sfml 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á vlrkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandí viö lækni f síma Læknafélags Raykjavfkur 11510, en því aöeins aö ekki nálst í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lytjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sfmsvara 18888. Nayftar- vakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsuverndarstftftinni á laugardðgum og helgidögum kl. 17—18 Akurayri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 16. mars tll 22. mars, aö báöum dögum meötöldum veröur f Akureyrar Apóteki. Uppl. um vakthafandi læknl og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjðrftur og Qarftabær: Apótekin í Hafnarflröl. Hafnarfjarðer Apótek og Norfturbæjar Apótek eru opln vlrka daga til kl. 18.30 og tll skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavfk: Keflavfkur Apótek er oplö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Sfmsvarl Heilsugæslustöóvarlnnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthatandi lækni. eftir kl. 17. Setfoaa: Selfoss Apótek er opiö tll kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í sfmsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranea: Uppl um vakthafandi lækni eru f sfmsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.A.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í vlölögum: Kvöldsfmi alla daga 81515 frá kl. 17—23. ForeldraráAgjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. f síma 11795. Hjálperstftft dýrs (Dýraspftalanum) f Víöidal. opinn mánudaga—föstudaga kl. 14—18, laugardaga og sunnu- daga kl. 18—19. Síminn er 76620. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringains: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 16.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Gransésdaild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hsilsu- vamdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarhaimili Raykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klappsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadaild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahælíö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstsóir: Daglega kl. 15.15 tll kl. 16.15 og kl. 19.30 tll kl. 20. — Sólvangur Hafnarflröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. 8t. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Lsndsbókassfn ísiands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. HAskólabókasafn: Aöaibyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sfmi 25088. Þjóöminjaaafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Þjóóminjaaafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbófcasafn Raykjavfkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, síml aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvailagötu 16, sfmi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. t3—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir vfösvegar um borgina. Bókasafn Saltjarnarnass: Opiö mánudögum og mlöviku- dögum kl. 14—22. Þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. Amarfaka bókaaafnió, Neshaga 16: Opiö mánudag til föstudags kl. 11.30—17.30. Þýzka bókaaafnió, MávahlíÖ 23: Opiö þriöjudaga og föstudaga kl. 16—19. Árbæjaraafn: Opiö samkvæmt umtaii. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9—10 árdegis. Áagrfmaaafn Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypis. Sædýraaafnió er opiö alla daga kl. 10—19. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opió mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Hðggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opió þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. LI8TA8AFN Einara Jónaaonar er opíö sunnudaga og miövikudaga kl. 13.30—16. SUNDSTAÐIR LaugardaMaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er oplö frá kl. 7.20 tll kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kt. 8 tll kl. 13.30. Sundhðtlln er opin mánudaga tll föstudaga frá kl. 7.20 tll 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 tll 17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. — Kvennatíminn er á flmmludagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun tll lokunartíma. Veaturbæiarlaugin er opin alla vlrka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaölö í Vesturbæjarlauglnnl: Opnun- artima sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin I Breiöholli er opln vlrka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og kl. 17—20.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547 Varmártaug i MoaMlsaveit er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatíml á flmmtudðg- um kl. 19—21 (saunabaöiö oplö). Laugardaga opiö 14—17.30 (saunabaö 1. karla opiö). Sunnudagar oplö kl. 10—12 (saunabaölð almennur timl). Síml er 66254. Sundhötl Keflavíkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Fösludögum á sama tfma, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar priöjudaga og flmmtudaga 20—21.30. Gulubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga—(östudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Sfmlnn 1145. Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er oplö 8—9 og 1á-30—18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru prlöjudaga 19—20 og miövlkudaga 19—21. Simlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröarer opln mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööln og heltukerln opln alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Sfmi 50088. Sundlaug Akureyrar: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. BILANAVAKT Vaktþjónuata borgarstofnana svarar alla vlrka daga frá kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og á þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aóstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.