Morgunblaðið - 15.03.1981, Page 11

Morgunblaðið - 15.03.1981, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MARZ 1981 11 Opið í dag 1—5. Flyörugrandi — 2ja herb. Sérlega glæsileg 56 ferm. íbúð á efstu hæö. Stórar suöursvalir. Vandaðar innréttingar. Vélaþvottahús á hæöinni. Sauna í fullfrá- genginni góðri sameign. Verö 400 þús. Útb. 300 þús. Framnesvegur — Einstaklingsíbúð Falleg 40 ferm. íbúð á 1. hæö. 2ja ára innréttingar. Ný teppi. Hamraborg — 2ja herb. m/bílskýli 65 ferm. íbúö á 7. hæö. Suöursvalir. Bjarnarstígur — 2ja herb. 65 fm. íbúö í steinhúsi. Sér hiti. Verö 250 þús., útb. 190 þús. Njálsgata — stúdíóíbúö Einstaklingsíbúð með borðkróki. Nýstandsett. Verð 150 þús. í Þingholtunum Lítil íbúö á 1. hæö. Öll nýstandsett. Laus. Útb. 200 þús. Bergþórugata — 2ja herb. 65 fm íbúö á jarðhæö, viöarklæöningar. Útb. 170—190 þús. Efstasund — 2ja herb. Góö 2ja herb. íbúö á 1. hæö. Mikiö endurnýjuö. Útb. 230 þús. Laugavegur — 2ja—3ja herb. Snyrtileg 50 fm íbúö í bakhúsi. Sér inngangur. Talsvert endurnýjuð. Verð 230 þús., útb. 160 þús. Garóavegur Hf. — 2ja herb. 50 fm íbúð í kjallara í tvíbýlishúsi. Verð 230 þús. Asparfell — 2ja herb. Góö 60 fm íbúð á 7. hæð. Verö 300 þús., útb. 230 þús. Uróarstígur — 2ja herb. Lítil ósamþykkt íbúö í kjallara. Verö 170 þús., útb. 120 þús. Kvisthagi — 2ja herb. Þokkaleg 70 ferm. íbúö í kjallara. Verö 320 þús., útb. 230 þús. Hverfisgata — 3ja herb. Snyrtileg 70 fm risíbúö. Laus nú þegar. Útb. 230 þús. Bárugata — 3ja herb. Þokkaleg 70 fm. íbúð í kjallara. Sér inngangur. Útb. 240 þús. Kaldakinn — 3ja herb. 85 fm risíbúð í steinhúsi. Verð 320 þús. Útb. 230 þús. Þangbakki — 3ja herb. Skemmtileg, rúmlega 70 fm íbúð. Suöursvalir meöfram allri íbúðinni. Þvottahús á hæðinni. Verö tilboö. Nýlendugata — 3ja herb. risíbúó Góö 70 fm íbúö. Öll nýstandsett. Laus nú þegar. Útb. 180 þús. Hamraborg — 3ja herb. m/bílskýli Góö 90 fm íbúð á 1. hæö. Tvennar suöursvalir. Þvottahús á hæöinni. Verö 380—390 þús., útb. 300 þús. Goöatún Garóabæ — 3ja herb. m. bílskúr Snyrtlleg 90 fm íbúö í kjallara í tvíbýlishúsl. Miklar viöarklæöningar. Stór garður. Nýtt gler. Verð 400 þús. Útb. 300 þús. Melabraut — 4ra herb. Snyrtileg 110 fm íbúö á efri hæð í tvíbýlishúsi. Verö 380 þús. írabakki — 5 herb. m. herb. í kjallara Góð 120 fm íbúö á 1. hæö. Tvennar svalir. Þvottahús á hæöinni. Verð 450 þús., útb. 330 þús. Kleppsvegur — 3ja til 4ra herb. Góð 105 fm íbúö á 4. hæö. Útsýni. Suöur svalir. Góö sameign. Verö 420 þús. Útb. 310 þús. Kleppsvegur — 3ja til 4ra herb. ; Skemmtileg 105 fm endaíbúö á 3. hæö. Laus nú þegar. Útb. 330 þús. Seljaland — 4ra herb. Vönduö 100 fm íbúö á 1. hæö. Suöur svalir. Verö 550 þús. Útb. 410 þús. Hverfisgata — 4ra herb. Mikið endurnýjuð 70 fm íbúö á miðhæð. Útb. 310 þús. Rauóalækur — 4ra herb. m. bílskúr Þokkaleg, 110 fm. íbúö á efstu hæð í þríbýlishúsi. Laus nú þegar. Verö 570 þús., útb. 430 þús. Blöndubakki — 4ra herb. m. herb. í sameign 115 fm. íbúö á 2. hæö. Tvennar svalir. Verö 430 þús., útb. 310 þús. Flyörugrandi — 4ra—5 herb. m. bílskúr Skemmtileg 130 fm. íbúö á efstu hæö, tilbúin undir tréverk. Stórar suöur- og noröursvalir. Bílskúr fullbúinn, svo og öll sameign, sem er vönduö, m.a. meö sauna íbúöin er tilbúin til afhendingar nú þegar. Verð 650 þús. Dalsel — 4ra—5 herb. m/bílskýli Glæsileg og vönduö 111 ferm. íbúö á 2. hæö. Góöar innréttingar. Suöursvalir. Sameign öll fullbúin, svo og bílskýli. íbúöarherb. í sameign. Verö 520 þús. Útb. 400 þús. Krummahólar — 6 herb. penthouse Skemmtileg 150 ferm. íbúö á 6. og 7. hæö. Þrennar svalir. Frábært útsýni. Bílskúrsréttur. Verö 650 þús., útb. 470 þús. Brekkusel — Raðhús Sérlega glæsilegt 240 fm hús. í húsinu er 60 fm séríbúö. Seljahverfi — Fokhelt raöhús 200 fm hús. Teikn. á skrifstofunni. Verö 520 þús. Bollagaröar —Raöhús Vandaö 200 fm raöhús rúml. t.b. undir tréverk. Bollagaröar — Raöhús Glæsilegt 250 fm hús rúml. fokhelt. Verö 650 þús. Grettisgata — Einbýlishús 160 fm hús, kjallari, hæö og ris. Verö 750 til 800 þús. Grundartangi — Einbýlishús Glæsilegt 166 fm timburhús. Fokhelt meö gleri í gluggum. Höfum til sölu einbýlishús í Hverageröi, Selfossi, Vestmannaeyjum og Höfnum. Seláshverfi — Einbýlishús Glæsileg einbýlishús. Skilast fokheld og pússuö utan. Jóhann Davlðtaon, a4Mua«). FriArik Stafánsson viAskiptafrasAingur. Hafnar- fjörður Hef kaupendur aö 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöum í Hafnarfiröi. Hrafnkell Ásgeirsson hrl. Strandgötu 28, Hafnarfirði Sími 50318. Vesturbær — Hagar Til sölu glæsilegt einbýlishús á tveim hæöum, rúml. 250 ferm. ásamt bílskúr og fallegum garöi. Allar upplýsingar á skrifstofunni. Mávahlíð 4ra herb. efri hæð, ásamt bflskúr. Krummahólar (Penthouse) á 6/7 hæö, ca. 150 ferm. til sölu. Frábært útsýni. Framnesvegur Verzlunarhúsnæði á tveim hæöum. Kópavogur Einbýlishús ásamt bílskúr og stórri lóð. Skjólin — Vesturbær 4 herb. á fyrstu hæð, ásamt svölum, bílskúrsréttur. Stórageröi 3ja herb. íbúö ásamt bílskúr. Njálsgata 3 herb. íbúö, 2 svefnherb. og stofa. Laugarnesvegur 2ja herb. tbúö í risi, samþykkt. Seltjarnarnes — Tjarnarból Glæsileg íbúö til sölu, 4 svefn- herb., stofur. Stóriteigur — Mosf.sv. 150 ferm. raöhús á tveim hæö- um góð og ræktuö lóð. Holtsbúð — Garöabær Einbýlishús, fokhelt, á 3 hæðum ásamt bíiskúr. Til greina kemur aö taka minni íbúö upp í. Kópavogur 3ja herb. íbúö viö Engihjalla, þvottaherb. á hæöinni. Hafnarfjöröur 3 herb. sér hæö í risi, 2 svefnherb. og stofa. Noröurbær — Hafnarfjörður Falleg sérhæö ca. 150 ferm. ásamt aöstööu í kjallara. Nesbali — Seltjarnarnes Lóö undir raöhús. Byggingar- framkvæmdir byrjaöar. Mosfellssveit Stórglæsilegt einbýlishús til sölu, bein sala, ótakmarkaö útsýni. Alftanes Einbýlishús á byggingarstigi, ásamt bAskúr. lönaöarhúsnæöi viö Smiöjuveg, Kópavogi, ca. 260 ferm. Allar upplýsingar á skrifstofunni. Ytri-Njarðvík 3ja herb. 72 ferm íbúö, 2 svefnherb. og stofa falleg íbúö. Keflavík Til sölu einbýlishús, 135 ferm. ræktuö lóð, bAskúrsréttur. Vantar einbýlishús, sérhæöir, raöhús í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi og Hafnarfiröi. Mjög fjársterkir og góðir kaupendur. Vantar 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúöir í Reykjavík. HUSAMIÐLUN fasteignasala, Templaraaundi 3. Símar 11614 og 11616. Þorvaldur Lúöviksson hrl. Heimaaími 16844. IV^HÍISVANGUR ÁA FASTEIGNASALA LAUGAVEG24 II m. StiMI 21919 — 22940. OPIÐ í DAG FRÁ 1—5 ÁSGARÐUR — RAÐHÚS Ca. 131 fm. fallegt raöhús á 3 hæðum. Nýjar innréttingar. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúð meö bi'lskúr. Verö 570 þús., útb. 420 þús. EINBYLISHUS — MOSFELLSSVEIT 2x110 fm. á tveimur hæöum. Innbyggöur bilskur. Neori næoin er á fokheldu bygg.stigi. Verð 600 þús., útb. 420 þús. ÁSBÚÐ — RAÐHÚS — GARÐABÆR Ca. 220 fm. á tveimur hæðum, rúml. tilb. undir trév. Tvöf. bi'lsk. innb. Pússað aö utan. Verð 850 þús. STÓRITEIGUR — MOSFELLSSVEIT Endaraöhús ca. 155 fm. stórglæsilegt á tveimur hæðum með bAskúr. Allt tréverk í húsinu sérlega vandaö. Verð 750 þús., útb. 550 þús. EINBÝLISHÚS — HVERFISGÖTU Ca. 90—100 fm. mikiö endurnýjaö steinhús. Verö 400 þús., útb. 290 þús. BREKKUHVAMMUR — 4RA—5 HERB. HF. Ca. 105 fm. falleg íbúö í tvíbýlishúsi. Sér inng. Sér hiti. Sér lóö. 40 fm. bi'lskúr. Verð 550 þús. KRUMMAHÓLAR — PENTHOUSE Ca. 150 ferm. glæsileg 6 herb. íbúð á 6.-7. hæö. Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Bi'lskúrsréttur. Tvennar suöursvalir og tvennar noröursvalir. Stórkostlegt útsýni. Verö 650 þús., útb. 450 þús. SELJALAND 4RA HERB. (FOSSVOGSHV.) Ca. 110 fm. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Stórar suðursvalir. Verð 550 þús., útb. 450 þús. KLEPPSVEGUR — 4RA—5 HERB. Ca. 100 fm. kjallaraíbúö í fjölbýlishúsi. Verð 360 þús., útb. 250 þús. HAGAMELUR — 3JA HERB. Ca. 81 ferm. íbúö á jaröhæö í nýlegu fjölbýlishúsi. Falleg íbúö. Verö 450 þús., útb. 350 þús. SKOLABRAUT — 4RA HERB. M/BÍLSKÚR Ca. 130 fm. falleg jarðhæð í nýlegu þríbýlishúsi. Svalir í suöur. sér inng. Sér hiti. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Bi'lskúr. Verð 570 þús. FLÚÐASEL — 4RA HERB. Ca. 100 ferm. íbúö á tveimur hæöum í fjölbýlishúsi. Suöursvalir. Verö 450 þús. HJALLAVEGUR 3JA HERB. Ca. 80 fm. lítiö niöurgr. kjallaraíbúö. Sér inng. Sér hiti. Verö 330 þús., útb. 240 þús. BÓLSTAOARHLÍÐ — 3JA HERB. Ca. 85 fm. risíbúö í fjórbýlishúsi. Sér þvottaherb. í íbúöinni. Svalir í suöur. Verö 370 þús., útb. 270 þús. GRETTISGATA 3JA HERB. Ca. 80 fm. íbúö á 3. hæö. Suöursvalir. Sér hiti. Verð 340 þús., útb. 240 þús. HVERFISGATA 3JA HERB. Ca. 70 fm falleg, lítiö niðurgrafin, kjallaraíbúö. Laus 1. okt. Verö 320 þús. LAUFVANGUR 3JA HERB. HAFNARF. Ca. 100 fm. falleg (búö á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Suöursvalir. Verö 400 þús., útb. 300 þús. ÖLDUGATA 3JA HERB. Ca. 80 fm. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Verö 350 þús. VÍÐIMELUR — 3JA HERB. Ca. 90 fm. ibúö á miöhæö í þríbýlishúsi. Suöursvaiir. Verö 460 þús., útb. 350 þús. HRINGBRAUT 3JA HERB. Ca. 80 fm íbúð á 2. h. í fjölbýlishúsi. Laus 17. okt. Verð 360 þús. ÖLDUGATA — 3JA HERB. HAFNARF. Ca. 96 fm. rishæð í tvíbýlishúsi Verö 300 þús., útb. 220 þús. BALDURSGATA 2JA HERB. Ca. 50 ferm falleq íbúö á iaröhæö. Mikiö endurnýjuö. Þvottaaöst. á baöi. Verö 290 þús., útb. 210 þús. ÞVERBREKKA — 2JA HERB. KÓPAVOGI Ca. 60 fm. falleg íbúö á 7. hæð í lyftublokk. Fallegt útsýni. Verð 300 þús. KAPLASKJOLSVEGUR — EINSTAKL.ÍBÚÐ Ca. 45 ferm. glæsileg einstakl íbúð í kjallara (lítiö niöurgr.). Laus nú þegar. ATVINNUHÚSNÆÐI Önnur hæð í húsi við Laugaveg (næst Stjörnubíói). Húsnæðið er um 100 ferm. Hentug félagsaöstaða og gott skrifstofupléss. Skrifstofuhúsnæöi viö Háaleitisbraut. Verö 250 þús. lönaðarhúsnæði Ca. 260 fm. iönaöarhúsnæöi við Smiöjuveg. Verð 650 þús. FASTEIGNIR ÚTI Á LANDI: Hveragerði raðhús, 110 fm. á einni hæð. Verð 4Ö0—500 þús. Hverageröi einbýlishús, 125 fm. Tvöf. bílsk. Verö 600 þús. Hverageröi sökklar eöa fokh. einbýlishús. Verö tilboö. Vogar Vatnsleysustr. 136 fm. einbýlishús. Bílsk. Verð 550 þús. Grindavík einbýlishús, 135 fm. einingahús. Verö 380—400 þús. Keflavík einbýlishús, 170 fm. Bílskúr. Verð 700 þús. Bolungarvík einbýlishús, 140 fm. jaröhæð. Verö 350—400 þús. Sandgeröi einbýlishús, rúml. fokh. 134 fm. Verð 250 þús. Selfoss botnplata fyrir einbýlishús, ca. 135 fm. Verð tilboö. Hverageröi einbýlishús, 123 fm. tilb. undir trév. Verö 450 þús. Hvolsvöllur einbýlishús, 136 fm. Bílskúr 65 fm. Verö 450 þús. Hveragerði ca. 126 fm. einbýlishús. Rúml. fokh. Verö 370 þús. Selfoss ca. 135 fm. einbýlishús á bygg.st. Verö 520—540 þús. FYRIRTÆKI Snyrtivöruverslun viö Laugaveg. Verö 80 þús. Bíla- og vélasala á góöum staö. Verö 120 þús. Kvöld- og helgarsala viö Laugaveg. Mikill tækjakostur. Kvöld- og helgarsímar: Guðmundur Tómasson sölustjóri, heimsími 20941. Viðar Böðvarsson viðsk.fræðingur, heimasími 29818.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.