Morgunblaðið - 15.03.1981, Síða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MARZ 1981
Manstu gamla daga...?
Svakagæjar, lakkrisbindi og allt. Vinirnir Doddi og Andri.
PUNKTUR PUNKTUR
KOMMA STRIK
Leikstjóri:
Þorsteinn Jónsson.
Ilandrit:
Þorsteinn Jónsson, í sam-
vinnu við Pétur Gunnarsson.
I bókum sínum um strákinn
Andra dregur Pétur Gunn-
arsson upp bráðskemmtilegar,
Ijóslifandi myndir af æskuár-
um eftirstríðsbarns. Þær eru
skrifaðar af hnyttnu skop-
skyni sem kemur lesandanum
til að gerast upplesari. Höf-
undi er einkar lagið að sjá
misbrestina í samskiptum
kynslóðanna og skýtur gjarn-
an á skoðanir fullorðinna í
garð hinna yngri, sem löngum
hafa skapast af þröngsýni og
ergelsi. Það er einnig oft
grunnt á skerjum, uppvaxtar-
árin eru ekki einn dans á
rósum, söguhetjan verður
fyrir áföllum í einkalífinu og
gelgjuskeiðið er ekki tekið út
með sældinni, frekar en fyrri
daginn.
En hvernig tekst svo til með
að flytja efnið af pappírnum á
filmuna? Margt þarf að sníða
til, endursemja, stytta og ein-
falda. Það má segja að fyrri
hlutinn sé sannari sögunni,
hér heldur sér ærslafullur stíll
Punktsins og sögupersónurnar
birtast holdi klæddar hver af
annarri einkar sannferðugar.
Þegar víkur að táningnum
Andra, verður .., — þung-
lamalegri, efnið samþjappaðra
og bitnar það á hrynjanda
myndarinnar. Grunntónninn
er þó alltaf samkvæmur sjálf-
um sér, það er mest um vert.
I það heila tekið er ekki að
sjá að .., — sé byrjandaverk
leikstjórans, Þorsteins Jóns-
sonar, í gerð langra leikinna
kvikmynda. Hann nær yfir-
leitt upp réttu stemmning-
unni, mér eru einkar minnis-
stæðar rútuferðirnar báðar,
draumsýnir Andra og barátta
smásveinsins við brunaboðann
— meðan eldri árgangarnir
voru farnir að velta fyrir sér
leyndardómum kynlífsins.
Framvindan er oftast glögg,
það eru aðeins kaflar í síðari
hálfleik, eins og fyrr segir, þar
sem boltinn gengur stirðlega á
stöku stað.
.., — nær einkar vel tíðar-
andanum, hér þykist maður
geta trútt um talað, rétt örlít-
DODŒ ARIES
DODGE ARIES 1981 er einhver glæsilegasti
framhjóladrifsbílinn sem nú er völ á, enda kom
það engum á óvart að hann var kjörinn BÍLL
ÁRSINS 1981 í Bandaríkjunum. Þetta er í
annað sinn á fjórum árum sem CHR YSLER fær
verðlaun fyrir frábæran framhjóladrifinn fólks-
bíl - árið 1978 hlaut DODGE OMNI sömu
verðlaun.
DODGE ARIES er nú fáanlegur með
4 cyl. 90 DIN hestafla vél, auk þesssjálf-
skiptingu, vökvastýri og lúxusfrágangi
í hólf og gólf. f alhliða akstri eyðir
DODGE ARIES 9,4 I pr. 100 km., en á
reynslubrautum verksmiðjanna aðeins
5,7 I. Undir vélarhlífinni leynist tölvu-
búnaður sem stýrir eldsneytisneyslu og
kveikjutíma. Það fer ekki á milli mála að
DODGE ARIES er lítill bandarískur
lúxusbíll fráCHRYSLER. Gæðin þekkja
allir. Endinguna þekkja allir. Endur-
söluverðið þekkja allir.
K línan frá CHRYSLER - DODGE
ARIES - er framtíðarbíll hinna kröfu-
hörðu.
DODGE ARIES er lúxuslausn í orku-
kreppu. Fá þú þér lykilinn að lúxus-
bílnum DODGE ARIES.
fö \iökull hf.
Ármúla 36 Sími: 84366
/sn
/ 27750
fkjL&THTONJZ*
m’ú&tm
Ingótfsstrœti 18 s. 27150 |
Tvíbýli v/miðbæinn
Til sölu 3ja hæð forskala ■
timburhús á steinkjallara, J
ca. 70 ferm. grunnfl. Tvær I
íbúöir í dag. Verðtilboð I
óskast. Nánari upplýsingar |
á skrifstofu. >
Einbýlishús
m/bílskúr
viö Keilufell, sala, skipti. B
Viö Hverfisgötu
I Lrtiö timburhús á eignarlóð. I
| Við Hraunbæ
| Sérlega góð 4ra herb. íbúð |
| ca. 100 ferm. Hagstætt |
verö
j Selás, Mosf.sveit
■ Glæsileg elnbýlishús í smíö- ■
I um
| Hæð á Melunum
j Góð 3ja herb. íbúöarhæð.
j Við Öldugötu
■ 3ja herb. íbúö á miöhæö.
j Við Njálsgötu
| Verslunar- og skrifstofu- ■
J pláss.
1 Hólahverfi
J Skemmtileg 150 ferm. íbúð. !
j Við Asparfell
! Vönduö 3ja herb. íbúö ca. !
J 86 ferm. Þvottahús á haBð. [
I Barna- og heilsugæzla í I
| húsinu.
| Raðhús m/bílskúr
j Nýtt á 2. hæö v/Ásbúð.
| Seljahverfi
| Glæsilegt 237 ferm. raöhús. |
| Einbýlishús
| m/bílskúr
| á 2 hæöum í Kópavogi, ca. |
| 230 ferm. auk bílskúrs. j
| Sala, skipti.
| í Kópavogi
■ Nýlegt 260 ferm. iðnaöar- |
■ pláss.
| Óskum eftir öllum ■
■ stærðum fasteigna á ■
| söluskrá v/eftir- |
| spurnar.
| Uppl. kl. 1—3 í dag. S. 71336.
Benedikt Halldórsson sölustj. | t
HJalti Steinþórsson hdl.
|__ Gústaf Þór Tryggvason hdl.