Morgunblaðið - 15.03.1981, Side 15

Morgunblaðið - 15.03.1981, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MARZ 1981 15 Kvlkmyndir eftir SÆBJÖRN VALDIMARSSON ið eldri en söguhetjan. Hér kemur til vandvirkni aðstand- enda myndarinnar, einkum smekkvísi og nákvæmt hand- bragð Björns Björnssonar og félaga. Umhverfi, leikmunir og búningar eru óaðfinnan- legir, það liggur við að maður finni (gömlu, góðu) apaskinns- lyktina af skvísunum. Guðjón Valgeirsson notar haglega gamalkunna tónlist, t.d. harmonikkuspilið undir rútuferðinni í sveitina. Frum- samdar tónsmíðar 'hans eru þægilegar og í anda efnisins. Hjóðupptakan er aftur á móti ekki nægilega góð — gamal- kunnur draugur í ísl. kvik- myndagerð, endrum og eins þarf maður að leggja sig allan fram við að greina orðaskil og dugar ekki alltaf til. Hér er einnig um að kenna óglöggum framburði hinna yngri óreyndu leikara. í leiknum reynir mest á þolrif Andranna. Pétur Björn Jónsson fer með hlutverk Andra yngri, hæfir því einkar vel og kemst stráksi ágætlega frá sínu. Hallur Helgason tek- ur við söguhetjunni í ferming- arfötunum og er hlutverk hans mun erfiðara og stirðlegar skrifað, eins virðist vanta heldur meiri kraft í tjáning- una. Búskussinn Stefán handleikur kindabyssuna af einstöku óöryggi. Áhorfandinn bíður með öndina i hálsinum eftir þvi hvort hann hitti nautkálfinn, traktorinn eða skjóti undan sér. Yngri Doddi er kominn hér ljóslifandi, ómissandi karakt- er, guðfræðikennarinn á góða kafla og Bjarni Steingríms er hinn dæmigerði búskussi. Ekki tekur að tíunda þátt atvinnuleikaranna, þeir kom- ast allir vel frá sínu, eins og þeirra er von og vísa, það reynir bara ósköp lítið á þá. Og þá er komið að Sigurðar þætti Sverris. Allt- frá upp- hafsskoti til enda er kvik- myndatakan sér kafli, ein gullfalleg melódía um menn og skepnur, loft og láð. Lista- handbragð hans gerir Punkt- inn að enn betri mynd, sem ég fæ ekki betur séð en að eigi ágætt erindi til sterkasta afls- ins í okkar illa aðhlúnu kvik- myndagerð — almennings í landinu. sv Þingflokkur Alþýðuflokksins: Mótmælir skerðingu dag- skrár útvarps og sjónvarps MORGUNBLAÐINU hefur borist svohljóðandi ályktun frá þing- flokki Alþýðuflokksins, sem sam- þykkt var hinn 11. þessa mánað- ar: „Þingflokkur Alþýðuflokksins er alfarið andvígur því, að dagskrá sjónvarps og útvarps verði skert eins og nú hefur verið boðað að í vændum sé. Það er skoðun þing- flokksins, að sú skerðing bitni mest á þeim sem síst skyldi, öldruðu fólki, og þeim sem af ýmsum ástæðum ekki eiga heim- angengt eða búa við einangrun. Þingflokkur Alþýðuflokksins minnir á, að Ríkisútvarpið er ekki aðeins ein mesta menningarstofn- un þjóðarinnar, heldur og örygg- istæki í þágu allra landsmanna, því skipti höfuðmáli að starfsemi þess verði ekki skert með neinum hætti, heldur beri að efla vöxt þess og viðgang í hvívetna. Á þessu þingi hafa verið fluttar þrjár tillögur um að styrkja fjár- hag Ríkisútvarpsins með því að það fái að nýju tolltekjur af innfluttum sjónvarpstækjum. Þessum tolltekjum var Ríkisút- varpið svipt án þess að nokkuð kæmi í staðinn. Meðal annars þess vegna á stofnunin nú við erfiðan fjárhag að stríða. Tvær af þessum 31800 - 31801 FASTEIGNAMKHJUN Sverrir Kristjánssort heimasími 42822. HREYFILSHÚSINU -FELLSMÚLA 26, 6.HÆÐ Viö Háskólann Til sölu ca. 350 ferm. einbýlis- hús. Nánari uppl. á skrifstof- unni. Raðhús í smíðum í Seljahverfi Rúmlega fokhelt. Pússaö aö utan. Raðhús við Staðabakka ca. 200 ferm. Miðvangur Til sölu 4ra herb. endaíbúö á 2. haaö. Einbýlishús á sjávarlóð í Arnarnesi Efri hæð 150 ferm. Jarðhæö 200 ferm. Lofthæö 2,70 m, 3ja fasa raflögn, stór bílskúrshurð. Teikning og nánari uppl. á skrifstofunni. Einbýlishús í Vesturbæ Neöri hæö 140 ferm. Efri hæð 130 ferm. Góöur bilskúr. Góð lóö. Til greina kemur að taka 3ja—5 herb. íbúö í Vesturbæ uppí. Nánari upplýsingar aðeins á skrifstofunni. Einbýlishús viö Sunnuflöt Vandað hús, 157 ferm. hæö ásamt 57 ferm. kjallara og 60 ferm. bílskúr. Mjög vandaö og gott hús. Til greina kemur að taka uppí góöa sérhæö í Reykjavík. Nánari upplýsingar aðeins á skrifstofunni. Einbýlishús í Ytri-Njarðvík Til sölu vandað einbýlishús sem er 161 ferm. hæð ásamt 37 ferm. bílskúr og ca. 66 ferm. í kjallara. Ræktuö og frágengin lóö. Til greina kemur aö taka upp í eign á Stór-Reykjavíkur- svæöi. Vantar — Vantar — Hef fjársterkan kaupanda að góðri 150—170 ferm. sórhæð innan Elliðaáa. Til greina kem- ur að staögreiða góða eign. Vantar góöa 4ra til 5 herb. íbúð (með stórum stofum) innan Elliðaáa fyrir traustan kaup- anda. ibúðin þarf að vera laus 15.6. nk. Vantar raöhús f Seljahverfi, Bökkum eða Fossvogi. Mikil útborgun og jafnvel staö- greiðsla fyrir vandaða eign. Hjallabrekka Til sölu 83 ferm. 3ja herb. íbúö á jaröhæö. Allt sér. Alftahólar Til sölu 120 ferm. 5 herb. íbúö á 6. hæð í lyftuhúsi ásamt rúm- lega fokheldum bílskúr. Suöur- svalir. Laus fljótt. Skipti á 2ja herb. íbúö koma til greina. Nesvegur — sérhæð Til sölu 110 ferm. sérhæö 5 herb. rishæö með góöum kvist- um og manngengu geymslurisi. Sumarbústaður Til sölu sumarbústaöur í landi Húsafells. Tilvalinn fyrir starfs- mannafélag. MALFLUTNINGSSTOFA: SIGRÍÐUR ÁSGEIRSDÓTTIR hdl. HAFSTEINN BALDVINSSON hrl. tillögum hafa verið felldar, en sú þriðja er enn í umfjöilun mennta- málanefndar efri deildar. Þingflokkur Alþýðuflokksins telur einsýnt, að ríkisstjórnin verði tafarlaust að gera ráðstaf- anir til að rétta fjárhag Ríkisút- varpsins. Það er hægt að gera með marvíslegum hætti öðrum en að skerða þá þjónustu, sem stofnunin veitir landsmönnum. Þingflokkur Alþýðuflokksins ítrekar andstöðu sína við öll áform um að stytta dagskrár útvarps og sjónvarps." BústuAir Pétur Björn Pétursson viðskfr. Æsufell 7 herb. 150 fm. íbúö á 2. hæö. íbúöin er 5 svefnherb. og 2 stofur. Bílskúr. Möguleiki á aö taka 4ra herb. íbúö uppí kaup- verö. Miklubraut 5 herb. íbúö 120 fm. í risi. Gott ástand. Óðinsgata Einbýlishús á tveimur hæöum ca. 110 ferm. 4 svefnherb. Hverfisgata 5—6 herb. hæö og ris. Hag- stætt verð. Akurholt Mosfellssv. 150 ferm. einbýlishús á einni hæö meö uppsteyptum bílskúr. Hraunbær 3ja herb. góö 70 ferm. íbúð á jarðhæð. Nýjar glæsilegar inn- réttingar. Nýlendugata 3ja herb. 80 ferm. kjallaraíbúö ásamt herb. í risi. Skipasund 3ja herb. 70 ferm. risíbúö. Blönduhlíð 3ja herb. 80 ferm. kjallaraíbúö. Kaplaskjólsvegur 2ja herb. 65 ferm. íbúö á 4. hæð ásamt 40 ferm. baöstofu- lofti. Hjaröarland Mosfellssv. Uppsteyptir sökklar á einbýlis- húsi sem byggja á úr timbri. Eignarlóö. Vantar allar stæröir og geröir fasteigna á sölu- skrá. Fasteignasalan Hátúni Nóatúni 17, s: 21870,20998. Opid í dag 2—4. Viö Baldursgötu 2ja herb. 50 ferm. íbúð á jaröhæð. Við Hjallaveg 2ja herb. 55 ferm. íbúö á 1. hæð ásamt bílskúr. Við Holtagerði • 3ja herb. 90 ferm. neöri hæö í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr. Við írabakka 3ja herb. 95 ferm. íbúð á 1. hæö. Við Bergþórugötu 3ja herb. 75 ferm. íbúð á 2. hæö. Við Kambasel 103 ferm. 2ja herb. íbúö t.b. undir tréverk. Viö Hófgerði 4ra herb. 90 ferm. rishæö í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr. Við Ásbraut 4ra herb. 100 ferm. íbúö á jaröhæö. Við Æsufell Glæsileg 5 herb. 120 ferm. íbúö á 5. hæð. Mikil sameign. Við Hraunbæ Glæsileg 6 herb. 137 ferm. á 1. hæð. Skipti á 3ja til 4ra herb. íbúö í Hraunbæ æskileg. Við Tjarnarból Glæsileg 6 herb. 140 ferm. íbúö á 3. hæð. Við Breiövang Glæsileg 130 ferm. 5 til 6 herb. endaíbúö á 2. hæð. Hobbýherb. í kjallara. Góö sameign. Bílskúr. Við Krummahóla Glæsileg 140 ferm. íbúð á 6. og 7. hæð (penthouse). Bílskúrs- réttur. Við Ásbúð Raöhús á einni hæö, 135 ferm. ásamt 38 ferm. bílskúr. Við Ásbúð Raöhús á tveimur hæöum 2x120 ferm. Tvöfaldur bílskúr. í smíðum sér hæöir í Skerjafiröi, einbýlis- hús í Selási og Seljahverfi. Hilmar Valdimarsson. Fasteignaviöskipti Jón Bjarnason hrl. Brynjar Fransson sölustj. Heimasími 53803. 29555 Opið í dag 1—5 Álfaskeið 2ja herb. 65 ferm. Verð 310 þús. Efstihjalli 2ja herb. 65 ferm. Verö 340 þús. Rauðalækur 3ja herb. 95 ferm. Verð 400 þús. Sólheimar 3ja herb. Verð 500 þús. Skipholt 3ja herb. 110 ferm. járðhæö. Verö 420 þús. Sólvallagata 3ja herb. 112 ferm. hæð. Verö 450 þús. Blöndubakki 4ra herb. 100 ferm. 1 herb. í kjallara. Verð 440 þús. Fagrakinn 4ra herb. 80 ferm. hæö. Bíl- skúrsréttur. Verö 460 þús. Hverfisgata 4ra herb. 80 ferm hæö. Verð 420 þús. Kjarrhólmi 4ra herb. 110 ferm. Verð 440 þús. Krummahólar 4ra herb. 110 ferm. Verð 440 þús. Nökkvavogur 4ra—5 herb. 100 ferm. Verö 550 þús. Tjarnarból 3ja herb. + stór stofa, 137 ferm. Verö: tilboð. Þórsgata 4ra—5 herb. hæö og ris 90 ferm. Verö 400 þús. Hverfisgata Hæð og ris, 2x60 ferm. Verð 440 þús. Krummahólar 150 ferm. penthouse. Verö 650 þús. Heiðargerði Einbýli 160—170 ferm. Bílskúr. Verö 900 þús. Hef kaupanda aö söluturni eöa matvöruversl- un. Okkur vantar íbúðir á söluskrá á öllu Reykjavíkursvæöinu. Eignanaust hf., Laugavegi 96, v/Stjörnubíó. Þorvaldur Lúövíksson hrl. ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU l

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.