Morgunblaðið - 15.03.1981, Síða 19

Morgunblaðið - 15.03.1981, Síða 19
'ORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MARZ 1981 19 Rætt viö fjóra leikara í kvikmyndinni og höfund sögunnar Áttiröu von á aö þessi saga yrði kvikmynduð þegar þú samdir hana? „Ég hélt aö Þorsteinn væri orölnn geggjaöur þegar hann hreyföi fyrst þessari hugmynd. Hann haföi sam- band viö mig fljótlega eftir aö fyrri bókin, „Punktur punktur komma strik", kom út og sagöist hafa áhuga á aö kvikmynda hana. Mér leist ekki meira en svo á þaö og kom einkum þrennt til. í bókinni er mikil áherzla lögö á húmor sem kemur fram í málnotkun og þaö skilar sér nátt- úrulega ekki nema aö litlu leyti í kvikmynd. Sagan gerist á liönum tíma — eftir 1950 — og þaö er erfitt aö endurskapa í kvikmynd umhverf- ið sem var hér í Reykjavík á þeim tíma. Loks er þaö mikill fjöldi fólks sem kemur fyrir í sögunni og því dýrt aö kvikmynda hana. En Þorsteinn hélt hugmyndinni vakandi og sótti tvisvar um styrk til Kvikmyndasjóös — og fékk hann í seinna skiptiö. Ég vil sem minnst segja um kvikmyndina því ég hef enn ekki séö hana. Þaö fór svo aö ég gat lítið fylgst með tökum en sá hins vegar nokkra kafla þegar þeir voru aö klippa. Þaö vakti athygli mína hvaö krakkarnir stóöu sig vel, þaö reynir mikiö á þá í þessari mynd og manni finnst alveg furöulegt hve þau geta skilaö góöum leik.“ Hvernig helduröu aö veröi aö sjá þessa sögu í kvikmynd? „Það er alveg ný tilfinning fyrir mig, sem óg veit ekki hvort ég er fær um aö lýsa — en ég hlakka mikiö til aö sjá hana." Pétur Gunnarsson, höfundur sögunn- ur hlýtur alltaf aö vera aö fjalla um einhvern raunveruleika þegar maö- ur er að skrifa," sagöi Pétur Gunn- arsson. Nafniö hefur verið mér hugstætt og ég hef notaö það í öllum mínum skrifum. Ég styöst aö sjálfsögöu við eigin reynslu á æsku- árum þegar ég skrifa þessa sögu og þaö sést áreiöanlega á henni. Feiminn? Ég held aö þessi feimni hans sé ekkert aöalatriöi. Mér finnst alltaf að unglingar séu algerlega óráönar stæröir, bæöi líkamlega og andlega — unglingsárin eru eins- konar millibils ástand þegar maöur er hvorki fugl né fiskur og getur í hvoruga löppina stigiö. Unglingar sjá hins vegar allt í kringum sig þaö líf sem bíöur þeirra, veröld hinna fullorönu — og fæstir þeirra sætta sig við það sem framundan er. Unglingar hlakka yfirleitt ekki til aö veröa fullorönir — sem er útaf fyrir sig dálítið merkilegt. Þetta millibilsástand vonaöist ég til aö kæmi fram í Andra. Annars er Andri sjálfur sem persóna ekki meginatriöi sögunnar — sagan er fremur sögö í gegn um hann og lituð af hans hugarfari en aö þaö skipti öllu máii hvaö kemur fram viö hann.“ ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? hl' AK.LVSIR l M ALI.T LAM) ÞK(.AK l»l AK.LVSIR I M()R(.l NBKAOIM — Hvað er betra en eyja, þar aam hmit nófín mkín attan daginn óg hrain hatgoían avaiar aóibaðaunnandum? ■— Hvað ar skammtttagra an að gata hlaupið bainf ót af giatfataðnum á atröndina og í ajóinn? — Hvað er heppttegra og öruggara tyrir bamafólk en eð hafa ekki götu yfír að fara, vera á etröndinní og í ejónum og gota skroppíð inn með bömtn þeger með þarf? — Hvaó er ánsegjulegra en eó komast að því oð ÞÚ getur notíð eUe þeeaa og marga annara, þar aem Úrvaie- verð og kjör gera þér það kleift? Mettorce- og Ibizaferðir uppfytte attt þetta, því giatiataðír Urvals eru alveg á etröndinni. Bina-, tveggja- og þriggja vikna terðir attt aumariði Komdu með fíl Þaö er ekki sama meó hverjum þú feröast URVAL v/AUSTURVÓLL SIMI 26900 Umboðsmenn um attt land Páskaferð 5L apri — 18 dagar Fáein sæti laus. . .. / {L

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.