Morgunblaðið - 15.03.1981, Síða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MARZ 1981
SENDUM GEGN POSTKROFU
« H
Vílli IM'H
ARMULI4 SIMI82275
Atlas rennibekkir
12“ og 6“ Atlas rennibekkir til afgreiöslu strax.
Ennfremur fyrirliggjandi bandsagir fyrir járn, hjólsagir
(profilsagir), rafsuöuspennar 150 A og
réttingatjakkasett.
G. Þorsteinsson & Johnson h.f.
Armúla 1. — Sími 8 55 33
LORANC
Góður — ódýr
★ Tveggja glugga
★ Mjög góð reynsla
★ Auðveld uppsetning
★ Auöveld notkun
Kynniö yöur verö og
greiðslukjör hjá okkur.
SKIPATÆKI HF.
Síöumúla 2,
sími84388.
m AUGLÝHINCASÍMINN ER:
- Bátavélar
Eigum fyrirliggjandi 80 hestafla Ford Mercraft Diesel
bátavélar með skrúfu og skrúfuöxli. Vélarnar eru meö PRM
265 niöurfœrslugír 3:1. 2 Alternatorar 30 og 90 AMPER. 24
Volta rafkerfi. Jabsco lensidælu meö kúplingu. Tvöföld
stjórnun á vél. Aflúrtak fyrir vökvadœlur. Varahlutir og
verkfæri samkvæmt reglum Siglingamálastofnunar.
Leitiö upplýsinga. Góöir greiðsluskilmálar.
Vélar & Taeki hf.
TRYGGVAGATA 10 BOX 397
REYKJAVtK SlMAR: 21286-21460
Þekkir þú þessa einstöku tilfinningu,
— að vefja sér inn í þykkan og nota-
legan gærupels? Þú finnur ekki fyrir
frosthörkum vetrarins og þér hlýnar inn
að hjartarótum.
Já, skinnavaran er sérstök. Gæru-
pelsarnir okkar eru eftirsóttir sem
spariflíkur, vetrarflíkur og í hvers kyns
útiveru á vetrum. Dýrindisflíkur á hóf-
legu verði.
Skoðaðu þær, mátaðu þær, uppfylltu ósk þína. Tilfinningin er einstök.