Morgunblaðið - 15.03.1981, Síða 29

Morgunblaðið - 15.03.1981, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MARZ 1981 29 Minning — Daniela Jóna Jóhannesdóttir Fædd 14. febrúar 1914. Dáin 8. mars 1981. Daníela var fædd 14. febrúar 1914 að Hlíð í Álftafirði. Hún var dóttir hjónanna Jóhannesar Gunnlaugssonar og Málfríðar Sig- urðardóttur. Þau hjónin áttu sautján börn, sex dóu ung, en ellefu komust til fullorðinsára. Þegar Daniela var 4 ára fór hún til Sigurðar Kr. Sigurðssonar, móðurbróður síns, og konu hans, Friðgerðar Friðriksdóttur, og ólst þar upp. 12. apríl 1941 giftist amma eftirlifandi manni sínum, Lárusi Sigurðssyni. Þeim varð sex barna auðið. Þau eru: Jón Arinbjörn, vistmaður Kópavogshæli, Sigfríð, sjúkraliði, Lárus Hafstein, bóndi, Einar Jóhannes, sjómaður (lát- inn), Sigurgeir Ingi, skipstjóri Bára Björk, hárgreiðslukona. Fleira verður ekki rakið hér. En ömmu minni þakka ég að lokum fyrir alla elsku sína til mín. Öll kvöldin er ég var lítil stúlka og hún fór með mér með bænirnar mínar og söng mig í svefn. Ég bið almáttugan Guð að geyma þessa góðu konu og styrkja elsku afa og alla aðra sem um sárt eiga að binda. Blessuð sé minning hennar. Gróa Nauöungaruppboö Eftir kröfu skattheimtu ríkissjóös í Kópavogi, Útvegsbanka íslands, Gjaldheimtunnar í Reykjavík og bæjarsjóös Kópavogs veröa eftirtaldir lausafjármunir seldir á nauöungaruppboöi, sem haldiö veröur á bæjarfógetaskrifstofunni aö Auöbrekku 57, Kópavogi, mánudaginn 23. mars 1981, kl. 14.00. Veröur uppboöi síöan framhaldiö á öörum stööum, þar sem munir eru. 1. Kienzle bókhaldsvél, Wester sýningarvél, IBM ritvél, skjala- skápur, ryksuga, 6 tvöfaldar hillueiningar, stimpilklukka, eldavél, reiknivél, Offset prentvél, Clasurit málningablönd- unarvél og Ishida rafeindavog. 2. Sharp-litasjónvarp, Fisher steteo-samstæða, sófasett, Yamahahljómflutningstæki. 3. 40% hlutabréfa í Akra sf. Uppboösskilmálar liggja frammi á skrifstofu uppboöshaldara. Greiðsla fari fram viö hamarshögg. Bæjarfógetinn f Kópavogi. 18 dagar, þar af aðeins 8 vinnudagar, á Royal Playa,sem er sérstaklega glæsilegt nýtt íbúðahótel, staðsett við hina hreinu og fallegu strönd Playa de Palma. íbúðir og öll aðstaða alveg í sérflokki; glæsileg salarkynni, svo sem setustofur, danssalur, veitingasalir og vínstúkur. Utivistar- og sólbaðsaðstaða eins og best verður á kosið. Verslanir, veitingastofur og skemmtistaðir í næsta nágrenni, og örstutt til hinnar fomfrægu og fallegu höfuðboigar, Palma. Fararstjóri í páskaferð verður Veigar Óskarsson, sem hefur margra ára reynslu, sem fararstjóri á Mallorka. Verð frá 4.970. - Sumaráaítlun er komin. mfxvm FERÐASKRIFSTOFA, Iðnaðarhúsinu Hallveigarstíg I Símar 28388 og 28580. ■ -V Alþjóðleg bílasýning — International Motor Show dagana 27. marz — 5. apríl i Sýningahöllinni að Bíldshöfða Á „AUTO ’81“ sjáið þið 150 bíla af öllum gerðum, stærðum og verðum. Á „AUTO ’81“ sjáið þið allt sem viðkemur bílum m.a. verkfæri, dekk, aukahluti og fl. og fl. Á „AUTO ’81“ sjáið þið Rolls Royce í fyrsta sinn á íslandi. Á „AUTO ’81“ sjáið þið Lamborghini Countach LP 400S, 12 cyl sportbíl með 375 hestafla vél og nær 315 km hraða. Á „AUTO ’81“ sjáið þið skemmtiatriði í sérflokki. Á „AUTO ’81“ fáið þið vandaða sýningarskrá ókeypis. Á „AUTO ’81“ fáið þið kannski happdrættis- vinning, því dregið verður á klukkustundar- fresti um veglega vinninga og gildir hver aðgöngumiði jafnframt sem happdrættismiði. Fróðleg og skemmtileg sýning fyrir alla fjölskylduna. >_____________________________________________ tilefni sýningarinnar bjóða Flugleiðir upp á „pakkaferðir“ sem innifela flugferð og gistingu í 2 nætur á Hótel Loftleiðum og Hótel Esju, frá eftirtöldum stöðum: Egilsstaðir — Húsavik — Hornaf jörður 2 nætur í 1 manns herbergi kr. 754.00 pr mann 2 nætur í 2 manna herbergi kr. 630.00 pr mann Akureyri 2 nætur í 1 manns herbergi 2 nætur í 2 manna herbergi ísafjörður 2 nætur í 1 manns herbergi 2 nætur í 2 manna herbergi Vestmannaeyjar 2 nætur í 1 manns herbergi 2 nætur í 2 manna herbergi kr. 718.00 pr mann kr. 594.00 pr mann kr. 694.00 pr mann kr. 573.00 pr mann kr. 589.00 pr mann kr. 458.00 pr mann

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.