Morgunblaðið - 26.03.1981, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1981
í DAG er fimmtudagur 26.
mars , sem er 85. dagur
ársins 1981. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 09.35 og síö-
degisflóö kl. 21.56. Sólar-
upprás í Reykjavik kl.
07.07 og sólarlag kl. 20.01.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.33 og
tungliö í suöri kl. 05.36.
(Almanak Háskólans).
Jesús sagði því viö þá
Gyðinga, sem tekiö
höföu trú á hann: Ef þér
standið stööugír í oröi
mínu, þá eruð þér sann-
arlega lærisveinar mínir
og munuö þekkja sann-
leikann, og sannleikur-
inn mun gjöra yður
frjálsa. (Jóh. 8, 31.).
| KROSSGATA
LÁRÉTT: — 1. látna, 5. hæA, 6.
Ijúkaxt upp. 9. blóm. 10. félaK, 11.
samhljóðar, 12. ilát. 13. (jær. 15.
á frakka, 17. áræðna.
LÓÐRÉTT: - 1. húsdýr, 2.
happs. 3. riki, 4. líflát, 7. sendi-
bréf, 8. samhand. 12. fuKÍar, 14.
fæða, 16. tveir eins.
LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1. þraut, 5. róni, 6.
rómm, 7. MA, 8. helja, 11. öl, 12.
ÓNa. 14. Fjón, 16. nausti.
LÓÐRÉTT. - 1. Þórshöfn. 2.
urmul. 3. tóm, 4. eisa, 7. mas, 9.
elja, 10. Jóns, 13. aki, 15. óu.
ÁRNAD
HEILLA
Hjónaband. Gefin hafa verió
saman í hjónaband i Kópa-
vogskirkju Kristín Sigur-
geirsdóttir og Unnsteinn
Jónsson. Heimili þeirra er að
Hamraborg 14 í Kópavogi.
(Ljósm.þjón. MATS).
| FRÉTTIR |
Veðurstofan sagði í gær-
morgun i spáinngangi sin-
um, að heldur myndi fara
hlýnandi i veðri. Austlægir
vindar hefðu náð til lands-
ins. Hér í Reykjavik var eins
stigs frost í fyrrinótt, en á
láglendi var kaldast minus 6
stÍK ok var það á nokkrum
veðurathuKunarstöðvum t.d.
í Búðardal, á I'órodds
stöðum, á Staðarhóli ok Mán-
árbakka. Mest úrkoma í
fyrrinótt var á Galtarvita 6 '
millim.
Guðmundur Björnsson
viðskiptafræðingur og deild-
arstjóri hjá Pósti & síma, var
um síðustu áramót skipaður
framkvæmdastjóri „Fjár-
máladeildar". Póst og síma-
málastofnunarinnar. Tók
hann við því starfi af Páli V.
Danielssyni er þá lét af störf-
um. Frá þessu er sagt í nýju
Símablaði. — Guðmundur
hefur verið starfsmaður P&S
frá því á árinu 1968, en varð
deildarstjóri þrem árum síð-
ar.
Bókanir útvarperáósmanna:
Yandinn á rót sína að rekja til
Þetta er ekta staður til að hola þeim niður. Hér blasa Skyggnir og Nordsat við og Esjan í
baksýn!!!
Akraborg: Skipið fer nú fjór-
um sinnum á dag milli
Reykjavíkur og Akraness.
Áætlunin er þessi:
Frá Ak.: frá Rvik:
Kl. 8.30 Kl. 10.00
Kl. 11.30 Kl. 13.00
Kl. 14.30 Kl. 16.00
Kl. 17.30 Kl. 19.00
Afgr. Akraborgar Akra-
nesi, sími 2275. Símar í afgr. í
Reykjavík 16050 og 16420.
Dýra- og fugiavinir hafa
beðið Mbl. að minna fólk á
hve enn er þröngt í búi hjá
fuglunum. — Beðið hefur
verið um að vekja athygli á
að mjög gott er að blanda
saman við kornmat og brauð
hverskonar feiti, mör og
tólg.
Fuglaverndarfél. Islands
heldur aðalfund sinn á
þriðjudagskvöldið kemur, 31.
þ.m., í Norræna húsinu og
hefst fundurinn kl. 20.30.
BaháisamfélaKÍð hefur opið
hús í kvöld kl. 20.30 og
Óðinsgötu 20 til kynningar á
Baháitrúnni.
Garðyrkjufélag fslands er nú
byrjað að afhenda laukpant-
anir sem gerðar hafa verið
hjá félaginu.
I safnaðarheimili Lang-
holtskirkju verður spiluð fé-
lagsvist í kvöld og verður
byrjað að spila kl. 21.
Stórbingo heldur Hvöt, Félag
Sjálfstæðiskvenna hér í
Reykjavík, í kvöld kl. 20.30 í
Sigtúni.
| FRÁ HÖFNINWI |
í fyrrinótt kom Mánafoss til
Reykjavikurhafnar að utan. í
gærmorgun kom togarinn
Vigri af veiðum, eftir erfiðan
túr, eins og þeir sögðu. Var
hann með um 150 tonna afla
og var það mestmegnis þorsk-
ur og var aflanum landað hér.
í gær var Hvassafell væntan-
legt að utan svo og Laxá. í
gærkvöldi átti Esja að fara í
strandferð, en Hekla var
væntanleg úr strandferð. Þá
kom skip Þörungavinnslunn-
ar Karlsey með skreiðarfarm
að vestan.
Föstumessur
Fella- og Hólaprestakall.
Föstumessa í safnaðarheimil-
inu að Keilufelli 1 í kvöld, kl.
20.30. Sr. Hreinn Hjartarson.
Iláteigskirkja: Föstumessa í
kvöld kl. 20.30. Sr. Arngrímur
Jónsson.
Neskirkja: Föstuguðsþjón-
usta í kvöld kl. 20.30. Sr.
Frank M. Halldórsson.
Kvökf-, navtur- og holgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vfk dagana 20. marz til 26. mars, aö báöum dögum
meötöldum veröur sem hér segir: í í Lyfjabúö Bretöholt*,
en auk þess er Apótek Austurba»jar opiö til kl. 22 alla
daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Slysavaröstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan
sólarhringinn.
ónasmisaögsröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Lssknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum.
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er haagt aö ná
sambandi víö lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur
11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni Eftir kl.
17 virka daga til kiukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir
og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyöar-
vakt Tannlæknafél íslands er í Heilsuverndarstööinni á
laugardögum og heigidögum kl. 17—18.
Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna vaktvikuna 23. marz
til 30. marz, aó báöum dögum meötöldum er í Stjörnu
Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hefnarfjöróur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaröar Apótak og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern
iaugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um
vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar
í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflevik: Keftevikur Apótek er opiö virka daga til kl. 19.
Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15.
Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur
uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17.
Selfoss: Seffoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akrsnes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
oftir kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardðgum kl. 10—13 og
cunnudaga kl. 13—14.
8.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengísvandamálió: Sálu-
hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23.
Foreldraréógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfraaöileg
ráögjöf fyrlr foreidra og börn. — Uppl. í sfma 11795.
Hjéiperstöö dýrs (Dýraspítalanum) í Víöidal. opinn
mánudaga—föstudaga kl. 14—18, laugardaga og sunnu-
daga kl. 18—19. Síminn er 76620.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sfmi 10000.
Akureyri sími 06-21040.
Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnespitali Hringsins: Kl.
13—19 alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 tíl kl. 19.30 — Borgarspítalinn:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á(
laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl.
18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. —
Gransásdaild: Mánudaga tíl föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarhaimili
Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópevogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
heigidögum. — Vífilsstsóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarflröi:
Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl.
20.
8t. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga
vikunnar 15—16 og 19—19.30.
SÖFN
Landsbókasafn talands Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima-
lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl.
10—12.
Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Oplö
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar
um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafní, síml 25088.
bjóöminjaaafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
bjóöminjaaafniö: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Borgarbókasafn Rsykjavíkur
AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, síml
27155 oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16.
AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Oplö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18,
sunnudaqa 14—18.
SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími
aöalsafns Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, síml 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, síml 83780. Heimsend-
Ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og
aldraöa.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270.
Viökomustaöír víösvegar um borgina.
Bókasafn Seltjarnarneaa: Oplö mánudögum og miövlku-
dögum kl. 14—22. Þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga
kl. 14—19.
Amerieka bókaaafnió, Neshaga 16: Opiö mánudag til
föstudags kl. 11.30—17.30.
býzke bókaaefnió, Mávahlíð 23: Opiö þriöjudaga og
föstudaga kl. 16—19.
Árbæjereefn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma
84412 milll kl. 9—10 árdegis.
Áagrfmaaefn Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er
ókeypis.
Tæknibófcaaafnið, Skipholti 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sfml 81533.
Hóggmyndatafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þrtöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Uatesefn Einera Jónaaonar: Er opiö sunnudaga og
mtövikudaga kl. 13.30 —16.
SUNDSTAÐIR
Leugardalalaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 tll kl.
17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til
13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er oplö kl. 7.20 tíl
17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. —
Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt aö komast f bööin alla daga frá opnun til
lokunartfma. Veaturbæjarlaugin er opin alla virka daga
kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag
kl. 8—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Sundleugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til
föstudaga kl. 7.20—8.30 og kl. 17—20.30. Laugardaga
opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sfmi 75547.
Vermérleug f Moefellesveit er opin mánudaga—föstu-
daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatfmi á fimmtudög-
um kl. 19—21 (saunabaöiö opiö). Laugardaga opiö
14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar oplö kl.
10—12 (saunabaöíö almennur tíml). Síml er 66254.
Sundhöll Keflevfkur er opin mánudaga — fímmtudaga:
7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tfma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatfmar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16
mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu-
daga. Sfminn 1145.
Sundleug Kópevogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og
14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru
þríöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Sfminn er
41299.
Sundleug Hefnerfjeröerer opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og
sunnudögum kl. 9—11,30. Bööin og heitukerin opin alla
virka daga frá morgni til kvölds. Sfmi 50088.
Sundleug Akureyrer: Opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vektþjónuete borgarstofnana svarar alla virka daga frá
kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö
allan sólarhringinn Sfminn er 27311. Tekiö er vlö
tllkynningum um bilanir á veltukerfi borgarinnar og á
þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá
aöstoö borgarstarfsmanna.