Morgunblaðið - 26.03.1981, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1981
Skálafell
29922 29924
Holtsgata
2ja h«rb íbúö á 3. hæö. Verö 270 þús., útb. 200 þús.
Skarphéðinsgata
2ja herb ca. 45 fm kjallaraíbúö Laus nú þegar. Verö 240 þús.
Hraunbær
Einstaklingsíbúö á 1. hæö. Verö 240 þús. Útborgun 170 þús.
Lindarbraut
Lrtiö einbýlishús á leigulóö til 10 ára. Ýmsir möguleikar
Vífilsgata
2ja herb. kjallaraíbúö, meö sér inngangi. Verö 200 þús.
Baldursgata
2ja herb. 50 fm. öll nýendurnýjuö eign til afhendingar nú þegar Verö 260 þús.
Laugavegur
2ja herb. 75 fm íbúö á jaröhæö Verö tilboö.
Kríuhólar
2ja herb. 65 fm íbúö á 2. hæö Verö tilboö
Krummahólar
2ja herb. íbúö á 4 hæö. Suöursvalir. Bílskýli. Verö tilboö.
Spóahólar
2ja herb. 65 fm íbúö á 2. hæö Vestursvalir. Verö 310 þús.
Krummahólar
3ja herb íbúö á 6. hæö Stórar suöursvalir Góöar innréttingar. Bílskýli. Verö tilboö.
Spóahólar
3ja herb rúmlega 80 fm íbúö á 1 hæö Verö tilboö.
Ystibær
3ja herb. neöri hæö í tvíbýlishúsi. Rúmgóö eign. Bílskúrsplata. Hagstætt verö.
Flyðrugrandi
3ja herb. rúmgóö íbúö á 2. hæö. Sérhannaöar innréttingar. Millihuröir og flísar
vantar Eignin fullbúin aö ööru leyti. Verö tilboö. Möguleiki á aö taka minni eign upp í.
Holtsgata
3ja til 4ra herb. ca. 100 fm 2ja ára gömul risíbúö. Innréttingar og skipulag í algjörum
sér flokki. Verö tilboö.
Krummahólar
3ja til 4ra herb. endaíbúö á jaröhæö. Allt sér, sér inngangur. Þvottahús í íbúöinni.
Fulningahuröir Búr inn af eldhúsi. Verö tilboö.
Öldugata
3ja—4ra herb. íbúö á efstu hæö öll nýendurnýjuö. Sérstök og vönduö eign.
Möguleiki á skiptum á 2ja—3ja herb. íbúö. Bein sala.
Lynghagi
3ja herb. rúmgóö jaröhæö meö sér inngangi og öllu sér. Verö 400 þús.
Seljabraut
3ja herb. íbúö á efstu haaö í 3ja hæöa blokk.
Hraunbær
3ja herb. 100 fm íbúö á 1. hæö Nýjar og vandaöar innréttingar. Verö 420 þús.
Fagrakinn — Hafnarfirði
4ra herb 100 fm efri sérhæö ásamt risi. Verö tilboö.
Rauðalækur
4ra herb. 115 fm efsta hæö í þríbýli. Laus nú þegar 30 fm bílskúr. Verö 590 þús.
Eskihlíð
4ra herb. 105 fm íbúö á efstu hæö. Verö 450 þús., útb. 320 þús.
Miklabraut
4ra herb. 90 fm risíbúö meö suöursvölum. Verö 370 þús.
Ásbraut Kópavogi
4ra herb. rúmgóö endaíbúö á 3. hæö. Verö tilboö.
Kjarrhólmi
4ra herb. 110 fm sérstaklega vönduö eign á 2. hæö. Suöursvalir Verö 470 þús.
Álfheimar
5 til 6 herb. 130 fm íbúö á 2 hæö í blokk. 4 til 5 svefnherb. Suöursvalir. Verö 550.
Lynghagi
4ra herb. mikiö endurnýjuö hæö auk 35 fm bílskúrs Suöursvalir, nýjar innréttingar
Holtsgata
5 herb. íbúö á 4. hæö. Suöursvalir. Stórkostlegt útsýni. Laus nú þegar. Möguleiki aö
taka minni eign upp í. Verö ca 500 þús.
Stóragerði
4ra herb. 118 fm endaíbúö á efstu hæö. Suöursvalir. Nýlegur bílskúr. Verö ca. 520.
Kaplaskjólsvegur
5 herb. 140 fm endaíbúö á efstu hæö ásamt risi yfir íbúö. Stórkostlegt útsýni.
Sérstök eign. Verö tilboö.
Laugarnesvegur
5 herb. íbúö á efstu hasö. Suöursvalir. Ný endurnýjuö eign. Verö tilboö.
Nesvegur
5 herb 110 fm íbúö meö sérinngangi og 60 fm óinnréttuöu manngengu risi.
BAskúrsréttur. Suöursvalir. Verö 550 þús.
Frakkastígur
Einbýlishús sem er 2x50 fm auk kjallari. Verö tilboö.
Völvufell
135 fm raöhús á einni haBÖ ásamt bílskúr. Einstaklega vandaö og vel um gengiö hús.
Sér hannaöar innréttingar. Verö 750 þús.
Kópavogur — Austurbær
2ja íbúöa einbýlishús sem er kjallari, hæö og ris ásamt bílskúr. Einstaklega falleg og
mikiö endurnýjuö eign. Stórkostlegur staöur. Möguleiki á aö taka minni eign upp í.
Verö ca 1 míllj.
Smyrlahraun — Hafnarfirði
160 fm endaraöhús á 2 hæöum ásamt 30 fm. bílskúr. Bein sala.
Vídigrund — Fossvogi
135 fm einbýtishús á einni hæö 4ra ára gamalt hús. Vandaöar innréttingar.
Möguleiki á skiptum á 4ra herb. íbúö meö bílskúr. Verö 950 þús.
Seljahverfi
210 fm raöhús á 2 hæöum meö innbyggöum bílskúr. Milliveggir komnir, ofnar fylgja.
Múraö aö utan. Verö 550 þús.
Dalsel
Endaraöhús á tveimur hæöum ásamt kjallara. Fullfrágengiö bílskýli. Möguleiki á
skiptum á 5 herb. íbúö í Breiöholti, eöa beinni sölu.
* FASTEIGNASALAN
ASkálafell
Mjóuhlíð 2 (við Miklatorg).
Sölustjóri: Valur Magnússon.
Viöskiptafræðingur: Brynjólfur Bjarkan.
29922
29924
HIMANGUU
AA FASTEIGNASALA LAUGAVEG24
SÍMI21919 — 22940.
STORITEIGUR — MOSFELLSSVEIT
Endaraðhús ca. 155 fm. stórglæsilegt á tveimur hæðum með
bílskúr. Allt tréverk í húsinu sérlega vandað. Verð 750 þús., útb.
550 þús.
EINBYLISHUS — HVERFISGÖTU
Ca. 90—100 fm. mikiö endurnýjað steinhús. Verð 400 þús., útb.
290 þús.
RAOHUS SELJAHVERFI
Ca. 215 fm. raðhús, rúmlega fokhelt, á 2 hæðum, innbyggður
bílskúr á neðri hæð. Verð 550 þús.
HRAUNBERG — EINBÝLISHUS
— IÐNAÐARHÚSNÆÐI
Ca. 200 fm. rúml. fokhelt. Eignin skiptist í 110 fm. neðri hæð, 90 fm.
efri hæð. Iðn. húsn. og bílskúr samt. 90 fm. Teikn á skrifst. Verð
800 þús.
ÁSGARÐUR — RAOHUS
Ca. 131 fm. fallegt raöhús á 3 hæðum. Nýjar innréttingar. Skipti á
3ja—4ra herb. íbúð meö bílskúr. Verð 570 þús., útb. 420 þús.
ÁSBÚÐ — RAÐHÚS — GARÐABÆR
Ca. 220 fm. á tveimur hæðum, rúml. tilb. undir trév. Tvöfl. bílsk.
innb. Pússað aö utan. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúð í Kópav.,
Hafnarf. og Reykjavík koma til greina. Verð 850 þús.
BREKKUHVAMMUR — 4RA—5 HERB. HF.
Ca. 105 fm. falleg íbúð í tvíbýlishúsi. Sér inng. Sér hiti. Sér lóð. 40
fm. bílskúr. Verð 500 þús., útb. 360 þús.
KRUMMAHOLAR — PENTHOUSE
Ca. 150 fm. glæsileg 6 herb. íbúð á 6. — 7. hæö. Þvottaherb. og búr
inn af eldhúsi Bílskúrsréttur. Tvennar suðursvalir og tvennar
norðursvalir. Stórkostlegt útsýni. Verð 650 þús., útb. 450 þús.
NÖKKVAVOGUR — 6 HERB.
Ca. 108 fm. falleg rishæð í tvíbýlishúsi. Sem skiptist í 3 herb., stofu,
eldhús og bað á hæðinni og 2 stór herb., geymslu og þvottahús í
kjallara. Mikiö endurnýjuð. Sér hiti. Verð 460 þús., útb. 340 þús.
HRAUNBÆR — 4RA HERB.
Ca. 110 fm. falleg íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Suðursvalir. Verð
470 þús., útb. 350 þús.
HJALLAVEGUR 3JA HERB.
Ca. 80 fm. lítið niðurgr. kjallaraíbúö. Sér inng. Sér hiti. Verð 330
þús., útb. 240 þús.
BÓLSTAÐARHLÍÐ — 3JA HERB.
Ca. 85 fm. risíbúð í fjórbýlishúsi. Sér þvottaherb. í íbúöinni. Svalir í
suður. Verö 370 þús., útb. 270 þús.
GRETTISGATA — 3JA HERB.
Ca. 80 fm. íbúð á 3. hæö. Suöursvalir. Sér hiti. Verð 350 þús., útb.
250 þús.
HVERFISGATA — 3JA HERB.
Ca. 70 fm falleg, lítið niðurgrafin, kjallaraíbúö. Laus 1. okt. Verð
320 þús. Útb. 230 þús.
LYNGHAGI — 3JA HERB.
Ca. 85 fm. falleg kjallaraíbúð í fjölbýlishúsi. Sér inng. Sér hiti. Verð
390 þús., útb. 290 þús.
HAGAMELUR — 3JA HERB.
Ca. 81 fm. íbúð á jarðhæð í nýlegu fjölbýlishúsi. Falleg íbúð. Verð
450 þús., útb. 350 þús.
HRINGBRAUT — 3JA HERB.
Ca. 80 fm. endaíbúö á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Suöursvalir. Laus 17.
okt. Verð 360 þús., 230 þús. Útb. má greiöast á 15—18 mánuöum.
LAUFVANGUR — 3JA HERB. HAFNARF.
Ca. 100 fm. falleg íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Suðursvalir. Verð
400 þús., útb. 300 þús.
ÖLDUGATA — 3JA HERB.
Ca. 80 fm. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Verð 350 þús. Útb. 260 þús.
ÖLDUGATA — 3JA HERB. HAFNARF.
Ca. 96 fm. rishæð í tvíbýlishúsi Verö 300 þús., útb. 220 þús.
BALDURSGATA 2JA HERB.
Ca. 50 fm. falleg íbúð á jarðhæð. Mikiö endurnýjuð. Þvottaaðst. á
baði. Verð 260 þús., útb. 210 þús.
BJARNARSTÍGUR — 2JA HERB.
Ca. 65 ferm. íbúð í steinhúsi. Sér hiti. Verð 250 þús., útb. 190 þús.
HRAUNBÆR — 2JA HERB.
Ca. 50 ferm. íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi. Verð 310 þús., útb. 220
þús.
K APLASK JÓLSVEGUR — EINSTAKL.ÍBÚÐ
Ca. 45 fm. falleg einstakl íbúð í kjallara (li'tiö niðurgr.). Laus nú
þegar. Verð 260 þús., útb 190 þús.
ATVINNUHÚSNÆÐI — LAUGAVEGUR
Höfum til sölu mjög gott 100 fm. húsnæði á 2. hæð, hentugt fyrir
margskonar starfsemi, t.d. skrifstofu, teiknistofu, læknastofu,
félagsaðstöðu og fl. Verð 600 þús., útb. 450 þús.
Kvðld- og holgaraímar:
Guðmundur TAmnion •ölustjóri. hoimasfmi 20841.
Vióar BÖAvarsson viósk.trsaMngur, haimasimi 29818.
Viljum kaupa
Við erum ung hjón með 1 barn og langar að eignast
eigin íbúð, getum borgað í mesta lagi 180 þús. í
útborgun, en minni útborgun væri vel þegin. Uppl. í
síma 44272.
if EF ÞAÐ ER FRÉTT- W^r 9) næmt þá er það í MORGUNBLAÐINU
HRINGBRAUT
3ja herb. íbúð á 2. hæð ásamt
einu herbergi í risi. Verð 400
þús.
KRUMMAHÓLAR
150 fm íbúð á 6. og 7. hæð
(penthouse). Bílskúrsréttur.
Verð 650 þús.
IÐNAÐARHÚSNÆÐI
viö Smiöjuveg 260 fm. Stórt
innkeyrsluplan á jarðhæð. Verö
650 þús.
EINBYLISHUS KÓP.
Einbýlishús 230 fm. 6 svefn-
herb., bílskúr fylgir. Skipti á 5
herb. sérhæð eða minna rað-
húsi eða einbýlishúsi koma til
greina.
NJÁLSGATA
3ja herb. íbúð á 2. hæð 80 fm.
HJALLAVEGUR
Mjög góð rishæð, sér inngang-
ur, sér hiti.
AUSTURBERG
4ra herb. íbúð ca. 100 fm.
Bílskúr fylgir.
ÁSBRAUT, KÓP.
4ra herb. íbúð á 3. hæö.
RAÐHUSí GARÐABÆ
Raðhús á tveim hæðum ca. 200
fm. Bílskúr 48 fm fylgir.
SELTJARNARNES
FOKHELT RAÐHÚS
Rúmlega fokhelt raöhús á tveim
hæðum. Verð 650 þús.
LAUFÁSVEGUR
2ja og 3ja herb. íbúðir í risi. Má
sameina í eina íbúð.
HVERFISGATA
3 herb. og eldhús á 2. hæð. 3
herb. og eldhús í risi. Selst
saman.
HÖFUM FJÁRSTEKRAN
kaupanda að 3ja—4ra herb.
íbúð ásamt bílskúr í Neðra-
Breiðholti.
HÖFUM FJÁRSTERKAN
kaupanda að sérhæð eða rað-
húsi í Hafnarfiröi.
HÖFUM FJÁRSTERKAN
kaupanda aö raðhúsi, stórri
sérhæð eöa einbýlishúsi í
Kópavogi. Útborgun allt að 250
þús. viö samning.
ÓSKUM EFTIR ÖLLUM
STÆRÐUM FASTEIGNA
ÁSÖLUSKRÁ
Pétur Gunnlaugsson, lögfr
Laugavegi 24,
simar 28370 og 28040.
AHII.VSIM.ASIMINN Klt:
/ffliIDQ cC'i. 22480
JrJ Jtlorjjimblntitti
Eignahöllin
28850-28233
Hvertisgönj76
Eyjabakki
4ra herb. íbúð á 3. hæð. Sér
þvottahús. Góð íbúð.
Háaleitisbraut
6 herb. íbúð á 4. hæð. Gott
útsýni. Sér hiti. Skipti möguleg.
Hverfisgata
Lítið járnvarið timburhús á
eignarlóð. Verð 300 þús.
Kambasel
í smíðum tveggja hæöa raöhús.
Innbyggður bílskúr. Frágengin
lóð og bílastæði. Afhending 1.
júlí nk.
Heiðnaberg
4ra, 5 og 6 herb. íbúðir sem
verið er að hefja byggingu á.
Fast verð og engin vísltala.
Besta verö á markaönum í dag.
Thftodór Ottósson vióskiptafr.
Haukur Péturaaon, haimaaimi 35070.
örn Halldórsson, haimaaími 33919.