Morgunblaðið - 26.03.1981, Side 10

Morgunblaðið - 26.03.1981, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1981 t Allir þurfa híbýli ★ Vesturborgin Nýleg 2)a herb. íbúð á 2. hæö við Ásvallagötu. Falleg íbúð. ★ Hamraborg, Kóp. Falleg 3ja herb. íbúð. íbúðin er 1 stofa, 2 svetnherb., eldhús og bað. Bílskýli. íbúöin er laus. ★ Vesturborgin 4ra herb. íbúð viö Lynghaga á 2. hæð í tvíbýlishúsi. íbúðin er tvær stofur, 2 svefnherb., eld- hús og bað. Ný eldhúsinnrétt- ing. Falleg íbúð. Bílskúr fylgir. ★ Seljahverfi Raðhús í smíðum. íbúðin er á 2 hæðum, auk jarðhæðar með 2ja herb. íbúð og innbyggöum bílskúr. Húsiö er íbúöarhæft. ★ Iðnaðarhúsnæði 260 ferm iönaöarhúsnæði við Smiðjuveg Kóp. Stórar inn- keyrsludyr. Húsið er fullfrá- gengið, en býður uppá mikla möguleika. ★ Sérhæö óskast Hef fjársterkan kaupanda að sérhæð. Hef fjársterka kaupendur að öllum stærðun. eigna. Hef fjársterkan kaupanda að sérhæð. HÍBÝLI & SKIP Garöastræti 38. Sími 26277. Sölustjóri Gísli Ólafsson, heimasími 20178. Lögm. Jón Ólafsson. ^Eigoaval** 29277 Hafnarhúsinu- Grétar Haraldsson hrl. Bjarni Jónsson (20134) Þessi glæsilegu verslunar- og iðnaðarhús við Nýbýlaveg í Kópavogi höfum við til sölu: Stærra húsið er 400 ferm. verslunarhæö og 380 ferm. efri hæð. Innkeyrsla er á báðar hæðirnar. Minna húsið er 280 ferm. hvor hæð og er einnig með innkeyrslu á báöar hæðir. Byggingarframkvæmdir eru að hefjast Húsin veröa selt í einingum eða í einu lagi. Allar nánari upplýsingar gefur Eignaval af. 31 801 ]- 3 >180 '1 tsi fEII SNAM IIÐU JN Sverrir Kristjánsson HREYFILSHÚSINU -FELLSMÚLA 26, ( 3.HÆÐ Fasteignaeigendur Hef á skrá vandaða kaupendur að eftirtöldum eignum. Sér hæö Ca 140 til 160 fm ásamt bílskúr. Æskileg staösetning er Vesturbær og allt Innaö Elliðaám. Útb. viö samning 300 til 400 þús. Sér hæð eða vandaöri efri hæð í þrí- til fjórbýlishúsi, stærð 150 til 200 fm, (4 til 5 svefnherb ). Bílskúr æskilegur. Hvassaleiti, Háaleiti, Vesturbær Ca 130 til 150 fm íbúð má vera í sambýlishúsi. Æskilegt er að bílskúr fylgi. Útb. við samning allt að 250 þús. 2ja til 3ja herb. íbúö í Háaleiti. Raöhús í Fossvogi eða Seljahverfi Til greina kemur að upp í kaupin gangi sérlega vönduö ca 135 fm efri hæð ásamt bílskúr. Seltjarnarnes einbýlishús Hef í einkasölu svo til fullgert vandað einbýlishús ca 150 fm á einni hæð ásamt ca 50 fm bílskúr. Húsið skiptist í forstofu, gestasnyrtingu, skála, stofu og boröstofu. Eldhús með borðkrók þvottaherb. og búr innaf eldhúsi Mjög skemmtilegan sjónvarp- skála, 5 svefnherb. og baö. Til greina kemur aö taka 130 til 150 tm sér hæð, með 4 svefnherb. uppí. Teikning og nánari uppl. á skrifstofunni. Einbýlishús Seltjarnarnes Til sölu vandaö 150 fm einbýlishús ásamt bílskúr í nágrenni Kjarvalshússins á Seltjarnarnesi. Húsið er forstofa, skáli, stofa og boröstofa. Gott eldhús með borðkrók. Á sér gangi eru 4 til 5 svefnherb. og bað. í hluta bílskúrs er innréttað gott vinnuherb. og þvottaherb., og pláss fyrir 1 bíl. Lóð frágengin. Til greina kemur að taka 120 til 150 fm sér hæð með bílskúr í Vesturbæ og Austurbæ allt aö Stórageröi uppí. Nánari uppl aöeins á skrifstofunni. MÁLFLUTNINGSSTOFA: SIGRÍÐUR ÁSGEIRSDÓTTIR hdl. HAFSTEINN j3ALDVINSSON hrl. Gestgjafinn - nýtt tímarit um mat GESTGJAFINN, tímarit um mat, hefur nýletfa hafið KönKU sina og eru útgefendur, áhyrgð- armenn og ritstjórar hjónin Elin Káradóttir og Hilmar Bragi Jónsson. Hilmar er mat- reiðslumaður með meistararétt- indi og Elín lauk prófi i Kaup- mannahöfn í gluggaskreyting- um og skiltagerð. í frétt útgefenda um ritið segir m.a.: Með tilkomu þessa blaðs er gerð tilraun til þess að mæta þörf, sem áreiðanlega er fyrir hendi, ekki eingöngu fyrir uppskriftum um mat heldur líka fyrir öllu, sem snertir mat, matargerð, borðhald og gesta- boð, eða er á einhvern hátt tengt eldhúsi eða borðstofu. Leitast verður við að fá góðborgara til þess að sýna í máli og myndum hvernig þeir taka á móti gestum sínum. Kennt verður að úrbeina kjöt og greinar verða um marg- vísleg efni, allt tengt mat og matargerð. Veitingahús verða kynnt og matvörufyrirtæki. Fjöldinn allur verður af upp- skriftum um mat, sem allar eru prófaðar og staðfærðar af að- standendum blaðsins. Ráðgert er að Gestgjafinn komi út fjórum sinnum á ári og er tímaritið prýtt fjölda mynda, en það er rúmar 60 blaðsíður. Djúp: Samfelld ísbreiða út fyrir Hrútey Bæjum, 24. marz. GÍFURLEGUM snjó hefur kyngt hér niður í samfelldri stórhríð í heila viku. Djúpbáturinn braust fyrir Djúpið i dag, þá aðeins slotaði versta veðrinu. Ófært er hér á ferjubryggjuna vegna snjóa og urðu bændur, með aðstoð skipshafnar djúpbátsins, að draga á smásleðum 70 brúsa af mjólk til skips. Ófært var að komast sjóleiðina inn Mjóafjörð fyrir ís, sem samfellt nær út fyrir Hrútey. Urðu Mjófirðingar því að brjótast við illan leik út í Ögur með mjólk sína og til aðdráttar. Jens i Kaldalóni. Isafjörður: Vandræðaástand ef Ern ir væri ekki til staðar IsafirAi, 24. marz. FLUTNINGAR hingað frá Reykjavík hafa verið mjög stop- ulir undanfarið og ef marka má ummæli flugmanns Flugleiða i dagblaði að nýverið hefði skapast hér algjört vandraðaástand. ef Flugfélagið Ernir væri ekki til staðar. Stormur og éljagangur hefur háð fluginu og virðist að minni flugvélarnar eigi hetra með að athafna sig við þessi skilyrði. Mánudaginn 16. marz fóru Ern- ir eina ferð án erfiðleika. Flugleið- ir urðu frá að hverfa, en komust þó eina ferð um kvöldið. Þriðju- daginn 17. fóru Ernir eina ferð en Flugleiðir sáu sér ekki fært að fljúga nema þeir létu vél, sem fór til Þingeyrar, hafa hér viðdvöl á bakaleið og taka nokkra farþega suður. Miðvikudag 18. flugu Ernir eina ferð en Flugleiðir enga. Á fimmtudag fóru Ernir tvær ferðir með farþega en Flugleiðir eina, auk þess sem Ernir sóttu sjúkling til Bíldudals og fóru með til Reykjavíkur. Vélin lenti hér í myrkri um kvöldið þar sem reynt er að hafa hér ávallt til reiðu flugvél í neyðartilvikum. I þetta sinn kom það í góðar þarfir því morguninn eftir komst vélin á loft við erfiðar aðstæður milli élja með slasaðan mann, eins og kom fram í frétt Mbl. sl. laugardag. Sl. laugardag fóru Ernir tvær ferðir, Flugleiðavél varð að snúa við en þó tókst þeim að fljúga Miöhusum 25. mars. ERFIÐLEGA gekk að opna Gils- fjörðinn, byrjað var að moka hann i gærmorgun og var þvi vcrki lokið kl. 5 í morgun. í óveðrinu féllu tvö snjóflóð í Gilsfirði og töfðu þau mokstur. Konráð Konráðsson, læknir, komst ekki héðan til Búðardals tvisvar seinni part dagsins. Á sunnudag og mánudag var ekkert flug. Á þriðjudag var gott veður og flugu Ernir þá tvær ferðir með farþega og eina ferð með sjúkling. Flugleiðir fóru þá tvær ferðir og er þá búið að koma öllum farþeg- um sem beðið hafa, en nánast engin „frakt“ hefur borist hingað allan tímann. Úlfar. fyrr en í gær, en ástæðulaust var talið að fara fyrir Gilsfjörð meðan óveðrið geysaði, nema lífsnauðsyn stæði til. Sú frétt að Konráð væri einn við þjónustu í Búðardalslæknishéraði reyndist á misskilningi byggð, en Sigurður Sveinsson læknir var heima í Búðardal og sinnti sjúkl- ingum Dalasýslu. Hlutaðeigendur eru beðnir velvirðingar á þessum mistökum, sem má að mestu leyti rekja til lélegs símasambands, er fréttaritari var að afla sér heim- ilda fyrir frétt sinni. Sveinn Stykkishólmur: Gæftaleysi, afli tregur Stykkishólmi, 24. mars. UNDANFARID hefur verið treg- ur afli, enda gæftaleysi mikið og það svo að bátar, sem voru búnir að fá 400 tonn á sama tíma i fyrra, hafa nú aðeins fengið 100 tonn. Bátarnir hafa oft lagt upp afla í Rifi þar sem styttra er þaðan á miðin. Er aflinn þá sóttur þangað á bílum og unninn hér. Menn eru að vonast til þess að með batnandi veðri fari eitthvað að glæðast. _________^ t '____Árni Sýna Gildruna á Suðurnesjum LEIKFÉLAG Fjölbrautaskóla Suðurnesja mun frumsýna Gildr- una cftir Robert Tomas, í byrjun april. Leikstjóri er Höskuldur Skag- fjörð, en þetta er fyrsta verkefni leikfélagsins. Sýningar verða á Suðurnesjum og verða þær kynnt- ar síðar. . y - Sælkerahátíð í Nausti Ilin áriega hátíð sælkeraklúbbsins, verður haldin laugardaginn 28. marz nk. Matreitt verður eftir hinni nýju línu „La Nouvelle Cuisine“ Matseðill kvöldsins: Sælkerasalat - O - Fisk-Paté - O - Rauðvínssteikt lambalæri - O - Glóðaður Port Salute ostur - O - Heimalagaður vanillu ís með Peter Heering Jóhannes Kristjánsson eftirherma skemmtir. Stuðlatríó leikur fyrir dansi til kl: 2. Nánari upplýsingar og boröpantanir í síma 17759. P.s. allir velkomnir meðan húsrými leyfir. Verið velkomin í Snjóflóð töfðu mokstur í Gilsf irði

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.