Morgunblaðið - 26.03.1981, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1981
33
Spá 0,7% aukningu
þjóðarframleiðslu
1981 í Svíþjóð
Þórir Kjartansson, framkvæmdastjóri Víkurprjóns, við eina prjónavélina.
Víkurprjón í Vik í Mýrdal sótt heim:
Ljósmynd Mbl. SixHvatur
Landinn hef ur alltof mikla
vantrú á íslenzkum vörum
- og því verður að herða áróðurinn, segir Þórir Kjartansson, framkvæmdastjóri
MJÖG hefur færzt í vöxt hin
síðari ár, að stofnuð hafi verið
ýmis smáiðnaðarfyrirtæki víða
í dreifbýlinu. Eitt slíkt fyrir-
tæki, Vikurprjón, í Vík í Mýr-
dal, var sett á stofn sl. vor. Ég
var á ferð í Vík fyrir skömmu
og hitti þá Þóri Kjartansson,
framkvæmdastjóra fyrirtækis-
ins, að máli. Ég spurði hann
fyrst hver hefði verið kveikjan
að stofnun fyrirtækisins.
„Við byggðum þetta húsnæði,
sem fyrirtækið er í, en ætluðum
það reyndar undir annan rekst-
ur. Við ætluðum að smíða hér
vélar ýmis konar fyrir landhún-
að, en við nánari athugun kom
það i ljós, að slíkur rekstur
myndi ekki ganga eins og við
ætluðum í upphafi. Við fórum
því að líta í kringum okkur
eftir annarri framieiðslu og
duttum sem sagt niður á þetta,
þ.e. prjónastofu,“ sagði Þórir.
Hvað prjónið þið aðallega? —
„Við höfum haldið okkur ein-
vörðungu við sokkaprjón. Við
prjónum hér karlmannasokka,
kvensokka og barnasokka," sagði
Þórir.
Þegar við stofnun fyrirtækis-
ins voru fengnar fjórar gamlar
vélar og keyptár þrjár nýjar frá
Tékkóslóvakíu, sem hafa reynzt
mjög vel, að sögn Þóris. Þessar
vélar eru mjög sjálfvirkar og
mannshöndin kemur lítið sem
ekkert nálægt framleiðslunni.
Sokkarnir koma fullbúnir út úr
vélinni, nema hvað sauma verð-
ur tána saman og pressa sokk-
ana.
Þórir smíðaði sjálfur press-
una, sem í notkun er og hefur
hún komið ágætlega út. — „Ég
fór nú út í að smíða pressuna
eingöngu til að minnka stofn-
kostnaðinn, sem var samt nægi-
lega mikill," sagði Þórir.
Þórir sagði aðspurður, að í
næsta mánuði kæmi svo fjórða
vélin frá Tékkóslóvakíu, og
myndi hún verða í framleiðslu á
karlmannasokkum. Ástæður
þess, að vélarnar eru keyptar frá
Tékkóslóvakíu sagði Þórir vera
augljósar. Hver vél kostaði að-
eins helming þess, sem sams
konar vélar kostuðu í Bretlandi,
svo nefnd væru dæmi.
Auk Þóris starfa hjá fyrirtæk-
inu tvær konur í framleiðslunni
og tveir sölumenn í hálfu starfi.
Þórir sagði, að framleiðslan væri
mjög víða um landið, reyndar
mætti segja að Vestfirðir hefðu
einna helzt orðið út undan enn-
þá.
„Meðaltalsframleiðsla Vík-
urprjóns er qm 340 sokkapör á
dag, en framleiðslugetan er í
raun meiri, eða nærri 500 pörum.
Með komu nýju vélarinnar í
næsta mánuði bætast við um 100
í NÝJASTA hefti „Nordic Eeo-
nomic Outlook“, sem er rit um
efnahagsþróunina á Norður-
löndunum og unnið af efna-
hagssérfræðingum Norrænu
iðnrekendafélaganna, segir að
íslendingar standi nú frammi
fyrir töluverðum efnahags-
vandra“ðum, sem rekja megi til
nokkurra orsaka. Hinn almenni
efnahagssamdráttur á alþjóða-
vettvangi er sagður leika stórt
hlutverk, sérstaklega hækkandi
eldsneytisverð á síðustu misser-
um og eínahagssamdrátturinn í
Bandaríkjunum. en þangað
fara um 30% af öllum útflutn-
ingi landsmanna, og er fiskur-
inn þar langstærsti hlutinn.
pör á dag í framleiðsluna,“ sagði
Þórir.
Þórir sagði aðspurður, að
framleiddir væru sokkar hjá
fyrirtækinu úr öllum þeim efn-
um, sem völ væri á í dag. — „Við
stöndum erlendum stofum ekk-
ert að baki hvað snertir efni,
gæði eða vélar, þetta er ná-
kvæmlega það sama. Eina sem
veldur okkur kannski erfiðleik-
um, er verðsamanburðurinn, auk
þess sem mér finnst Islendingar
ennþá hafa alltof mikla vantrú á
því sem íslenzkt er,“ sagði Þórir.
Þórir sagði, að sokkar bland-
aðir úr ull og bómull, styrktir
með nyloni, væru langmest seld-
ir.
Aðspurður um afkomuna
sagði Þórir, að hún hefði ekki
Hæg sala í fiskafurðum lands-
manna er ný af nálinni í Banda-
ríkjunum, og á síðasta ári koma
það fyrir í fyrsta sinn í langan
tíma, að verð á fiskafurðum stóð
fyrst í stað og lækkaði síðan á
Bandaríkjamarkaði. Á sama
tíma og þetta gerðist, jókst
framboð annarra samkeppnis-
þjóða verulega, sérstaklega jókst
innflutningur Kanadamanna til
Bandaríkjanna verulega. Þá
hafa styrktaraðgerðir við fisk-
iðnað í samkeppnislöndum Is-
lendinga gert mikla skráveifu.
Þá kemur fram í heftinu, að
búizt sé við um 5% verri við-
skiptakjörum á árinu 1980 en á
árinu á undan, en þá versnuðu
Efnahagsspár í Svíþjóð gera
ráð fyrir um 0,7% aukningu
heildar þjóðarframleiðslu. en
aukningin á síðasta ári var
liðlega 2.2%. Reiknað er með,
að eftirspurn innanlands muni
minnka um 0,6%.
Heildarfjárfesting lækkar
Gert er ráð fyrir að heildar-
fjárfesting muni lækka um
0,4%, en hún hafði aukizt um
1,5% á síðasta ári. Þá er gert
ráð fyrir um 0,3% samdrætti í
innanlandsneyzlu, samanborið
við 1,5% aukningu á síðasta ári.
Innflutningur
dregst saman
Þá er spáð, að innflutningur
muni dragast saman um 1,4%,
en útflutningur muni aukast um
2,5%.
verið lakari en búizt var við í
upphafi, hins vegar væri vaxta-
byrðin mjög þungbær. Reyndar
væru hinar almennu álögur
ríkisins mjög þungbærar fyrir
svona fyrirtæki. Hann sagði
ennfremur, að hann teldi svona
fyrirtæki eiga ágætis framtíð
fyrir sér ef markaðurinn héldist.
Spurningin væri því í raun
hvernig samkeppnin við inn-
fluttu sokkana myndi ganga. —
„Það þarf í raun að efla mjög
áróðurinn fyrir íslenzkri fram-
leiðslu almennt. Sá áróður, sem
hafður hefur verið í frammi,
hefur verið alltof máttlaus,"
sagði Þórir Kjartansson, fram-
kvæmdastjóri Víkurprjóns, að
síðustu.
viðskiptakjör landsmanna um
nærri 10%. Því er búizt við því,
að þjóðartekjur minnki um
0,5—1,0% samanborið við um
0,5% aukningu á síðasta ári þar
á undan. Þjóðarframleiðslan
mun samkvæmt spá aukast á
þessu sama tímabili um sem
næst 1%.
Þá segir í heftinu, að útlitið
fyrir yfirstandandi ár sé ekki
sérlega gott. Það sé ekki hægt að
búast við batnandi efnahags-
ástandi, í það minnsta ekki fyrr
en undir lok ársins. Þetta er sett
fram þrátt fyrir spár um batn-
andi ástand í Bandaríkjunum, en
varðandi sölu á Bandaríkja-
Neytendaverð
upp um 13,4%
Hækkun á neytendaverði í
Svíþjóð á síðasta ári varð um
13,4%, en hafði hækkað um
11,3% árið á undan. Aukningin í
desembermánuði varð hins veg-
ar aðeins liðlega 0,7%.
^tjórnunarfélag
Islands:
„Samkeppn-
isstríð“ nýtt
námskeið
Stjórnunarfélag ís-
lands gengst fyrir mjög
athyglisverðu námskeiði í
lok mánaðarins, eða nán-
ar tiltekið dagana 30.—
31. marz nk., en það mun
fjalla um samkeppnis-
stríð, eða „Attacking the
Competition“.
Námskeiðið er eitt af
reglubundnum námskeið-
um sem haldin eru á veg-
um fyrirtækisins AMR
International og hefur
hlotið alþjóðlega viður-
kenningu.
Að sögn Þórðar Sverr-
issonar, framkvæmda-
stjóra Stjórnunarfélags-
ins, hefur félagið náð mjög
hagkvæmum samningi við
AMR um að halda fáein
námskeið þeirra hér á
landi.
Þátttökugjald á nám-
skeiðum þessum verður
2.450 krónur, en 1.960
krónur fyrir félagsmenn
SI. Til samanburðar má
geta þess, að í Bretlandi er
þátttökugjaldið nálægt
5.000 krónum.
Námskeiðið er aðallega
ætlað framkvæmdastjór-
um verzlunarfyrirtækja og
sölustjórum annarra fyrir-
tækja.
markaði er til tekið, að búizt sé
við mjög hægum bata, eða aukn-
ingu í sölunni.
Getið er um vandræði stór-
iðjufyrirtækjanna í landinu
vegna rafmagnsskorts, og sagt
að ekki sé hægt að búast við bót
þar á fyrr undir haust 1981.
Ennfremur kemur fram í heft-
inu, að reiknað sé með um 1%
aukningu, bæði í einkaneyzlu og
samneyzlu á yfirstandandi ári.
Reiknað er með, að heildarfjár-
festing í landinu muni dragast
saman um nánast 2%, en fjár-
festing í iðnaði muni dragast
saman um 7%. Almennar ríkis-
framkvæmdir muni hins vegar
aukast um nærri 3%.
„Nordic Economic Outlook44 um Island 1981:
Ekki hægt að búast við
batnandi efnahagsástandi