Morgunblaðið - 26.03.1981, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1981
37
jr
Magnea G. Olafsdótt-
ir og Ferdinand R.
Eiríksson - Minning
Ferdinand R. Eiriksson
Fæddur 13. september 1891.
Dáinn 12. íebrúar 1978.
Matjnea G. ölafsdóttir.
Fædd 4. apríl 1895.
Dáin 20. marz 1981.
í dag verður til moldar borin frá
Hallgrímskirkju frú Magnea Guð-
ný Olafsdóttir. Hún andaðist að-
faranótt 20. þ.m. að Hrafnistu í
Reykjavík.
Magnea var fædd 4. apríl 1895 í
Ólafsvöllum á Skeiðum. Foreldrar
hennar voru þau Guðrún Gísla-
dóttir og Ólafur Árnason. Magnea
var elst 6 systkina, en bróðir
hennar, Guðni, apótekari, lézt
fyrir nokkrum árum, eftirlifandi
eru: Árni, fv. kaupmaður, Gísli,
bakarameistari, Sigríður, kaup-
kona og Sigurjón, myndhöggvari,
sem er yngstur þeirra systkina.
Magnea ólst upp í foreldrahús-
um í Einarshöfn á Eyrarbakka, en
fór fljótt að vinna fyrir sér, eins
og þá var títt um börn og
unglinga. Árið 1918 fluttist hún til
Reykjavíkur og var þar starfandi
við ýmis störf, m.a. þjónustustörf,
þar til hún gifti sig.
Þann 11. sept. 1920 giftist
Magnea Ferdinand Eiríkssyni,
skósmið, en hann lézt fyrir rúmum
þremur árum. Hjónaband þeirra
var afar farsælt, enda Ferdinand
einstakur heiðursmaður og
ógleymanlegur öllum sem kynnt-
ust honum. Hann studdi konu sína
jafnt í barnauppeldi, sem heimil-
isstörfum og var jafnrétti hjón-
anna þar svo sannarlega í heiðri
haft. Magnea og Ferdinand eign-
uðust 7 börn — eina dóttur og sex
syni, sem öll eru hið mannvæn-
legasta fólk.
Ég var 13 ára þegar ég sá
Magneu fyrst. Vigdís, elsta barn,
einkadóttir og æskuvinkona mín,
hafði drifið mig með sér heim á
miðjum matmálstíma í hádeginu.
Hjónin voru önnum kafin við að
mata og skammta ofan í barna-
hópinn sinn, 6 hrausta og matlyst-
uga stráka. Ég starði á þessa
fallegu og föngulegu konu, mér
fannst ég vera hálfgerð boðflenna,
varð feimin og hálfvandræðaleg.
Magnea bætti strax við diski, eins
og ekkert væri eðlilegra og brosti
sínu fallega brosi og bauð mig
velkomna og þar með var ég orðin
heimilisvinur að Grettisgötu 19 í
eitt skipti fyrir öll og upp frá því
eins og ein af fjölskyldunni.
Viðmót fullorðins fólks til barna
eða unglinga getur haft afgerandi
og mótandi áhrif til góðs eða ills.
Gott viðmót og móðurleg um-
hyggja eldri manneskju þroskar
Birting
afmœlis- og
minningar-
greina.
ATHYGLI skal vakin á því, að
afmælis- og minningargreinar
verða að berast hlaðinu með
góðum fyrirvara. Þannig
verður grein, sem hirtast á í
miðvikudagsblaði, að berast i
síðasta lagi fyrir hádegi á
mánudag og hliðstætt með
greinar aðra daga. Greinar
mega ekki vera i sendihréfs-
formi. Þess skal einnig getið,
af marggefnu tilefni. að frum-
ort ljóð um hinn látna eru
ekki birt á minningarorðasið-
um Morgunblaðsins. Handrit
þurfa að vera vélrituð og með
góðu línuhili.
og nærir ómótaðan ungling. Ég
verð alla tíð þakklát Magneu fyrir
þá góðvild og það traust sem hún
sýndi mér óverðugri á þessum
árum.
Magnea var glæsileg kona í sjón
og höfðingleg í fasi. Hún var stór í
sniðum, hafði fastmótaðar skoð-
anir, sem ekki varð haggað, ef því
var að skipta.
Magnea átti sér mörg áhuga-
mál, eitt af þeim var blómarækt.
Þau hjón áttu sér lítið sumarhús í
Kópavogi ásamt fallegum blóma-
garði. Þessi garður var „paradís-
in“ hennar Magneu, enda bar
ár er afi lést og eignast 7 mann-
vænleg börn og eru af þeim komin
fjöldi barna og barnabarna.
Ég var svo lánsöm að búa í 7 ár
í sama húsi og amma og afi á
Grettisgötu 19 í Reykjavík. Það
eru ógleymanlegar stundir þegar
ég fór í gönguferð méð afa á
höfnina eða gefa öndunum og fá
svo heitt kakó hjá ömmu á eftir.
Eða að fá að leika sér hjá afa á
skóverkstæðinu á Hverfisgötu 43,
en þar rak hann skóviðgerðar-
verkstæði í 50 ár. Aldrei var
hallað orði þó stundum færi mikið
af nöglum í ónýtan leðurbút, eða
pakkað væri inn gömlum skóm
sem ekki voru sóttir, en þeir voru
geymdir í mörg ár ef eigandinn
fyndist nú.
Afi og amma áttu sumarbústað
innst á Kópavogshálsinum. Hann
kölluðum við alltaf Afastykki. Þar
vorum við barnabörnin líka hjart-
anlega velkomin. Þar báru þau og
óku grjóti burt á hjólbörum í fleiri
hann glöggt vitni um alúð hennar
og smekkvísi.
Á heimili Magneu ólst einnig
upp dóttursonur hennar, Harvey
— milli þeirra voru miklir kær-
leikar.
Að leiðarlokum vil ég þakka
þessari góðu konu áratuga vináttu
við mig og fjölskyldu mína. Guð
blessi minningu hennar.
Börnum, tengdadætrum og ætt-
ingjum sendi ég samúðarkveðjur.
J.P.
Ljá mér list í dauAa
liís ok alda faAir
hðrpu þá, sem þýðir
þÚNund alda raðir
synir yndisundur
ðldum dul i heimi,
og hve bðl »k hlekkinK
hlessun mikla Keimi. (Matt. Joch.)
Amma er dáin og komin yfir
móðuna miklu á vit afa sem dó
þrem árum á undan henni. í huga
mínum munu amma og afi ávallt
vera óaðskiljanleg eins og þau
voru í lifanda lífi. Þau giftust árið
1920 og höfðu því búið saman í 58
ár til að rækta gróðurreit úr
grýttri jörð og marga ferðina
fengum við að sitja í gömlu
tréhjólbörunum hans afa eftir að
grjótinu hafði verið hellt úr. Eða
fá jarðarber hjá ömmu úr gróð-
urkassanum eftir að hafa vökvað.
Já, hversu mikils virði það er
barni að eiga svo góðar viðtökur
hjá ömmu og afa, veit sá einn sem
reynir.
Nú eru amma og afi saman á ný
eins og hún hafði þráð svo lengi.
Hún sagði við mig í haust, að sér
væri ekkert að vanbúnaði að mæta
Guði. Það sýnir bezt trú hennar.
Guð gefi henni góða heimkomu.
Að lokum vil ég kveðja ömmu
mína og afa með ljóði úr bók
þeirri sem afi valdi handa ömmu
sem afmælisgjöf fyrir 60 árum.
Fáum vér að finnast?
Finnast? Allt er heima.
óttumst ei. ef unnumst.
endalausa Keima.
Samhand hárra sálna
sé éK eins ok hillinK-
Paradisar pálma.
persónanna fyllinK-
(Matt Joch.)
Magnea Gunnarsdóttir
Bridgedeild Barð-
strendingafélagsins
Mánudaginn 23. marz lauk
aðalsveitakeppni félagsins með
sigri sveitar Ragnars Þorsteins-
sonar. í sveitinni spiluðu Ragnar
Þorsteinsson, Eggert Kjartans-
son, Þórarinn Árnason og Ragn-
ar Björnsson.
Brldge
Umsjón. ARNÖR
RAGNARSSON
Staða 8 efstu sveita: stig
Ragnar Þorsteinsson 198
Óli Valdemarsson 191
Gunnlaugur Þorsteinss. 176
Baldur Guðmundsson 160
Sigurður Isaksson 146
Viðar Guðmundsson 132
Gísli Benjamínss. 119
Vikar Davíðsson 117
spilaðar í kvöld í Þinghóli og
hefst keppnin kl. 20.
Islandsmótið í
sveitakeppni
Um aðra helgi hefst undan-
keppni Islandsmótsins í sveita-
keppni og verður spilað á Hótel
Loftleiðum eins og undanfarin
ár.
Bridgefélag
Kópavogs
Fimm umferðum er lokið í
barometerkeppni hja Félaginu
en alls taka 28 pör þátt i
keppninni.
Staða efstu para: Aðalsteinn — Ásgeir 97
Sigurður — Sturla 87
Svavar — Sigfinnur 86
Valdimar — Haukur 85
Jónas — Þórir 56
Georg — Rúnar 45
Sigrún — Eiður 44
Meðalárangur 0.
Næstu fimm umferðir verða
Undanúrslit:
1. umf. föstud. 3. apríl kl. 20.00
2. umf. laugard. 4. apríl kl. 13.15
3. umf. laugard. 4. apríl kl. 20.00
4. umf. sunnud. 5. apríl kl. 13.15
5. umf. sunnud. 5. apríl kl. 20.00
Úrslit:
1. umf. fimmtud. 16. apríl kl. 13.15
2. umf. fmmtud. 16. apríl kl. 20.00
3. umf. föstud. 17. apríl kl. 13.15
4. umf. föstud. 17. apríl kl. 20.00
5. umf. laugard. 18. apríl kl. 13.15
6. umf. laugard. 18. apríl kl. 20.00
7. umf. sunnud. 19. apríl kl. 13.15
Keppnisstjóri verður Agnar
Jörgensson. Keppnisgjöld eru
800 krónur á sveit í undanúrslit-
Róttur hvers svæðis til þátttoku á Islandsmótum 1981.
Svæði
Sveitakeppni
Tvímenninaur
Rcykjavík 6+4=10 sveitir 6+13=19 pór
Reykjanes 1+3= 4 sveitir 1+10=11 pör
Suðurland 1= 1 sveit 1+ 4= 5 pór
Austurland 3= 3 sveitir 9= 9 pör
Norðurland A. 1= 1 sveit 3= 3 pör
Norðurland V. 1= 1 sveit 3= 3 pör
Vestfirðir 1= 1 sveit 3= 3 pör
Vesturland 2= 2 sveitir 1+ 9=10 pör
íslandsm. f.árs 1= 1 sveit 1= 1 par
Samtals: 24 sveitir 64 pör
Til vara:
1. Varasveit. Suðurland. 1. Varapar. Vestfirðir.
2. Varasvelt, Vesturland. 2. Varapar, Austurland.
3. Varasveit, Vestfirðir. 3. Varapar, Reykjavik.
4. Varasveit. Reykjanes. 4. Varapar, Vesturland.
5. Varasveit, Reykjavík. 5. Varapar. Suðurland.
6. Varapar, Reykjanes.
5’
Léttar, liprar,
ödýrar
512 D. Stórt og greinilegt
takkaborö. 12stafir, inn og út.
4ra takka minni. Vinnsluteljari.
Strimill og Ijósaborö. Svart/rautt
litaband.
112 D. Strimill og Ijósaborð.
Lítil, handhæg. 4ra takka minni.
Sjálfvirk prósenta. Vinnsluteljari.
12 stafir, inn og út.
(OMIC) 112 D
%
SKRIFSTOFUVÉLAR H.F.
(OMIC) 512 D
% + —v “ Hverfisgötu 33
Sim, 20560